Norðlingur - 09.07.1878, Page 1

Norðlingur - 09.07.1878, Page 1
IV, 1-2. Keniur út 2—3 á mánuði, 30 blöð als um árið. þriðjudag 9. Júlí. Kostar 3 kránur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. 1878. Kæru kaupecdur Icrðlicgs. F Norðlingur hefir nú komið út ,í þrjú ár, hin l'yrstu þrjú ár hinnar endurreistu stjórnarbótar og frelsis vor Islendinga. Utgáfa og stefm blaðsins hefir veriö nátengd þessu unga írelsi voru, og jiálega hefir engu því stórmáli verið hreift á þingi eða hjá þjóð- jnúi er Nirðlingur hefir eigi tekið mikinn þátt í og rætt ítarlega og haldiðfram þeim skeðunum er næstar munu heill og skapi allrar alþjDu hér á landi, og viljum vér að eins minnast á kláða- málið, Uunamálið, skólamálið, (bæði reglugjörð latínuskól- ans í Reyíjavik og Möðruvallaskólans), skattamálið, stjórnar- málið (etikum viðvíkjandi innlendri stjórn), presta- og kirkna- málið, k' e n n as kó la m á 1 i ð, v e rz 1 u n ar m áli ð, landbúnað- armáliði. fi., og er það eigi nema sanngjarntvið Norðling og hyggilega jörl af alþýðu sjálfri að bera meðferð hans á þessum höf- uðmálum bnnar saman við tillögur eða öllu heldur tillöguleysi hinna hlaðanna veflestra, og líta á hvað Norðlingi hefir áunnizt á þessum fáu árum fyrir hnd alþýðu. En af því ítarleg rannsókn þess hér mundi verða of lörf, þá viljum vðr aðeins geta eins af þessum stórmál- um, sem gegur eins og rauður þráður í gegn um alla stefnu og viðleitni blaðins, en það er launaniálið, álögumál þjóðar- innar í sínui ýmsu myndum, sein allar lúta að hærri og þyngri hyrði fyrir alýðu. J>að er kunnugt, að hið fyrsta löggefandi og fjárveitandi tóingi, sem átti því sem nær sama afmælisdag og Norðlingur, ar mjög svo óspart á fé þjóðarinnar, sem launalögin frá alþingi 1?5 sýna í flestum greinum. En þegar frá byrjun barð- ist Norðlingu öndverður gegn þessari hættulegu stefnu þingsins, er eigi sýndis hafa annað nauðsynlegra að gjöra með fé þjóðar- innar eptir>vo Jarrga áuauð og aðgjörðaleysi, svo langa værð og vesaldóm,en að hækka með því laun hinna hálaunuðu embætt- ismanna. flyr sem les fjárlög landsins, hann sanufærist fljóttum, að nálega aþ fé landsins gengur enn til að launa embættismönn- um og til sJtóla handa embættismannaefnum. J>ó er dálítil breyt- ing á þessi gjör á siðasta þingi alþýðu í hag, sem síðar mun sýnt verða í Ndðlingi. J>að er hvortveggja að sá maður er nú kom- inn á þing), er mest og bezt hefir stutt tilraunir vorar með að að spara féalþýðu og verja því sem bezt, nefnilega séra Arn- Ijótur Ólifsson, enda var allur annar andi í síðasta þingi en 1875, því eis og hið fyrsta löggjafarþing vort var örláttá fé alþýðu, eins hafði þagið 1877 sér hugfast að spara og fara sem hagan- legast og þjýlegast með fé hennar. Um þetta bera fjárlögin, fjár- nukalögin og )ó einkum sýslumannalögin ljósan volt. J>essi alþýðu- stefna Norðliigs og styrktarmanna hans er engan veginn vinsæl hjá höfðingjum o hinum hálaunuðu eða þeim sem nú hugsa sér að mata krókinn, sen von er nokkur til, en því fremur ríður Norðlingi á að alþýða syðji blaðið sem bezt og kaupi það sem mest, og ætti hún eigi að v.ra ófús á að styðja sitt eigið mál, sem hún má þó eigi sjálf meaminna ená þrjár krónur. -— J>að koma nú út svo mörg blöð hér á landi, að inörgum alþýðumanni verður ofvaxið að kaupa þau öll} og þó álJtum vér eigi rétt af mönnurn að haldaþau í félögum, nema þau blöðin er sjaldan hafa nauðsynjamál al- þýðu til meðfeóar, en optast annað léttmeti, smávegis og auglýs- ingar; en vér birum þaö traust til velsæmistilfinningar þjóðarinnar að hún hætti algjörlega. að kaupa það blað, sem fult erafhroka hállmentaðs »donastráks», 0g þvers aðalstefna sýnist að vera sjálfs- hól, óhróður ubi þjóðina í heild sinni og dæmalaus hvefsni við sak- lausa menn, því að hvarfi slíks blaðs er sannarleg «landhreins- un». En eins og það er rétt og skynsamlegt af alþýðu að eyða sem jminstu, eða als engu fé til þvílíkra blaða, eins rangt og óviturlegt væri það af henni að slyðja eigi miklu beztþað blaðið, er hefir flest nauðsynjamál hennar til meðferðar og íer vel með þau. Alþýða gjörir eigi annað með þvl en styðja sinn eiginn málstað og veita sjálfs sín máli lið og fylgi með að kaupa þvílíkt blað sem mest, og ætti það að vera á hverjum bæ, því það er hið sanna þjóð- menningarblað. J>etta segjum vér engan vcginn eingöngu lil þess að útvega oss sem ílesta kaupendur, heldur, og það engu síður til þess, að gtefna og skoðun blaðs vors á alþýðumálum verði scm almennust. Ef nú lesendur Norðlings, sem vér vonum, fallast á þá stefnu vora, aðfé landsins skuli varið til mentaskóla lianda al- þýðu og til að styrkja og efla alla atvinnuvegi lands- manna, í stað þess sem féð nú gengur þvínær eingöngu til em- bættismanna og embætlismannaefna — þá verða menn að vera oss samdóma um að það sé öldungis nauðsynlegt, að þcssi stefna og skoöun verði sem almennast útbreidd á meðal alþýðu, svo að vissa sé fyrir að kosningar til næsta alþingis fari fram í þá átt, sem þjóðinni þykir mestu varða og bezt henta. J>að er auðvitað að það blað sem þjóðin treystir til að halda þessu máli og þessari stefnu til framkvæmda yrði að vera keypt af sem flestum, því að höfuðritgjörðir er eigi nóg að grípa ofaní sem snöggvast og sjá svo blaðið aldrei framar; aptur má þvílíkt nægja með þau blöð sem að mestu eru fréttablöð. Aðhyllist nú alþýða stefnu Norðliogs, og verði að játa, að vér höfum livergi skeikað í henni frá byrjun blaðsins fram á þenna dag, þá eru allar líkur til að vér höldum henni eitt árið til, og það því heldur sem að hún er nú farin að ryðja sér til rúms á sjálfu alþingi, og það er enn trygging fyrir stefnu Norðlings framvegis, að hann hefir alla þá sömu ágætu styrktarinenn er liafa stutt liann frá byrjuu og styðja liann enn með sínum þjóðhollu ritum og ræðum, semhlytuað hefja hvert blað er þeir rituðu í, í fyrsta flokk blaða hér á laudi. Vér þurfum eigi að nafngreina þessa ágætismenn og vini vora, þeir eru þjóðinni fyrir löngu kunnir, þar sem þeir flestir rituðu áður í Norð- anfara, og juku þá svo mjög vinsældir þess blaðs. í nafni þjóð- arinnar |)ökkum vér þeim fyrir sínar viturlegu og þjóðhollu tillögur. Vér þökkum alúðlega útsölumönnum vorum fyrir góðvilja þeirra og fyrirhöfn við Norðling, og treystum dreugskap þeirra framvegis. Og svo þökkum vér kaupendum fyrir fastheldni þeirra við Norðling, og fyrir fjölgun áskrifenda á mörgum stöðum, sem ergleðilegur vottur um það, að alþýða viðurkennir æ betur stefnu blaðsins, sem «bænda- blaðs» og «bændavinar». Ef nú bændur (alþýða) og þeir sem hennar mál vilja styðja, fylkja fast og samhuga undir einu merkimeðoss, þá er vissa fyrir því, að mál alþýðu komast bráðlega í það horf er henni má vel líka og sem vér höfum tekið fram hér að framan. — J>ó að vér látum nauðsynjamái þjóðarinnar jafnan sitja í fyrirrúmi, þá mega kaupendur eiga vísar fréttir og skemtisögur að vanda. Að endingu biðjum vér guð að veita oss öllum sinn styrk til þess að vinna sem mest gagn vorri elskuðu fósturjörðu, hverjum í sinni stöðu og stétt. GRÁNUFÉLAGSFUNDUR. Ár 1878, 20. júní var deildarfundur Oddeyrardeildar Gránufé- lagsins haldinn á Akureyri, og var til fundarstjóra kosinn verzlun- arstjóri Jakob Havsteen, en alþingismaður Eggert Gunnarsson til skrifara. Á fundinum talaði kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson mest og bezt, og með því ræður liaus höfðu nú sem ella mjög mikla þýðingu fyrir verzlun, ekki einungis félagsins, heldur og verzl- unarframfarir als landsins, þá setjum vér hér ágrip af þeim, er vér viljum biðja menn að íhuga vel, því að ræðan er haldin bæði af þekkingu og góðvilja. Kaupstjóri skýrði fyrst frá ástandi félagsins, og sagði hann að i ár hefði orðið töluvert tap á saltfiski, lýsi og dún, en ekki mik- ill skaði þetta ár á landvöru. Kaupstjóri tók það enn fram að verzlunaraðferðin væri öfug hér á landi, því íslenzkar vörur væru yfir höfuð of hátt borgaðar, svo til þess að verzlunin gæti borið sig, þá þyrfti að leggja mikið á útlendu vörurnar, einkum á óþarf- ann, en á matvöru væri ávalt lítið lagt, svo að stundum fengist flutningurinn tæplega borgaður. Af þessari verzlunaraðferð leiddi, að kaupmenn ekki gætu ílutt nema mjög lítið af peningum tilþess að kaupa fyrir þær vörur, sem ár eptir ár yrði skaði á, en í stað peninganna flyttu þeir ýmsa ónauðsynjavöru. Væri þvi sú verzl- unaraðferð öllum hagfeldari, að fá sem mestan afslátt á kramvöru, en keppa ekki svo mjög um að fá meira verð fyrir íslenzka vöru en hægt væri að kaupa hana skaðlaust fyrir hér á landi. Kaup- stjóri skýrði frá, að félagið hefði verið í mikilli skuld við lán- ardrottna sína í Kaupmannahöfn við nýár, sem hefði orsakasi 2

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.