Norðlingur - 22.02.1879, Blaðsíða 4

Norðlingur - 22.02.1879, Blaðsíða 4
95 9G upp f Asíu á raðti þeim, enda ætla þeir sör af> sty8ja Ala jarl í Afganistan, en hann er hinn mesti <5vin Englendinga, og hefir ekki einungis rekib sendiherra þeirra aptur meb snuprum, heldur og fast- lega ráBib Soldáni til ab bera alla vináttu vi& Englendinga fyrir borí), en taka Rússa í þeirra staí), því þeir væru bæ&i vinfastari og úeig- ingjgrnari. þá treysta og Rúsfar því, ab Tyrkir muni tregir til gangsins og hvergi vilja afcbyilaeí rá& Englendinga og nmsjá í Asfu. þá Rússuui þykir a& eigi þurfi a& dttast England, þýzka- land e&a Austurríki, álíta þeir úhætt um þa&, a& þeir megi fara sinna fer&a þar eystra fyrir Frökkum, því þeir muni eigi hætta hinu unga þjö&frelsi sinu fyrir Tyrkjann, enda mundu flestir þeirra vilja benda heldur geiri þanga& sem þjö&verjar eru, sem hafa rænt þá löndum; en til annara en þessara fjögra þjó&a álfu vorrar þykjast Rússar eigi þurfa a& líta. I fullu samræmi vi& þetta álit hinnar rússnesku stjárnar og þjó&ar um afstö&u helztu Stórvelda álfu vorrar til austræna málsins nú sem stendur, haga Rússar shr nú á Balkanskaga. Samkvæmt Berlínarfri&num skyldu þeir draga li& sitt nor&ur á bóginn frá Mikla- gar&i í haust og sýndu í fyrstu lit á því, en sneru ó&ara aptur á hinar fornu herstö&var r&tt fyrir utan múra Miklagar&s og báru þa& fyrir, a& ef herinn rússneski færi nor&ur, þá yríi eigi kristnnm mönnum líft þar sy&ra, og reru þeir nndir þa&, a& þeir sendu kvein- stafi sína yfir ofsóknum Tyrkja til stórveldanna, og þóttust Rússar eigi mega fara. þa& er og fullsanna& a& Rússar hafa vakib upp- reist í Masedoniu og Thessaliu á móti Tyrkjum, en á Bulgaralandi er alt á lopti útaf því, ab landib sunnanfjalls (fyrir sunnan Balkan) skuli fráskiiifc, og segjast Buigarar eigi munu þola þa&, ab þjó&inrii se þannig tvískipt, og hlynna Rússar af aleflí a& þeirra máli. — Einn óvin eiga Rússar þó sem getur or&i& þeim því skæ&ari sem ab hann er nær þeim og á hægast me& atlöguna, en þab eru Nihilisiar svokalla&ir er eiga flest sammerkt vi& sósialista, ber þeim binn mesti stuggur af ailri stjórn, en þó eiukum lögreglustjórninni; þá ætla menn a& bafi myrt þá tvo lögreglustjóra ríkisins Trepoff og Mesenzeff ; þeir vilja og afíaka keisaratignina, en koma í berinar sta& á fót binu ótakmarka&asta lý&veldi, gefa þeir út fjölda rita, er pródika uppreist, og hefir stjórninni ennþá eigi tekist a& ná f prent- smi&jur þeirra þó a& hún bafi gjört sér hi& mesta far um þa&, og svo er vandlega teitab a& fullyrt er a& þær muni eigi „ofan jarfc- ar“. Nibilistar eru mjög fjölmennir á Rússlandi, því a& þar er þjób mjög kúgufc og geta þeir or&i& stjórninni aliskæ&ir. Orfcasveimur hefir verib eigi alllítill um a& Englendingar vildu korca á stórveida samtökum gegn Rússam, en mikil tvísýna er á því, hvort þa& takist a& sinni,, en þó þa& ver&i eigi, eru allar iíkur til a& þeir leyfi eigi Rússum a& tefla á Balkanskaga eptir vild, og er þess Ijósastur vottur, a& um þa& eru flestir Englendingar sammáia, fundur sá er haldinn var í haust í einbverjum helzta i&naibæ Eng- iands Schefield, er jafnan hefir elskab fii&inn fiestu heldur: Annar af þinginönnum bæjarins haffci stefnt til fundarins og fdr þar afc verja tillögur sínar gegn öllum ófri&i, en þó fundarinenii væru liinir fri&samiegu8tu þá tóku þeir þessu tali hans Iiifc versta, og þótt- ust eugan þarin meta gó&an Englending, er eigi styrkti af alefli þá stjórn er vildi vernda hag og heibur Englands, því um þaö ættu aliir Englendingar a& vera á einu máii hva& sem ö&ru lifci. Var þingmafcininn hrakinn á fundi og af honum me& smán, og átti þafc a& þakka lögregluþjónum a& hann varb eigi fyrir mei&slum; og sýnir þetta a& þa& er eindreginn vilji Englendinga ab halda austræna málinu til fuls framgangs, hvort sem þeir hafa nokkra bandamenn e&a enga, en þa& er ólíklegt a& þeir fái þá eigi ef til kemur, þvíab allar þjó&ir álfu vorrar munu láta til sín taka, hver hefir yfirráb í Miklagar&i, Ð a r d a n e 1 las u n d i og yfir Ðunármynni. þó a& Englendingar séu fjær Afganistan en Rússar, þá eiga þeir þó miklu hægra me& a& heyja þar strífc, því a& bæ&i hafa þeír li&safla mikinn á Indlandi og eiga miklu hægra en Rússar a& koma þangafc herli&i um Egiptalandsskur&irin, og svo mun þegar byg& járnbraut austur um Eufratdalinn, er styttir mjög leifc. þá er þafc [enn a& Englendingar cru RÚ88um svo miklu ríkari og tíma líka ab taka á skildirignum et í liartbakkaRn slær; þafc gýna Napóleonsstrífcin, og engin þjób er þraut- heiri en þeir ef á reynir, enda munu þeir svo til stefna afc nú skuli sverla til stáls me& þeim og Rússum, svo a& a&rir hvoiir ver&i a& vægja l'yrir ö&rum þar eystra, svo búa þeir nú herskipaflota sinn’og landtier. Á Frakklandi fer riú alt fram mefc kyr& og spekt sífcan a& Mac-Mabon rikisforseti vek apfurhaldsmönnum úr stjórnarsessi; hefir í eumai verífc i Rarisarborg hin glæsilegasta gripasýning er nokkru sinni hetir veri haldin, og a& henni enda&ii hélt forsetinn fagra ræ&u, þar sem afc hann lofafci mjiig þjó&veldifc og ba& því hins bezta f brafc og iengd og þótti sú tala stinga mjög í stúf vi& þa& er hann tiaffcí sagt á mcfcan a& þeir Broglie og hans sinnar sátu a& völd- um. Ra& er undravert, hvafc Frakkland heíir rétt fljótt vi& eptir hiu feykilegu gjöld til þjótverja og öll þau mörgu hundrub miilióna er þa& þar a& auki kosta&i til strí&sins og aflei&inga þess. Lesendum Noi&lings eru kunnug þau ní'cingsverk er unnin voru á helztu byggingum og lisiaverkum Parísarborgar af ó&um skríl, en nú hefir þjó&þing Frakka treyst s&r tii a& veita f& ti! þess a& reisa þa& alt úr rústum er hinir rifu ni&ur og spiltu, ennþá skrautlegar en á&ur var, og aldrei hefir frelsi og au&sæld faliist svo vel í fa&ma á Frakklandi sem nú. — Keisarasinnar og apturhaldsmenn reyna vi& og vi& a& koma ár sinni fyrir bor&, en þa& tiefir hinga&til ekki orfcib til annars en a& sýna festu þjó&veldisins, enda hefir hi& sí&- asta val til öldungará&BÍns sýnt í því efni eindreginn vilja þjó&arinn- ar. — þa& er kunnugra en frá þurfi a& segja, hvílíkir sniilingar Frakk- ar eru f silkivefna&i og ýmsum hagleik, en þa& er fyrst eptir strí&ifc vi& þjó&verja a& þeir eru a& sækja sig svo mjög ! ö&rum vefna&i, klæ&a- gjörb og jarnsmí&i, a& nú er i&na&arvara þeirra í þessum greinum tekin langt fram yfir vörur þjó&verja , er lengi hafa haft borgarrfett á alheim8marka&inum einkum á Nor&urlöndum. — I haust mistu Frakk- ar einhvern helzta klerk sinn, Dupanloup biskup í Orleans, hann var fræ&imafcur mikill, og haf&i mæit í móti ó sk eik u n a r va 1 d i páfa á klerkastefnunni miklu í Róm, en h&lt þó eigi mótmæium sín- um fast fram eptir a& fundurinn hafbi komizt a& annari ni&urstö&u, af því a& hann vildi eigi vekja sundurþykki og deilur me&a! ka- þólskra manna, er or&i& gætu hættulegar fyrir samheldi þeirra. Hann sat í öidungará&inu og var talinn í flokki apturhaldsmanna, en flest- ir munu Ijúka upp einum munui um þa&, a& þar s& einhver mesti mafcur sinnar tí&ar til moldar hniginn. Á Spáni ber nú líti& til tí&inda, en þó sækir þa& í forna tízku a& spænskur ma&ur skaut í haust í Madríd á Alfonso konung, en bitti eigi, hann kva&st vcra af flokki sósiaiista; en þar i landi má nú heita — aldrei þessu vant — fri&ur. Grikkir eiga bágt a& koma málum sínum álei&is. Beriínar- fundurinn lag&i þeim land a& nor&an, sunnan af Tyrkjaveldi, en Tyrkir vilja eigi sleppa og íbúar eigi hlý&a fundarúrslitum, og er mjög róstusamt á landamærum. þa& hefir komifc til or&a a& Grikkir sleptu a& nokkru Ieiti rilkallinu til landaukans á meginlandinu, en fengju í þess stafc Krítarey, og mundu Englendingar því fremur sinnandi, og einkum útlagi Tyrkja Midhat Pascha, er hefir dval- i& um hrí& í Lundúnum en sem Soldán hefir nú tekifc í fulla eátt og veitt heimfararleyfi ; er hann álitinn framfarama&ur og mikill vin Englendinga, svo a& þeim mundi mikill styrkur a& því, ef hanu næ&í sæti í rá&i Soldáns sem eigi er ólíklegt a& ver&i brá&um. Midhat Pascha er nú kominn til Kritareyjar. í Amoríku gengur flest á tr&fótum. þar hafa or&ifc ógurieg bankahrun og gjaldþrot, og í einni af stórborgum Nor&ur-Ameríku, Chikago ur&u á einni viku 734 verzlunarhús gjaidþrota, er skuld- u&u til samans 23,356,252 dollara (einn dollar er um 3 kr. 66 aura) 0g áttu uppí þa& 4,140,765 dollara og er sagt a& margir af þeim hafi verifc frá Nor&uriönduin (Skandinaver). en sú var orsök me&- fram til þessa mikla hruns a& hert voru lög um gjaldþrot, og þá þótti þeiin, er eigi áttu mikifc undir ser, ekki seinna vænna. Ann- a& er þab er hnekkir mjög atvinnuvegum þessa lands og er þa&, a& mikifc af þeim pappírspeningum er ganga roanna á mil'i hafa reynzt falskir, en svo vel stæltir a& mjög ör&ngt er a& þekkja frá röttum, getur því sá sem áleit sig ríkan a& kveldi verib örsnau&ur á morgni. Gulusýkín geisa&i er sí&ast fróttist í su&urfylkjunum og dóu menn úr henni þúsundum saman. þá eru og Indianar a&áreita Nor&ur-Amer- íkumenn vi& og vt& og er eigi ólíkiegt a& þeir gletiist iíka til vi& hina herskáu íslendinga, og er þá óvíst, livort engum þeirra yr&i eigi lauat höfu&le&rifc (Indianar hafa nefnilega þannsi&afc rífa höfu&húfc af óvin- um sínum bæ&i lífs og li&num) eflndianar sseUtu á, en þeir eru eigi langt frá bygfc [slendinga ef svo má kalla þá menn er vilst hafa burtu af fósturjörfc sinni í hugsunarleysi, gálausir um fraratífc sína sem á daginn er komin — ef tiúa má hungurskveini séra Páls, er þeir sem þekkja, álíta gó&an dreng og hinn óvilhallasta mann, skýrslunní í Isa- fold í sumar og fjölda br&fa er komifc liafa a& vestan frá árei&anleg- um, óvilhöllum mnnnum —, gleymandi því er hvetjum gó&um dreng hnýtur fyrst og seinast vi& hjarta, fð&urlandi, ætt og ó&ulum; eil til |»ess eru v<>»'* dæmi aö varast þau. AuglýsÍHgar. líunnugt gjðrist: að þriðjudag þnnn 25. febrúar næstkotn- andi verður við opinbert upphoð sem iialdið verður klukkan 12 á hádegi, hðr á skrifstofunni, seld jörðin Æsustaðagerði í Saur- bæjarlirepp 14,40 hundraðs að dýrleika með 2. kúgildum, tilheyr- andi dánarbúi Guðninar PálsdótUr frá Gröf. Skilmálar fyrir uppboði þessu verða til sýnis h&r á skrífstofunni. Skrifatofu Eyjafjarðarsýslu 23. janúar 1879. S. Thorarensen. Leifer&ttiiug: í nokkruui exempl. eteudur sýlnfundur fyrlr Býglufnndu'r. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hkapti Jdsepsson, cand. phil. Prentari: B» M, S tephdnss on. f

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.