Norðlingur - 01.03.1879, Blaðsíða 2

Norðlingur - 01.03.1879, Blaðsíða 2
99 100 13. Vestur-lsafjarðar prófastsdæmi. a. Rafnseyri: Rafnseyrar og Álptamýrar sóknir. (R.eyri 533—81, Álptamýri 442—69). b. Sandar: Sanda, Brauns, Mýra og Núps sóknir. Hrauns- og Núpskirkjur má leggja niður. Fasteignir hins fyTverandi Dýra- fjarðarþinga prestakalls og innstæða fylgja þessu brauði. (Sand. 717—20, Dýrafjarðarþing öll 893—59). e. Holt í Önundarfirði: Holts, Kirkjubóls og Saebóls sóknir. (Holt 1473-58, Sæból beyrði til Dýrafþ.). d. Staður í Súgandafirði: Staðar sókn og Hóls sókn í Bolungar- vík. þessu brauði leggjast 600 kr. úr landsjóði. (St. 259—74, Hóls sókn frá Eyri við Skutulsfjörð). 14. Norður-ísafjarðar prófastsdæmi. a. Eyri við Skutulsfjörð: Eyrar sókn í Skutulsfirði og Eyrar sókn í Seyðisfirði. Fasteign hins fyrverandi Ögurþinga prestakalls ieggst til þessa brauðs. (1817—78, Ögurþing öll 7S3—38). b. Vatnsfjörður: Vatnsfjarðar og Ögur sóknir. Frá þessu brauði leggjast 200 kr. til Kirkjubólsþinga. (1917—96 -f- Ögri). c. Kirkjubólsþing og Staður á Snæfjallaströnd: Kirkjubóls sókn og Unaðsdals sókn á Snæfjallaströnd. þessu brauði leggjast 200 kr. frá Vatnsfirði. (Kbþ. 512—2, Staðar 407—46). d. Staður í Grunnavík: Staðar sókn. þessu brauði leggjast 400 kr. úr landsjóði. (638—17). e. Staður í Aðalvík : Staðar sókn. þessu brauði leggjast 600 kr. úr landsjóði. (464—16). 15. Stranda p rófas tsdæ mi. a. Ámes: Arness sókn (1244—93). b. Staður f Steingrimsfirði: Staðar og Kaldrananess sóknir. (1462 —68). e. Tröllatunga: Tröllatungu og Fells sóknir. þessu brauði leggj- ast 300 kr. úr landsjóði. (639—94). d. Prestsbakki: Prestsbakka og Óspakseyrar sóknir. (1149—32). 16, Húnavatns prófas tsdæmi. a. Staður i Hrútafirði: Staðar og Núps sóknir. þessu brauði leggjast 500 kr. frá Melstað. Prestssetur í þessu brauði skal vera að flúki, er legst til þessa prestakalls. (St. 532—48, N.s. heyrði áður til Staðarbakka). b. Melstaður: Melstaðar og Kirkjuhvams sóknir og hin núver- andi Staðarbakka sókn, sem sameinast við Melstaðar sóku, en Staðarbakkakirkja skal leggjaBt niður. Kírkjujarðir, ítök, hVunn- indi og innstæða Staðarbakka prestakalls, nema jörðin Húkur, legst til þessa brauðs. Frá þessu brauði leggjast 500 kr. til Staðar í Hrútafirði og 300 kr. til Tjarnar á Vatnsnesi. (Mst. 2142—74, auk Stb. sóknar). e. Tjörn á Vatnsnesi: Tjarnar og Vesturhópshóla sóknir. þessu brauði leggjast 300 kr frá Melstað. (T. 465—24 Vh.ból. 42S—85). d. Breiðabólstaður í Vesturhópi: Breiðabólstaðar og Víðidalstungu sóknir. (1563—29). e þingeyrar: þingeyra og Ondirfels sóknir með hinni núverandi Grímstungu sókn. Grímstungukirkja skal leggjast niður. Frá þessu brauði leggjast 500 kr. til Hofs á Skagaströnd. (þingeyr- ar 1110—45, Uf. og Grt. 1026-88). f. Hjaltabakki: Hjsltabakka og Iloltastaða sókn. (Hb. 400—70). g. Auðkúla: Auðkúlu og Svínavatns sóknir. (882—33). h. Bergstaðir: Bergstaða og Bólstaðarhliðarsóknir; hin núverandi Blöndudalshóia sókn skal sameinast við Bergstaða sókn, og Blöndudalshólakirkja leggjast niður. Jarðir Blöndudalshóla prestakalls leggjast til Bergstaða. (Bst. 694—65, Bldh. prkall alt 782—10, en þaraf legst Holtastaða sókn til Hjaltbakka). i. Höskuldsstaðir: Höskuldsstaða sókn. (1331—99). k. Hof: Hofs og Spákonufels sóknir. þessu brauði leggjast 500 kr. frá þingeyrabrauði. (784—2). 17. Skagafjarðar prófastsdæmi. a. Ilvammur: Hvamms og Ketu sóknir. þessu brauði skulu leggj- ast 500 kr. frá Glaumbæ. (526—16). b. Rípur: Rípur, Fagraness og Sjávarborgar sóknir. (R. 419—11, Fn. 599—44). c. Glaumbær: Glaumbæjar, Vlðimýrar og Reynistaðar sóknir. Með- an brauðið heidur klausturgjaldinu af Reynistað, leggjast frá því 500 kr. til Ilvamms prestakalls. (Glb. og Vm. 1625—46, Rstklaustur ^04—78). d. Mæliíell: Mælifels og Reykja sóknir. (1057—19). e. Goðdalir: Goðdala og Abæjarsóknir (666—271). f. ídiklibær í Blönduhlíð: Miklabæjar, Silfrastaða og Flugumýrar soknir. (1063—27). g. Viðvík: Viðvíkur, Uóla og Hofstaða sóknir. (1234—66). h. Hof og Miklibær í Óslandshlíð: Hofs og Miklabæjar sóknir. Tillag það sem Knappstaðabrauð hefir haít af Eriksens kollektu, legst til þes6a brauðs. (785—68). i. Fell: Fels og Höfða sóknir. þessu brauði leggjast 400 kr. úr landsjóði. (668—20). k. Barð: Barðs og Holts sóknir og Knappstaða sókn í Stýflu. (B. og Hs. 1312—22, Knst. 413—41). 18. Eyjafjarðar p r ó fas tsd æ m i. a. Miðgarðar f Grímsey: Miðgarðasókn. þessu brauði leggjast 200 kr. úr landsjóði. (748—12). b. Hvanneyri: Hvanneyrar sókn. þessu brauði leggjast 300 kr. frá Möðruvallaklausturs-brauði (758—2). c. Kvíabekknr: Kvíabekkjar sókn. þessu brauði leggjast 200 kr. frá Vöilum. (771-^93). d. Tjörn í Svarfaðardal: Tjarnar, Upsa og Urða sóknir. (1198—33). e. Vellir: Valla og Stærra-Árskógs sóknir. Frá þessu brauði leggjast 200 kr. til Kvíabekkjar. (V. 1098—14, St.Ásk. 500—70). f. Möðruvalla-klaustur: Möðruvalla, Glæsibæjar og Lögmannshlíð- ar sóknir. Lögmannshliðarkirkju má leggja niður. Fasteignir Glæsibæjar prestakalls leggjast til þessa branðs. Frá þessu brauði leggjast 300 kr. til Hvanneyrar. (Mvkl. 1287—97, Glb. pr.kall alt 903—82). g. Bægisá: Bægisár, Bakka og Myrkár sóknir. (1150—23). h. Akureyri: Akureyrar, Munkaþverár og Iíaupangs sóknir. (1978 —54). i. Grundarþing: Grundar og Möðruvalla sóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. úr landsjóði. (725—98). k. Saurbær: Saurbæjar, Ilóla og Miklagarðs sóknir. (1351—93). 19. Suður-þingeyjar prófastsdæmi. a. Laufás: Laufáss sókn og Svalbarðs sókn. Frá þessu brauði leggjast 200 kr. til Höfða. (Laufás einn 2188—36). b. Höfði: Höfða og Grýlubakka sóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. frá Laufási. (819—4). c. þönglabakki: þönglabakka og Flateyjar sóknir. þessu brauði leggjast 500 kr. frá Grenjaðarstöðum. (569—34). d. Háls: Háls lllugastaða og Draflastaða sóknir. (984—53). e. þóroddastaður: þóroddsstaða og Ljósavatns sóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. frá Grenjaðarstöðum. (797—54). f. Lundarbrekka: Lundarbrekku sókn. þessu brauði leggjast 500 kr. úr Iandsjóði. (479—71). g. Skútustaðir: Skútustaða og Reykjahlíðar sóknir. þesso brauði leggjast 500 kr. frá Grenjaðarstöðum. (553—34). h. Grenjaðarstaðir: Grenjaðarstaða og Ness sókn. Hin núverandi Múla sókn skal sameinast við Grenjaðarstaða sókn, og Múla- kirkja leggjast niður. Frá þessu brauði leggjast 500 kr. til þönglabakka, 500 kr. til Skútustaða og 200 kr. til þóroddstað- ar. (Grst. 2203—78, Múla pr.kall alt 1488—85). i. Helgastaðir: Einarsstaða og þverár sóknir. (Einst. 731—90, þverár sókn heyrði til Grenjst.). k. Húsavik: Húsavíkur sókn. (785—72). 20 No rð u r-þ i n g eyj a r p ró fasts dæ mi. a. Skinnastaðir. Skinnastaða sókn og Garðs sókn í Iíelduhverfi. þessu brauði leggjast 200 kr. frá Sauðanesi. (Skst. 784—93, Garður 591—8). b. Fjallaþing: Víðirhóls og Möðrudals sóknir á Fjöllnm. þessu brauði leggjast 700 kr. úr landsjóði. (Annexíur frá Skinnast. og Hofteigi, nýtt brauð). c. Presthólar: Presthóla og Ásmundarstaða sóknir. þessu brauði leggjast 300 kr. frá Sauðanesi. (718—86). d. Svalbarð: Svalbarðssókn. (959—50). e. Sauðanes: Sauðaness sókn. Frá þessu brauði leggjast 200 kr. til Skinnastaða, og 300 kr. til Presthóla. (2699—27). (Framhald). SVAR FRÁ HERRÁ EIRfKl MAGNÚSSYNI til ritstjóra Skuldar. (Framhald). Nú kem eg að því er skiptir miklu máli: livort eg hafi misskilið ritstjóra Skuldar, eins og hann ber mér í blaðinu II. 21, 245.—46. dálki neðanmáls. Eg á í því sammerkt við aðra synduga og ófullkomna menn, að geta misskilið. En það vita þeir, sem mig þekkja, að eg vil með engu móti gjöra nokkrum manni rangt með því að umhverfa orðum og hngsun hans i aðra átt en hann sjálfur talar og hugsar. Orðin sem ritstjóri Skuldar segir eg hafi að ölla misskilið hljóða þannig: það liggur því nærri, . , . . að gjöra þjóðvinafðlagið að Bl- þýðii'iippfræðingarfélagi, og reyna að ná þannig þeim tilgangi, sem bókmentaféiagið með sinni stjórn hefir sýnt sig óhæfi- legt til i. Vér skorum því fastlegti á alla, »ein unna fósfurjiirð sinni og vílja cfla uppfræðing í land-

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.