Norðlingur - 23.09.1878, Blaðsíða 1

Norðlingur - 23.09.1878, Blaðsíða 1
IV, 7-8. Kenmr út 2—3 á mánuði, 30 bliið ais um árið. Mánudag 23. Septembcr. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stöK nr. 20 aura. Fiestir eru víst samdóma um það, að margt megi fmna að því stjórnarlyrirkomulagi, sem nú er liðr á landi, en aptur munu ekki allir vera á einu máli um það, hvernig úr því megi bæta, eða hvað ætti að setja í slaðinn, ef því yrði breytt. þeir sem mest hal'a fundið að stjórnarskrá vorri, hafa haldið því fram, að vðr ættum að fá jarl (Vice-konung) með 3 ráðgjöfum og glæsilegri hirð?) í Reykja- vík. En hvort slíkt fyrirkomulag á stjórninni væri stórum hentugra en það sem nú er, þótt á því sbu margir gallar, er mjög vafasamt, og þótt oss aiþýðumönnunum sð sagt, að þessi stjórnarlögun muni verða þeim mun affarabetri sem liún verður kostnaðarsamari, og oss muni fleygja ófram á vegi framfaranna, ef vér fáum hana, þá erum vér tregir til að trúa sllkum fortölum, því að oss virðist vel- megun landsbúa hafa litið farið vaxandi á seinni árum síðan lands- sljórnin varð vafningsmeiri og margbrotnari, og álögurnar jukust. Allur þorri almennings er óánægður með alþingi, og finst það litlu góðu hafa til leiðar komið, en aukið á margan veg álögurnar, og er mjög hætt við, að menn slyrkist í þeirri skoðun af bréfum sumra landa vorra úr ýmsum óttum, er virðast hafa þá ætlun, að alþingi sé verra en ekki neilt. Vér erum nú að vísu ekki á þessari skoð- un, en þó finst oss alþingi hafa lítt tekist «að koma landinu upp», enn sem kornið er. þingskörungar vorir munu nú segja, að ef litill árangur hafi orðið af framkvæmdum alþingis, þá sé það að kenna hinu öfuga stjórnarfyrirkomulagi. En vér höldum að menn gjöri alment alt of inikið úr því, hvaða áhrif stjórnarlögunin hali á framfarir þjóðarinnar, og einsog oss finst rangt að kasta þung- um steini á þingið, þó að það ráði ekki alt í einu hót á öllu því, sem áfáit cr, eins íinst oss rangt að kenna stjórninni og stjórnar- skipuninni um alla vanhagi vora. IVIenn ættu að varast að halda, að landsstjórnin geti hætt úr öllum þörfum vorum, eða að allar framfarir vorar séu undir stjórniuni komnar, því að hversu góð sem stjórnin væri, þá mundi liún aldrei gela umskapað þjóð vora til hins betra, heldur mætti gott þykja, ef hún gæti aptrað ósiðum og iilverkum, rutt úr vegi þeim lálmunum, er hepta framför vora, og lofað svo hverjum einum af oss að heita kröptum sínum eptir eiginni vild, sjállum sér og öðrum til gagns. Vfir höfuð að tala sýnist oss stefna margra stjórnmálagarpa vorra ekki sem heppilegust. þeir viija steypa helzt til margt í út- lendu móti, og láta oss taka oss snið eptir helztu menlunarþjóð- um Norðurálfunnar, og væri þetta sjálfsagt gott, ef þjóð vor væri svo auðug, að hún gæti staðið jafnfætis öðrum Evrópuþjóðum. En efnin hljóta að ráða, og fátæklingurinn verður jafnan að athlægi, ef hann vill lifa jafnríkmannlega og auðmaðurinu. það tjáir ekki að vilja gjöra Island að konungsríki, er ekkert haft sameiginlegt við Danmörku nema konunginn einan, því að vér höfum engin efni á að koma fram sem sjálfstætt ríki í viðskiptum við útlendar þjóðir, heidur liljótum vér að standa undir vernd einhvers ríkis sem ann- ast alt slíkt fyrir oss. Fyrir vort leyti vildum vér helzt oska, að ísland væri þjóðveldi undir sameiginlegri vernd allra Norðurlanda, því að það álítum vér eðlilegast og samkvæmast sögu vorri og landsháttum öllum, en meðan það samband viðhelzt, sem vér nú erum komnir í við Danmörku «• fyrir rás viðburðanna», megum vér taka því með þökkum að standa undir vernd Dana, ef þeir að eins vilja lofa oss að ráða sjálfum oss í öllum innanlandsmál- um vorura, og það er vonandi að þeir gjöri það með tímanum, þvf að einsog það er bæði sómi þeirra og skylda, að láta sér íarast vcl við oss, svo getur það hvorki verið til gagns fyrir oss né þá sjálfa, að þeir séu afskiptasamir og íhlutunarsamir um vor sérstaklegu málefni. Yér höfum ástæðu lil að halda, að «Vinstrimannafiokk- urinn» í Danmöiku er nú hefir mestan afla á ríkisþinginu muni veröa svo velviljaður og eigi leitast við að traðka réttindum vorum, því að bæði eru Vinstrimenn frásneiddari hinum leiðinlegu laga- kreddum og lagahártogunum, er einkenna svo mjög stjórnardeilu vora við Dani, heldur en «{>jóðfrelsisflokkurinn» sem hallaður er, og svo hafa einnig forsprakkar Vinstrimanna hjá hinum öðrum frændþjóðum vorum, Svíum og Norðmönnum (t. d. Iledlund, Björn- son, Sverdrup) sýnt oss mikla velvild og lagt til vor vingjarnleg orð*. Vér ættum því ekki að sýna Dönum o: þjóðinni í heild sinni) ofmikla tortryggni eða gjöra þeim þær getsakir, að þair sitji ávalt á svikráðum við frelsi vort, því að siíkt er ekki til annars en að auka fjandskap og tefja framfarir vorar. Aptur er það sjálfsagt, að vér eigum hinsvegar að halda sem fastast fram landsréttindum vorum og leilast við að rýmka um frelsi vort við hvort tækifæri, sem býðst, en ckki er að húast við að vér fáum alt í einu, og ætluin vér því að varast að Spilla málstað vorum með ofmiklu bráð- læti. |>að væri sjálfsagt æskilegt, ef landstjórn vorri yrði sem fyrst hrundið í það horf, er fulltryggilegt væri fyrir frelsi vort, en þó ekki ofmiklum kostnaði bundið, en fleira þarf að laga í þjóð- •; l>aí> er 6koplegiir hriuglandi í „þjót)ólfl“ úlaf dailuuni milli „Hægrt“J og „ViUBtri11 á Norburlöndum. Fyrir nokhrum árum talabi hann nm „Göteb. Hand. och Sjöf. Tid.“ meíi hinni mestu fyrirlitningu (sjá 27. ár, 5. blat>), en í fyrra húf hann blati þetta og ritstjóra þess tll skýjanna, og má vera aí> þatl hafl orsakast af því, at) hann blaut ab sjá, hversu vinveittir Isiendingnm ritstjúrarnir eru, eu svo ifcrast hann eptir alt saman og vildi víst feginn aldrei hafa „lagt hér orb í belg“. En ef svo værí, at> Viustrimenn vildu sína oss velvild og hjálpa oss eptir rnegui, en hægri menu vildu hvorki unua oss jafuræhis nú 6tyt)ja frelsi vort og framfarir, þá ættum ver ekki aí> hika vit> ab kannast vib þat>, hverjum flokknnm vcr mundum heldur sigurs unna. AMERÍKANSKIK UÓLMG0NGUMENN. (Þy‘0. Sv. Sv. J>aí> fyreia er báéir tóku eér fyrir hendur var al> leysa af sér Bkóna lil þees ah gem minst skyIdi heyrast þegar þcir gengju yíir gólíit). Saraa hugsunin liaffci á sama angnabliki vaknab hjá þeim báéum, bú ncfnilega: nh gjöra hvat) í þeirra valdi stóö til aö fá haminguna stn tnegin. Unglingurinn læddist svo hægt eins og köttur hringinn í kring í húsinu þangab til hann átti svo sem tvö stig í honiiö þar sem fjandinaéur hans hafíi statií). Bör statnæmdist hann stundarkorn til at> iilusta. í fácinar sekúndur heyrhi hann ekkert í þeBsari graf- arkyrb sem lá yfir öllu, nema til hjartans í sjálfs eíus brjósti er barbist ótt og tttt. Eptir Iftinu tíma heyriíst honum hann heyra andardrátt í horninu andspænis þar eem hann hafii sjáifur verib fyrir skömmu. Óvinur hans hafii nefnilega reynt sömu abferbina og sjálfur hann, þessa stríbsabfcrb endurtóku þeir nokkrum sinnum meb sömu úrsiitum. Loks sá unglingurinn ab þessi abferb mundi veröa til ónýtis, því þetta leit íít eins og hver forbabist aunan, rébi hann þess vegna af ab standa kyrr f sömu sporum og bíba þannig eptir ab fjandmabur haus kænii. Meban hann stób þannig og hlust- abi, heyrfi hann nú giögt ab eitthvab færbist ofur hægt eptir gólf- inu eins og hárlokkur ditti; þetta færbist altaf nær og u«r. þegar 25 honum virtist þab vera svo sem í 2. eba 3. skrefa fjarlægb, tók hann f einni svipan stórt stökk undir sig meb hnífinn frara undau sér mibabi í þá átt er houum virtist ab brjdstib á fjandmanni sín- um hlyti ab vera. í sama vetfangi hafbi Stefán lotib áfram eba gengib hálfboginn, til ab rcyna heppni sína þannig, svo ab oddurinn á hníf unglingsins af undarlegri tilviljun kom einmitt í hægra auga Stefáns og gekk svo ab segja inní höfubib næstura upp ab skapti. Hann féil á gólfib scm vonlegt var og haíbi afiokib sínu síbasta banastrfbi. Abstobarmennirnir bibu meb öndina í háisinum hinar fastsettu 25 mfmitur. þar eptir luku þeir upp dyrunum og nú þusti múgur- inn irm; hver keptist vib annan til ab verba fyrstur inn meb sinu kindil tii ab sjá hina hryllilegu sjón sem þar sýndi sig. Stefáns blóbuga lík lá höfublaust á góifinu; hinn ókunni hafii skorib þab af og lagt þab á brjóstib á líkinu eins og til spotts, og stób hnífurinn enn þá í auganu án þess ab hann hefbi verib dreginn út. Hinn ókunni stób á mibju gólfi meb stórann sjálfskeibing f hendinni er lagabi blób af, og var anbséb ab hann hafbi meb þessurn hníf skor- ib höfubib af hinum dauba, Ungmennib sýndist sokkinn nibur f slnar eigin hugsanir án þess ab taka eptir því er í kringum bann fór fram; liugsanir hans sýndust ab hvarfla út í bina endnlausu ei- lííb og á ásjónu hans hvíldi hin sama tósemi og hib sama angurblíba bros og ábur, 26

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.