Norðlingur - 15.04.1878, Blaðsíða 4

Norðlingur - 15.04.1878, Blaðsíða 4
190 200 verk fjrir fátæka lieima lijá s5r, og íslenzka embæltismenn fyrir samvizkusama framgöngu í sveitarmálum. J>að er komið mál til, að aíl þjóðiegrar sómatilfinningar láti lil sín taka, og að slíkum varmennum verði kent, svo að þeir gleymi því ckki, að bera ekki róg um einstaka landa sína út meðal erlendra þjóða. f>að er því nauð- synlegra að fslendingar láti til sín taka um þetta efni, sem orð er farið af fara af þeim bæði lieima og heiman að sambúð þeirra sem landsmanna sé alsendis minkunarleg. Eg hefi sjálfur séð, livernig íslendiugur á Englandi lét sér sæma að níða annan íslending á Englandi í bréfi til Englendings sem bréfritarinn ekki þekti nema að nafni, um mál sem Englendingurinu sjálfur ekkert vissi um, né hirti að vita um. liitarinn vissi ckki við hvern hann átti, og vann sér fyrir bréCð viðurnefnið «that SIanderer» == Róg- berinn þarna, því sá, sem bréfið fékk, var réttsýnn, hreinn og drenglundaður, og þótti íslendingurinn hafa gjört sér óbætan- lega skömm. J>etta bætir ekki úr máli Reykjavíkur rógberans; þvert á móti, það gjörir skylduna að brýnni fyrir menn að ganga bart og cinart að þessum yrmlingum og sýna þeim hvers þeirra dæmi eru verð og hvers eptirbreytendur þeirra megi vænta af þeím er sjá vilja íslenzkan drengskap og manndáð ósvívirt. þangað til Reykjavíkur rógberinn birtir nafn síns rógbæra «jegs» heiti eg H.NEFI. Eptirrit, »0 þér unglingafjöld og íslands fullorðnu synir» mér virðist það ein af tímans brýnu þörfum, að menn gangi í félag um a!t land til þess að örfa menn til að temja sér velsæmi, drengskap og yfir höfuð alla þá kosti er vekja manns virðingu fyrir sjálfum sér og gjöra samlífi manna hreint, trútt og uuaðlegt. Hví skyldu menn ekki beinast að því, að rýma brotlu dónaskap og þjösnaskap? Ilvortlveggja er fullljótt beima fynr, en þegar það er komið út á dönsku, eða nokkru útlendu máli, þá er það sannarlega viðbjóðs- legt. Eg ætla, — eg vona að minsta kosti — að það sé fáir fs- lendingar sem ekki megi fá til að skammast sín fyrir það, að vera dónar, og eg trcysti því, að bréfritarinn úr Reykjavík sé í þeirra tölu er ,»tekið geta sönsum», því heldur sem hans dónaskapur er í sannleika, því er æ ver og miður, síórmikifi. II. Ný lög. Hinn 14. des. f. á. hcfir konungur vor ritað undir þessi lög frá síðasta alþingi: Eög uin skalt á ábúð og afnotum jarða og á lausafé. Eög uin húsaskatt. I.ög um í0kjusk;rtr."~~~“—J •• • 1 X~ *" liög um laun sýslumanna og bæjarfógela. Eög um skattgjöld á Vestmannaeyjum. Eög nm að launum lögregluþjóna í lteykjavíkurkaupstað sé létt af landssjóði. Eög um réttindi Ábæjarkirkju í Skagaflrði Eög um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum. Lög um að selja kornvörur og kol eptir vigt. Eög um gagnfæðisskóla á ðlöðruvöllum i Hörgárdal. Eög um að skipta þingeyjarsýslu og Skaptafelssýslu , hvorri um sig, í tvö sýslufélög. og 27. febrúar undir: Lög um kirkjutíund í Reykjavíkur-Iögsagnarumdæmi. l.ög urn afnám konungsúrshurðar 13. marz 1833 (um húsaleigu- .slyik hauda lyfsalanum i Reykjavík). Ostaðfest eru þá enn ,þessi 7: skiptalögin , vitagjaldslögin, kaupmannaiögin, lögin um fiiskiveiðar útlendra þegna Dana kon- ungs, einkaréttarlögin, gjaisóknalögin og tíundarlögin. — Reykjanesvitinn. Ríkisþing Dana kvað hafa veitt fé til hans að sinni hálfu. Strandferðirnar. Strandsiglingaskip verður Díana einsog í fyrra, og á hún í fyrstu ferð sinni að komu fyrst til Seyðisfjarð- ar 17. maí, til Rvíkur 21., Sthólms sama dag, Bíldudals og þing- eyrar, 22. Flateyrar 23., ífaljarðar og Sauðarkróks 25., Akureyrar og Vopnaíjarðar 27., og Seyðisfjarðar og Eskifjarðar 29., til Rvik- ur aplur (sunnanlands) 4. júní, fer þaðan 15. s m. til Sthólms, Ríldudals o. s. frv., á sömu hafnir og í hinni leiðinni og á Skaga- slrönd að auki, (19. júní), — lil Eskifjarðar og Seyðisfjarðar 25. júní. í 2. ferð kemur hún á Seyðisfjörð 22. júlí, llúsav. s. dag, Akureyri 24 , ísaf. og þingeyri 26., Sthólm 27., Rvik 30., fer þaðan aptur 6. ágúst til þingeyrar 7., lsaf. 9. Akureyrar og Uúsav. 11. og frá Seyðisfirði út 13. í 3. ferð kemur hún til Seyðisf. 10. sept , til Húsav. s. d., Akureyrar og Skagastr. 12. Isaf. 14., Flat- eyrar 15., þingeyrar 15., Sthólms 16. og Rvíkur 19.; fer þaðan aptur 25. sept. til Scyðisf. (sunnanl.) og þaðan heimleiðis 28. s m. Landpóstferðunum verður samkvæmt augl. Iandsh. 18. f. m. í Stjórnartíð. B 3 hagað þetta ár að kalla alveg eins og í fyrra, að fráskildum þeim smá breytingum, er getið var í Norði. III., nr. 33—34 og því að nú skal böggul- og peningasendingum komið á aðalpósthúsin fyrir k 1. 7. kvöldinu áður en póstur á að lcggja af stað. l’óstferða-áœtlunin er til sýnis á öllum bréfhirðinga- og póstafgreiðslustöðum. Brauðaveitingar. Hinn 20. f. m. veitti landsh. Vallanesbrauð síra Bergi Jónssyni, fyrrum prófasti, á Ási í Felluni, v. 1853, og s d. Hóla, Viðvík og Ilofstaði í Skagafirði síra Páli Jónssyni á Völlum í Svarfaðardal, v. 1841. Um það brauð sóttu auk hans þeir síra Gunnar Olafsson á llöfða (v. 1843), síra Magnús Thorla- eius (v. 1847), síra Markús Gislason (v. 1862), síra Isleifur Ein- arsson (v. 1864), og síra Oddgeir Guðmnndsson (v. 1874), en um Vallanes síra þorsteinn prófastur þórarinsson á Berufirði (v. 1858) og sira þorvaldur Ásgeirsson á Hoftegi (v. 1862). Heiðursmerki og nafnbót. Ilinn 23. febrúarm. sæmdi konungur vor Ásgeir alþingismann á þingeyrum Ein arsson heið- ursmerki Dannebrogsmanna, og gjörði s. d. Ara lækni Arason á Flugumýri að kanselíráði. — Nóttina á milli 9. og 10. þ. m. brann Lundarbrekku- k i r k j a í Bárðardal. þAKKARÁVARP.. þese ber aS geta, afe þegar hinn konunglegi landsyfirrétlnr hafbi uppkvetiö dóminn yfir mér, í máli þvf sera getií) er í Norblingi nr. 45—46, þá hræréust margir eéallundaíiir mannvinir til mebaumkunar, og létu þab höfbinglega í ljósi vié mig, raeí) siórmiklum gjöfum og álít jeg skyldu mína — jafnvel þótt nokkrir þeirra manna séu nú burtkallaMr — opinberiega ab geta þessara gefenda þeim til Yeré- ugs heiburs, og eru þeir þessir: Benidikt Jóhannesson aé Hvassafeili 20 rd., Sýslumaður Stefán Thorarensen á Akureyri 12 rd., Jón Gíslason á Strjúgsá [(diinn) 12 rd., prófastur Danfel Haldórsson aö ílrafnagili 10 rd , Páll Gísla- son aft Möbrufelli (dáinn) 10 rd., Jóbannes Bjarnason í Stóradal 10 rd. Jón Jónsson í Mjóadal (dáinn) 10 rd , síra Jón Thorlacius ab Saur- bæ (dáinn) 7 rd., Jón Jóbannesson í Hleibargarbi 7 rd., Einar Jóns- son í Ytri- Villingadal 7 rd , Jón Jónsson ab Munkaþverá 6 rd , söblasmibur Jón Benidiktsson ab Stóruvöllum 5 rd., Ásmundur Beni- diktsson samastabar 5 rd., Einar Jóhannesson ab Kambfelli 5 rd. Olafur Sigurbsson ab Raubhúsum (dáinn) 5 rd., Jón Vigfússon í Litladal 4 rd,, þórbur Sigurbsson samastabar 4 rd., Vigfús Gísla- son ab Samkomugerbi 4 rd., trésmibur Árni Ilallgrímsson ab Garbsá 4 rd., Fribrik Möller ab Möbruvöllum (gefib og safnab) 4 rd., Ólaf- ur Stefánsson ab Ánastöbum í Möbruvallasókn 4rd., Magnús Olafs- son ab MöbrBvöllum 4 rd., ekkjufrú Valgerbur Briem á Grund (dá- in) 2 rd., Jón Sigurbsson ab Litlalióli (dáinn) 2 rd , Kristján Kristj- ánsson samastabar 2 rd., Jón Jónsson ab Hólsbúsum 2 rd., Jón Jónsson ab Gilsbakka (dáinn) 2 rd., Ðavíb Jónsson ab Liiiahamri 2 rd , Pétur Thorlacius ab Stokkahlöbum (dáinn) 2 rd., þorsteinn Sæ- mundsson ab Melgerbi (dáinn) 2 rd., Jón þorláksson samastabar 2 rd. , Jón Ásmundsson ab Finnastöbum 2 rd., Ingibjörg Jónsdótlir ab Strúgsá 2 rd., Valgcrbuf Jöíisöóitlr satnastabar I rd. , Jón Jóns- son ab Urfsum 1 rd., Kristján Kristjánsson ab Tegi 1 rd., Jón RÖgnvald8son ab Leifstöbum 1 rd. 24 sk,, Ilelgi Magnússon ab þóru= stöbum (dáinn) 1 rd., Gísli Gottskálksson ab Öxnafelskoti 48 sk Fritfinnur Einarsson ab Yztagerbi 48 sk.. Kristján Gubmundsson á Völlum 32 sk., Gubjón Einarsson ab þórustöbum 24 sk., systur mfnar þrjár 51 rd. Samanlagt 239 rd, 32 sk. Málsko8tnabur fyrir öllum réttum rúmlega 300 rd. þannig hafa þessir heibursmenn, ab mestu leyti borib byrbina mín vegna, en ab eg ekki fyr liefi opinbcrlega getib þessa, ketnur ab nokkru leyti af því, ab fleiri en einn af gefenduuum bábu mig að geta sín ekki ab þessu, meban þeir væru á lífi ; en þó hefir því einkum valdib önnur sérslök ástæba , er eg hvorki vil eba þarf ab tilgreina ab þessu sinni , en engan vcginn af vanþakklæti eba gleymsku, því eg mun lengst geyma minningu þessara velgjörba- manna minna, f þakklátu hjarta, bibjandi þeim öilum ríkulegrar blessunar hins algóba bæ'i lífs og libnum. Ketill Sigurbsson, acs” Almcnnur prcntsiiiiðjufuiidur. Að undanförnu hafa aðalfundir prentsmiðju Norður- og Aust- uramtsins eigi verið sóttir nema af láeinum mönnum kringum Ak- urevri og úr Akure.yrarbæ. En þar eð still prentsmiðjunnar er nú orðínn slitinn, svo nýjan stíl þarf að kaupa og nokkuð af nótum og enda fleira, ef vel ætti að vera, og verja til þess öllu fé prent- smiðjunnar, er iiún nú hefir og enda meiru, þá leyfir prentsmiðju- nefridiu sör að skora hérmeð á eigendur prentsmiðjuitnar og sér i lagi á alþingismenn og sýslunefndarmenn, að þeir sæki fundinn með kosnum mönnum úr hverri sýslu amtsins, því á fundinum verður rætt, hvort og hvernig verja skuli fe prentsmiðjunnar henni til viðrcisnar, eður og hvort menn vilji heldur taka það ráð að selja prentsmiðjuna sarnkvæmt 8. gr. í prentsmiðjulögunum 1871, og lil hvers þá skuli verja andvirði hennar. Akureyri 25. marz 1878. Prentsmiðjunefndin. „ — Hér verða leiknir Andbýlingarnlp á 2. í páskum og Vtileguinennirnir á sumardaginn fyrsta. Eigandi og ábyrgðarmaður: Nliapti Jósepsson, cavid. phil. Akureyri 1U78. Prentari: B. M. S t cp h d n s s o n.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.