Norðlingur - 15.04.1878, Blaðsíða 3

Norðlingur - 15.04.1878, Blaðsíða 3
197 198 sinn kær í Sliawano Co. og þeir hyggist cMi að breyta til batn- aðar. p. t. Gimli 2. febr. 1878, Páll þorláksson. * * ¥ — Vðr viljum biðja þá sem ætlað bafa sðr til Vesturheims að bugleiða vel framanskrifaðar fréltir eptir jafnáreiðanlegan mann og vesturförum blyntan sem séra Páll hcíir verið og cr, og skoða vel huga sinn áður en þeir yfirgefi fósturjörð sína, þegar cigi sýn- ist betra taka við. llitst. f Reykjavík er maður, sem skrifar bréf á dönsku, og sendir þau Morgunblaðinu (Morgenbladet) í Ilöfn. það er auðséð að þessi maður er íslendingur og miðlungi vel að sér í dönskunni þvi lnin er öll íslenzkuskotin hjá honum. Jafn-auðséð er það, að hann er «andlega volaður», þó volæði hans anda sé ekki af því tagi er fái afrckað nokkrum syndara «sælu«. Ilann skrifar, svo að eg taki eilt dæmi að eins, 6. október í haust, er leið, einn heljar langan pistil til Morgunblaðsins, og segir þar, meðal annars, að nú hafi menn (í góðviðrinu) «heldur en ekki færi á að komast i kunning- skap við vor dýrðlegú norðurljós» (har man ret Leilighed til at gjöre Bekjendtskab med vore pragtfulde Nordlysl! Lífið í höfuðborginni heldur þessi skáldlega sál að kunni, ef til vill, að hafa fátt við sig til að hæna að sér útlendinga í október. Ilt- lendingar eiga víst að halda, að það hæni þá að sér á einhverjum öðrum tíma ársins I En þó nú þetta sé svo, segir þessi andríki höfundur að eigi skorti «i de herværende Forhold Forud- sætningerne for et behageligt Liv». Vér setjum orðin á dönsku af því , að vér skiljum ekki hugsunina í þeim, þótt vér skiljum hvert orð fyrir sig vel. Skemtana (Adspredel- ser) segir þessi «ritmeistari» , verða menn að leita «i det selskabelige Samkvem, da de mere offentlige For- nöjelser og Adspredelser jo som oftest blive en latterlig Efteraben af kjöbenhavnske Skikke». Mér datt í hug þegar eg las þetta: hvað ætli dönsku kennarinn minn, sem einu sinni var, hann Baldór Friðriksson, hefði sagt um þessa «logik» í dönskum stýl hjá mér? Bann hefði geflð mér gat, og stórsnuprur ofan á. |>ví allir vita, að skemtanir «i det selskabelige Samkvem» geta verið «latterlig Efteraben af kjö- henhavnske Skikkc», í Reykjavik; en hinar opiuberu þurfa, hins vegar, ekki að vcra latterlig Efteraben af kjöbenhavnske Skikke, þó að þær væru Efterabcn af Bafnar hállum. Annars væri als ekki ófróðlegt að sjá, hvaða skemtanir «i det selskabelige Samkvem» í Reykjavík þessi bréfritari vildi færa til, sem ekki mætti telja til þcirra, er kalla mætti «Efteraben af, kjöbeuhavnske Skikke». í svip dett- ur mér nú ekki annað í hug en t. a m. fæðingardaga samkvæmi; scm í Reykjavík eru stundum hlægileg, stundum grátlega skamm- arleg, stundum fögur og heiðarleg. f>á eru kaffisamkvæmi kvenna, með tvíbökum og öðrum kökum að »gotta« sérvið, og náungans hryggjarstykki að narta í. f>á «l’ombre» samkvæmin, «billiard» stofan og «klubburinn» og af og til samkvæmi þar sem menn stíga dans. þetta eru nú helztu »Adspredelser», að því er mér er kunn- ugt er fást í Reykjavíkur «selskabelige Samkvcm» og ekki verða taldar «offentlige Adspredelser«. Bvert á að ættfæra þær? Bréfrit- arinn svari; því hann á að vita það. fcssara skemtana verða menn nú að lcíta í Reykjavík lil þess, að firrast þær opinberu skemtanir, sem eru «hlægileg eptiröpun Bafnar hátta». þessar opinberu skemtanir eru nú auðtaldar: það eru dansleikir (böll), opinber samsæti, t. a. m. konungs minni og þesskonar, sem als ekki má kalla hlægi- lega cptiröpun Ilafnar hátta, og það, sem einkum vekur bréfritar- ans réttlátu gremju: Bazar og Tombola, (sem hvorugt er upp- runalega kjöbenhavnsk Skik) hvorved flere af Byens barmhjertige Kvinder .paatænke at afhjælpe den al- mindelige Nöd blandt Fattigfolk, som paa Grund af dct mislykkede Fiskeri i Aar vistuoli slaar for Dö- ren». þetta þykir bréfritara þessum hið mesta fólskubragð, því að fjöldi fólks muni heldur vilja synja sér um lífsins helztu nauð- synjar, en að verða af svo fágætri skemtun sem Bazar er, og muni neyðin því fyrir tiltæki hinna liknlyndu kvenna verða almennari en ellal! Að eg nú tali í alvöru við þenna bréfritara, þá er rilháttur hans eins heimskulegur eins og hugsunarháltur hans er háðung- lega illgjarn. Enginn íslendingur getur vel sýnt meira skammar- bragð af sér, en að níða íslenzkar konur í útlendum hlöðum, fyrir það, að láta ásannast í verki, að þær taki líknandi og miskunar- ríkan þátt í mannlcgri eymd. Bazar og Tombola er það, sem menn alment þrífa til erlendis til að fá saman fé í líknar skyni er á liggur. Tilgangur þeirra er fyrir slíku gangast er í alla staði lofsverður, og áttu þær konur er hér ræðir um, alla hjálp og að- stoð skilið, öll heil ráð og holl, uppörfun og þakklæti. En að takast á liendur að níða slíka líknandi framtakssemi í erlendum blöðum, það er níðingsverk sem er óskiljanlega meinskörnugt. þessu næst kemur ritmeistari þessi að aðalefninu, sem er kláðamálið. Varla neitt mál segir hann hafi haft aðra eins þýð- ingu fyrir Island, og um varla ncitt mál hafi Islendingum verið jafn-ant — sem er dagsanna. Nú skyldu mcnn ætla, eptir slíkan formála, að bréfritarinn kynni svo vel að rita bréf, að hann skýrði útléndum lesendum, alsendis ófróðum um málið, frá því er hann sjálfur tekur fram, svo sem málsins aðal atriði, og sýndi hinar sönnu landshagslegu ástæður fyrir þvi, hví málið hefði svo mikla þýðingu, og hví þjóðinni v.æri svo ant um það. En þó ótrúlegt sé, þegir hann um hvorttveggja eins og steinn, og sannar þar með, að hann er svo mentunarlaus, að hann kann ckki cinu sinni að skrifa bréf. I stað þessa lendir mcst alt i að vöðla upp feikn af rógi um Jón ritara Johnsen, og að narta í Finsen landshöfðingja um leið; og þaðj sem allra merkilegast er, honum verður ekki einu sinni að vegi að geta þess í sambandi við framfarir Jóns sem var aðal at- riðið í málinu : útrýmingar kláðans. Ilitt á betur við hann að tína til hin og þessi auka atvik úr iögreglustjórn Jóns, segja satt frá stundum, hálfsatt stundum og stundum logið: það sem til er tínt er alt einstaklegt og persónulegt en öllu því er slept, sem al- ment er í kláðamálinu. Svo að bréfið er í sannasta skilningi róg- bréf, og höfundurinn í sannasta skilningi ROGBERI. J>að er vonandi að Islendingar yflr höfuð bæði reyni að láta verðskuldaða skömm bytna á þessum fyrirlitlega höf., ef nafn lians spyrzt uppi, og láti dæmi lians firra sig allri frcistingu til að fcta hans háðungarferil. Islendingar eiga að sýna það að þeir hafi svo inikla velsæmistilfinningu og aíl til að láta hana kenna á sér, að engum þeim verði fritt á Islandi, er Ieggur])það í vanda' sinn, að rægja í útlendum blöðum íslenzkar konur um veglynd miskunar- snemma í rúmifc og sofa fast, svo eg mátti halda áfram vifc svo bú- ifc. þar sem eg barfci afc dyrum næsta sinni, stakk loks einhver skepna höffci út um opinn glugga og kvafcst eigi skflja ensku, og smelti nm leifc aptur glugganum, Á þrifcja bænum fékk eg sömu útreifciua, en þar var því bætt vifc, afc ef eg eigi Bypjafei mig þegar, þá ínundi varfchundinum verfca hleypt á ntig; og mefc því eg iteyrfci grimmlcga urrafc afc húsabaki þá beifc eg eigi lengur bofcanna. Eg hélt nú áfram og var heldur hnugginn um náttstafcinn; haffci eg eigi gengifc lengi áfcur en eg kom afc reisulegu itúsi, lá þafc inui í ald- ingarfci. „þolinmæfcin þrautir vinnur allar“ hugsafci eg, opnafci garishlifc- ifc, og gekk afc húsinu Og drap til rcynslu liægt á dyr. Burfcin var þegar tekin opin, og um leifc þcgar lagfcur fingur á varir mér, dyr- unum læst þegar eg var kominn inn, og sagt vifc mig mefc undur- bh'fcum máirúm. sFarfcu nú strax afc hátta, kæri; þaj cr jj^B uppi á svcfnher- berginu þínu“. Eg ætlafci afc koma fyrir mig nokkrum oríura, en samstuudis var vörum mínum lokafc mefc kossi, og mefc þafc gekk cg þegjandi á eptir slúlkunni uppá lopt, þar lauk hún «PP dyrum og hralt mér f glensi inn um þær og læsti áfcur en eg íékk komifc Upp orfci. Eg fúr afc litast um, og sá, afc ( herberginu var bczta rúm; cg (leygfci mér ofan á þafc í fötunum og fúr afc bugsa um, hversu skríti- Icga eg væri hingafc kominn. Mér datt í hug afc fara ofan ng vekja upp, en hætti þú vifc þafc af því eg var hræddur um afc mér mundj verfca úthýst, en var daufcþreyttur; og svo langafci mig til þess aö sjá fyrir endann á þessu skringilega æfintýri. Eg læsti því herberg- inu, háttafci og var afc vörmu spori steinsofnafcur. Næsta morgun átti eg hálfbágt mefc afc átta mig; og þegar eg rankafci vifc mér, fúr mér ekki afc verfca um eel. Fyrst datt mér ( hug afc skrífca út um svefnberbergisgluggana, en leizt þú eigi á þafc úrræfci, því glugginn var vfst 15 fet frá jörfcu og beint undir hon- um full valnstunna, og breiddi eg sem skjútast aptur upp fyrir höf- ufc, og rcyndi afc hugsa mér upp betra ráfc. Bráfcum vat barifc á dyrnar og sagt mefc blífcri rödd. 8Ertu kominn á fætur kæri Karl minn. Pabbi er kominn á íætur“. Eg fúr afc grufia útf hvafc þetta skæri Karl minn“ ætti afc þýfca. Bvernig gat stúlkan þckt nafn mitt? þvf var bún svona sæt? Hér var mér naufcugur einn kostur, sá afc skreifcast dr rúrainu og ganga ofan er eg baffci klæfcst. En þá er eg var ofan korainn, var úr vöndn afc ráfca, því tvennar dyr voru á hægri hönd og tvær á vinstri og cinar dyrnar voru rétt framundan mér. Mér koin fyrst til liugar afc fara út um dyrnar beint fyrir framan mig, hikafci þú vifc þafc er mér datt í hug, afc vel mætti sjá mig úr gluggunum og þá mundi eg tekinn og iálinn gjöra grein fyrir hinu grunsamlega at- hæfi mínu. (Ftamhald).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.