Norðlingur - 17.07.1879, Blaðsíða 2
að rækta og viÖ 'holda jöröinrii, þar eð þau vita sig því að-
eins rnega íS henni lafa, að þau forðist að láta prest tylia á
sig linappheldunni, og varla mun J. S. kalla þetta heppilega
ráðast, ef ekkjan ætti hans sveit en maðurinn aðra, og hvyrfi
að lokum frá ekkjunni, en hón sæti eptir fðlaus með lausaleiks
barnahóp. Ilvað er á hinn bóginn móti því, að seinni mað-
urinn geti reynst duglegri en sá fyrri eins opt og hið gagn-
stæða? enda sb eg eigi meiri vandkvæðum bundið að byggja
honurn ót áður en hann væri búinn að eyðileggja allar um-
bætur hins fyrra, heldur en að vísa honum burt við gijiting-
una, máske að alveg óreyndu; og í annan stað verður hann
j)ó einhverstaðar að vera með sinn ódugnað, unz hann verður
annaðhvort taminn með re.ynslubeyzli og lagasvipu eða áeginn
af bóeoda hekk. Mótbárur J. S. í þessu atriði finoast mer
því svo lítilsverðar, að eg get ekti horlið frá tíllögu M ;
og engin finst mer heldur framkomin ástæða fyrir því, að
dóttir eða tengdasonur megi eigi eins njóta ábóðarrðttarins þá
svo á stendur eins og sonur; en á hinn bóginn felli eg miir
við uppástungu J S., að ieiguiiði hafi lagaheimild til að ó-
kveða, liver af sonum hans eða tengdasonum hafi ábóðarrett-
inn, og vii jeg þá bæta því við, að ef hann hefir eigi notað
sðr þá lieimild í tíma, eða ekkert barnanna getur sýnt það
nð sannað, þá ráði landsdrottinn eða umboðsmaður hans því;
því væri hann fjarlægur og ókunnugur inundi liann jarðarinnar
og sjálfs sín vegna loita sðr upplýsingar, en væri bann ná-
kunnugur ættu eigi iögin að skylda hann til að fara eptir
Óliti „óvilhallra“? manna.
3. Um takmörkun á landskuldaupphæð.
Það var að vísu eigi líklegt, að J. S, feliist á takmörk-
un á 1 aodskulíiauppiiæð, og sízt ejitir þeim skilniogi, sem
Íiaon ieggur ’í þá uppástungu M., nefnilega að það se fast-
ákveðið'; þ’ví eins og eg draip á áðtfr. ætti enginn aö niega
byggja jörð sína með lægra afgjaldl IJað mun einkum hafa
vakað fyrir M. við þessa uppástungu, að díklegt væri að
landsdrottnar færU að vakna tii meiri á-huga á að bæta jarðir
-sínar; mundi þeim hætta við að þyngja drjógum á leiguiiðum
'sfnum, fram 6r því sem verið hefir, irteð jarðabótaskyidu án
þess að koma sðr að því að vilna nokkuð í í afgjaldinu;
þessu finst mðr nó þurfa að setja takmörk, því það gæti
gengið svo langt, að leiguRði reisti eigi röod við og iegði
árar í bát, einkum þá bar't væri f ári, fengi ótbygging fyrir
skilmálarof, ’lenti í lirakningum og ioksins á sveitina. J. S.
færir til ástæðu móti þessu ójöfnuðinn á jarðamatinu, og veit
eg vel að liann er mikíll; en eigi að síður veit eg tíl þess,
að afgjafd er þó miðað við hundraðatal á inörgum jörðum
eða f bið minsta höfð hliðsjóo af því; mðr fmst líka eðlilegt
að hóast við endurbót á jarðamati; því eptir því sern menn
sjá betur misfellur og galia á hverjnin lilut sem er, eptir því
-niun auðveldara að slbtta yfir og aínema eða mirika þá.
(Frauihuldj.
flílleiBtlaa* fVeíUr*
I Danmörku gengu öll ó»kö,pín á út af fjögur linntlru?) ára
■bátfð Iiá8kólan8 þaö var Kristján hinn fyrsti af Aidinborg er
stofnaöi háskolann met leyfi páfans 1479, og þá var'háskólinn víghur
( Frúarkirkjn í nærveru konnrgs og margs stórmennis og lærtra
manna (doc'ores et magistri sem þá var svo kallaf) Hðr byrjaíii
oz líka hátífcin í vor ; var kirkjan fagurlega skrydd 'meft p')lma-
■ viM, gttilbúnum fánurn og blómsveignm. þann 4. júní um morg-
uninn gengn fjöldi stúdenta og lærtra manna, bæii úr Danmörk,
Noregi tig Svífijób í jirosessiu frá stúdentalðlagiriu til kirkjunnar og
sítan liaskólakeinarar, ríkisdagsmenn og önnur Rtórmeuni Kl. 11
kom króiiprins Fribrik og króuprinsessa Lo v i s a, bra-Fur konungs
og birímetín (konungur var veikitr af gigt þá dagana og sendi son
sinn í Sinn sta?) í kirkjinuii vom alls eitthvab á þrifija þúsund
manns. Fyrst var snnginn sálmurinn: „Óvinnanleg borg er vor
og þvf næst ste biskup Martensen í ræðustól þann er reist-
ur var á mifju gólfi í kirkjnnni og he't fagra ræfu og lagfi út af
þessum orf.mn, er standa á ræftustólnmn í hátífasal hásknlans:
Lofií) Drottinn „í anda og sannleika“. Eptir aíi biskup liaffi lokið
tölu sinni með fagurri bæn, sté æðsti háekólakennarinn (rector
magnificus) Madv'ig ( stólinn og fór stuttlega yfir starfa héskól-
ans í öll þessi fjögu’r hundriib ár, setn aö Itann áleit harla blessun-
arrfkan fyrir þjófcina. Hann endafci ræfcu sína mefc bæn fyrir þjófcinni,
koriunginum og háekólanum. Fyrir og eptir ræfcti Madvigs var
sungifc fagurt kvæfi eptir Carl Ploug. þí var gengifc úr kirkjit, en
seinna um daginn iiélt háskólinn helztu gestum sínmn dýrindisveiizlu ;
var par Frifrik krónprins, ymsir sendiherrar , og margt annafc stór-
menni ; voru þar minni drukkin, kvaifci sungin og leikifc á hljófcfæri.
Stúdentar héldu samdægiws veizlu úti á „Klöp.p“ (Klampenborg, þar
sem dr. Hjaltalín bygíi og byrjafci vatnalækningar); var þar sam-
an komifc háltt þrifcja þúsund veiziufólks. jþangab kom og seinna
'nin 'k’vetdifc stórmennifc úr hinni fyrne'fndu ve'zln ásamt krónprins-
4110111, sem hélt þar tvæ’r ræfcur og fórst þafc laglega. Á Klöpp
talafci stud med D. Schewing nokkur orfcí „Bar hann kvefcju Islend-
inga, kvafc liau-n raenn hafa erfcifc hriína af því hér heima, er þeitn
var bofcifc til há-tiífcuhaldsins, og sagfci hann afc ísienzkir stúdentar
væru rnjög þakklátir fyrir þafc, afc i9anir beffcu eigi i fjarlægfcinni
gleymt ‘hirmi gömlu eyju*. (Iðagbl ) Sehewing las og upp stutt ávarp
frá piesta'- og læknaskólastúdtíimrnum á Ðönsku eptir'því scm scfc
verfcur á hárifcaskýrslmrni.
Daginn eptir |5 júní) ; var hnfuf hátífcin hafdin á háskólannm ;
voru þar fluttar kvefcjur og htMtlaóskir frá 'fjölda vísindalegra siofn-
ana, öltura latínuskóhim f Dtnmörku og hinum hískölanum á Norfc-
mlöndum. þakkafci prófesser Madvág fyrir -því næst vorn heif-
u>rs „doctoTunum“ veittar hátíölega nafnbætnrnar. þá var og
sungifc fyrir og eptir. Seinni iiluta dtgs iiéit konungur ágæta
væizlu og baufc þav tif liáskölakenntirunum, gestunom o. fl. Krðn-
prinsinn stóí fyrir veizinnri’i mefc mófcur sinni, því konungnr var
kránkur eins og áfcur er sagt. þrifju stórveizluna lielt Kaupinanna-
hafnaibær, eg var htln engu sízt, hún var haltlin í stóihýsi niftir
vifc -höfnina, og var þafc alt fagurlega tjaldafc afc innan og skreytt
mef) fánnm -og skjöldum; sá endinn sem sneri afc höfninni var allu'r
úr gleri, va'r sætum hagaf) þannig afc höfnin btasti vifc gestunum
mefc skiaurbúnum stórskrpmn o? var tnikil prýfci afc. Loksins bnfcu
stúd-entar til mikils dansleiks og liöffcu nú um hálft annað þúsnml
f bofci sfnn.
Konungur sæmdi ýmsa na'fn-bótiim vifc þetta tækifæri og munn
þessir ‘mörgum kiiimir iiér á landi: Madvig mál<ræfcingur varfc
riddari af fílsorfcunrii (æfcstu orfcu Dana), Sjálandsbiskup Martensen
var settur f efsta ttekk tignaruianna ; Stenstrup náttúrufræfcingur
(sá er ferfcafcist iiér á lanfli mefc Jónasi Hallgrímssyni) varfc Com-
aitdur a’f Dbr. 1. flokki, en Hetmanaeti, gufcfræfcingur, Aagoserr
lögfr.-og R a s ra ti s Ni e I se n , heimspekingur, allir merkir kenmrar
vifc-háskólann, ferigu'Commanduikross 2 ftokks.— SéraHelgi Hálf-
d á n a-r s o n er orfcinn R. af Dbr., en ,þafc mun eigt í tilefni af há-
skólahátífcirrni,
Jarfcargrófca ‘fór trfi vel fram, eg korntegundir stófcu þá sein-
ast 'fréttist mefc 'tniklum blóma vífcast
Nýlega anðafcist stórkauprnalnr F Gudmann, sá er sýndi
þafc veglyndi aö gefa spítalahúsiö iiér inefc áliöldum, eins og hann
iíka gaf mikifc fé til kirkjunnar bér, bann var gófcgjarn mafcur og
velviljafcur .þafc sem til hans tók, -en var lengi krankur hin sífcari
árin
I Noreg'i hefir verifc mikil blafcadeila um fána ríkisins, sem
íkáldifc Bjö'rnstjerne Björnson og niikill flokkur raefc honum hefir
viljafc fá breytt og afnema „unionsbrossinn^ í liorni merkiains, en í
horium eru bæfci norskir og sænskir þjófctitir, en Björnstjerne oghans
flokkur una illa hinum síðast talda; en nefnd sú er sett var í tnáiifc
á .þingi var þessu mótfallin. I Noregi haffci eins og annarstafcar í
Norfcurálfutrni komifc mik'll snjór í vetur, kom því ákaflegt flófc í
árnar í vor f leysingunum; hafa vatnavextirnir vífa gjört stói-
ekafca einkum á brúm.
I Sviaríki hefir lítifc 'borifc tii tífcinda í vetur. I vor hæfti
fjöldi vinnumauna starfa sínum í bæ þeim er S u n d s v a 11 lieitir,
elgi langt frá Stockhólnii; þár eru sögunarmylnur margar o? stór-
ar. -Vinnumerin heimtufcu hærra kaup og neyddu raafcbræfcur sírw
til þess afc hætta vinnunni, skiptu þeir þúsundunr er gengu ifcju-
lausir. Reyndi landshöffcingi þar til þess afc koms sættum á, en þafc
tókst lengi eigi ; var sent lierlifc frá Stockhólmi til þess afc afstýra
óeyrfcum er jafnan eru samfara verkfalli vinnumanna þegar sífcast
fröttist var vinnan byrjuö aptur, og höffcu vinnumenn eigi ttenra
skafcanu af yfcjoleysinu, þvt þá vantafci ‘liér sem vffcast annarstafcair