Norðlingur - 11.08.1879, Page 3

Norðlingur - 11.08.1879, Page 3
181 182 aetla á að aldur þessara klettaríma liggi eins iangt aptu'r í tíma einsog bronzöldin sjálf að minnsta kosti, og fyrir frainan hinar e-lztu rúnaleyfar er menn enn þekkja, sem engar eru eldrienjárn- öldin eða eitlhvað jafngamlar kristnu tímatali — tveim ölduin yngri eða svo, ef til vill. Frá járnöldinni er hér mikill auður saman kominn i gulli og silfri; byganzkir gullpeningar og róm- verskir denaríar, sænskir hringar stærri og minni, og fjöldi af silfurspennum ineð norrænu kroti á og drekamyndum. Frá víkinga- tíðinni, 8—10 öldum finnast optast sjóðir af Araba- Engilsaxa- og }>jóðverja peninguin, og saman við þá silfurspennur og skildir og annað karl- og kvenn-silfur. Mikill hluti þess, sem saman er dregið frá þessari öld hefir fundist í gröfum og haugum á eyju í Legi er Bjarkey heitir, og fornfræðingar ætla að sé sami staður- inn og Adam af Bremen nefnir Birka í kristniboðsþæiti Ansgarius- ar. Mikið hefir verið dregið saman frá Gotlandi, eyjunni, en íornmenjar þær, sem þaðan eru kornnar eru opt als ólikar að gjörð og lagi þeim er á Norðurlöndum eru fundnar. þegar kemur fram um 11 öld og þar fram úr verða leyfarnar mestmegnis kirkjulegar á svipinn, þó enn eldi mjög eptir af heiðni í húsgögnum og aðbún- aði. Enn nú verður alt svo fjölbreytt og fjöltalið að litið mundi á grenna þó lerigi væru til týndir hinir margvíslegu og mjög opt furðulega haglega gjörðu gripir. Byskupsmítur frá fimlándu öld er hingað Komið frá Linköping, alsett perlum og hlýtur að hafa verið hið mesta djásn, er það var upp a sitt hið bezta. Feikna stór brjóstskjöldur úr gulli, alsettur gimsteinum er einhverntíma fanst í Mótala elfu er mikið listamíði. Altarisskrúði og skrín, háfir gullbuðkar með ágætum skurði, merkiiegir legsteinar, skirnar- og vigsluvatns ker, allt saman dregið úr sænskurn kirkjum er hér í mesta grúa og rnargt lleira, sem eg ekki mæði þig á að telja upp. Erin má þó nefna eitt hrikalegt listaverk eptir sæuskan smið frá tíma Steius Stura eldra. það er Georg dw'lingur , er Sviar nefna St. Gfiran á vígmóðum hesti að vinna a drekanum, sem liggur særður til ólifis af spjóti Georgs, undir fótum hests hans. Manni iiggur við að verða myrkfælnuin um hábjartan dag, af því að horfa á öfreskjuna með glent ginið. Nærri því nógu stórt til að gleypa Georg, hest og allt saman. Ilestur og maður er í fullri stærð og drekinn eptir því. Loks má gela þess að í þessum gólfsölum eru eitlhvað 200 runasímstaíir að öllu saintöldu. Söfnin af eyr stein- stál- og tréstungum eru mjög auðug — 55,000 blöð — og eru þar á meðal rnargar einkar merkar, t. a. m. sigurför Maximilians þýzkalands keisara fyrsta eplir Albrecht Dúrer er fyrstur irianna stakk mynd á tré og prentaði, og margar aörar stungur eptir hann. Hér eru og um 18,000 handuppdrættir eptir fræga penlara, svo sem llalael, Leonardo da Vinci, Correggio, Michael Angelo, Holbein, Van Dyk, tlubens og margra fieiri. í öðrurn sölum eru marmaramyndir bæði fornar grískar og róm- verskar, og nýjar flestar sætrskar og sumar þeirra sönn meistara verk. Hér eru og rnikil söfn af herfórum, verjuin og vopnuin frá ýmsum öldum, sem oflangt yrði að telja. Málverkasöfnin gru mikil og skipað mn marga sali á efsta lopti safnsins. þau eru bæði aðfengin og innlend. Hér iná sjá myndir eptir ítalska, spánska, frakkneska, fiærnska og sænska meistara, óllum skipað niður eptir hinum ýmsu «skóluin» er verk- in eru gengin út fra. Tóluverðan- tilnta þessa safns gaf Karl kon- ungur 15. Svíariki eptir sinn dag. Mörg hinna sænsku málverka sýna ýrnsar verur og viðburði úr norrænum goðasögum sem inér virðast hala mjög rnikið til sins ágætis, og miklu rrieira eu sömu tilraunir bafa annarstaðar þar sem eg hefi orðið þeirra var Eink- nm minnist eg Öku-þórs að lemja á jötnum, ríðandi valkýrju, Loka og Sigynjar sem mér virðist benda á djúpa hugsun og mikla greind (kritik). Eg rninriist þess opt í illu að eg varð einu- sinni fyrir því óláni að sjá Óðin eptir enskan pentara, ailfrægan. Listumaðurirm löt fjærðina (bakgrunninn) Imyndinni vera þoku ; en nærðin var hríðurveður og Óðinn með prik í hendi kom þar niður einhverja brekku uppdúðaður i óveðursturfur, engu likari en fá- tækurn vetrarsmala a íslandi, sern þrilur til hvers er fyrir hendi verður að skýla sér við kulda. það þarf glöggt auga til að sjá guðdóm gegnum slíkt gerfi, og niikla einurð til að færa Alföður í slikau skrúða þegar hanrr á að sýna heiminum imynd síns guð- mælti þá móbir mín: „Rúbólf! þú ættir ab kvænast. Ef Gub löti mig deyja bráölega, þá er enginn eem geiur sýslab um heimili þitt meb ást og umhyggju “ Mamma hetir rétt ab mæla, en vandinn er, hvar eg á ab fmna þá réttu. Hjarta mitt er enn þá meylegt. A stúdenta árum mínum og iiernabar hafbi eg ekki tíora til ab verba ástfanginn, og síöan hef eg ekki haft tækifæri til þess. Eg finn reyndar á mér, ab eg er á- kaflega vandlátur, og eg gjöri afarmiklar kröfur til ástaræfintýris þess, er gæti freistab imn. Eg er hrædddur um , ab eg kvongist aidrei. Mig langar til ab vita hvernig þab er ab verba skotinn, og bvort menn í raun og veru geta oröib þa^ ejns og Sagt er frá því í skáldsögunurn. Mér liggur vib ab hugaa ab þab sé belber iiugar- burbur og heilaspuni. þab, sem múbir mín lét í vebri vaka, ab hún kynni bráblega ab deyja, var náttúrlega sagt ástæbulaust, til þe»s ab koma mér til ab liyggja af alvöra á kvonfang. Hún er svo ekynsöm hún maunna iníu góba. (Fiamhuld). dóms maktar og mikla veldis. Að lokum vil eg geta eins lista- verks sem i siuni tegund verður alla daga talið ineðal meistara- verka norrænna steins- og steypusmíða það er beltisvígið eptir Molin. Að fornu var það venja sumstaðar í Sviariki, að menu baðu einvig með því inóti að hinir dauðsvörnu féndur vorn leiddir satnan hvor með sinn huíf í hægri hendi, síðan girlir brjóstum sarnau rneð sterku belti og latnir vegast með því að þrífa vinstri hendi hvor anuars liægri bandar úlflið og með hægri liendi þannig iutlaðri að leitast við að bana hver öðrum. þenna grimma þjóðar- sið hefir Mólín sýnt i einvígi milli úngs manns og þroskaðs með þeirri snilli er augað fær aldrei full séð og rneð þeirri tilíinningu er hjarta fiestra er finna til mun geyma lengi er myndio er einu sinni sén. Lngur maður er valinn til vías móti þrýstnum þroska- mauni, og sýnir myndin — senr steypt er í eir — baráttu þeirra unr líf og dauða aðeins í stöðu þeirra, limatilhögun og vöðvaleik. Eu undir aðalmyndinni er hár steinfótur l'erhyrndur og þar er saga eiuvigisins sýnd Fyrst sér inaður tvo menn sitja við borð og stúlku konra og bera þeim drykk og hella á horn. Næsta hlið sýnir að hinn eldri slær tiendi uin mitti stúlkunnar og binn yngri stekkur upp og hriudir frá setinu og dregur hníf sinn. þessu næst sér konuna á iinjám milli beggja leitandi sætta. En á fjórðu liliö stöpulsius sér liaua á hnjáin rneð lotnu hói'ði frammi l'yrir buutasteiui uuglingsins sem unni henni svo, að hann iét liíið lyrir aö liafa séð níðingshönd uálgast um of sakleysi hennar. í allri myndasmíð Norðurlauda er ieit a jafnfagurri hugmynd jafn- fagurlega framsettri. Nokkru aður en við fórum frá Stockhólmi til llppsala hélt kappsiglingafélag Stockhólins kappsiglingu á stórurh lirði út í Skeijagaröi eitthvað tveggja tíina ferð Irá Stockhólmi. Við fórum aö sja hátíð þessa eins og margar aörar þúsundir Stockhólmsbúa. Var næsta gaman að feröiiini því allstaðar voru vötnin kvik af gufu- batum og seglskútuin flest alsett með aurstokknm, iimlunduin búnuin til úr ný kvistuðurn skógargreinnm. Veðrið var bjrrt og vindurinn æði hvass og var hin mesta skemtun að horfa á kapp- siglinguna sem í munu hala verið að minnsta kosti ir.illi 20 og 30 skip. þegur skeiðið var runnið lenti allur flotinn í höfn einni við eyju þar allnærri, er siglt hafði verið, og gengu menu á land til að taka við verðlaunum. Lagerkranz Admirall, senr var á ís- landi 1874, forseti léiagsins, úthlutaði verðlaunum og hélt uppi ræðum af hálfu félagsins tii vinnenda og til als lýðs yfir höfuð er viðstaddur var. þegar kjörgripir vinnenda höfðu satt forvitui þeirra er viöstuddir voru gengu menn til skipa aptur, og bjuggust til heimfarar. En þeirri ferð er svo skipað að kappsiglendur er vinna fara fyrst, og í röð þar utar frá og aptur frá koma þeir er engum vínningi naöu og svo ahorfauda skipin. Ferðin bíður jafnan diinmu til þess að hún verði þvi fegurri og sviplegri, því eptir því sein rökkrar færa skipin sig i marglitt ljósaskrúð svo að á endanum verður hver ra og hvert stag og hástokkur að endilöngu alt alsett marglitum lýsturn feneyjalömpum. þegar nú flotí skipa mörguin tuguin sarriau kemur hægt líðandi frani um eyjasund eptir eyjasund um vötnin nátt dimm, eins og eldlegir herskarar, er su sjóu af landi furðu svipleg og fögur, og engu síður þó hún sö séu úti á skipunmn sjálfum. Alla leiðina ganga þess utan eldverk uppi á flestuin skipunurn og eimirjustrókum og eldspræn- um skýtur i ailar attir út i myrkrið, en upp úr öllu þjóta ótt og titt rakettur, sem springa í háu lopti í mýmarga ýmislita siná- eldhnetti sein hníga hægt til jarðar og deyja út miðsreitis. þessn öllu er samfura hljóðfærasláttur og söngur og fagnaður hverskonar í vistum og víni — svo að hiua árlegi kappsiglingardagur Stock- hólms má heita hin mesta fagnaðarhátið. Ytir höfuð rna segja að lííiö i Stockhólmi sé mikið gleðilíf. En með því fer það, setn optast fer með glaðværu þjóblííi: dugnaður. því betur sein maður reynir að kynna sér Svía, því betur sannfærist maðnr um það, að það er þjóð með dug í hug og afl í kropp, og brennandi áhuga að fa gjört sig sem þjóð svo verða sein fóng ýtrast leyfa hinnar frægu sögu sinuar og framtiðar vonar. það er nauinast vafaspurn- ing, að öllu vel aðgættu , að Svíar eru menntuðust þjoð í Norður- álfunui. Enda er mér senr eg geti lesið á enrii Svía að fyrir þeirri þjóð liggi enn sú framaöld er skugga varpi á alla þá frægð er þeir liafa þegar heyjað sér. Ekki anrast eg við neinn þó slíkt sé kallað olsjónir. þær eru líka sjónir og haía opt rætzt. L næsta pistii segi eg þér eitthvað unr Uppsali og veru okkar þar. TILL ElilÍKR MAGNÚSSON I LT’SALA DEN 18. ADGOSTI 1878. --- í St i — Ilon reser sig ur vágen Sá stolt din fosterö Med hjessan ofvau molnen Betáckt af evig snö. Men midt bland isen Uekla Slár hög nred glödhet kam, Och Geysirs varma strále Slár ur dess sköte frarn. Der flöt din ungdorn hádan, J)u hárdad vurdt till man

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.