Norðlingur - 31.12.1878, Blaðsíða 2

Norðlingur - 31.12.1878, Blaðsíða 2
67 68 fólk, cr við átlum erindi við í Lubeck. Við hittumst bráðum í dómkirkjunni og notuðum það er eptir var dags, 'þangað til farið yrði, að skoða þenna merka forna Ilansabæ. Lúbeck stendur við ána Trave, sem er lítil á og lygn; stend- ur hann síðan 1143 hærra en hinn forni bær er Vindur eyddu fimm árum áður. Tuttugu árum síðar varð bærinn biskupssetur, og 1220 keisarans frjálsi bær. I.ubeck var lengi í öndvegi meðal Hansabæjanna, sem urðu 80 þegar flest var, þar hðlt Hansafðlagið þing sitt og þar voru hin merku skjöl og ritsöfn fðlagsins geymd. Floti félagsins lá hér jafnan, er hann var ekki út boðinn, og Lú- beck heyrði leyfið að velja yfirstjóra hans. Merkilegustu húsa- "smíðin f bænum er Maríukirkja, og þó fremur miklu fyrir hinar ýmsu menjar fornrar skurðlistar, eirstungu og penthagleiks sem hún geymir, en fyrir nokkra sérlega fegurð á húsinu sjálfu. — J>að er einkennilegt við allar kirkjur frá gamalli tíð á Norður-þýzkalandi og yGr höfuð kringum Eystrasalt, að þær eru svo óbrotnar og svip- urinn innan sem utan, harður og alvarlegur. þetta leiðir helzt af því að þær eru reistar úr tigli en ekki úr steini. En tigul er verra að vinna til skrauts í veggjum og stoðum og stöplum en stein. Að horfa á háan og langan tigulvegg á kirkju er, mínu auga að minsta kosti, næstum eins ánægjulaust eins og að horfa yfir Mýrdalssand. Maríukirkju í Lúbeck svipar mjög til þessara kirkna er eg hefi nefnt. Utan eru veggir beinir og sléttir og háir, stöplarnir ferhyrndir að neðan og litlu breyttari er upp dregur og svo þunnir þar og væskilslegir, að augað eins og fær ekki ráðið í hvaða stærðar jöfnuður eigi að vera milli meginhússins og þessara mjófu strýta. Innan veggja er sama harðneskja og alvara; alt er kantað, enn fátt sívalt og hæðin upp undir loptið gjörir alvöruna enn kaldari, enn að engu tignarlegri, því allri sannri tign verður að fylgja mýkt og þýða, til þess að augað og tilfinningin kannist við hana. Skipið* i Maríukirkju er yfir 130 feta hátt, og eru skip í fáum kirkjum jafnhá, og þegar maður stendur utar við dyr, er eins og fyrir manni sé ekkert nema kaldur þýðingarlaus geymur, sem orð buggunar og miskunnar geti aldrei bergmálað í. En skurður, málverk og aðrar listasmíðar innan kirkju eru mikil uppbót fyrir kuldann i veggjum, stoðum og rjáfri. Einkum dáðist eg þar að skýrnar-«fonti» úr eir, háum turnmynduðum og Öllum gegn skornum, og eirgirðingu umhverfis kórinn, allri gegn skorinni og útgrafinni, hvorttveggja í gotneskum stíl, vel hreinum. Af mörgum málverkum var ekkert eins feiknalegt eins og Dauða- dansinn eptir ókunnan höfund, en gjört 1463. Austanfram við háaltarið er heljarmikil stundarklukka, sem sýnir dagatal, kirkjuárs hátíðir fastar og breytilegar og tunglkomur þangað til árið 1999. Yfir þessari stundaklukku er reist dálítil höll og ágætlega skorin út í eik. A henni eru þrjár dyr, og þær hæstar sem í miðjunni eru. Á hádegi dag hvern opnast miðdyrnar og kemur út öldur- mannlegt mannslíkan í 15. aldar búningi, með korónu á höfði og stendur fyrir dyrum, beinn eins og staur. þetta á að tákna hinn rómverska keisara. Rétt á eptir opnast dyrnar til vinstri handar og koma þar út, hver á eptir annari með nokkru millibili, sjö manns-myndir klæddar í búning sömu aldar og ganga í hring fram fyrir keisarann, og þegar hver um sig er rétt fyrir framan hans hátygn snýr myndin að honum og hneigir sig snarpt og fljótt og hryktir í hálsinum um leið; síðan gengur hver um sig inn um ') Svo kallast rnibbik kirkjn. AMEUÍKANSKIR HÓLMG0NGUMENN. (Þýtt). Sv. Sv. (Framh. sjá 11.—12. tbl). Ef roaBur í hinum vestlægu fylkjum Ameríku getur á skömm- um tíma hafiB sig til álits og valda sem pólitiskur forvígismaöur fyrir einhverjum fiokki, má matur búast vib í hib minsta einu sinni ef ekki optar ab heyja einvígi upp á l(f og dauba. MótstöBumanna- flokkurinn veit vel aö ef þeir geta komib því í kring a& slíknr mab- ur fái orí á sig fyrir at) hann sé huglaus, þá er hann sjálfdæmdur til hinnar dýpstu fyrirlituingar. þeir ásetja sér þessvegna — eptir þvf sem þeir komast ab orbi —, „a?> reyna f honum rifinn". Mab- ur getur ógnar fljótt fundié sér til eitthvert þrætuefni. Einn afhin- um æfbustu einvígismönnum er valinn til þess ab bjóBa honum út meB öllum þeim fyrirskipuíu reglum er þar um eru settar. Vilji ekki mótparturinn taka móti áskoruninni, þá er úti meb alla hans hamíngju, því hann hefir meb því brennimerkt sjálfan sig óafmáan- lega í augum almennings. Éf hann þar á móti gengst undir at) ganga til einvígis, svo má hann að vfsu gjöra sér góBa von um at> komast bráblega ókeypis inn í annan heim, því mótstölbumabur hans er „einn af þeim útvöldu®, gagnkunnugur bólmgöngum, en sjálfur befir bann máske aldrei snert á byssu eta drepib eitt einasta kvik- indi. dyrnar til hægri. þctla eiga að vera sjö kjörfurstar þýzkalands. |>egar hinn síðastí kjörfurstí er inn genginn til hægri, gengur keis- ari aptur um hallardyr sínar og öllum hallar-hurðunum er skelt aptur. Dómkirkjan er enn stærri en Maríukirkja en ennþá berari og hörkulegri á svipinn, að undanskildum norðurdyrunum, sem eru hlaðnar í hvassboga lögun frá 13. öld, Innan kirkju er fjöldi af legstöðum göfugra Lúbeckinga frá fyrri tíðum, ogyfirleiðum sumra er feikna mikill skurður í tré og steini. ! gólfinu má sjá enn ágætlega grafnar eirhellur yfir leiðum hinna fornu biskupa. Enn milli kórs og framkirkju er skilnaðar þil úr eik alt útskorið í manna- myndir í fullri stærð og þykir eitthvert hið mesta listasmíði í sinni tegund á þýzkalandi. Enn hið mesta ágætisverk í kirkjunni er í afstúku einni, norðanfram; það er málverk eplir frægan þýzkan mál- ara er Hans Memling hét og lifði á 15. öld. það er málað á eikarspjöid, ærið stór, er fella má saman eins og vængjahurðir, og eru vængjahurðirnar þrennar, allar á hjörum, hvorar innan ann- arra. Málverkið sýnir ýmsa atburöi úr æfisögu frelsarans og er jafn- ágætt að blöndun ljóss og skugga eins og að sviplagi andlitanna og samanflokkun manna og allra þeirra hluta er samau eru færðir til að fá fjærð og nánd glögglega komið í málverkið. Margt fleira er að sjá af fornri húsagjörð í Lúbeck, svo sem ráðhús bæjarius o. m. fl., er enn geymir margt frá eldgamalli tíð bæði í trjáskurði, eirmyndum, málverkum og járnsmíð, sem er næsta merkilegt, þó hægra sé að fá áhorfandi auga ánægju af skoðun þess enn að lýsa því með svörtu bleki svo að aðrir skilji það. Enda játa eg það hreinskilnislega, að blekbyttan mín er ekki sá brunnur, er úr megi ausa Mímisvit né Urðar minni. Iíann og vera að góðfús lesari fái komið því fyrir sig, að förlast megi um minni, er lýsa skal bæ sem líta má á eins og minnis varða sjö- hundruð ára hreytinga. það vill vefjast i'yrir minninu sem í það er kastað í óðagoti á fáum timum; eg tala nú ekki um þegar það er gjört á Jónsmessu, ársins mesta sólardegi, sem í Lúbeck var þar að auki brennandi heitur, svo að eg andvarpaði eptir vatns- dropa, að kæla mína skrældu tungu hvað eptir annað, og fékk hann reyndar á endanum þó hann mætti ekki tær heita — þvi í stað þess að svala mér á sólvolgu vatni úr Trave svelgdi eg — eg man nú ekki í hvað mörgum teygum — fleytifulla könnu af róstu- sömum Erlangen-bjór og — gekk friðþægður um borð á Orion. (Framhald. llaf pú augu þín opiUj þá muntu sedjast á braudi. [Ordskv.b. Salóinons 20, 13). Eður: Notaðu, bóndi minn! GULLNÁMUNA í sveitinni þinni og láttu ekki kúga þig. það er býsna vandi, að hitta á réttan hátt til þess að koma fram einhverju máli, jafnvel hvað ágætt sem það er og hvað ein- falt og augljóst hverjum meðal-greindum manni, ef örðugleikar og afneitanir fylgja því, eða ef þeir menn eru ekki í miklum metum, sem málið flytja, og auk heldur, hver sem málið flytti, ef einhver kenning kemur andspænis við venjur manna, tilfinningar, ástríður, girndir, þá er mótstaðan vís hjá þorra manna, og þótt einhverjir þegar Tóland vegna gáfna sinna fór af) vekja athygli manna á 8Ör í Arkaiisas og flokkur hans ágætti framgöngu hans, sáu Jjjófe— stjórnarmenn ab svobúib mátti eigi standa og yréi þeir at) reyna ab hnekkja áliti hans í augum almennings. þat) var þessvegna fyrst naubsynlcgt ati vita, hvort bann myndi vi|ja taka á móti áskorun til hólmgöngn et)a eigi, því ef hann vildi þa?> ekki þá var hann sjálfdæmdur úr öllu áliti hjá alþýím, og honum eigi uppreistarvon. þat) var nú allra álit, at> Toland væri ckki hættulegur, og þab var vonlegt a?) menn ímyndufu ser þat). Hann var í þann tíma skegglaus og veiklulegur unglingur. þab var álit mótstöbumanna hans ab hann myndi afsegja ab ganga á hólm. Vilhjálmur F. Pope, bróbursonur fylkisstjórans var þá kjörinn ti| ab skora á Toland til einvígisins bæbi vegna þess ab hann var hér um bil á sama aldri, og líka af því, ab hann var álitinn einn af binurn beztu skyttum þar í landi. Toland tók strax á móti því ab ganga tll einvígis og undrub- ust bábir flokkar þab mjög, og ákvab hann einn af næstu dögum til mótsius. Hann og Pope mættu þessvegna bábir meb sínum ab- stobarmönnum hinn tiltekna dag á bökkunum vib Arkankansasfljótib hálfa mílu fyrir ofan litla Rok, ásamt fjarska miklum manngrúa er líka var þar saman kominn til þess ab horfa á leikinn. þegar Tolaud var skorabur á hólm hafbi hann ennþá aldrei á æfi sinni hleypt af hyssu, Hann æfbi sig þesBvegna sem bezt hann

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.