Norðlingur - 07.11.1879, Qupperneq 4

Norðlingur - 07.11.1879, Qupperneq 4
223 224 1770, og bernm þann tírna saman við vorn, sjátirn vbr cf- laust hinn mesta mun á flestu, Fæði manna og klæði, húsa- gerð og reiðtygi og mörg verkfæri eru nú svo miklu öðruvísi en áðr og sumt alveg nýtt, en hið gamla iiorfið Landsmenn hafa fjölgað og lífsafl þeirra ankizt; atvinnuvegir hafa breyzt, og nýir bjargræðisvegir hafizt, svo sem þilskipaveiðar og jafnvel laxsveiði og æðarvörp. Eg skal nu í næsta blaði, leiða nokkur rök að því tvennu, að /ramtör vor í ltkamlegum og andlegum efnum er töluverð, og að vðr í surnum búskapar- greinum stöndum eigi svo aftarlega í menníngartöðinni í sarn- anburði við frændþjóðir vorar, sem nokkrir rithöfundar vorir hiklaust segja. Síðan mun eg leiða athuga manna að nokkrum framfaramálum vorutn, eínkum almennri mentun alþýðu rnanna. f Ilerra ritstjóri. Eg bið yður að Ijá eptirfylgjandi leiðiðttingu við al- þingisfrðttirnar í Norðlingi írá 4. sept. rútn í hinu heiöraða blaði yðar. Alþingisforsetar eiga ekki með að ávíta eða „sclja ofan f við þingmenn, og hefir hinn háttvirti háaldraði lorseti deild- arinnar heldur eigi leyft sðr þetta gagnvart mðr. far á rnóti áefir hann á 2 af rúmurn 50 iundutn „árninnt mig“ samkværnt illögum þingskrifaranna Magnúsar assessors og sðra Eiríks lúlds. j^egar þingtíðindin* koma lit, munu alþingismenn geta sðð, hvort tillögur þessar hafi átt við goð rök aö styðjast eö- tr ekki. Þér bendið sjálfur á, að þjóðkjörnir þingmenn í efri deildinni hafi opt átt erfitt uppdráttar gegn sera Eiríki og hinum konungkjörnu,, — Meiðyrði þau, er þer getið um, mælti herra Asgeir Einarsson við rnig fyrst í halfum hfjoöum á þinginu sjálfu og síðan hátt í lestrarsal þingsins, svo að nær- staddir gátu heyrt til okkar, Þau snertu ekki þingmál heldur fjárkláðalögreglustjórn mína. Eg er orðinn vanur svo tniklum rógi útaf þeim störfum tnínurn, að eg hefði varla tekið rnér þessi ummæli nærri, ef þau hefðu ekki komtð Irá einutn hinnm elzta þingmanni, er einusinni iteíir bjargað iöður rnínuin úr lílsháska, og sem eg hefi bortð rnikla vjrðingu fyrir. Eg vildi meta hatin meira eri óvandaðan rógbera og því kallaði eg hann fyrir til að gefa honum færi á að leiöa rbk að orðurn sfnum og sjálfum mðr færi á að sýna honum íramá misskilning þann, sem þau hljóta að hafa verið bygð á. Reykjavfk 20. oktober lö7 9. Viiðiiigaii'yl.\t Jón Jónsson, 2. þingmaður Skagfiiðinga. Útlendar fréttir. Á Frakklandi fer mi alt heldtir stillilega fram; lýðveldismönnum þar stendur talsverður beygur af Napoleon keisaialrændu og hefir harin þó hægt um sig, en það þvkir þeirn jafnvel varasamast, því þá hala þeir litið að hengja liiilt sinn á, en gnina hann eigi að síður uin að hann sitji á svikráðum við þjóðveldið á Frakklandi og muni læra sér cill afglöp þjóðstjórnarinnar sem bezt í nyt. þjóðþingið hefir nú ákveðið að rífa skuli þann hluta af hinni fornu konunga- og keisarahöll Irakka Tuílerierne, er jafnaðarmenn skildu eptir óbiendan í uppreisuinni 1870; lielir þessi forna og træga miuning konungdómsíns lengi veiið reykur í atiginn hinna svæsnari lýðveldisrnanna, og virðist það fremur barnslega hugsað. líaðar malstolur haía fullizt á það, að lorsetiiriiim i báðurn deild- unum, hvorri urri sig, væri lieimilt að lieimta uppá sitt eindæmi herlið til þess að verja frelsi deildaririiiar el' þeim þætti með þurfa, og á rneð þessu að skjóta loku lyrir, að nokkur geti að þjöðþing- inu riauöiigu brolizt til vulda á Frakklandi framar. Lesseps, lrændi Eugeniu, ekkju Napoleons keisara, er frægur er orðirin lyrir Suez-síkið, er gengurúr Miðjarðarhafi suður i Hafið rauða, og sem að hefir stytt svo fjarska mikið leið til Indlands, *) ^ Í)V^ se111 v^r höfum seð af alþingistíðindunurn þá hefir rifaiinn komið bæði vel og frjálslega fram, en tillögur fians lagðar mjög í einelti, eigi sízt aí séra Eiríki, sem eptir tíl- lögum sínum hefir setið alt ofjengi á alþingi. Ritst. ætlar nú að grala skipgengt siki í gegn um Panamaeyðið, og. hefir þegar safnað miklu af fð því, er hann ætlar að þurfi til þess. E^glendingar eru þessu mikla fyrirtæki, er mun hafa hin mestu á- hrif á verzlun lieiinsins, heldur mótfallnir einsog þeir voru lika SuezsíkinU. Ameríkumönnnm líkar heldur eigi sem bezt að Frakk- ar urðii fyrri lil en þeir að bvrja á þessn mannvirki, og svo eru þeir hræddir um að ..það muni draga talsvert frá hinum miklu Kyrrahafsbrautmn af manna- og vöruflutningum. Eigi als fyrir löngu. ætluðu þeir sjalfir að grala síkið, en þá gátu hin stóru Kyrrahafs- jarnbrautarfélög mútað þeim ráðgjafanum, er mest átti hör um að ráða, svo ekkert varð þá úr fyrirtækinn, og þykir þeim nú illa að svo fór, enda er þeimjafnan lítt gefið um ao láta Norðurálfubúa raða mestu um önnur eins stórvirki vestur þar og þetta er, og vilja varast að gefa þeim hina minstu átylln til þess að skipta sísr af nokkrum maltim þar vestra. F’rakkar hafa i hyggju að tiyggja járnbraut í gegn nm eyði- mörkina Sahara í Afríku frá Algier suður í land það er Soudan er nefnt; það er land fjölmennt og auðugt. þar sem saridTokið er mest á að byggja timburskúr yfir brautinni. Frakkar hafa reist Thiers fagran minnisvarða í borginní Nancy; var haun afhjúpaður í sumar með mikilli viðhöfn. Lítið batnar um óspektirnar á Rússlandi. í sumar hótuðu Nihilistar að brenna hið nafníræga slot Kreml í Moskau, og reyndu skömmu síðar að efna hótarrirnar. Kveiktu þeir eitt kveld á nokkrurn öðrum stöðum í húsu.ti í borginni, svo að brtinaverðirnir færu þangað sem flestir að slökkva, en meðun verið var að því, þá kveiktu þeir í höllinni, en þó var eldurinn slóktur áður höllin brynni, en mikl- ar urðu þó skemdir. þeir höfðu að vanda borið feiti og steinolía á þar sem tré var í höllitini. í tveirn öðrum stórborgnm a Rúss- landi hafa Nihilistar (svo kallast sósialistaflokkurinn Russlandi) reynt að kveikja, en eldurinn orðið þó loksins slöktur, en skaði orðíð fjarska mikili þó lestirnar af Nihilistum gangi altaf við og við af Rússlandi til Síberiu, ser ekki högg á vatni Fara hvorki morð nð uppreistarblöð að mun fækkandi, þó lögregluliðið hafi náð í marga óaldarseggi og nokkrar prentsmiðjur þeirra innanlarids, því að erlendis gefa russoeskir Nihilistar út uppreistarbiöð, og lietir hínn álkuuni ofstopamaður Alexander Herzen , útlagi Rússakeisara, fyrir löngu lagt bar til mikið fö, sem skipt er rnilli þriggja svæsn- ustu þessara blaða, og fær það blaðið mest afþeitn, er verst lætur. Á Tyrklandi genaur alt á trislótum að vanda, hvert ráðaueytið reknr annab í Miklagarði, og Soldari er rnjög tregur lil ab fara að ráðum stórveldanna, rýmka unl frelsi þegna sinna, gjöra Grikki á- nægba o fl., tírnir bann eigi að sjá af einvddinu og drtigur tillar framkvæmdir er verða mætli til bóta. A Egyptalandi hafa orðið jarlaskipti, þótti skuldunautum þeirra, Englendingum og Frökkuin, jarl refjóttur og ferrgu Soldán til þess að vikja honuin frá völdmn o.g setja aptur í hans sess son jarls, Tefwik að nafni. Hann á nú í vök að verjast, því að Jóhann Abissynju konungur gjörir tilkall til lands nokkurs á íuudamærurn og hetlr vaðið inná Egyptaland með allmikiriri lier. Heima á Englandi ber lítið til tiðinda, en meiri tiðindum skipta fréttirnar austari ur Asiu og suunan úr Afrfku. Afgariistar hafa brent iqni i höfuðborginni Kabúl sendiherra Englendinga, Cavagnari hershöfðiugja og alla hans menn, um 70 rnanns, Englendingar höfðn varizt svo vel, að uppreistarrnenn fengu eigi sólta þá með vopnum, og fóru þeir að sem Flosi forðnm. Englendingar búa sig þegar til að hefna þessa illræðis, en heima á Englandi nota mótstöðu- rnerin Reacousfield lávarðar sér þetta, og iiggja honum og ráða- neyti hans mjög á hálsi íyrir að það hafi eigi goldið meiri varhugar við, og það því fremur, sem likt hafði skeð eigi als fyrir löugu þar eystra. [>að helir huggaf Eiiglendiriga nokkuð að nú hal'a þeir náð á sitt vald Cetewayo konungi og eru líkur til að ófridnrinn á Cup verði braðmn til lykta leiddur. Til kaupenda Morðlings. þareð vér höfnm frétt, að ýmsir af «hinum hálaimuðii lands- ómögum» o fl. Iiali gjört sér far um að útbreiða þi fregn, að biaó vort Norðlingur miini hætta að koma út við enda þessa 4. árgangs, þá lýsum vér hérmeð ytir því, að þessi fregn er ósönn, og að vér munum öruggir halda áfrain að gel'a Noröling ut, öruggir verja rriál alþýðnnnar vorrar, öruggir standa við hiið bæuda vorra og slyrkja þa rneðau ver megum. þar til hjálpi oss Guð, þjóðauiia laðir I Skapti Jósepsson. J Eigandi og ábyrgðarmaður: ikapti Júnepgyon caud. pliil Pientari! J3 j örn Jónsso n.

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.