Norðlingur - 17.07.1879, Blaðsíða 4

Norðlingur - 17.07.1879, Blaðsíða 4
3. laga nm ráfstöfun gegn pestkynjnöum sjúlídömnni; og jafnframt lög til bráöabyrgðar 4. apríl þ. á um sama efni 4, laga um breyting á lögum um bæjargjald f Reykjavíkurkaupstab 19 oktáber 1877, 2. gr. a, C laga um kaup á þeim 3 hlutum silfurbergsnámans í Helgustafa- fjalli Og jarfcarinnar Helgustafea, sem landssjáfcnrinn ekki á C laga, sem hafa inni afc balda vifcauka vifc tilskipun um póstmál á lelandi 2G. febrúar 1877. 7. laga um breyting á lögum nm laun íslenskra embættismanna og fl 15. október 1875, 12 og 14 gr Botskapur konungs hljófcar þannig: T ér Cltrislian Im n i.iundi o. s. frv Vora konintglcga krcr'jn. — Jajnframt því, aS alþingi þai>, scm nú á aS koma sairian verður sett aj landshtifðingja Vornm snmkvœmt valdi þv{, er Ver allra mildi- lcgast hfíjum veitt honnm, fnntnn Vér kvtit til ad, fœra fnlitrúnm Í.Jands þfíkk \ora og viðurkenning fyrir þann dhuga, er þeir hafa á hinum opinhcru uidlefnum landsins, og að þeir láta sér ant um að efla Itei/l þess með tilstgrk stjórnar Vor ar Árangur af hintt síðasta alþingt er eigi síður gleðilegnr vottw þess heldur en Jiað, sem gjörðist á alþingi ncest þar á utidait. Fyrir liapjialega eindi cegni milli alþingis og stjórnarinnar heftr það telcizt ií þnssu alþtngi að koma fram mikUvcegum Ifígum — af þeim viljum Vér sérstaklega taka fram Ifígin nm aðra ski/iun á skattamálum ís- laiids — og jlairi öðruni ráðstöfunum sem dríðnndi eru fyrir landið Eigi siður kunnttm Vér að meta , hve reiðtibúið alþingi Itefir vetið að veita það fé, sem nauðsyn cr á. cigi að eitts ti/ htnna almennu. þarfa landsins, heldui einnig til að fiamkvcpma ýms mtkilvœg fyrir- tceki, sein miða til Jramfara þess, en jafnframt því hcfir viðlaga- sjóðurinn þó orðið aukinn svo, að hann Itefir udð þeirri upphceð, sem viðunanleg er, eptir því sem dstendur. Etnttig í þetta skipti verða lögð fyrir alþuigi tnjög mikils- varðcmdi lagajmmvórp, og viljiim Vér meðal þeirra sér i lagi leiða athygli alþmgis að lagafrumvarpi um skipnn prestahalla, seut miða til að gjöra þœr umhœtur á kjörum presta, sem hrgn nauðsyn virðist hera til, og f ttmvarp til laya um endurhcetur á landhúnðar- tndlefnum Islands, sem eptirþráð lujir verið um langan tíma, og i samhmdt hér við verður þtnyutii gcfið fœri á að láta t Ijósi álít sitt og gjöra nppástuugu um betra fyrirkomulag á umhoðsstjóm þjóðjarð- atma Iflcð þeirri hjartanlegu ósk, að stfírf þau, er alþingi gengurtil megi verða xil heil/a og liamingju fyrir landið, heitum Vér alþuigt hylli Vorri og konunglcgri mi/di, fíefa) á Antalinborg, 24 maim, lt)7t). Chrlstian JK. (L S.) ________________ J Nellcmann. SteiiioiíaiB. Sífcasta hálfa árifc heflr vífca erleridis verifc nrikifc kvartafc um þafc, afc stein- olían frá Ameríkn væri miklu verri en áfcur og jafnvel óbrúkandi. Kanpnienn hér ( álfn bárn 6Íg upp nndan þessn vifc skiptavini sína þar vestra, er sífcau hafa ramisakafc málifc , og sent mann til Liverpool til þess afc skýra uiönnnm frá orsökinni og ieggja ráfc á seui dygfcu. Sendimafcnr heitir Lockwood. Mefc því afc sömn nmkvartanir bafa gengifc í Danmörku, en ver ísletidingar fánm þafcan steinolín vora inest mesnis þá álítum vér eiga vel vifc afc færa lesenduin vornm ágrip af skýrsln scndimanus: Hann segir afc steinolínæfcarnar hinar gömln í Pen- sylvanin, si'in þvf nær tæmdar í bráfcina, þar sem brrtknniti á steinolíunni hati farifc svo ákaflega í vöxt mefc ári hverjn; þafc megi því ekki taka ulfnna nr þeim nú sem stendur, en lofa þeim afc hvíia sig fyrst nm sinn, Aineríkumenn hafa nrt fimdifc steinolín á öfcrnm stafc, þar seni Bradford heitir, og nmn þangafc srttt olía fyrst nni sinn, ef eigi flnnast nýjar uppsprettnr. En þessi olía frá Bradford-hér- afci er eigi jafngófc hinui eldri, og þeir sem hreinsa olfuna í NýJu-Jórvfk segjast eigi geta gjört hana betri og aldrei jafngófca olínnni frá gntnlu nppsprettunni, sem enn þá er mest megnis í verzlun hér í Norfcuráifnnni, en mínkar ófcum dag frá degi. Mr. Lockwood segir afc á þessn megi þó ráfca bót, mefc þvf afc breyta lítifc eítt lömpnnrim og vanda betnr kveykina , eptir Jír.vf sem reynslan hefir sýnt í Anieríku afc mefc þyrfti. Mr. Lockwood sýndi á miklum mannfnndi f Liver- pool, hvernig þessi olía iýsti á amerfkönsknm og evropæisknm lömpum , og var mesti munur á þvf, hvafc ljósifc var skærara á þeim fyrtöldu, og taldi hann þafc fjrst og fremst afc vera afc þakka kveykjunnm, sem ern hrtnir til rtr langri ainerikanskri bafcmnli og ofuir mjög laii't svo olfan eigi þvf hægra mefc afc laisa sig eptir þeim. Hiri efnafræfcislega ransókn hefir sannafc afc evropæiskn lanipakveykiruir væiu ofnir rtr stnttri indverskri bafcnmll, blandafcri mefc tægjnm af indverskri plöntn (corchnrns olitorius), sem annars er höffc til pokagjörfcar. 1 snnrnm kveyjnnnm fanst lfm Auk þess sem kvoykirnir ern brtnir til rtr mjög svo óheutugum efrinm, er olían á bátt mefc afc læsa sig eptir, þá ern þeir líka nrtkils til of fast ofnir. Lockwood áleit iíka afc pfpa srt, er kveyknrinn gengur um væri mikils til of þröng, þvf þegar logafci í lampannm þá hitnafci bón og þurkafci þvf fremiii' kveykino sem afc hrtn væri þrengri. Lockwuod áleit ogpípnna mikiis til of lanea á lömpnnnm hér í álfu Hann réfci mönnnm til þess *fc brafca sér mefc afc ötvega sér betri kveyki og breyta lömpnnnm sem fyrst samkvæmt þessu sem áfcur er sagt, því gamla stoinolían væri á þrotnm. Og ern þassi rafc eptirtektaverfc fyrlr alþýfcu TIL SÝNINGAR EYFIRÐINGA AÐ GRUND. Sumardaginn fvrsta 1879. Lag: Fóstnrjörfciu tyrsta snmardegi. Fögnnm svásum sumarbliðu dögum, svalur velur hvarf í tímans djúp; öll náttúran einurn hlvðir lögutn, alt í landí klæðist gleðihjúp Vakna tekur lilja Ijós á engi, leikur kvikur þröstur greinum á, geislarósum græðir, foss og vengi gullinfögur skreytir sólar brá. Vonblítt rennur vor í brjóstum manna, vekur fjör af þungurn deyfðar blund, vaknar líf og vaknar gleðin sanna, ver þess sjáum merki þessa stund. Rlómgast nú það bezt af öllu leiðir bændur Fróns i vellíðunar skaut, félagsskapnr frjálsra manna', er greiðir framför nýrri heilla-vonar braut. Rændtir þér sem bezt á þessum degi bæta viljið fósturjarðar bag: stigið annað stig á sama vegi, styðjið það sern byggið nú í dag; þreytist ei við örðugleika strauga, allur sigur fæst með nokk’ri 'þrant. Ferðamanni fellúr þyngst að ganga fyrsta dag um grjóti struða braut. Ileill sé þeim sem hér á þessum degi breina vekja gleði meðal vor, heill sé þeim, á hamiugjunnar vegi bvert eitt þeirra liggi æfl spor. Rvrjuð framl'ör bæti kjör í landi, bænda vaxi lélagsskapar dáð. Sumar glatt með gæðum óleljaudi gefi óllurn bimnaföðurs náð. Aíiglýsiogar. — Mánudaginn 4. ágúst þ. á. kl. 12 á hádegi verður við opinbert uppboð, sem hnldið verður bér á skrifstofunni, selt iielm- ingur af húsi því, er tilheyrt hefir Salbjörgu sál. Pálsdóttur og liggur syðst hér í bænnm. Skilmáiar fyir uppboðinu verða til sýnis hér á skrifstofunni viku fyrir uppboðið. Skrifatofti bæjarfógtíta á Aknreyri, 1 f>. jiílí 1S75. ‘b’ T h o r a r e n s c n, Kvennaskólinn norólenzki. Hér með gefst þeim stúlkum til vitundar, er ganga vilja á hinn norðlenzka kvennaskóla á Lauga- landi næsta vetur, að þær þurfa að sjá svo um, að sóknarbréf þeirra verði í lok ágústmánaðar komin í hendur forstöðukonu skólans, frú Valgerðar þorsteinsdóttur á Laugalandi, sem í samráði við skólanefudina veitir inngöngu í skólunn. Laugalandi, 15. dag júlím. 1879 í fjærveru formanns skólanefndarinnar. J ó ii OI a fs s o n fébirfcir skólaus. Nefnd sú er stendur fvrir sölu á Amtsprentsmiðjunni á Akureyri befir ákveðið að selja mér bana nú í sumar, og var bún afhent mér 30. f. m. Jeg býð því öllum þeim er vilja fá bæluir eða annað prentað að gjöra það svo billega sem unt er og svo vel sem föng eru á , einnig útvega eg áreiðanlegan prófarkalestur og annast urn útsölu bóka , ef óskað er, fvrir sanngjama borgun. Enn fremur mun eg kaupa handrit til góðra og útgengilegra bóka. 1 haust beíi eg von um nð verða búinn að útvega nýtt letur o. Í1 smiðjunni til endurbóta. Prentsmiðjan verður fyrst urn sinn, eins og að undanförnu, í húsi ritstjóra Skapta Jósepssonar. Akrireyrf, 15. júií 1879. . , , Hj ö r n J o n s s o n prentafi. — „Ifiínir vinir“ heitir nýprentuð skáldsaga eptir þorlák Jobnson verzlunarmann í Reykjavík, hún er 6 arkir að stærð og kostar 75 aura. Á Akureyri læst skáldsaga þessi keypt bjá bók- bindara Friðb. Steinssyni og prentara Birni Jóassyni. Eigandí og ábyrgðarmaður: Kliapti .i«>se|»»soii cand. phil. Prentari: Björu Jónsson.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.