Norðlingur - 12.02.1880, Qupperneq 4

Norðlingur - 12.02.1880, Qupperneq 4
skólans, sem þegar er stofnaður, er nemur því, er stofnarinn slær nú af kostnaði sínum við kvennaskóla huss bygginguna, þó með því skilyrði, að stofnuninni vaxi svo flskur um hrygg, að hún liafl þetta fð umfram aðrar nauðsynlegar þarflr skólans. Sýslunefndin veitti 100 kr. slyrk til kvennaskólaus fyrir þetta ár. 6. Sýslufundurinn hækkaði laun einnar yfirseíukonu um 10 kr. árlega eptir meðmælum héraðslæknisins. 7. Einum hreppstjóra voru veittar 17 kr. af hreppsfð fyrir ritföng og hundaprótókol*. 8. Sýslunefndinni bárust að venju margar kærur yfir ofháum útsvörum, en af allri þeirri re.Hu varð fremur lítill árangur. 9. Á sýslufundinum voru ræddar samþyktir frá fundi á Akur- eyri 27. f, m. viðvíkjandi flskiveiðum og komst fundur- inn að þeirri niðurstöðu að fyrst sky|di bera sig saman við sýslunefnd fnngeyinga um málið- 10. Leita skyldi samþykkis amtsráðsins um að sýslunefndar- menn fái ferðakostnað til sýslunefndarfundanna eptir sann- gjörnura reikningi. Að endingu gjörði sýelunefndin svohljóðandi Á Æ T L U N 1. 2. um tekjur og gjöld sýslunnar árið 1880. T e k j u r. ( sýslusjóði við árslok 1879 ................ 51, 67 kr. Niðurjöfnun á hreppana jarðarhundruð........................ 7895,9 lausafjárhundruð..................... 4306,0 Í2201,9 7 aurar á hvert hundrað..................... 854, 13 — 905, 80 kr Gj öld. Til yfirsetukvenna . . Kostnaður við sýslufundi Til gripasýningarinnar . Til kvennaskólans . . Til óvissra útgjalda . . 390, 00 kr. 200, 00 — 100, 00 — 100, 00 — 115, 80 — 905) 80 _ í»essi sýslunefndarfundur mun hafa verið einhver merk- astur haldinn hér á landi, því fyrir honum láu tvö hin mestu velferðamál, g r i pasýninga r og k venn ask óI amálið, og höfum vðr sagt hér itarlega frá þeim eptir gjörðabók nefnd- arinnar, til þess það yrði heyrum kunnugt, hverjar undirtektir að þessi mikilsvarðandi mái fengu á fundinum, og svo það ef ske mætti, gæti orðið til eptirbreytni fyrlr hinar sýslunefnd- jrnar framvegis, svo að þær láti eigi skamsýna smámunasemi ráða málalokum, þegar ræða er um framför búnaðarins og mentun alþýðu. Meinum vér þetta einkum og sérílagi til úr- slitanna i kvennaskólamálinu, þar nokkrum kann að vaxa í augum þessar 6 þúsundir króna, er sýslan á að borga; en vér viljum segja þeim frá því að sýslan lékk í þokkabót fyrir að taka við skólanum á áttunda þúsund króna, er gefið hefir verið til skólans innanlands og utan, auk þess sem Eggert gaf og vilnaði sýslunni í í kaupunum, og hafa þessir pening- ar gengið til launa., bygginga og áhalda, og hefir stofnari skólans gjört nefndinni fulla grein fyrir og staðið skil á öllum þessum gjöfum. Eptir því sem stefna tímaus er og sé stofnari skólans og mesti velgjörðamaður, þá er líka skylt að geta hér s ystur hans, frú K r i s tj ö n u H a v s t e i n , sern léði skólanum húsnæði fyrstu árin, er honum lá rnest á, fyrir ekkeit, og hefir á svo margarr hálthlynt að skólanum; og þó að hún hafi eigi sjalf kent á honum, þá hafa lærimeyjar haft ómetanlegt gagn afumgengni við aðra eirrs koriu og hún er. Margir hafa gefið til skólans hér á landi, einkurn í Eyjafjarð- al' (>ingeyjarsýs 1 u, en rnest hefir hann dregið urn hinar höfðinglegu gjafir frá samþegnum vorum f Kaupmannahöfn, og er það skylda að þakka allar þessar gjafir og drenglyndi hið bezta. Rjtst. *) |>elta mun vera nær því það einn eða helzta lífsmarkið og gagnið! sem hundalögin hafa sýut, og »er belur farið en heirria setið.» fram hefir komið á alþingi (vér viljum sérstaklega benda mörinum á hiriar ágætu ræður í þessa stefnu alþingismann- anria séra Arnljots Ölafssonar, Einars Ásmundssonar og séra beuidikts Krisljánssonar í þingtíðiuduuum — ef þau annars kouia nokknrn tíma fyrir almenningssjónir hér í sýslu), þá eru likur til að skólinn haldi að minsta kosti þeim styrk úr landssjóði (1000 kr.) er þingið veitti honum, einkum þá það sér, hvílikan vöxt og viðgang hinn Norðlenzki kvennaskóli á Laugalandi heflr fengið á fáum árum, og að sýslan vill sjálf kosta talsverðu fé til stofuunarinnar. það er og líklegt að þingeyjingar sem tiltölulega hafa flestar lærimeyjar á skólanurn, vilji eitthvað leggja til hans. En allra mestan kostinn við úrslit málsins á sýslufundi Eyfirðinga álítum vér það, að skólinn er héðanaf kominn á fastan fót undir opin- berri stjórn, svo að hann á eigi tilveru sína á hæltu og uudir fyrirhyggju eiustakra manna, því varla getur maður hugs- að sér þá sýslunelnd í Eyjafjarðarsýslu, er sjái eigi um, að þessi þarflega stofnun haldi áfram. Vér vitum að vér rekum erindi almenníngs, er vér f nafni hans þökkurn hinum heiðruðu sýslunefndarmönnum fyrir þeirra viturlegu og drengilegu undirtektir i þessu máli, er jalnan munu verða þeim til verðugs heiðurs og öðrum til fyrir- myndar. þessir eru sýslunelndarmenn auk oddvita, sýslumanns Ötefáns Thorarenseu, sem átti mikinn o'g góðan hlut að mála- lokum: prófastur séra Davíð Guðmundsson, hreppstjórarnir Jóhanu Jónsson, Jóhanrr Magnússon, Jón Ólafsson, þorsteinn Thorlacius, bændurnir Hallgrímur Tómasson, Pall Jóhannsson. Séra Arni Jóhaunsson og Jóhann hreppstjóri Jónsson úr Siglutirði voru fjærverandi V e ð r á 11 a ágæt, nokkur snjókoma 9. þ. m. en nú aptur útlit íyrir hláku. Þungt kvef gengur almennt og;á stöku stað lungnabólga, — Nýlega brann fjárhús á Lórnatjörn í Ilöíðahverfi með 2 7 kindum íullorðnum. Auglýsingar. I slendingar! takié nn eptir! Ilver sá sem er þjáður af gikt, heymai'IeySÍ, SjÓn- leysi, svelnleysi, o. íi. o. n og vill verða heilbrigður af þessum sjúkdómum, hann ætti að flýta sér að kaupa hinar um allan hinn ineniitaða og ómenntaða heiin ann- áluðu og nafnírægu rafurmögnuðu heilbrigðisvélar, sem þegar hafa læknað hér um bil 12 þú.-undir manna. Ilin beztu meðmæii og vitni.-burðir eru til sýnis, og það jafn- vel frá sjálfuin líflækni Ilan- Ilátignar, Kristjáns nfunda konungs vors Heillirigðisvélin kostar í kr. 33 a. og alt upp að áO kr. og fæst á lyfjabúð Eyjafjarðar hjá undir- skrifuðum. G h r. E r n s t. — .Jcg vona að þér sem enn skuldið Magnúsi gull- smið Jónssyni látið ekki dragast frarn yfir miðjan febrúar næstkomandi að borga það til mín. Akuteyri, 26. janúar 1880. Páll Jónsson, gullsnriður. — Vér undirskrifaðir biðjom alla þá sem vér nú eigum skuldir hjá , að gjöra svo vel og borga oss þær fyrir miðjan febrúar næstkoinandi. Akureyri, 26. janúar 1880. Páll Jónsson. Magnús Benjamínsson Eggert Thorlacius gull.smiður. gullsiniður. skósmiður. Ef þ eir væru nokkrir sem taka vildu léttadreng léttastúlku eða ómaga þá geta þeir snúið sér til rit- stjóra Norðlings, sem skýrir frá, hverjír þeir séu og við Irverja er að seraja um raeðlagsupphæö með þeim. Eigandi og áhyrgðarinaður: bkapti Jósepsson Prentari: BjSrn Júnsson.

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.