Norðlingur - 07.11.1879, Síða 3
'221
222
'vera neyddir til þess. I*á cr enn ókostur við þetta briíar-
smfði að enginn íslendingur mun hafa lð til eða vit á að taka
það að sðr, og fer því ágóðinn að niiklu leyti útúr landinu,
en'það er einn af höfuðkostunum við þvílík stórvirki að Iands-
ins börn hafa ábatann af íyrirtækinum.
Alþingi lðt eigi lenda við þessar tvær hundrað þúsund
króna fjárveitingar á útgjalda lilið fjárlaganna, það afnemur
líka lestagjaldið, sem landshöfðingi sagði „eitt. með beztu og
haganlegustu tekjum, engum þungbaut, enda aldrei undan því
kvartað af gjaldþegnum, og færi sívaxandi (nú 40 50 þús-
kr. á ári)“ einnig að „það mundi sannast, að afnám lestagjalds-
ins mundi engin áhrif liafa á söiuverð varanna“, og þá lcndir
inestur ágóðinn af afnánii lestagjaldsins hjá kaupmanninum
(sjá ræðu landshöfðingja í alþingjsfrðettum V. ísai.). Það er
víst að ýmislegt inælir með því að afnema lestagjaldið, en varlegar
hefði verið farið að letta því íyrst af nokkrum vörum, t. d, timbri,
kolum og salti, sem það lendir þyngst á, einkum á meðan eigi
er seð fyrir árángrinum af hækkun vínfangatollsins Vðr skulum
nú eigi orðlengja nm þessi tjármálanýmæli að sinni, en getum
eigi álitið annað en að þau hafi komið fram á injög óhentugum
tíma, þar sem nýafstaðið er hallæri á Suðurlandi, og öll íslenzk
vara í mjög láu verði, svo alþýöa á mjög örðugt með að
verjast skuldum og greiða hin opinberu gjöld, svo það virðist
helði verið ástæða lyrir alþingismenn, að fara sern sparlegast
með landsins fð og haía ser hugföst orð irainsögumanns ijár-
laganefndarinnar herra doktors Gríms Thomsen : Hann sagði
inrðal annars: — — „Ástandiö gæti að vfsu batnað nokkuð,
ef þingmenn hefðu viljað halda lestagjaldinu og hærra vita-
gjaldinu að rninsta kosti fyrra árið ; þá helði mátt lítameð.ró-
legra sinni til ókomna tímans. En eins og nú stendur er lík-
legt að landssjóðurinn standi uppi gjaldþrota 31. desbr 1881“.
Framsögumaður kvaðst vilja „biðja þingmenn að hafa það hug-
fast, að landsjóðurinn er ekki hræ, sem ernir safuast að ; vðr
eruiri hðr ekki á hvalfjöru, þar sein hver vill skera sem feit-
astan bita; ver erum lifer a þintinu til að spara lyrir landið,
spara í hófi og neita eigi um styrk til þdillegra fyrirtækja.
IJaö er líklegt að nefndin, sem kosin var til að íhuga fjár-
hag landsins, lufi verið skipuð þeim inönnum, sem þingmenn
báru mest traust til í jiví efni. enda liafa margir látið í ljósi
ánægju sína yfir gjörðurn hennar, en því undailegra er það,
að ekki ein einasta af sparsemdaruppástungum hennar fær að
standa, heldur koma þingmenn sem flj.ógandi fuglar úr öl’um
áttum með breytingartillögui í fjárbænaskyni í neljunum Eg
gjörði áætlun um fjárliaginn, ef öllum fjárbænuin, sem nú eru
komnar, væri gengt, en sú áætlun er svo ýkjulaus, að ef öll
þau frumvörp, sem nú liggja fyrir, verða samþykkt, þá á lands-
sjóðurinn ekki einn eyri I. jan. 1882. Stjórnin verður þá
að fella fruinvörp vor, einungis til að geta staðfest fjárlögtn
þegar minst varði heyrðust lúðrar gjalla, og sáum vðr
nokkra iiddaraílokka geisast fram og ráða á óvinina ; það
voru „veiðimenn“ úr flokki JuSsúfs herstjóra. Ver ruíum þeg-
ar ferhyrningiun , og luddumst mót óvinunum með brugðnum
bröndum og byssustingjum Eptir stuttan og blóðugan bar-
daga lögðu þeir a flótta í allar áttir Þó viirðust. nokkrir
„synir eyðimerkuiinnar“ hjá hinum follnu hestum sínutn, þar
til er þoir hnigu í blóð sitt, með stakri ró.
í ys þessum og þys sá eg nálega svartan hermann draga
hvítskeggjaðan iijdung fram undan hestinum, og ætlaði hann
að bera hanii f brott, en nokkrir Souavar lilupu fratn og ætl-
uðu að vinna á þeim. ltaoul bar að í þessu, og sló byssu-
stingiiia til hliðar.
Ilvitskeggaði maðurinn var Seheikinn* sjálfur. og var hann
tekinn; þakkaði hann Raoul lífgjofina með krosslíigðum iiqnd-
um, og gaf honum þjón sinn, Jakob. í þakklætisskyni : það
var sá er lialði ætlað að bjarga honum, mannvænlegur maður
þótt svartur væri. Hann mælti á fiakknesku og kvaðst hann
haia verið þjónn lijá írönskum undirforingja árið áöur, en verið
■*) Undirhöföiugi arabskra reikiílokka.
og til að hafa nokkuð til launa embættismanna sinna. Þetta
er nauðsynleg afleiðing af fjarveitingum voruin“, (sjá alþingis-
fiðttir ísaf. XIII.)
Þetta er bæði vel og viturlega talað, og óskandi að bæð
framsögumaður sjálfur og aðrir þingmenn hefðu gætt þessara orða
vandlega.
i °
Kokkur atliiig'amál
eptir
Arn 1 jót Ólalfsson.
I
Þjóðinni er engu síðr áríðandi en ferðamanninum að
sjá til veðurs og skygnast um á leiðinni, að spyrja sjálfa sig :
hvernig er vegurinn, hvert liggr gatan, hvar endar hún og
hvar leiidum vðr. „Það er svo bágt að standa í stað“, segir
skáldið íagra, „mönnunuin munar annaðhvort aptur á bak ell-
egar nokkuð á Ieið“. Óðfleigr straumr tímans ber oss áíram ; ver
ermn æ á ferð, ef eigi á llugi. Skoðanir vorar, hugsunar-
háttr og álit breytist með tíinanum, af því að nýjar kenníng-
ar, lærdómar og hugmyndir koma til vor utan úr löndum,
eðr kvikna upp vor á meðal. Siðir vorir, háttsemi og hegðun
taka sinátt og smátt stakkaskiptum ; gjörðir vorar, líferni og
lífsstefna beina í aðra átt, fá annan blæ, miða á annað inark
en áðr. Og vaninn sjálfur, þessi hin mikla arlleifð vor frá for-
eldrum og forfeðrum voium framan úr öldum, hann verðr
nauðugr viljugr að víkja úr vegi fyrir straumlalli tímans,
að rýrna sess fyrir nýjum herrum : nýbreytninni, nýjúngunum, ný-
giörfíngunum En í öllmn biltíngum og breytíngum þessum
geymuin vðr þó enn í hug vorum og lijarta og látum hljóma
í ræðum og riti flest hin söuiu lornu þýðíngarmiklu orð : svo
sern þarft og óþarft, gagnlegt og ógagnlegt. heillavænlegt og
óheillavænlcgt, skaði og ábati, þægilegt og óþægilegt. fagurt og
Ijótt, sæmilegt og ósæmilegt, virðulegt og óvirðulegt, rett og
rangt, gott og ilt, luioss og andstygð, lotníng og viðbjóðr,
dyggð og löstr, drengskapr og varmenska; þekkíng og van-
þekkfng, fróðleikr og fáíiæði, kunnátta og vankunnátta, menn-
íng og menníngarleysi, sannleiki og lygi, þrek og löðurmenska,
hreysti og hugleysi, manndáð og lítilmenska, frjálslyndi og
þrællyndi, trú og trúleysi, hjátrú oftrú og vantrú, trúgirni og
efasemi. Orð þessi og ótal önnur eru öll hin sömu sem áðr,
en þau tákna nú aðra hluti og atburði, verk og gjörðir, hug-
tnyndir, sannreyndir og verundir, hugtök og hugsjónir en áður‘.
En hvað veldr nú öllum þessum miklu umbreytíngum ? 1 einu
orði, það er vðr kölluin u p p f r æðíng og þekkíng.
Ef ver sein komnir eruin til vits og ára lítum aptr í
tímann, fyrir 50 áruin síðan eðr lengra, einkum aptr til
tekinn af flokki þeim er vðr höíðum átt við. Raoul hefir
þegar sett hann meðal Souavanna í sveit sinni.
Við eyðimörkina, oktober, 1863.
Vðr höfum átl admargar orrustur, og optast fengið sigur.
Nú erum vér á útverði mót Kabýlonum*, og sjáum óendati-
lega langt út ylir hinar óþrjótandi auðnir. VTér erum í varð-
stöðuin á takmörkunum, og er ein varðstöð eptir aðra með
1000 skrefa millibili, Raoul hefir fengið heiðurskrossinn og
„Oberst“-tign, og er útvarðastjóri Eg hef og stígið, og er eg
nú sveitarstjóri í þeirri sveit, er Raoul réð áður, og þar að
auki aðstoðamaður Raouls. Það gengur lljótt En eg er
hræddur um, að herlííið fái heldur eigi borgið Raoul frá glöt-
un. í orustuin er hann ótrauður, en í herbúðunuiu styttir
hann sér stundir við spil og drykkju, og vanrækir eigi all-
sjaldan herstpiraskyldur sínar. Mér veitir opt mjög eriitt að
leyna breyskleik hans, og bæta úr honuin sainkvæint aðstoða-
manns skyldu minni.
*) Flokkur i ísorður-At'ríku.