Norðlingur - 05.06.1878, Page 3
229
230
sveitum; og það væri þó óncitanlega nokkuð hjákátlegt ef sama
væri öðruvísi sett gagnvart landsjóðnum en gngnvart sveitarsjóðn-
um. þannig verður þá hið áminsta félag að horga — ekki minna,
heldur — að rðttu hlutfalli meira en flestir h’iniF-svq kölluðu - út--
íendu kaupmenn. Sá kaupmaður. sem hefir litla verzlun og t. a.
m. gefur upp tekjur til 4,000 kr., verður að borga í skatt 45 kr.
IJg; en fðlagið sem hefir helmingi meiri umsetningu, og að því
er gjöra má ráð fyrir, að réttu hlutfalli jafnar tekjur (þá hclmingi
meiri), verður að gefa upp 8,000 kr., og svara þar af 175 kr., eða
8 af öllum tekjunum, en ekki 4{}, eður 320 kr., sem herra Bille
í ræðu sinni einnig virðist nð hal'a misskilið. Eptir 4. gr. nefndra
laga skal engan skatt borga af hinu fyrst'a þúsundi, af hinu
öðru þúsundi borgist 10 kr., af hinu þriðja 15 kr., hinu fjórða
20 kr , fimta 25 kr., sjötta 30 kr., sjöunda 35 kr. og áttunda 40 kr.,
als 175 kr.
{>að virðist mðr einnig vera nokkuð skrítin skoðun, sem herra
fólksþingismaðurinn hefir á því, hvernig ágóðanum af hinni íslenzku
vcrzlun skuli skipt. Hann vili ekki binda skattinn við þann stað,
er sýslanin fer fram á, eða heimili kaupmannsins og umboðsmanns
hans (verzlunarstjórans), og segir, að «efasemdir sínar hverfi alveg,
ef menn geti fengið þá þýðingu lagða í 10. gr. laganna, að hún
ekki ællaðist tilj að skatturinn væri lagður á þann hluta verzlunarl
starfans, sem fram fer í Kaupmannahöfm). Af þessu virðist auð-
sætt, að hann vill gjöra sig ánægðan með að ísland fái -skaU af
þeim ágóða, sem kaupmennirnir hafa af verzlun þeirra á fslandi,
jafnvel þótt hann standi fast á því að starfsheirnili þeirra ekki sð
þar og bann vilji draga línu á miili þess, er kaupmennirnir ábat-
nst á kaupum og sölum á íslandi, og þcss, er þeir úbatast á hin-
um sömu xörum erlendis. Af þessu leiðir þá: að þegar menn
sleppa sjónum af hinum fasta bústað eður heimili kaupmannsins,
«r sýslan hans eiginlega framfer á, en taka beint tillit til þess,
hvar hann gjörir ábatasama verzlun; þá á kaupmaðurinn að borga
tekjuskatt í því landi, er hann selur eða kaupir farm einn með á-
bata. En þetta sýnist vera furðu kynleg aðferð, og þar að auk
er það enginn hægðarleikur fyrir skaltgreiðandann, að reikna út,
hvort ábatinn er fólginn í því, að hann hefir keypt vörurnar fyrir látt
verð á tslandi, ellegar í því, að hann hefir selt þær fyrir hátt verð
erlendis, en undir því er komið, hvajr skalturinn á að greiðast.
Hið iðttasta sýnist vera, að binda skattgreiðsluna við þann staö
eðurfasta heimiii, er sýslanin eiginlega framfer á,
og þá um leið við heimili kaupmannsins eða verzlunarstjóra
hans. I því tilfelli, sem hðr liggur fyrir, er nú svo ástatt, að
liinn islenzki kaupmaður, þótt hann persónulcga búi erlendis, býr
þó sem sýslun armaður (Forretningsmand) á Islandi gegnum
verzlunarstjóra sinn, og verzlar þar sem íslcuzkur borgari; því ept-
ir opnu brðfi 1. júní 1792 (sbr. op. br. 23. apr. 1793) »ber dönsk-
jim kanpmönnum, sem vilja reka verzlun í iandinu, að vera b ú-
settir í kaupstöðunum, byggja hús og að minsta kosti gegn-
um verzlunarstjóra sína, sem í því tilliti skulu taka borg-
ararétlindi, að halda þar dúk og disk». |>að sýnist svo,
að þessi ókvörðun verði eigi vel útþýdd á annan veg, en að ísland
sé heimili sýslunarinnar, og að kaupmaðurinn ckki hafi leyfl til að
verzla þar, nema hann sé sjálfur, eða gegnum verzlunarstjóra sinn,
búsettur á Islandi, og sömuleiðis að skatturinn skuli greiðast á
Islandi af öllum ágóða hinnar ísleuzkti sýslunar.
{>ví verður eigi neitað, að það er nokkuð öfugur siður, að
kaupmennirnir að nokkru leyti búa, og að nokkru leyti ekki búa á
Islandi, en Islendingar eru engin sök ( því, sn sök liggur i fyrri
túnanum hjá liinni dönsku rikiístjórn, eins og einnig það aö verzl-
unin á íslandi i mörg hundruð ár liefir verið i alveg öfugu horfi.
ísland hcfir ekki haft löggjöfina í sínum höndum, svo að það hafi
gelað komið verzluninni í betra horf. Enn menn geta ætlað, með
því að málinu hefir tvívegis verið hreift á alþingi, að það hið allra
fyrsta muni gefa því kappi og fylgi hæfileg andsvör, sem hinir
heiðruðu íslenzku kaupmenn með herra Bille (í broddi fylkingar)
sem svaramanni þeirra á rikisþinginu, sýna í þessu máli, þannig
að einungis þeir kaupmenn, sem eru búsettir á íslandi fá leyfi til
að reka þar verzlun eins og í öðrum löndum. Að þessu mun nú
herra Bille ekki geðjast, því hann hyggst hafa fengið full skeyti
fyrir því að ástandið á Islandi sð svo óhagfelt, að kaupmennirnir
sðu neyddir til að búa erlendis, «og að hin ísienzka verzlun verði
að vera rekin frá einhverjum öðrum stað en Islandi», og velur ef
til vill heldur, sem forsvarsmaður kaupmannanna að lala ekki mcira
um það. — þeir kaupmenn, er sjálfir eru búsettir í landinu, verða
að borga skatt, ekki einúngis af atvinnu sinni, heldur og einnig af
öllum eignum sínum; væri það þar á móti gjört að lögum fyrir þá
kaupmenn sem ekki eru persónulega búsettir á Islandi, að þeir
ekki þyrftu þar áð greiða skatt af þeirra íslenzku atvinnu, þá hafa
þeir meiri réttindi en sjálfir innbúar landsins, og þetta er meira
eu *vo að maður geti fallizt á það þegar það er skoðað frk sjón-
armiði landsjóðsins. þegar bæði hinir búsetlu og ekki búscttu
kaupmenn hafa sömu rðttindi, þá hljóta þeir einnig að hafa
söniu skyldur; verði þessu neitað, þá verður lðggjöfin neydd til
annaðhvort að þröngya kaupmönnunum til {>ess, að búa sjálfir í
landinu, éllegar að veita þeim sem þar eru persónulega búsettir,
ineiri réttindi.
Að endingu vil eg leyfa mér að gjöra þá athugasamd, að það
virðist næstum óskiljanlcgt, að vel lögfróður maður, sem í mörg
ár heíir fengizt við stjórnfræði, eins og lierra Bille, skuli koma
fram með þetta mál á hinn danska ríkisþingi, þvi hann hefði þó
átt að gá að því, að um leið og liann kvartar yfir því, að alþing
hafi tekið sér of mikinn rétt, þá gjörir hann sig sjálfan, sem dansk-
an ríkisþingsmanH, sekan í þvi, að hafa tekið sér alt of mikinn
rétt, þar sem liann á hinu danska ríkisþingi reynir að neyða ráð-
gjafa Islands til þess að breyta eða draga úr lögum, sem alþingi
hefir samþykl og konungurinn staðfest. Menn geta luigsað sér,
að hinn heiðraði rikisþingsmaður hafi farið með annara erindi, en
eptir þá ofanígjöf, sem hann fékk frá ráðgjafa Islands, er von-
anda, að hann þegar hafi séð, að hann var kominn í gönur. En
hafi hann af eiginni hvöt stígið stig þetta, þá óttumst vér, að hann,
í stað þess að duga skjólstæðingum sínum, verði af þeim álitinn,
að hafa unnið þeim liið mesta ógagn.
þn ert svo dýrðieg droitins myndin bjarta,
er dauðamyndir allar hrökkva frá;
þú ert svo guðlegt ústarríka hjarta,
er unaðsgeistnm stráir lífið á;
þú ert svo fögur lífsins iindin tæra,
er lífsins hlómin frjófgar hér á jörð;
þú ert svo inndæl exgilröddin skæra,
er ætíð syngur lof og þakknrgjörð.
Hér er nú Jónas lífs þíns lýsing sanna,
sér lýsti fögur drottins mynd þér á,
því drottins speki djúp þú gjörðir kanna
hans dýrð og mætti jafnan skýrðir frá.
I‘ú vildir andans lífið vekja’ og glœða,
pn VlWtr hetfja og mcnta feðra lýð;
af ást og sannleik öll þín Ijómar ræða,
er æ mun lifa hjá oss hrein og blíð.
f>itt hold nú vært í fotdar faðmi sefur,
en frjáis og sæl þín himinfædda önd
frá ljósi sig til ijóss um eilífð liefur,
þars lcngur cngin hefta jarðnesk bönd.
Hjá lífs og speki lindum guðs á hæðuni
þín iöngun seðst að þekkja, skynja’ og sjá,
þar gleðst þú æ af drottins ástargæðum
og undrun droitins máttar skýrir frá,
l’áil Jónsson.
NOBDLENZKI KVENNASKÓLl.NN.
þann 25. dag maímáuaðar var tialdið próf við hinn norðlenzka
kvenuaskóla á Laugalandi, og voru þar viðstaddir tilkvaddir próf-
dómendur, bæði karlar og konur, og luku þeir upp samhljóðn lofs-
orði á stúlknakenzluna í vetur og framfarir þeirra, er kenthefirver-
ið. Auk prófdóinenda voru ýmsir aðrir viðstaddir prófið.
LH BRÉFI
landsh. til amlm. i Norður- og Austuramtinu dags. 3. aprfl 1878.
Samkvænit beiðni fröken Önnu Melsted og meðmælum yðar
herra amtmaður í þóknanlegu bréfi 5. febr. þ. á. hefi eg veilt
henni 200 kr. s.tyrk af fé því, sein til er tekið í 10. gr. C. 5. í
fjárlögunum 19. okt. f. á. til þess aö veita ókeypis tilsögn í með-
ferð á mjóik , sér í lagi ostagjörð, á Norðurlandi á surnri kom-
anda. —
B II É F
landshöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdæminu
um fyrirlniguð störf Sveins búfra’ðings Sveinssonar surnarið
1878.
Samkvænit tillögnm herra amtmannsins í þóknanlegu bréfi 12.
jau. þ, á. hefl eg veitt það, að þér lierra amtmaður, og amtsráðið