Norðlingur - 17.07.1879, Blaðsíða 3

Norðlingur - 17.07.1879, Blaðsíða 3
173 í 74 l/olmagn til þess áí> halda nt vinnuleysib á vib verksmifjueig- endur. þó ah Rússastjórn hafi verih allliarfiient á Niliilistuin eptir ah keísaianum var veitt banatilræhif) og sent þá hópum saman til Siberíu. þá befir o^s þó borizt sú glef'ifregn, ab keisarinn er ein- ráfinn í ab gefa þegnnm síntim allfrjálslega stjórnarskrá bjá því sem verih befir þar í landi ; er nefnd sett í rnálih, og hefir litin þeg- ar sent álit sitt til keisarans í Ltvadin á Kiítn. skal þingifi tvískipt, en þó fáeinir konungkjömir í nefri deildinni. Er vonandi aí> þetta sefi eitthvah morfin þar eystra, þó hætt só vih að óiihilistum þyki cigi nóg slakah til. Ntí er pestinni á RtlsSlandi lert af og sóttvörRum vífa siept. Var helzt um of úr henrii gjört, og hefur beztu læknttin komif) sam- an nm, ah hún ætti ekkert skylt vib ,svarta daufa*., en væri komin írá Persiu, væri orsök til drepsóttarfnnar rotnun lika, því þar er sá sifur ab hrúga Ifknnum satnam í «tóra kös á einstöknm rhelgistöfum. standa líkin lengi up.pi og úldna f hitanum áfur en vib verbur komizt ab flytja þau Búlgarar hafa kosib sér fursta Alexander prins af B.U'tenberg, | náskyldan keisaradrotnimgunm á Rússlandi; hann er nú aö ferbast milli stórveldanna þab hafbi komib til orba ab kjósa prins Vaide- mar, yngsta son konungs vors. T Austrúmeiíu iiorffi -enn á ný til stórvandræba. Soldín hafbi settÁlekó pascha til land-höffingja þar. Rómelir viidu fagna hon- ■nm 8em bezt og sendu tnenn á nróti homnn, en þeg-ar þeir sáu ab har.n bar höfubbúning Tyrkja, #Fe-z“, þá urbu þeir fjúkandi vondir •og iieimtubu, ab hann setti upp hinn búlgarska höfufbúning sem er einekonar búfa, og þá er hann vildi þab ekki sneru þeir aptnr til Úiöfuf borgarinttar í því landi PhiIifipopei, <Og æstn -borgarmenn út af þessu og vildu verja iinnurn borgiria ef hann ieti ekki undan; þó 'samdist gvo á endantnn ab Alekó pascha helt innreib sfna í borgina berhöfiabur, en varb þó loks ab sætta sig vib búfu, því ella var •búib vib uppreist nýrri, og lí-kast til niargs tnanns dauba. Og sýnir þetta ab ekki er altt enu (iá trútt þar eystra Á þýzkalandi veitir Bismarc'J örbugt ab koma fram á þing- inti tollalögum sfnum, og standa fornir fylgdarmenn lians fastast cegn tollinuin. Bismarck er eigi vannr þvílíkri mótspyrnn og tekur þingmönnum hana mjög illa npp, og befir hann pýlega haldib iiegn- ingarræbu gllbar?a ó þinginu, sagbi bann, ab þar sem ab nú diægiu sig svo margir fram á móii -sbr, þá yrbi sör ómögnlegt einiim ab l bera byrbina, og rbab hann keisarann uin orblof um ótiltekinn tíma : Pór nú ab fara urn mótstöbutuenn bans, og er eigi víst nema Bis- matck dusi enn þetta bragb, er honmn befir svo opt dugab ábur, nfl þab ab hóta ab fara frá, ng láta abra 'taka vib vairdinum. þab Iftur anrars út fyrir ab Bismaick rnuni nokknb slaka til vib kaþólska menn á þinginu til þess ab ná fýlgi þetrra,; enda er sagt ab bæbi keisarinn og Leó páfi hafi ó»kab samkomulags milli ríkis og kirkju >og vilji bábir slaka nokktiö til. Englendíngar hafa seft landshöfbingiann á Cypru»ey, Sii Garnet ; Wolseley fyrir landsstjóra og berforingja á Cap , og mæltist þab •vel fyrir á Englandi, og bafa því árásir mótslöbumanna rábaneyti-sins eigi dugab, en þab er iiaft eptir Wolseley, ab ef ab Cetevveyo gjörir ■sitt ýtrasta, þá þurfi enn meira lib þangab subur, og er þó komib þangab öllu fieira lib en Englendmgar höföu f Waterloo-orustunn<i:; og kvab stríbib kosta bálfa miUión enskra punda um vikuna. Englendin ar hafa samib frib vib Jakob Afgamsta jarl og hafa fengib tryggt landamæri -sín, -en borga jarli eina tnillión kr. á árit og hafa heitíb bonum ab verja barin hver sem til móts væri. Af- ganistansbúar bera miklu nrinni virbingu fyrir Rússum, er þeir brugb- ust meb ab styrkja þá á móti Englendingum, en -höfbu þó ábur Utib all líklega vib þá Á Frakklandi stendur yib bib sama og sagt var í sfbustu út- 1 lendu frettum 'Norblings Nr. 35—3G A þingi er flestum etórmálum eigi lokib og óánægja ’megn mebal binna raubu freisismanna meb þá stjórn sem nú er og jafnvel meb ríkisforsetann sjálfan Grevy, o; vilja þeir koma þjóbþingisíorsetunum Gambetta ab í hans -stab , og vona þeir ab þá yrbi nær farib stefnu jaínabarmanna (Communista). En þá þykir öllum stiltari mönnum ab of langt cé farib, og skaœt stig til óbundins frelsis ofstopa og ólaga. Foringinn á frákkneska herskipinu er hör tá um daginn, cagbi - fallinn prins Nap oleo n á Cap. Hann fór fr-íviijugur f þann hernab meb Englendingum. Mun fráfall harrs hnekkja talsvert von- um Napoleonssinna á Frakklandi. Bera nú erfbir til Nepoleons prins .þess er her kora um árið. Hann ver giptur Clóthildi dóttur Victors konungs Emanúels og á meb henni erfingja, svo eigi munu Napo- leonssinnar láta hugfallast, ,þó keisarason, er .þeira var kæ astur, se ‘látinn. I Parísarborg hefir verib baldinn stór fundur, er athuga skyldi, hvort tiltækilcgt væri ab grafa skurb í gegnum Panamaeybib á milli Atlantiska- og Kyrrahafsins Urbu langflest atkvæbi meb því, ab þab væri vel tiltækilegt, en mundi kosta 1000 milliónir franka. A Itttlíu gengur alt meb feldi, og er miklu betra samkomulag meb konungi og páfa en ábur, er Píns nfundi sat ab völdum t'aban ætla nú synir Garibaldi og margt annab stórmenni subur á Australíu fil ab nema þar land. þykir þeim dauft beima eptir frelsisstríbin og lítib til frægbar ab gjöra. Fara þeir beldur eigi slippir, þar sem þeir hafa safnab 30 milliónum fianka til þess ab reisa bú fyrir. iþá á ab stofna abra nýlendu inni f Afríku, og standa Belgiti- menn mest fyrir því.; en fyrir förinni ræbur hinn nafnfrægi feröa- mafur urn þá éífn, Stanley. Enn hafa kaþólskir tnenn á þýzka- landi niikib <alat tnn ab nema land í „landinu helga“, er þar víba óyíkt land sem annarstabar þar eys'tra. Nú eru komnar áteibttnlegar fréttir frá binum fræga heim- skautafara Nordenskjöld; hafft skip hans frosib inni í fyrra baust nálægt 20 m'lum frá a-ustnrborn’i Asíu, liafti öllum skipverjutn Hbib vel í vetor, og væntu þefr 'þess ab geta haldib leibar sinnar í >maí, eoda -er nú eigi eptir nema herzlumuourinn. .1 s i> i ii g: l jEptir ísafold). 4. þ m. setti landshöfbingi alþingi, samkvæmt konungsbriffi 24. maí þ. á., ab undangengitmi gubsþjónnstugjörb í líkhúsinu, þar sem síra Benedikt próf, Kristj ínsson ste í stólinn og laebi út afKól. 3>1'í: „llv-ab helzt er þör liafiz-t að í orbl eba verki þá gjörib alt í nafni Drottins Jesú“. Eptir ab landsböfbrngi hafbi lesib upp fyrir þingheimi konungs- bofskap þann, er bér er prentabur á eptir, lýsti hann í nafni og uuibobi kenungs alþinei sett Okominn á þing var, Jón Pétursson, 2. þingmabur Subur-Múla- sýslu, og fiærvverandi Jón Jónsson og Jón Hjaltalín. Ab aflokinni prólun kjörbréfa iiinna þriggja nýju þingmanna (Björns Jónssonar, Fribriks Stefánssonar og J:5ns Jónssonar), sem þingib lýsti gild í einu hljóbi, vosu kjörnir embæ'ttismenn hins sam- einaba aiþingis Forseti varb Pétur biskup Pétursson, raeb 1G atkv (Berg- nr Thorberg hlaot hin 15).; varaforseti, eptir þrítekna kosriingatilraun, Dr. Grfmur Thomsen meb 17. atkvæbum (B Thorb hin 14.); skrifarar Isleifur Gíslason (meb 17. atkvæbum) og Eiríkur Kúld (13. atkv:) þá var kosinn hirm þjóbkjömi þingmabur í efri deitd alþingis, í stab Torfa heitins Einarssonar, og hlaut þá kosningu Jón Jónsson, 2 þingmabur Skagfirbinga., meb 15 atkv. .(Arnljótur Ólafsson blaut 13 atkv.) Eptir þab Skildu deildiinar og kusu sér embættismenn. Forseti nebri deildarinnar varb J ó n S ig u r b s s o n frá Gaut- löntlum. meb 12 atkv. (H. Kr Fribrlksson blaut 6), varaforseti Grímur Thomsen, meb II arkv. (H. Kr. Fribriksson hlaut 6); skrifarar sira Isleifa-r (meb 18 atkv) og Björn Jónsson •(meb 13 atkvæbnm) Forseti f efri fieildinni varb P Pétursson biskup, varaforseti •Bergur Tltorberg amtmabur, skrifarar: Eiríkur Kúld og Magnús Stepheusen Ab því búnu tilkynti lar.dshöfMngi, ab hann mundi leggja fyrir þingib þessi 15 Lgafrumvörp frá stjórnarinnar hendi. Fyrir nebri ■deild frumvarp til 1. fjárlaga fyrir árin 1880 og 1S8L 2. fjáratikalaga fyrir árin 1S76 og 1877. 3 fjáraukalaga fyrir árin 1878 og 1879, 4. laga »um skipun prestakalla og kirkna, 5 laga um kirkjugjald af hósum. 6 laga um breyting á tilskipun 27. janúar 1847 um tekjur presta og kirktna. 7. laga um sætisfisks gjald. 8. laga um samþykkt á reikningutn um tekjur og útgjöld Islands á árunum 1876 og 1877 Fyrir efri deild frumvarp til 1. landbúnabarlaga 2. laga um bann gegn abflutningi vegna þess að pestkynjabur sjúkdótnur er uppi — og jafuframt lög til brábabirgba 21. febr. þá um sama efni.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.