Norðlingur - 28.03.1878, Blaðsíða 2

Norðlingur - 28.03.1878, Blaðsíða 2
179 180 á meðal. Ilvor maður, 0$ þótt ókunnugur sje og beri eigi mikla skynsemdargrein, má því sjá að lijer cr farið með öfgar og skrök. Og mjer virðist raunar, sem brjefritarinn beri því sjálfur ljóst vitni með því lirósi, sem liann þykist eigi mega draga annars vegar af prestum og söfnuðum hinnar norsku sýnódu. Ilann lætur liið bezta yfir árvekni og samvizkusemi prestanna í embætti þeirra, kveður þeim vera einkar annt um að sjúkum og nauðstöddum verði hjálpað, enda sje það almennt í söfnuð- unum skoðað sem lieilög skylda, að láta ítjeþess konar lijálp; og söfnuðirnir segir hann að sjeu vandir að framferði presta sinna, og þoli þeim enga óreglu nje hnevxli ogvísi þeim brátt af höndum sjer, ef þeir gjörist sekir í einhverri óhæfu, því söfnuðirnir ráða þar sjálfir presta sína*. Ilverjum þykir nú líklegt, að eigi geti verið von nokkurra framfara og öllum nýjum menntum verði slökkt nið- ur hjá þeim mönnum, sem hafa þó þann anda, að þeir hvetja og og styðja hvorir aðra til skylduræktar, til kærleiksverka og flekk- lausrar breytni? Hver gelur t. a. m. trúað því, að þeir menn, sem leggja alla stund á að líkna sjúkum, mundu hafna gjörsam- lega h'érju nýju ráði og nýju lyfi, sem læknislistin kynni að finna, til að bægja sóttum og bæta vanheilindi? J>ví trúi jeg með engu móti. Jeg held líka að það væri skopleg kredda, að trúa slíku. Enda þykist jeg, eptir því sem jcg hef getað fengið rjettastar spurnir af kenningum og kunnáttu, safnaðarlífi, athæfi og kapps- munnm hinnar norsku sýnódu, eigi hafa orðið var neins þess, er gefi mjer efni til að gruna hennar menn um þann mótþróa gegn nýjum fræðum, framförum og mennlun, sem þeir eru lastaðir fyr- ir. lin livað munu þá mennirnir liafa urmið til saka? það, að þeir gjöra sjer flestum framar annt um hreina trú og rjetta kenn- ing samkvæmt Guðs orði í biblíunni, með því að þeir ætla þann athuga nauðsynlegan, bæði vegna þess, að Guð hefur svo boðið, og til þess að þá vanti eigi öruggan leiðarvísi til guðrækilegs líf- ernis. þeir láta sjer eigi nægja að eiga þá setning, sem jarðfólg- ið fje í játningarbók sinni, að heilög ritning sje hin eina rjetta og trausta undirstaða trúarinnar, heldur kosta þeir kapps um að fylgja þeirri reglu sjálfir og ldýðnast áminning postulans, að hafa sjer s tö ð u g 1 e g a f y ri r aug u m fy r i rm y n d hinna heilsusam- legu læ rdóma í ritningunni, svo að þeir láti eigi feykjast af grundvellinum fyrir neinum þyt nýungarinnar eður einhverrar mót- Staðlegrar kenningar. Kr petta þá svo ámælísvert? Er það þoss vert, að gjört sje úr því hróp um kristna bræður og hrópið borið í fjarlæga heimsálfu? En í þessu er nú fólgið hið andlega ó- *) Jeg vænti af> þarna komi núiekUi fram „k I e r ka k ú gun i n og 8 am v i zk u-ú f r el s i t>“ , sem Jijúíx5lfur var ab kvarta um næstl. súl- hvarfadag (þá er manni mí gjarnan skuggsýnt fyrir augum) hjá sum- um hinum norsku söfnubum? Skárra væri þab barbrætib og ofrík- ib, ef prestarnir væru ab kúga súknarraenn sína eba sóknarmenn- irnir prestana til ab láta af illn , en ibka gott I — Hvort ortifc klerkakúgun skal tieldur merkja þat), ab prestarnir kúgi söfnuMna, eba BÖfnutumir prestana, — þab læt jeg mig engu skipta. Ilvort- tveggja er jafnmikil endileysa, ef meb því skal marka liina norsku sýnúdu. þar er einmitt hib fyllsta jafnrjetti í millum prestsins og súknarbarna hans í allri hluttöku, mebferl) og skipan andlegra mála og kirkjulegra, frelsi og ein s tr eng ing ssk apu r, kreddurnar, framfara- drápið og hver þess konar nöfn, sem óvildarmönnnm hinnar norsku sýnódu þóknast að gefa hennar stefnu. Hin frábæra trú- rækni, hin rækilega rannsókn kristilegra sanninda og hin ljúfa lotn- ing fyrir Guðs opinberaða orði, sem á sjer stað í þessu kirkjufje- lagi framar enn flestum kirkjufjelögum öðrum, þeim er jeg þekki tii nú á tíðum, fær einmitt þessi uppnefni hjá þeim, sem eru eigi sterkari enn það í trúnni á sannleik guðlegrar opinberunar, að þeim bættir til að ganga fram hjá kenningum biflíunnar og hirða eigi að rannsaka livað þær liafi lil sfns máls, þar sem inunnleg vizka og hugsanir sjálfra þeirra eru á öðru máli. (Niðurl. í næsta blaði). Nú ern þegar liðin 15 ár, síðan stiptamtinu þóknaðist að láta hefja málsókn móti mér út af skuld er dánarbú sfra Sveinbjarnar sáluga Hallgrímssonar stóð í við hinn íslenzka dóinsmálasjóð, og eg hafði léð veð fyrir. — Mál þetta var full 8 ár á ferðinni gegn- um hreinsunareldinn, þar til hæstaréttardómur féli í því, og háru blöðin, «þjóðólfur» og «Norðanfari», þá þegar fregnina um úrslit þess. Af hvaða ástæðum að eg var frídæmdur, hefir almenningi — og mér að nokkru leyti til skams tíma — verið eins ög hulinn helgidómur, en þær eru hinar sömu sem eg og málfærslumaður minn fyrir landsyfirrétti bygðum von og kröfur okkar á, þó að Pílatussinnar þeir er þá sátu í hinum konunglega landsyfirrétti, virtu þær að vettugi og vildu heldur að við þetta tækifæri rættust í fylsta skilningi orð sálmaskáldsins : «óttin i dómi opt íær sess, yfirherrarnir njóta þess». Jafnvel þó að tnái þetta sé nú farið að fyrnast hugum manna, og fullnaðardómur sé í því, fyrir nokkru útkominn í hæstaréttar- tíðindum, þá liafa örfáir menn tækifæri til að kynna sér þau, og einstöku menn eru gagnteknir af þeirri röngu ímvndun, bygðri á úrslitum þessa máls, að næstum undantekningarlaust, þyrftu engir lánaðir pantar að tapast, þó þrotabú ættu í hlut, ef vel væri áhald- ið, þá get eg vel ímyudað mér, að mörgum mundi þykja fróðlegt að sjá og lesa hæstaréttardóm þenria ineð ástæðum sínum; líka gæli það jafnvel komið í veg fyrir, að veðlánendur, sem bera kynni að sama brunni og mig, létu af dæmi þessu í blindni leiðast. Eg leyfi mér því að biðja hinn háttvirta ritstjóra Norðlings, að birta greindan hæstaréttardóm í blaði sínu. Kelill Sigurðsson, EPTiimiT úr hæstaréttarlíðindunum 1871. |>riðjudaginn þ. 31. október. Ilreppstjóri Ketifl Sigurðsson (advokat Brock) gegn Stiptamtrnanninum yfir íslandi vegna liins íslcnzka dómsmála- sjóðs (advokat Levinsen, skipaður) útaf borgun á 350 rd. Aukaréttar dómur Eyjafjarðarsýslu frá 11. sept. 1864. »lnnstefndi hreppstjóri Ketill Sigurðsson í Miklagarði á fyrir ákæru dómsmálasjóðsins í þessu rnáli frí að vera. Ilinum skip- aða málsfærslumanni umboðsmanni A. Sæmundssyni bera í mál- færslulaun 6 rd. scm greiðist af því opiubera, og innstefnda, sem sjálfur hefir flutt mál sitt, 22 rd. sem borgist af sækjanda. við mig, og af því eg vil það nú ekki, þá bið eg yður að gjöra svo vel, að veita lionum áheyrn». Menn hlóu að orðum liennar, og söfnuðust kring um mig;eg leit fyrst til Valriks greifa slíkum augum, að Ijóni hefði sjálfsagt fallizt hugur við, og byrjaði síðan sögu mína þannig: »Fyrir nokkrum mánuðum dvaldi eg uppí sveit; einu sinni, sem optar var eg á skemligöngu í skógunum við Nivas , og cr myrkrið skall á, var eg larigt frá heimili mínu. Gekk þá skyndi- lega í veg fyrir mig maður með vopnum, þreklega vaxinn og mjög líkur Valrik greifa að bæð og vaxtarlagi, bað liann mig með hinni inestu kurteisi um pyngju mína eða líf mitt«. »j>egar ræningjar eru svo mannúðlegir að gefa mönnum kost á, að kjósa um pyngjuna eða lífið, þá mun flestum verða það fyrir, að láta heldur skildingana fara. J>elia ætlaði eg nú líka að gjöra, en — hamingjan góða! — eg liafði gleymt buddunni heima«. »Eg sagði ræningjanum frá þessu óhappi, og bauð honum að leita á mér«. »J>að kemur mér ekki til bugar«, mælti hann. »J>ér eruð að- alsmaður, og eg trúi yður fullkomlega. Eg mundi álíta sjálfan mig minni mann, ef eg gæti ætlað yður það, að þér vilduð vinna það fyrir nokkra gullpeninga, að láta ósanmndi koma yfir varir yðar. En yður er pyngja mín velkomin, hún er reyndar nokkuð létt handa slíkum manni, sem þér eruð, herra Ammonville ; en eg býð yður bana nú, eins og hún er«. Á |>egar eg hikaði dálítið við að þiggja þetta óvanalega boð, mælti hann aptur: Eg get vel skilið tregðu yðar; en gætið þess, að fyrst og fremst ætla eg einungis að lána yður þetta, 0g svo skal eg segja yður, hvernig þér getið borgað mér það aptur: J>ér þurfið ekki annað en bera sífelt á yður þetta rýtingsblað, en heptið ætla eg sjálfur að geyma, og þegar einhver sýnir yður það, þá getið þér afhent honum blaðið og peningana«. J>ar næst stakk hann pyngj- unni í hönd rnína og var þegar liorfinn. Síðan hef eg hvorki séð ræningjann né rýtingsheptið, og er eg þvi enn þá I skuld við hann«. »En hvað líður þá rýtingsb!aðinu«, spurði greifafrúin. »J>að er hérna« , ^mælti eg , og .tók það upp úr brjóstvasa Hiínum, »J»etta er næsta fáheyrt æfintýri«, sagði Mirosa; og virti fyrir sér rýlingsblaðið. »Eg ímynda mér öllu lieldur«, sagði Valrik greifi, »að pen- ingavörður yðar (Banquier) hafi verið svo hugsunarsamur, að búa yður þetta óvænta happ, með því að láta einn af þjónum sínum, fýloja yður eptir ( ræningjabúningi». Nú kvað við danslag frá hljúðfærunum, og dreifðust þeir sem hlýtt höfðu ú sögu mína, til ýmsra hliða. Valrik greifi varð einn eplir bjá mér ; litaðist liann þá fyrst um alt ( kring um okkur,

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.