Norðlingur - 11.08.1879, Side 1

Norðlingur - 11.08.1879, Side 1
45-48. Keinur út 2—3 á mánuði 30 blöð nls uin árið. Akureyri 11. Ágúst. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stök nr. 20 aura. 1879. Nokkur orö um landbúnaðaiiaga máliö. (Framh.). Þá færir J. S. það til, að jarðaniat mundi ókleyft verða, cf þetta væri lögleitt, sakir kapps landsdrottna að hækka, en leiguliða að lækka dýrleika jarðanna ; en inðr finst þaráinóti, að í þessu efni sein öðru sð inögulegt að liitta það rbtta, þar eð sein flestar ástæður og opplýsingar koina frá tveimur gagnstæðum ldiðum. þá er það festugjald í lauini, er J. S. óttast að mundi verða afleiðing af þessu, sá ótti verður að vera bygður á öðru hverju af því tvennu, að þetta hæðartakmark á algjald- inu yrði eigi ákveðið svo liátt, að landsdrottnar inætlu yfir höfuð vel við una, eptir því, sem nú almeimt viðgengst, eða hinu, sem dregið hefir M. til þessarar uppástungu, að þeir muni her á eptir eigi gjöra ser það sama að góðu heldur smámsaman íþyngja leiguliðum. Við því fyrra getur þingið seð, en hið síðara gjörir einmitt nauðsyn til ákvörðunar þeirrar er her um ræðir. Festugjald í einstöku tilfelli er ómögulegt að fyrirbyggja, en þareð það er „óþokkasælt og illa ræmt“, eins og J. S. segir, yrði það valla alment eða opinbert. Sökum þess, að ástæður þær, er J. S. færir móti M, í þessu atriði eru þar.nig eigi sannfærandi, og úr því hann játar þó, að svona löguð ákvörðun geti staðist í löguin, þá finst mðr lnin þurfa og rneiga vera, og skal því leyfa mer að stynga nákvæmar upp á, hvernig hún væri löguð: Enginn iná legja eignar- eða umráðajörð sfna með húsum þcira, er að undan- förnu hafa fylgt lrenni fyrir hærra eptirgjald en nemi 10 álnuin eptir meðalverði móti hverju jarðarhundraði, eða þrem sauðum veturgömluin inóti 5 hundruðum eptir því jarðainati sem gildir á gjalddaga, hvort sem afgjaldið er að nokkru á- kveðið í jarðabótum á jörðinni sjálfri. eða að öllu í gjaldeyri. 4. Um endurgjald íyrir jarðabætur. í þessu atriði er ágreiningurinn milli J. S. og M. mest- ur, þó hann se ekki í rauninni eins niikill einsog J. S. gjörir úr; aðalmismunurinn er, að nefndin og J. S. vill að ieiguliði fái endurgoldið helming, þar sem M. þykir hann eiga fult endurgjald. Helmingaskipti nefndarinnar grundvallar J. S. á áliti fornmanna, og þeirri 'regku, að legjandi hefði hehning afnota en leigunautur helming, og hygg eg að þessi regla verði að álítast sanngjörn þá er til leigugjalds nær, og eg er þvf eigi mótfallinn, að hún geti verið til hliðsjónar, þegar um uppáfallandi skemdir á jörðum er að ræða, en þá er til jarða- bóta kernur, getur hún að minni ætlan eigi komist að sem mælikvarðí á þann hátt er nefndin hefir stungið uppá, þar sem hún gæti f því efni leitt til þess, að ábata annan hlutaðeig- anda á skaða hins, í staðinn fyrir að skipta að jöfnu skaða og ábata milli þeirra. J. S. tilfærir sem aðrar öfgar eptir M., að þessi ákvörðun nefndarinnar sö óhafandi, og þegar þar kemur virðist mfcr fara alvarlegt fát á hann. Sakir rangfærzlu á þeiin orðum M., „að jaröeigandi eigi ekki eitt eyirsvirði í jarðabótinni, svo framarlega sem jarðarrífkunin sb eigi meiri en það, sem leiguliði hefir lagt í sölurnar“, bregður enn fyrir liann ofsjónum jafnaðarfræðinnar (socialisme), lrann bregður upp í sig gamalli burtkastaðri tuggu, „komst í stökustu vand- ræði“; getur eigi bent á hvar skakt er, því alt er skakt, og sem sorglegast er, „skynsamleg rök komast hvergi að“; cnda kemur það berlega fram, þegar hann fer síðan að útlista mál- efnið sjálft. „llver jarðabót lielir sína tvo gjörendur, efni og verk“. „Annan gjörandann leggur jörðintil, en hinn ábúandinri“ segir hann (J. S); og það er satt, að tvcir eru gjörendur til jarðabóta og allra athafa; eða tvent þarf til þess, hvor-t það sameiginlega nefnast „gjörendur“ eða annað , og það er eptir sem mðr finst mögulegleiki og framkvæmd; en þar sem J. S. fer svo að tala uin, hver gjörandinn þurli meira til að leggja o: jörðin eða ábúandinn, eptir ymsuin kiingumstæðum; finast mðr „vandræöin“ koma alvarlega í ljós. Efni til jarða- bóta eða hvers sein er getur því, að eins metist til verös, að nokkurt verðgildi eyðist við notkun þess ; og ef jörð er skemd eða rýrð að nokkru viö framkvæind jarðabóta, þá rýrir það að sama hlut- falli rífkun jarðarinnar, sð rðtt metið, þá er auðsætt að fram- kvæmdin og allt þaö, er til peninga verður metið er til orðið á kostnað ábúandans, og að það er mögulegleikinn einn, er jörðin eða eigandi hennar leggur til, sðr að kostnaðar- og skaðlausu ? Til þcss að reyna að gjöra þetta Ijósari vil eg I a* díig’Síasli. (|)ýtt úr danskri tuugu). Vib Isted, í júlím 1850. þab Idýtur að vera aumt. bæti ab deyja kerlingaidauba og borfa upp á barm. þegar lúfrarnir gjalla, he*tarnir frýsa, fallbygs- nrnar drynja, kúlumar þjóta. og byssustingirnir blika undir hinum blaktanda fána, þá verfur daufcinn alt annan veg á að líta, og ná- lega lislilegur. Mennimir liggja sem uppslitnar rautar rúsir á jörb- unni og í runninuin og menn Ifta tii fallins irænda og vinar ab eins skjóm aiignatilliti, þótt stundum se þab sorgblitt, um leib og þeir þjóia fram bjá þeim. Meian ruenn vinna og stríba á vígvellinum þykir þeim bann eigi sem kirkjugarbur lieldur sein blómgarfiur , þar er verib er að nppskera ávcxtina; 8V0 þ5iti mér a& rnirista kosti. En þegar eg iá hljófur cg særður f rúrni mínu á herspítalannm, og las 8vartlakkiifa brfcfib heimanaí, þá hljúbna&i fagnabur hugamínsog fiiigvængir ímyudunar minnar lmigu máttlausir nibur, og me&an eg aptur og aptur las hina skjálfhentu skript múíur ininnar , sá eg ljóst í huga hi& bleika andlit og hrostna auga föfur míns gú&a, liggj- andi á banabe&i í grænlitu&u dagstofunni. Mú&ir mín hin hægláta og umsýslusama kona me& hina hringl- andi lyklakippu i hendinni hlýtur a& hafa æ&ri sái og innilegri tii- finning, en heimnrinn vissi af. Hún hlýtur a& vera dönsk kona af öllu hjarla. Presturinn kom me& skýrsluna yfir þá dau&u og var eg þar talinn fallinn; ætlati hann af gú&vild sinni ab fara a& sam- hryggja8t henni og hugga hana, en hún greip fram í mál hans og fullvissa&i iiann um, a& hann ætti heldur a& úska henni til hamingju, sem mú&ur þess, er fallib heföi fyrir fósturlandi&. Augnahvarmar hennar robnu&u reyndar, en hún grét ekki fyrr en sftar 1854- Eg var hættur vi& dagbúkina mína og búinn a& rífa blö& úr henni til a& kveikja í pípunni minni me&; en þegar eg kom heira í dag utan af engi, og settist vi& skrifborð raitt, varð hún fyrir roér, og íýsti mig þá a& skrifa uokkur or&. Blöbin eru nálega or&in gul af elli. jþrátt fyrir allar sýslanir mínar úli, og ferðir mfnar til liöfub- sta&arins, og þrátt fyrir þetta háfa&asama opinbera líf. þessar enda- lausu tölur og veizlur og hátí&ir, þykir mér allt Iiér heima svo kyrt og efnislaust og fjörlaust og skortandi undirbúning undir ókorana dá& og drengskap Mér Unst svo sem tjaldib sé fallib, eptir leikiim

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.