Norðlingur - 15.04.1878, Blaðsíða 2

Norðlingur - 15.04.1878, Blaðsíða 2
105 1OG lmnn licíir nokkur jarðarráð eða engin. Slík skjldukvðð getur því aldrei orðið talin með lögkvöðum á jörðum. Mðr er eigi fullljóst hvað höf. meinar með breytingu þeirri sem hann stingur uppá við 34. gr. frumv. Ef það er meiningin, að ferðamenn megi hvergi æja hestum sínum, nema móti fullu endur- gjaldi til þess er hlut á að máli, þá virðist mér oflangt farið. Enda væri næsta þýðingarlítið að lögleiða þessleiðis boð, því jafnaðar- legast yrði ómögulegt að framfylgja því, eða hafa eptirlit með að því yrði hlýtt. Eptir nú gildandi lögum og landsvenju er ferða- mönnum heimilt að æja hestum sínum þar sem ekki er engi eða tún. Svo segir í Jónsb. Llb. 24. kap.: "Mönnum er rélt að æja eykjum sínum á sumar í annara manna landi, þar sem eigi heOr áður slegið verið». þessari ákvörðun hefir allajafna verið fylgt og má lnín álítast enn í fullu gildi, enda er hún bygð á því eðlilega sanngirnis lögmáli, að hver láti öðrum ókeypis í té þá hjálpsemi, sem annar þarfnast en hinn getur án verið sér að meinalausu. Engu að síður áleit nefndin, að þessi ákvörðun gæti komið of hart og ósanngjarnlega niður í sumum tilfellum, svo sem þegar jörð er landlítil og liggur mjög í þjóðbraut, og fyrir því bætti hún við þeirri ákvörðun, að ef einhver jarðar ábúandi þættist verða fyrir ofmiklum ágangi af hestum ferðamanna, þá skyldi honum heimilt að bera sig upp um það við hlutaðeigandi sýslunefnd. 0g, ef henni virtist á- stæða tii þá skyldi hún ákveða hæfilegt hagagjald fyrir hross þau sem áð er í landinu. Að fara lengra í þessu efni en nefndin, held eg hvorki sé þörf né ástæða til, enda þykir mér ósýnt, hvort þessi ákvörðun kemur hlutaðeigendum að nokkru haldi þegar á skal reyna. Eg held að heppilegast sé í þessu tilliti, að halda hinni fornu venju óbreyttri, en taka heldur upp það ráð sem hinn ann- ar rilhöfundur í Nf. bendir á, að ákveða nokkra áfangastaði á hverj- um alfaravegi, sem hverjum er um vcginn fer sé heimilt að æja hrossum sínum á, og að fyrir þessa áfangastaði sé greilt hæfilegt gjald úr svcitar- eða sýslu-sjóði. (Framhald). frEttir. frá íslendingum í Norðurameríku. Ilerra ritsljóri! — þólt mörg blöð af »Framfara« bcrist nú til Fróns með þess- ari ferð og færi ykkur ýmsar frétlir héðan af okkur Iöndum v þá munu fréttirnar þó naumast þykja of miklar, þótt eg reyni að tína til hitt og þetta í fréltaskyni eptir því sem mér kemur til hugar í þcnnan svipinn. Eg rcit yður h'tið eitt um ferð mína til Englands í sumar og þeirra sem með mér voru. þaðan gekk ferðin fljótt og vel vest- ur umhaf; Ameríka tók brosandi við okkur og járnhestarnir óku okkur með hinu vanalega fjöri suðvestur yfir hennar breiða búk. ■— Flcstir af hinum íslenzku samferðamönnum mínum tóku sér far- bréf í Quebec til New Ulm í Minnesota; þau kostuðu hérum 22 doll.; frá borginni NeW Ulm eru um 100 mílur enskar með járn- braut að fara til Norðland, Lyon Co. í Minnes., þar sem eiu íslenzka nýlendan er að myndast. — Eptir það er eg hafði dvalið 1 mánuð heima hjá mér í Wiskonsin, fór eg hingað til Nýja ís- lands eptir áskorun eða beiðni hér um 120 fjölskyldna hér til þess að þjóna þeim sem prestur fyrst um sinn í vetur. Á leiðinni kom eg við hjá löndum í Lyon Co.; er land þar alt öðruvísi út- lits en bæði hér, og þar scm landar hafa numið land í Shawano Co. Wisk. — Hér við Winnipeg-vatn er alt landið vaxið þéttum allháum, en grönnum skógi , sem mestmegnis samanstendur af þrehskonar trjátegundum, ösp, birki og einskonar greni; rjóður eru hér og hvar í skógunum og eru það mýrarflóar á vorum, en þorna nokkuð, er á sumarið líður; heyskapur manna er allur í mýrum þessum. Vegir þeir, sem enn eru hér, eru torveldir yfirferðar, er frosllaus er jörð, og mun þurfa míklu fé til að kosta, áður góðir verði eður færir með hest og vagn á sumrum. —• í Minne-* sota nýlendunni er aptur skóglaust að mestu leyti, en óþrjótandí hagar og heyskapur; landið er þar alt öldu myndað og eru því vegir optast vel færir, hvernig sem veður er. Leizt öllum lönd- um þar strax vel á sig, enda mun íslendingum yfir höfuð betur geðjast að grassléttunum, en skógunum, að minsta kosti fyrst ept- ir að þeir koma að heiman, af því að þeir eru óvanir við öxina, og sjá ekki hvernig þeir muni geta hagnýtl sér hin miklu trö skógarins, en öðru máli er að gegna með það er til grassléttnanna kemur. það má segja, að sitt er að hverju landinu eða nýlendum þessum, hér og í Wisk. mætti óska, að skógurinn væri minni, en í Minne- sota þvert á móti. |>að, sem má telja þessari nýlendu til gildis fram yfir hinar, er það, að hér geta Islendingar bezt haldið sinn hóp fyrst um sinn, meðan hið svonefnda Nýja ísland væri að byggj- ast eða það land sem tekið hefir verið frá handa Islendingum ein- um, en meiri hlutann af því landi tel eg óbyggilegan sakir ofmik- ils láglendis og mýraflóa. Ilræddur er eg og um, að lopt sé hér eigi holt, því að hér eru sífeld veikindi líkt og opt er á gamla Islandi eða átti sér t. d. stað hin síðustu ár mín þar. I vetur hefir skarlatssóttin gengið og gengur enn — eg er sjálfur nýstaðinn upp úr henni eptir vikulegu — og hefir hún kipt burt 11—12 börnum. Svo segir mér hugur um, að þessi nýlenda munialdrei þríf- ast til langframa. J>að er of mikið eptir af betri löndum fyrir sunnan til þess, og stjórnarlánið er eigi lengur agn fyrir menn að renna að hingað; helði það eigi fró uppliafi verið svo ríflega úti- látið, væri enginn Islendingur hingað kominn til þess að staðfest- ast hér að minni hyggju. Margir hafa til orðs að flytja sig héð- an suður til nýlendunnar í Minnesota, en það er hægra sagt en gjört, þegar menn hafa eitt sinn sezt hér að og eru búnir að eyða sínu í hús- bús-bluti. það hygg eg þó, að Islendingar muni geta bjarg- að sér hér á Nýa lsl. þegar þeir eru búnir að koma sér upp dá- litlum ökrum, betur en þeir heíðu getað á Fróni með sömu efnu n. Yetur þessi hefir verið einhver hinn bh'ðasti, er menn muna; hefir að eins fallið litið föl á jörð; frost hefir þó verið hér eina 3 daga hæst 28g II. —; í Lyon Go. hefir frost verið lSg 11. hæst og í Shawano Co. nokkru minna. —Ileilsufar meðal landa fyrir ulan Nýja Island hefir verið ágætt það er eg hefi fréttir af og hvergi er kvartað um bágindi nema hér, og það er eigi að orsakalausu, hve lítið sem »Framfari« kar.n að vilja gjöra úr því. Eg hef borið það upp við landa í Wiskonsin, hvort þeir vilji ekki flytja sig til Minnesota og san?eina sig löndurn þar, ekki af því að eg álíli þá ekki vel niður komna þar sem þeir væri, held- ur af því að útlit væri fyrir, að landar mundu yfir höfuð frornur hnegjast að Minnesota, en Wiskonsín, og hafa þeir, sem mér hafa rilað, tekið allíklega undir það, þótt þeim sé nú orðinn búslaður SKRÍTIN VIÐKYNNING. (þýdd). Fyrir nokkrum órum fer&aéist eg til Noríur-Wales, og samdi þar um kaup á korni fyrir kaupmann nokkurn er haffci mikil viö- skipti viti menn þar. þá er þessi saga byrjar, var farié ab lí&a á ágúst- mánub, og hafíi eg þá nær því Iokib erindum mínum; vildi eg koin- ast til Tremadoc og var eg þó smeikur um, aí eg fengi eigi hest og vagn til Piotbelli, er lá 15 roílur þaéan. En eg var svo heppinn at) rétt í þvf ati eg var ab stinga fyrsta bitanum upp í mig af mié- dagsvertiinum, þá var ekife manni heim í hlafeife er kom frá Trema- dok, og varfe vagnstjórinn gufesfeginn afe ná í aö fá borgun báfear lcifeir fyrir vagn sinn. Vii fórum af stafe kl. 3 og náfeum Piothelli kl. 5. Eg átti erindi vife herramanninn á „Urmshall Park® er 14 eitt- hvafe 5 raílur frá Píothelli. Og mefe því afe eigi var orfeife framorfe- ife og vagnstjóri baufest til þess afe aka þangafe, þá hélt eg áfrara; en hann bafe mig afe lofa sér afe hára fyrst bestunum, er eigi mundu eiga jafningja sína í Norfeur-Wales. þafe cr bczt afe bseta því vife strax, afe eg haffei áfeur séfe afe vagn- stjóri var sæfkendur, en þó var engin ástæfea til afe láta þaö bepta ferfe mína. En ógæfan var, aö vagnstjóri áleit a& hann heffci fult- eins mikla þörf á hressingu og hestarnir, og kom þafe tér illa er vegur var ósléttur. þrjár mílur gekk þó ferfein slysalaust, þangaö til afe vife náfeum bæfe einni brattri, og leiddi eg vagnstjóra fyrir sjónir afe bezt mundi afe ganga bana ofan, cn hann tók því fjærri og keyrfei hesfana, svo afe þeir fóru ofan brekkuna á harfeastökki, og hröklafeist vagninn svo fjarskalega, afe þafe var allra mesta furfea afe vife hristustum eigi f smá stykkjum út úr honum. Mefe því eg var viss um afe þetta mundi taka illan enda, var og vifebúinn og vorum vife afeeins komnir spölkorn þegar annar hesturinn féll. Eg meiddi mig eigi mikife, en vagnstjóri kútveltist á flcyg'ferfe ofan af hæfeinni, eg stafenæmd- ist fyrst er hausinn á hotium ball á steinvegg, er lá lött vife veginn. þó vagnstjóri væri mjög meiddur, þá kendi hann þess If'ife í ölæfe- inu og baufest afe aka mér lengra, þó bestur hans væri mikife skemd- ur. En eg vitdi eigi eiga þafe á hættu, og gekk Því það scm eptir var leifearinnar til Urmshall Park. Eg rak þar erin^i tnitt fljótt og vel og roefe því klukkan var ekki nema rúmlega átta, Iagfei eg af stafe um kvöldife til Piothelli, og raulafei eg gamanvísur til afe stytta mér etundirnar í myrkrinu um kvöldife. EPtir eg baifei gengiö um hrífe, varfe mér litife á úrife mitt f tunglskininu. þafe var tíu, og heffci eg átt afe hafa náfe Piothelli, en eg huggafci naig viö, afe cg mundi fá auga á bænum frá næstu hæfc og flýtti eg mér afe kom- ast þangafc. En þafc var eigi bkt því afe eg kæmi auga á bæinn, og því lengra sem eg hélt áfrain því sannfærfeari var eg um, afe cg haffci vllzt, Eg barfci því afe dyrum á næsta bæ; cn hér fara menn

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.