Norðlingur - 11.10.1879, Page 4

Norðlingur - 11.10.1879, Page 4
207 208 kvæði í bðkinni eru þao, sem dður liafa verið prentuð og ein- stakar lausarvísur, en meginið er ónýtt. Ilöfundinum hefir verið lðtt um að ríma, en skáldlegu inenntunarstigi hefir hon- um eigi auðnazt að ná, eptir þessum kvæðum að dæma. þess konar inenn geta. þegar bezt lætur, gjört iiprar lausavísnr vjð tækifæri; meira verður eigi af þeim heimtað. Þá er ljóömæli dáinna manna eru gefm út á .prenti, ætti jafnan að gæta þess vandlega. að hafna því öllu, er einkis er vert eða ósamboðið minningu höfundanna, en taka það eina er eitthvað nýtt er í; er þetta enn varhugaverðara, ef höf- undutinn hefir verið lítt menntaður. í þessa kvæðabók, sem hðr er um að ræða, hefir alt verið tekið, sem fyrir hendi var. En verst af öllu er það, að í bókinni er hið svívirðilegasta kiám, er særir blygðunarsemi hvers tíianns, er les slíkt í*að eru einkum nokkrar vísur á bls. 228 — 230, orktarf,uin helztu merkismenn á Norðurlandi. Hðr er sannlega h'er gull- liúfan upp af annari, þegar það kemur upp, að ui^gur prestur, sem bæði er talinn skáld og smekkmaður í sinni röí), hefir bú- ið bókina undir prentun; en til nákvæmari upplýsingar(I) hefir liann í neðanmáisgreinum tilíært nöfn flestra þeirra heiðurs- manna, er klá.nið er kveðið um; og þetta segist blessaður guðsmaðurinn alt gjöra eptir bón ekkju Jóns sáluga. Ann- að eins hefir aldrei sðzt á prenti hðr í landi, enda mundi hver valdsmaður, sem hefir óskerta siðferðistilfinning, draga þá menn fyrir dómstólana, er valda slíku opinberu hneyksli. Eg veit eigi, hvað þau yfirvöld gjöra, er hðr eíga hlut að máli. tJtgefandanaín stendur eigi á bókinni, en hún er prentuð í prentsmiðju ritstjóra Norðanfara. t*að er sannailegur ólagnaður, hvð mikið er prentað hðr á landi af allskonar fánýtu bókarusli, er að eins verður til þess að halda hugsunarhætti almennings í gamalli, öfugri stefnu, í stað þess að laga hann og bæta. Lestur allra ónýtra bóka er andleg ólyfjan, sem deyfir alla góða hugsun og tilfinning, og drepur allan sannan andans krapt. Þaö er leiðinlegt, að 6- hlutvöndum mönnum skuli haldast uppi, að gefa her út allskon- ar óþverrarit í ávinningskyni, og útata þannig meir og meir smekk alþýðu. Frá prentsmiðju Norðanfara rennur leirburðar- kelda um alt land. Auk hinna ótalmörgu leirburðarkvæða, er „Norðanfari* hefir flutt um dagana, hefir í prentsmiðju blaðsins verið prentað svo mikið af Ieirburðarritum, að marga asna mundi þurfa til að bera þau. Það er vonandi, að smásaman Ijúkist svo upp augu alþýðu, að hún láti eigi bjóða ser slíkt á hverju ári. En eigi mun verða skortur á leirburði og allskon- ar óþverraritum, mcðan karlfuglinn liggur í hreiðrinu ti! að klekja út þess háttar fúleggjum. \ aídimar Ásm // ndarsou. * * Eiii;erí Jónssoia l'rá Mælilelli. Ilaustkalda hrönn harnast við strandirnar hvít eins og fönn grenjandi heldimmum hljómi. að hrímuðu blómi. Fljótt upp á. frón flytur hún Eggerts nú lífdaga tjón framan af vindæstunr vogi, í veðranna sogi. Jlóðu'jörð má, mann þennan harma er íýstist að Ijá henni mjög þjónustu þarfa, og þjóðhollur starfa. Heimsbarna hól, hann sníkti ekkert um veraldarbói, dulur rneð dagfari þjálu, og djúpvitra sálu. Vandaði vel, verk bæði’ og orðin, með dularfullt þcl, frábitinn gjálífisglaumi og girndanna draumi. Hagasta hönd, hugmynda djúpustu þenaði önd, alt var ineð efldustu kiapta aí Allöður skapta Alt eins og lians, ætthringur fagur um byggðir vors lands, þekktur að þrekinu rama og þjóðkunnum frama. Alsæl Irans önd, upp er nú sviíin á friðarins lönd, hátt ofar hafróti nauða heimi og dauða. Hugsjúk og hreld. harma, sem æfidags nálægjast kveld faðir og móðirin mæra, mög sinn ástkæra. Systkinin sinn sárt harma bróður með tárvota kinn, unnustan harmar af hjarta, heitmeyjan bjarta. Saknaðar-sár sjálíur Gnö læknar og þerrar öll tár, seinna hann samfundum meður sálirnar gleður Símon Bjarnarson. — Fjárkaupaskipið «Camoens» fór héðan 25 f. m. með 2300 fjár og átti skipið að koma við á Sevðisfirði og sefja þar á land fjárkaupamenn Mr. Brid«es og Mr. Taet. Með skipiuu tóku þessir sér far til Skotlands: Fröken Laufey Bjarnardóttir frá Laufási, kaup- stjóri Tryggvi Gunnarsson og síra Arni Jóbannsson frá Glæsibæ. ) Bókafrcgit. ••Sigríður Eyjafjarðarsóln, sjónleiknr í firnm þáttnm, eptir Ara Jónsson. Akurevri í bókaverzluu Friðbjarnar Sleinssonar 1879. I’rentari: Björn Jónsson. Ilit þetta er 64 bls. í litlu 8 blaðabroti. Leikurínn er þjóð- legur að efni og skáldleKa sarninn; hann hefir verið nokkrum sinn- iun leikinn hér og þótt góð skernmtun að; allur ytri fragangur á bækling þessurn er mjög snotur. Með riti þessu, sem, kostar 45 aura, fylgir bókaskrá yfir bækur bókaverzlunar Frb. Steiussonar, sem heíir aðul útsölu þess á hendi. Nýtt veitingahús. Eptir leyfi amtsins ds. 23. f. m. befi eg undirskrifaður byrjað greiðasölu á Oddevri, hvers vegna allir þeir er þarfnast að fá keypt: mat, kaffi, vin og gisting, vildu gjöra svo vel og snúa sér til inín. Einnig hefi eg húslán og hey til sölu handa hestum gesta þeiira er gista hjá mér. Alt þetta sel eg við sem sanngjörnustu vei'ði. er greiðist út í hönd. Oddeyri 21 sept. 1879. Jósep Jóhannesson járcsmiður. — Samkvæmt því sem mör var fyrirlagt á síðasta Gránufélags- fundi á Akureyri, þá læt eg hér með viðskiptamenn Gránufélags- ins vita, að renta 5g verður tekin af ölltim þeim skuldum sem ó- borgaðar verða ,4. október eða þegar slaturtíð er úti í haust. Af því sem lánað helir verið í sumar og verður borgað í haust er engin renta tekin. Akureyri 3. sept. 1879. Tryggvi Gunnarsson. — ílérineð bíð eg undirskrifaöur listhafendum að smíða fyrir þá '.Harmoniumo (organ) með fleiri eðurfærri ospilum" Og oregistr- um» eptir vild kaupenda. Mun eg selja hljóðfærið 20—50 krónum ódýrara eu þau fást erlendis. |>a sein kaupa vilja »Hármonium» af rnér bið eg að luta mig vita það sem fyrst. Laugalandi í Eyjafjarðarsýslu 1. okt. 1879. jón Arnason. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skaptí .í «4sei»ssi«»n, cand. phil. Prontari: BJ8 rn Jón sj®a.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.