Norðlingur - 01.03.1879, Blaðsíða 4

Norðlingur - 01.03.1879, Blaðsíða 4
103 104 Sjá vardt det vár i Finland, fram tittar ljusgrönt blad. Dá dalira klockljud dofva ut öfver Borgá stad Och skaror ljudlöst tátna pá gator och pá torg Och tystnaden har mening. I land er kungasorg. Nyss har en graf man huggit i klippa af granit. Sin skald det finska folket i dag vill följa dit. Frán Ijusa bildningssalar, frán höga herreslott, Frán skogars skumma pörten, en hedersvakt, det gátt. De spridda skaror alla de forma sig till led. Bak kransad bár det knytes en tyst, en ándlös ked. Och Finlands blommor andas sin doft pá kistelock Och Sveriges blommor blanda dári en hálsning ock. Nár táget skridit undan och ro det vardt till sist, Dá flyger sparveflocken till válkánd fönsterlist, — Ser ej mer genom rutan de ádla, tárda drag, Ej mer den djupa blicken emot Guds klara dag. Men táta, lánga leden de bölja, böja af. Ej battre följe farit med vánsáll kung till graf — Ett folk, som fátt sin styrka í sorgetunga ár. Det ár dess hjártas furste, som nu sin hyllning fár. Ut ur dess barm han gripit hvar sorg, som bitter sved, Och lagt den se’n förklarad i hjártat áter ned. Hvar gládjeglimt, som fángats i soligt ögonblick, Han tog den och mer strálfull bans folk den áter fick. I táget ság du mánnen med kánda finska drag. Du ság dár Finlands bonde. Han lámnat sved i dag. At skalden lifvet tolkats för Finlands djupa led, Ty vandrar Paavos fránde i djupsta sorgen med. Du ság ock gammal gubbe med sidt og krithvitt skágg, Han ej pá lánga áren gátt utom stugovágg. Át fosterland han oífrat sin básta álders blod, Með fáurik Stál i ledet engáng den gamle stod. Och ság du Finlands dotter dá táget skred förbi, Ság henne du i ögat - dpt sam ett tack dári För alla skára drömmar, för henne ut han tydt, För alla spáda tankar, som fram till klarhet grytt. Át sádan skald ár gifvet utaf alsváldig hand Att, fast han graflagd varder, fá lefva för sitt land, Fá fram til segrar föra det folket lánge án, Som trofast stár kring grafven och myllar den igen. Sá, nár man rundat högen með án ett sista tag Och djupt det sjöng ur tornet af klockans sista slag, Ej stod det finska folket, fast kládt i sorgen3 fárg, Dár utau drott, ty ánnu det styrs af Kunebcrgf. (Framhald). Norðlenzld kvennaskólinn. Forstöðukoua húsfrú Jóna Sigurðardóttir, Kenslukona fröken AnnaMelsted. Lærimeyjur: Frökett Söfía Hávstein', Jómfrú }>óra Jóusduttir frá Hofstöðum við Mývatn, — Eiísabet Jónsdó.ttir fra IIóli á Skagaströnd, — Anna Palsdottir frá Siglufirði, — Guðlaug Pálsdóttir frá Siglufirði, ■—1 Sigurbjörg Davíðsdóttir fra Stórhamri, — Karó ína Guðmundsdóttir frá Brettingsstöðum á Flateyjadal, — Baldóra Vigfúsdóttir frá Ketilstöðum, — Guðrún Blöndal frá Hvammi i Vatnsdal, — Helga Bjarnadóttir frá Kornsá í Vatnsdal, Auk þessa halá notið utanskóla-tílsagnar á skólanum, einkum í hljóðfæraslætti og ensku: Frúken Laufey Bjarnardóttir frá Laufási, — Signður Johnsen — ------------ Jómfrú Valgerðúr Eínarsdóttir frá Nesi og — Jómrina Jónsdóttir fra Espihóiii Hinri útnli og óþreytandi stoínari skólans, formaður for- fctpðunefndarinnar, alþingisnjaður Eggert (aíuuiiarissoii hefir ú reist prýöilegt þvottahús við laugina með miklum tilkostnaði; t "því koínið fýrir á bezta hátt; geta hér um bil 10 stúlkur þveg- Ið þar í einu, og þarf engin þeirra að hreífa sig frá verki, því að handhsegur pustur.er settur í suðausturhorn hússins, er gengur ttfaní lijugtya, erj.jfenua er gjörð yfir öllum þvotlabölunom, og tappi yfir hverjum þeirra, svo eigi þarf annað en að taka hann úr til þess að fá nýtt vatn, en hinu óhreina vatni er veitt um undirgang úr húsinu sjálfu. í húsinu eru tvö vönduð böðiinarker og er þar (i húsinu), hðr um bil 15 stiga hiti er hleypt er i kerin, þó frost sé töluvert, en sjálft vatnið mun vera eitthvað 40 stig.— }>að væri skynsamlegt af mönnum að fara nú að dæmi fornmanna, og baða sig og þvo sér, þá þeim gefst svo gott tækifæri. FUNDAHÖLD. þann 20. f. m. var haldinn fundur hér á Akureyri, er herraFriðrik Jónsson á Ytri-Bakka hafði boðað tíl; var þar rættum vitabygg- ing á Sigiunesi og kosin nelnd til þess að semja bænarskrá til al- þingis. þá vildi og fundurinn koma upp gufubáti hér á Eyjafirði, og var líka kosin nefnd í það rnái. A fundinum var lofað nálægt 2000 krónum í hlutabréfúm, en Vón hins bezta frá fleirum. Kos- in var og nefnd á sama fundi til að ihuga sjál'arúthald vort og til að reyna að koma af ýmsri óreglu við það. — Herra Sveinn búfræðingur hefir skrifað vel samið bréf til Skagfirðinga um gripasýning hjá þeim. — Eyfirðingar áttu í des- embermánuði í vetur fund með sér á Esþihóli, og kom fundar- möunum saman um að halda í vor gripasýning fyrir allan fjörð- inn, og hétu þeir verzlunarstjóri E. Laxdal og alþingismaður E. Gnnnarsson verðlaunum; á sýningin að fara fram á Grundarnesi á sumardaginn fyrsta. — A þessum fundi var rætt um að koma á stofn tóvélum, og mætti það hinum beztu undirtektum hjá öllum fundannónnum og lofuðu sumir drjúgum til þess á fundinum, t. d. Laxdal 500 kr og Páll bóndi Steinsson á Tjörnum viðlíka, o. fl. }>að er meira en takj tárum að við íslendingar seljum alla ull vora úr landinu en kaupum illa útlenda vöru í stað þeirrar fnn- lendu, er bæði er hald- og skjólbetri. Auglýsingar. — Á næstkomandi vori geta duglegir meun fengið vinnu frá því að jörð þyðnar og þangað til htin aptur frýs, við jarðabótastörf hér í Eyjafirði, fyrir gott kaup, undir leiðsðgn og aðal umsjón herra Sveins Sveinssonar búfræðings, og geta þannig sér kostnað- ariaust, með fullkomnum daglaunum, lært og æft sig í að vinna að jarðabótum. Geta lysthafendur samið við mig í þessu tilliti um lengri eða skemmri tíma, en í fjærveru minni við Jón bónda Ól- afsson á Rifkelsstöðum. Óska eg að þeir, sem vilja sæta þessu, semji við mig sem fyrst, og vona jafnfrarnt, að ungir og efuilegir menn noti þetta tækifæri til að afla sér þekkingar og æfingar við jarðabótavinnu, sem alt of fáir stunda eins og vera ætti. Laugalandi. 20. febrúar 1879. í umboði stjórnarnefndar framfarafélags Eyfirðinga. Eggert Gurmarsson. — Á kvennaskólanum hér á Laugalandi verða seid tilbúin karl- mannsföt af ýmsri stærð, einnig fást hér saumuð föt ef einhverjir óska þess, og geta þeir er þessu vilja sæta samið við mig eða for- stöðukonu kvennaskólans húsfrú Jónu Sigurðardóttur um borgunina. Laugalandi, 26. febrúar 1879. í umboði kvennaskólanefndarinnar. Eggert Gunnarsson. — Af því eg í næstu fardögum tek til umráða jörðina Hvamm- kot sem er rétt fyrir ofan Hófsós og ætla mér að hafa tii afnota tún og.jafnvei engjar, vildi eg fá þangað húsmann, sem liefði lítið um sig, til að verja grasnytjar jarðarinnar og sem um leið væri því vaxinn að vera formaður fyrir mig á nýjum fiskibát. Sá sem vildi semja við mig í þessu tilliti óska eg að gjöri það sem fyrst. Grafarósi í janúar 1879. V. Claessen. — Af því þaíi er mjög áríöandi ab börn séu látin læra ab þekkja stafina sem ailra fyrst, hef eg látiöprenta Stafróf með stórumstöf- um á laust blat>, sem aðeins bostar 5 — 10 aura límt á þunnan eða þykkan pappa, svo menn þurfi ekki afe láta þau slíta dt reglulegum stafrófskverum, sem koBta mcira, fyrr en þau geta byrjaö ó atkvæð- uuum. Frb. Steinsson. — Seldar óskilakindur í Arnarneshrepp haustið 1878. 1. Svartbíldótt lambgimbur nieð mark: Gat bægra, stýft biti fram. fjöður aptan vinstra. 2 Hvítkollótt gimbur með sama marki. 3. ----- — einnig með sama marki. 4. Hvítur lambhrútur mark: Fjöður fram. hægra, fjöð. apt. vinstra. 5. —------------ með sama marki. 6. Hvít ær með mjög óglöggu soramarki á eyrum, en brenni- merkt á hornum J E. Réttir eigendur vitji andvirðis að frádregnum kostnaði tilund- irskrifaðs. Kambhóli 10. janúar 1879. Sigfús Bergmann. Eigandi og ábyrgðarmaður: Mkapti «lúsepsson, cand. phil. Prentari: B. M, Stephdnsson.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.