Norðlingur - 31.12.1878, Qupperneq 3
69
70
einstakir rísi ekki öndverðir í mótí, þá er fylgi þeirra opt svo litið
eða þá als ekkert, að hinn góði málstaður er jafn-nær fyrir þeim ;
því hvað stoðar það hið góða mál eða vini þess, þótt einhverjir
aðeins segi: «Vermið yður og mettið"? Að kenna afneitun og
mannkærieika er naumast við skap hinna mörgu, ef menn eiga ekki
fijótt von á uppskeru þeirrar sáningar eða jafnvel jafnóðum og sáð
er. En hinn prfedíkandinn sem kennir, að frelsið og farsældin sð
fólgin í því, að vera ekki að leggja hart á sig, að fara sem mest
að eigin vild og hugþótta og verða þannig frjáls og laus við
kúgunina, kúgun embættismanna (kúgun laganna??), sá sem
leggur sig eptir að tala eins og hann heldur að flest eyrun klæi,
hann er furðu vel meðtekinn af mörgum, já, óskiljanlega, þar sem
blæjan yfir eigingirninni (að eg ekki velji annað orð) sýnist þó svo
gagnsæ og slíkar kenningar útsá stundum illu sæði ósamlyndisins
í hinn sameiginlega akur fðlagslífsins. þessi máti er þó varla sam-
boðinn sönnum islendingi og kveður Bjarni svo: «Kongsþrælar
íslenzkir aldregi voru, ei heldur skrílþrælar lyndi með tvenn».
Eg álít að sönnu, að alþýða vor sé, sem betur fer, mjög fátæk af
eiginlegum skríl og það álítur sðra Mattías, er hann hyggur víst
rétt, að skrílblað* geti ekki þrifist meðal vor; og hygg eg þetta
megi helzt þakka guðsorða iðkun, mætti og máske nefna prestana
á nafn, eptirlit þeirra og einkar náinn fðlagsskap við sóknarbörn
sín m. m. En samt eru sumir meðtækilegri en sumir fyrir óhrein-
um kenningum og er bágt að vita, hve sumt er spillandi er út
hefir komið á prent og kemur og hvað það getur afvega leitt eða
spilt, og álít eg þá menn hina þörfustu menn landinu, sem eink-
um dæma rit, ritgjörðir, blaðagreinir, kvæði og annað, er kemur
út á prenti, eptir hinu siðferðislega; ekki þarf fyrir það að
gleyma kröfum vísinda og fegurðar. því óspilt siðferðistilfinning
mun Islendingum affarasælli, en aliar sjálfræðis prédikanir og kenn-
ingar um rétt, og er það þó fjarri mér að gjöra lítið úr lielgi
frjálsræðis og réttar. En vér ættum allir vð óska þess og stuðla
að því, að kærleikurinn algj ör le ika-b and ið, væri vafinn um
alt frelsið og réttinn, sem menn þó ættu að framfylgja einarðlega
{ öllu því sern miðaði til sannra landsheilla. það er opt næsta
áhril'alítið, stundum jafnvel aðeins til að vekja óvinsæld hjá mönn-
um, að prédika mannást og afneitun og það jafnvel þótt slíkt leiddi
til sjáanlegrar blessunar og það líka innan skamms tíma. Er það
ví stórmikill vandi, að finna þann hátt er leiddi að hinu rétta
imarki. J>eir hljóta þó að vera margir til á landi hér, sem ferst
;tta betur en mér og mínum líkum. þannig er með það mál,
sem eg nú sem optar vil um tala, það er bindindismálið, sem
mér finst almenningi hljóti að vera orðið ljóst, hvað ágæti þess
snertir. En hér vil eg benda á s v ei tarbindindi sem sveit-
ar-gullnámw. Ef það er opt árangurslaust eða árangurslítið
að tala í þessu máli um kristilega skyldu mannástar og afneitunar,
þá kynni mega reyna að snúa sér að einum einstökum manni eða
einstakri sveit, að hinn einstaki maður eða hin einstaka sveit finni
sér sjálfum eða sínum (sveitin sér sjálfri) hagnað, ábata, gróða
við það að fara í bindindi og koma á bindindi, ef menn fyndu,
að bindindi einnar sveitar væri ein tegund af gullnámu. En
mótspyrnan verður þó, vænti eg lengst nokkur hjá mörgum, með-
an ávöxturinn sézt ekki á sama augabragði og sáningin, meðan á-
nægjan fylgir ekki á hverri klukkustundu bindindinu framan af
•j Samanber kaopendafæö „SKDLDAR". Ritst.
gat þessa fáu daga sem eptir voru til stefnudags og namst undrun-
arlega fljótt. Eptir að hann var búinn ab skjóta fáein skot gat bann
hitt depilinn án þess ab skjátlast nokkru sinni. Augu hans voru
hvoss sem fálkans, og þegar hann reyddist þá var bandieggur hans
hvat) stötugastur.
Á leltinni til hólmgöngustabarins var Toland alveg eins og hann
átti at> sér, hann hló og gjörbi at> gamni sinu vit> kunningja BÍna og
þá er nærri voru eins og ekkert væri um at> vera, etia eins og hann
Bjálfur ætti at> vera einn af áhorfendunum en ekki annar höfuti-
maturinn í þessum leik.
Pope, mótstötur bans, var líka unglingur um tvítugt; hann var
fríímr sýnum, hár vexti, og vel limatur; hann hafti hátt og fagurt
enni, blá, snör augu og Ijósgult hár, er litatist nitur um háls og
hertar. Hann var f fegurstu skrautklætum eptir nýasta sniti. þeg-
ar hann kom til mótsins, hneigti hann sig kurteyBlega fyrir mann-
BÖfnutinum og kastati lausfega kvetju á fjandmann sinn er kominn
var skömmu á undan. — Tíminn var kominn og atstotarmennirnir
mældu spölinn er skyldi vera millum þeirra og var hann haftur 12
skref, og hlótu atstotarmennirnir svo skammbysaurnar, er voru 12
þumlungar á lengd og mjög vítar. Einvígi8mennirnir voru svo
leiddir hvor á sinn stat og atstotarmennirnir fóru þangat er þeim
var ætlat at standa, svo eigi var annat eptir en at scgja til þegar
byrja akyldi, Menn votu þó búnir at gjöra svo rát fyrir at frá
fyrir bindindismanninn eða bindindis útbreiðandann. En þann sem
hefir viðbjóð á afneitun mætti spyrja: Hvernig getur hann ann-
ars lifað í heiminum, án þess að láta ögn á móti sér? Og ef
hann játar það, að hann hafi orðið nauðugur að láta ámóti sér,
þá segi eg, að hann hafi að minsta kosti veður af því, hvað af-
neitun er, og hann gæti fundið sig á veginum til þess að skilja,
hvað fús afneitun væri. En fús afneitun er óaðskiljanleg frá
gleðihugmyndinni. En eg ætlaði ekki að hafa þennan prédíkunar-
máta núna, heldur reyna að tala til sjálfselskunnar, sem mörgum
er tamast að miða flest við og þá ekki hvað sízt í peningaefnum
og ætla eg þá að snúa mér til einstuks manns í einstakri sveit.
Bóndi góður! |>ú átt í vök að verjast með efnahag þinn, þú
þykist þó ekki liggja á liði þínu, þú þykist enginn eyðslumaður
vera í samanburði við suma i sveitinni, þú reynir að halda börn-
um þínum tíl vinnu og vanalegrar alþýðumentunar, þú kvartar um
sveitarþýngsli, um hátl máske ósanngjarnt útsvar, þetta gengur,
um það að gjalda allar skyldur til embættismanna og til hins op-
inbera. Og það er ekki laustvið, að þú takir undir kúgunarsálminn
og útflutniugslofið. Opt liggur illa á þér út af því að þér finst
þú ekki komast af neyðarlaust eða sómasamlega og út af skulda
aðkalli Sumar nætur, er þú þó lagðist lúinn til svefns liafðir þú
andvökur út af basii þínu og kvíða. Ef þú svo hefðir séð fram
á það, að þú hefðir getað bætt atvinnuveg þinn eða aukið tekjur
þínar, eða ef þú íengir vissu um að gjöld þín yrði á ári hverju
hér á eptir svo og svo mörgum krónum (krónatugum?) minni en
hingaðtil, og ef þú þá um leið hugleiddir, að ef þú í búskap þín-
um hefðir verið laus við einhverja vissa tiltekna gjaidagreiu á hverju
ári og þú hefðir þá peninga alla nú fyrirliggjandi, hvað mörgum
ám eða gemlingum hefðir þú þá fleira nú? ef þú svo um leið rendir
augum þínum með skarpleik yfir efnahag sveitarbræðra þinna og
hugleiddir, að þeirra áhyggja margra er lík þinni og þeim þætti
vænt, eins og þér, að geta iosast við gjöld og gætu það vel, sumir
meir en þú, sumir minna; gæti þá ekki slík gróðavon, veitt þér
hugrekki, von, hugglaðning? Hver er þessi gróðavon, þessi vissa
um gróða? llver eru þessi gjöld, sem þú att hægt með að los-
ast við og eins allir sveitungar þínir, fyrir því að þau eru þarf-
laus og gjöra auk þess þann skaða, sem enginn fær í peningum
útreiknað. Hvað mikið græðir þú á ári með því að hætta
vínkaupum með öllu? Og hvað mikið nokkur partur sveitar-
manna (féiag)? og hvað mikið öll sveitin? Ef þú brýtur heilann
i þessu á andvökutíinum þínum, þá getur þú blessað andvöku þína,
ef fram af áhyggju þinni kemur meiri eða minni bót hugarangurs
þíns. Reikuaðu nú hvað mikið þú sér á parti og sveitin sér á
parti yrði búin að græða á 5 árum, á 10 árum, á 20 árum o. s.
frv. Og þótt þú féllir frá, þá lifa börn þín, sem þú ættir að koma
öllum í bindiudi, þá lifir ekkja þín og fleiri vinir, er þú ættir að
koma öllum í bindindi. Reiknaðu hvað börn þín frg barnabörn
mundu græða um ókomna tíma við afneitun vínkaupa, vínnautnar,
vínveitinga. Getur þá ekki vaknað hjá þér ágirnd í þennan gróða
þér og þínum til handa? Yiltu ekki reyna að grafa upp þetta gull?
Horfðu á, þarna er gulluánia, sern ekki getur þrotið, nema ef
menn fylla hana með saur, mold, möl eða vatni, eða ef menn að
öðru leyti ekkert skeyta um hana, og þótt menn færu nú þanoig
að ráði sínu og nentu ekki að ryðja þessu burt frá námunni, er
þó gullið undir óþrjótandi ónotað. Engum dettur sarrrt sú heimska
því aí> hvor var settur á sinn stab skyldu fyrst líða 5 mínútur áíiur
en byrjaö væri aö beita vopnuni. Engir a&rir en hinir allra hug-
djörfustu menn mundu hafa samþykt þessa biö, er kalla mátti stund-
arbib milli lífs og dauba. í fyrstu horf&ust einvígismenn í augu,
bá&ir jafnstýft og hvast og me& jafnmikilli ró og stillingu. þaö var
eitthva& bræ&ilegt viö þetta hvassa og stö&uga augnaráb. þa& leit
eins út eins og itvor vildi vega annan me& augunum me& þessu
óttalega hatri, sem út úr þeim skein, þannig höf&u þeir staíiÖ fuliar
tvær mfnútur án þess hvorugur liti undan, þar tii Toland tók hatt-
inn ofan me& vinstri bendinni og kasta&i honum hér um bil mi&ja
vega millura þeirra, án þess samt a& lita af mótstö&umanni sínum;
sáu menn þá a& Pope blikoa&i í framan og a& handleggur hans skalf.
hann leit undan til jar&ar. Styrkleiki sálar Tolands haf&i þannig
þegar sigraö; hann brosti, en þó rajög lítiö, og leit nú ni&ur á fæt-
ur fjandmannsins eins og títt er, þegar menn í einvígum ætla sér
a& skjóta til dauös. og beiö þaunig hreifingarlaus eptir merkinu.
Eru þi& tilbúnir gó&ir herrar! og or&in »eitt“, Btvö“, nþrjú“I
hljómu&u skært og greinilega, eins og klukkuhljómur í morgun-
kyr&inni.
(Framhald).