Norðlingur - 11.10.1879, Side 2
203
4. Frumvarp til laga um breyting á lögum um laun íelenzkra
embættismanna o. fl., 15. 1875, 12. og 14. gr. (f í n. d.)
b. {Frumvörp, borin upp af Jnnginönnum.
5. Frumvarp til laga um nýtt læknishörað (felt í n. d)
6. Lagafrumvarp um sölu brennivíns og annara vínfanga (felt
í n. d.).
7. Fruinvarp til laga um sölu á jörðinni Miðhópi í Húna-
vatnssýslu (felt f e. d.),
8. Fruinvarp til landamerkjalaga (felt í e. d-).
9. Frumvarp til laga um sölu jarðarinnar Arnarness í Eyja-
fjarðarsýslu (felt í e. d.).
10. Frumvarp til laga um verðlagsskrár. (felt f n. d ).
11. Frumvarp til laga um að nema úr lögum opið brbí 22.
marz 1855, um bann gegn byssuskotum á sel á Breiðafirði
(felt í n. d ).
12. Frumvaup til Iaga um breyting 1. og 2. gr. í lögum uin
stofnun læknaskóla í Keykjavík ll.febr. 1876. (f. í e. d.).
13. Frumvarp til laga um sölu þjóðeigna (fellt í e. d ).
14. Frumvarp til laga urn breyting á þeim ákvörðunum, sem
gilda um að ávinna hreppshelgi (felt í n. d )
15. Frumvarp til laga um breyting á 1. gr. í lögum um að-
flutningsgjald á tóbaki (felt í n. d.).
1 6. Frumvarp til laga um leysing á sóknarsambandi (felt í e. d ).
17. Frumvarp til laga nm leiguburð af peningalánum (felt í e. d ).
18. Frurnvarp til laga um friðun á laxi (felt í n. d ).
19. Frumvarp til laga um að skipta Gullbringu- og Kjósar-
sý.-du í tvö sýslufölög (lelt í n. d.).
20. Frumvarp til laga um breyting á tilsk. 27. jan. 1847
(felt í n. d ) i
21. Frumvarp til laga um sölu á ítökum kiikna (felt í e. d ).
22. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar við Kol-
beinsárós (felt í e. d).
23. Frnmvarp til laga um sölu á Grímstunguheiði og Auðkúlu-
heiði (felt í e. d ).
24. Frurnvavp til laga um stefnufrest í elnkaniiílum, sern skötíO
er frá yfirdómi íslands til hæstarjettar (felt í n. d.).
25. Frumvarp til laga, er breyta 5 gr í lögutn 14. desbr.
1847 um tekjuskatt (felt í n d ).
20 Frumvarp til raga er breyta opnu brbfi 31. maí 1855,
um skyldur embættisnianna að sjá ekkjum sínurn borgið
með fjárstyrk eptir sinn dag (felt í n d ).
27. Frumvarp til laga um takmörkun á s<du áfengra drykkja
(lelt í e. d.).
28. Fnimv-.rp til laga um gistingar og vínfangaveitingar (felt í
e. d ).
29. Frumvarp til laga um að sölnuðirriir taki að ser umsjón
og fjárhald kirkna (felt í n. d ).
liaoul bauð mer til miðdagsverðar er haldinn var í shr-
stökum sal i gesthúsi miklu. Vér vorurn níu f alt, 3
kvenmnenn, og 6 karlmenn; Gústaf af Cadove var eiun af
þeim. Kéttirnir voru dýrir, og vínin ágæt, og alt var í
íyrstunni stórmannlegt og alvailegt í bragði. Konurnar voru
eius alvörugefnar ems og gainlar tiginlrúr. En þegar á leið
borðhaldiö, tók alt að verða anrian veg; findni og hlátursskoll
blonduðust sainan við tappakvelii kampavínsflasknanna, og
jungfrú Ainelía er minst halði látið á sér bera í byrjun sam-
sætisins vaið brátt svo á að líta, sern Bakkinja* va-ri
Eptir að matur var af borðum, var farið að spila. Aine-
lía kastaði á borðíð hnefafylli sinni af gullpeningum, og rnissti
hún alt það íé. Hún kastaðí tómu pyngjunni aptur á hinar
beru herðar sínar með hlægilegri örvæntingu, og rétti hendina
út til Gústafs, en hann liristi holuðió, og benti henni til Raouls
með augunurn Ilún sá, að eg tók eptir auguatilíiti þessu, og
leit hejdur illilega til tnfn
„Lánaöu mér þá þína peninga, Raoul, heyrirðu það, æpti
Ainelía, og reif um leiö l'uila silkipyngju út, úr höndunum á
Raoul, og helti gullinu svo ótt út á borðið, að nokkrir peningar
ultu niður á gidtið. Eptir tíu mínútur var Gústaf búinn að
*) 8vo nefuast æðikonur þær, er helguðu hátíð vínguðsíns.
C. Tekin aptur af uppástungumönnum.
1 Frumvarp til laga um Iandskuldargiald af þjóðjörðum.
2. Frumvarp til laga nm sölu á eigninni Kaidaðarnesi í Ar-
nessýslu
3 Fruinvarp til laga um sölu á eigninni ílörgslandi í Skapía-
fellssýslu vestari.
4 Frumvarp til l.iga um uppfræðing barna.
D. Ekki útrædd á þinginu.
a Konungleg fiumvörp.
1. Frumvarp til landhúnaðarlaga fyrir ísland.
b. Frumvörp borin upp af þingmönnum.
2. Frumvarp til laga uin laun breppstjóra.
3. Frumvarp til laga uin síofnun búnaðarskóla
4 Frumv.irp til laga um stoínun borgaialegs hjónabands óg
uppfræðslu barna í trúaiefnuin , þegar eigi hvorttveggja
foreldra hafa þjóðkirkjutrú.
5. Frumvarp til laga um réttindi búsettra kaupmanna.
g. Lagafruinvarp um aínám ábúðarskatts og um niðurfærslu
á lausaíjárskatti og spítalagjaldi.
7. Lagafrumvörp um toll á kaffi, kaffirót, sykri og sfrópi.
8 Frumvarp til laga tii styrks og úíbreiðslu bindindis á ís-
landi
9. Fruinvarp til laga um viðskipti landsdrottna og leiguiiða,
bygging jarða, úttekt o 11
!0 Frumrarp til laga um lögreglusamþykt.
(Fiamli.)
Árið 1879, 12. d. sept var aðalíundur Gránufélags hald-
inn á Akureyri, og voru þar auk tveggja, manna úr félags-
stjórninni, kaupstjóra og tveggja endurskoðunarmanna þessir
fulltrúar:
1. Síra Björn Halldórsson í Laufási.
2. Sii-fús Bergmann í Auðbrekku.
3. Fnðbjöm Steinsson á Akureyri (varáfulltrúi).
4. Benidikt Jóhannesson að Hvassafelii (varafuiitrúi)
Auk þessara voru allmargir félagstnenn viðstaddir á fundinutn.
Til fundarstjóra var kosinn síra Arnljótur Óiafsson og til
skrifara Einar Ásmundsson
Mál þau er til umræðu komu á fundinum voru þessi:
1. Framlagðir reikningar /élagsins fyrir árið 1878 og yfirlit
yfir efnahag félagsins um árslok lð78.
2. Skýrði kaupstjóri frá gangi félagsverzlunarinnar á þessu
suniri, og sérílagi frá því hvað ágengt hefði orðið með
vöruvöndun og vöruaðgreining við verzlanir félagsins.
Urðu talsverðar umræður um þetta eíni, og svo um vexli
af skuldum viðskiptamanna við félagsverzlanirnar og því
vinna það alt af henni. Amelía leit í kring um sig, eins og
viituin augum, og var sem hún helði í hyggju að biðja mig
að lána sér, en henni hefir líklega þótt eg of alvarlegur á svipinn.
Hún stökk á fætur, kastaði sér á kné Raouls, og lagði hend-
urnar um hálsinn á honum, um leið og hún losaði og tók af
hálsi honuin gullkeðju og úr hans, er sett var dýruin steinum
og vandað injog; rétt á eptir vann hertoginn það sömuleiðis,
Fað var komið fram á nótt þegar veizlunni var lokið.
Við Raoul urðum samferða, og var hann einsog utanvið sig,
og spurði mig að ýmsu án þess að bíða svars, og var sem
liann reyndi að herða sig upp. Sagði liann inér að Gúst.af
vaui afar-ríkur, og væri í giptingarhug, en stúlkan léti sér
f.itt uin finnast, og sviði lionum það. Fnnfreinur sagði hann
mér, að Atnelía væri svo sem drottning vissra kvenna, og væri
bæði Iríð og fjáð, en, „fallinn engill„.
Fg er hræddur um að spiiafýst Raouls fari með hann.
Eg liitti hann í kveld við spilaborðið við hliðina á Gústaf, og
inissti hanri hvern peningaströngulinn eptir annan, er Gústaf
lánaði honuin, og drakk livert kampavínsglasið á fætur öðru.
feir voru svo sokknir niður í spiiið, að þeir tóku ekki eptir
mér, og sá eg vel andlit hertogans, og liið viðbjóðslega bros
hans, í hvert skipti sem Raoul inissti íé sitt.
v