Norðlingur - 22.11.1878, Side 4
55
56
sig að bera, sem alla jafna gildir sem lögleg, en það er fðleysið
og skuldirnar. Englendingar eru nú, sem að líkindum lætur,
fremur farnir að þreytast á fjárútlátum til Tyrkja, því að þeim finst
eins og satt er, að fé því hafi stunduih miður verið varið en skyldi.
Á hinn bóginn renna Englendingar óhýru auga til afls og fram-
gangs Rússa í Asíu, sem nú um hin síðustu ár hefir farið svo
mjög vaxandi að hinni mestu furðu gegnir, en Rússar eðlilega
reynt til að láta svo lítið bera á því, sem unt er. Nýlega hefir
«Emirinn» í Afganistan neitað að taka móti sendimönnum frá Engla-
drottningu, en það kemur til af því, að þar eru Rússar konanir
fyrir með vináttuboð og fagurmæli. f»ykir atvik þetta all-ískyggi-
legt og eignum Englendinga á Indlandi hinn mesti háski búinn, ef
Rússum tekst að vinna nágrannana á þennan hátt.
Af Frökkum er alt hið bezta að segja; þjóðveldið þeirra hið
unga þróast og styrkist dag frá degi. Núna nýlega fóru fram her-
sýningar þær, er haldnar eru á hausti hverju; þar var við Mac
Mahon þjóðvaldsstjóri og mesti fjöldi tiginna manna úr öllum lönd-
um með honum; dáðu menn mjög her Frakka og hiua miklu fram-
för, er hann befir tekið hin síðari ár, og var eigi örgrant um, að
sumum litizt svo, sem höfðingjunum þeim hinum þjóðverzku er
þar voru við þætti nóg um. Gambetta þingskörungurinn aikunni
ferðaðist suður um land nú fyrir skömmu; var honum fagnað með
sæmd mikilii að vanda, en hann hélt ræður málsnjallar mjög, sem
bonum er lagið. Var aðalefni þeirra að sýna fram á, hve ljóslega
Frakkland bæri nú mark þess, að þjóðveldið væri hið eina stjórn-
arform, er mætti gjöra Frakka að svo styrkri og gæfusamlegri þjóð,
sem hún hefði auð og frama til.
Frá Danmörk er ekkert að frétta, er teljandi er. Alt lýtur að
því að sá flokkur Vinstrimanna, er Berg fylgir, verði ofaná í dóm-
um og áliti kjósendanna. Alt er nú komið undir því, hvort hinir
tveir flokkar Vinstrimanna, er deildust í fyrra geti unnið saman
þegar þingið kemur nú saman aptur. jþaðj verður 7. október-
mánaðar, og þá verður fréttavon fram af því.
f
Nóttina á milli þess 22. og 23. fyrra mánaðar lézt ekkjufrú J<&-
Iianna Kristjana Gunnlögsdóttir Briems á Lauga-
landi, og var hún jörðuð að Grund hjá foreldrum sínum þann 8.
þ. m. og fylgdi henní fjöldi inanna til grafar, því hún var heiðr-
uð og elskuð af öllum er hana þektu.
Ástúðlegri konu hefir enginn maður þekt.
Elskulegri móður hafa engin börn átt.
Merkari eða betri konu hefir ísland eigi alið.
Edinburgh 4. sept. 1878.
Góðir skólabræður!
Eg hefi yður að færa þau tíðindi, sem eg veit að öllum yður
muni sorg að heyra, og þau eru, að kennari vor Gísli Magnússon
andaðist hér í Ediuburgh 24. ágústmánaðar. Eg veit eigi hvort
yður sýnist svo sem mér, að vér lærisveinar hans fáum stein reist-
an til að marka staðinn, þar sem moldir hans hvíla hér fjarri
fósturjörð hans og vor. En þess er eg fullviss , að þör eruð mér
samdóma um það, að hann verðskuldi allan þann sórna sem vér
getum sýnt honum. Að vísu snertir það hann eigi sjálfan , hvað
vér gjörum í þessu efni; en mér Gnst það viðkunnaulegra fyrir
sjálfa oss, að sá staður gleymist ekki þegar með öllu, þar sem
hann er lagður. Lærisveinar Gísla eru nú svo margir orðnir, að
laglegan hautastein mætti reisa, þótt lítið eitt væri, er hver legði til.
Herra Jón þorkelsson rektor, Magnús Stephensen yfirdómari
og þorgrímur Johnsen læknir taka við samskotum til þessa minnis-
varða.
Jón A. Hjaltalín.
★ *
■¥■
|>etta ávarp þarf sannarlega engin meðmæli, það er sem talað
út úr hug og lijarta okkar allra lærisveina hins elskulega, virta fram-
liðna kennara vors. Yér erum þess fullvissir, að hans lærisveinar
norðan og austan vilja allir gefa, en þeir ættu að senda tillög
sín sem fyrst til hins heiðraða móttökumanns hér nyrðra.
Ritst.
TÍÐARFAR, FJÁRSKAÐAR 0, FL.
Tíbin hefir alt til þessa haldið áfram ab vera hin óblííiasta, o?
ýmist gengib at> meb hríbum eta þá fádæma rigningum uin land alt,
svo víéa notuéust eigi vel hey er slegin voru seinni lduta sumars, og
sumstabar urtin þau alveg úti. — Fjárskabar hafa orí)i& fjarska-
legir og fjallskil með versta móti víba. í fyrstu hrítmnum í haust
voru einkum mikil brögb a& fjársköðunum eystra, þó þeir séu eigi
jafnmiklir og „Skuld“ segir frá, og því fer betur, a& þaí) er hún
þykist hafa eptir austanpósti um fjármissinn f þingeyjarsýslu cr
mj'óg ýkt, og er þó ærið samt, því sumstaSar má 'heita ab heiSa-
partar hafi eigi orðib gengnir til nokkurs gagns. þab bar og Stefán
aii8tanpóstur ofan í „Sku!d“ um kvíaærhrunið á Ormarstötum hjá hér-
atislækni Kérulf. Austanpóstur hrepti bæriiega fær& ab Mývatni,
en varb hrítteptur 4 daga f Múla, og brauzt þaban yfir þvínær ó-
fært Skjálfandafljót hingab 30. f. m.; og má iofa dugnab hans og
úthald í þvílíkri færb og vebri, og væri mikill skafci afc missa jafn
öruggan ferfcamann fyrir fárra króna vifcbót vifc laun bans.
Hér í Eyjafjar&arsýslu hafa engir teljandi fjárska&ar orfcifc, en
tffc þó í aiira lakasta lagi. En nú þessa dagana er hláka og mun
vífca koma upp nokkur jörfc, því óvífca er fjarska snjóþungt en á-
fre&ur hafa verifc miklar.
Sömu illa tífc og hretin sagfci póstur a& sunnan og vestan, og
og munu hey bafa þar farib vfba illa, en fjárska&ar orfclfc a& mun
minni í fyrstu hrífcum. En nú er sagt fjarskaiegt tjón á fé f Skaga-
fjarfcarsýslu í fyrra mánudagsbilnum (21. f. m.j. þá fórust rúmar
100 kindtir á Höffca á Höfbaströnd og stórfjárskabar eru oss sagbir
þar í grend, en einkum þó á Skf&astöfcum f Laxárdal, þar sem
fregnin segir ab hafi átt ab farast á annab bundrafc fjár og þrír
hestar? En á Sævarlandi ber sama fregn, afc sjórinn hafi brotifcinn
fjarhúsvegg og tekifc út alt féfc.
Ennþá heör eigi spurst um skafcana, er líklega bafa orfcifc í mold-
vifcris bilnum 11. þ m. en þafc er vonandi aö þeir bafi verifc væg-
ari, en þá var fé alsta&ar komiö á hús og hey.
SKIPSKAÐAR hafa orfcifc á þessu hausti, svo fádæmum sætir.
Á Saufcárkrók fóru bæfci haustverzlunarskipin upp; en menn kom-
ust allir af og annafc skipiö var lítt laskafc. þar var mikifc upp-
bofc og hagfelt kaupendum; fór kjöttunnan á rúraar 10 kr. tólgar-
pundifc á hér ura bil 5 aura, stórseglið á 13 krónur o. s. frv.
Blönduósskipin sleit og upp; fór annab uppf Hjaltabakkasand;
en hitt inná þingeyrasand; komust allir menn af. þeir er voru á
því skipi er rak upp á þingeyrasand, ætlufcu sér afc ná bæjum frá
skipi, en viltust á sandinum og náfcu vifc illan leik skipinu aptur,
hart ab komnir eptir margra tíma villu, og voru sífcan fluttir a&
þingeyrum, þar sem þeim var tekib mefc vepjulegri rausn og gestrisni.
Húsavíkurskip var ófarifc er sifcast fréttist, og ætlufcu engir
þvf afkomu er á sáu f þessum fjarska vefcrum, þar mölvafci f
fyrra mánudagsvefcri fjölda skipa íslenzkra, og þar á mefcal brotn-
afci f spón „Vonin“ hans Benidikts Sveinssonar asseseors, og verzl-
unarstjóra Th. Gudjohnsen ; þá tók brimib út nr 13. tröppu (bar er
einhver brattasta sjáargata) f uppskipunarstiga kjöttunnur og þver-
kubbafci stóreflistré.
Vifc Skagafjörfc hefir þetta ofsabrim sópafc innan afc skipum meira
efca minna uppsátur bænda bæfci afc austan og vestan, og má þetta
kalla eitthvert hifc vofcalegasta haust f manns minnum.
Auglýsingar.
— Til söln er helmingur af vorskipinu «Feykir» fyrir mjög
lágt verð. Skipið er 4 ára og vel útbúið til hákallaveiða. Lyst-
hafendur viidu semja við undirskrifaðan .
Staðarhóli í Sigluíirði, 21. september 1878.
Barði Guðmundsson.
— Til þess að hiuir mörgu sem iofað hafa mér borgun f verzl-
unarskuldir sínar fyrir nýárið geti ent þau loforð sín, iæt eg þá
vita er þvi vilja sæta, að eg mun taka sauðfö í skuldirnar þannig;
að borgunin verði skrifuð í reikning seljanda fyrir nýárið en féð
afheut mér framgengið í vor.
Akureyri 4. nóvember 1878.
Eggert Laxdal.
fyrir sjómcim.
Vanir og duglegir sjómenn, sein vilja vera á þiljuskipi næst-
komamli vorvertíð viö fiski- og hákallaveiðar fyrir mánaðarkaup og
«preroíu» af aflanum, gjöri svo vel að soúa sér til undirskrifaðs
hið fyrsta.
Akureyri 12. nóvember 1878.
Eggert Laxdal.
_ Hvft ær með dilk með réttu marki mínu: hamarrifað hægra
hamarskorið vinstra kom til mín í rekstri í haust framan úr Eyja-
firði, ei) þar mig ekki vantaði áður nokkra kind af fjalli, getur
ærin því að eins verið mín eign að einhver hafi fóðrað hana fyrir
mig næstliðinn vetur af áin þeim sem mig vantaði í fyrrahaust og
bið eg þá þann iiinn sama að gefa sig iram, en annars þann er
getur sannað sér eignarrétt á herini.
Akureyri 29. október 1878.
Eggert Laxdal.
Eigandi og ábyrgðarmaður: SKapti •lósepsson, cand. phil.
Akurepri UiT«. Prentari: B. M. Stepkánsson.