Norðlingur - 06.04.1880, Page 1

Norðlingur - 06.04.1880, Page 1
Akureyri 6 April 1880. Kostar 3 kr. árg. (erlendis 4 kr.) stök nr. 20 aura. 1880 kemnr út 2—3 á mánuði 31 blöðals um árið. Hokkur orð 11111 tiingu og- þjóðerui Íslendinga. Hvaö er þaö, sem einkanlega hefir vakið eptirtekt ntlendra þjóða á oss Islendingum, og aflað oss velvildar og virðingar margra ágætismanna viðsvegar um hinn mentaða heim? Það eru hinar fornu bókmentir vorar og vor íagra feðratunga , .hið göfgasta fornmál. sem gengið hefir fyrir norðan Alpaljöll* **). Þetta mál hefir að miklu leyti viðhaldizt hjá þjóð vorri fram á þennan dag, enda þótt það væri orðið mjög aflagað í ritum manna um miðja i 8. öld. Eggert Ólafsson varð einna fyrstur til að vanda um þctta, og hvetja menn til að hafa forntunguna í heiðri, en þó sýnir ritmál hans sjálfs, hversu örðugt er að hefja sig algjörlega upp yfir rótgróinn vana. Enginn mun geta neitað því, að ritmáli voru haíi mikið farið iram sfðan á hans dögum, og það er eigi ólíklegt, að ritmálið hafi haft nokkur áhrif á talmálið, svo að það kunni einnig í sumu að hafa breyzt til batnaðar. Eiga þeir menn mikla þölfk skilið, er leitað hala við að bæta mál vort og rýma burt óþörfutri aðkomuorðum, því mál- ið er öflugasta stoð þjóðernisins; en livað værum \er þá, ef ver týndum máli voru og þjóðerni, el vðr hættum að vera þjóð og halda uppi máli forfeðranna? Ekki annað en fáeinir umkomulausir vesalingar, sem engan ættu að, og enginn gæti borrö virðingu fyrir, úrættaðir afkomend- ur l'rægra forfeðra, seni ckki gætn einusinni talið ser það til gildis, að hafa v i ð h a 1 d i ð því mentalífi, er kvikn- aði og þróaðist í skjóli frelsisins bjá hinum fornu lslend ingum, rnitt í ntyrkri miðaldanna, — í stað þess að ver eigum að vera námfús fræðimannaþjóð, er eigi aðeins varðveiti bókmentir fornaldar sinnar, heldur auðgi þær með nýjum ritunr, samsvarandi rnentun þessara tíma, og þá munuin vðr vera vel rnetnir meðal þ|óðanna, enda þótt vðr seum fatækir og fámennir, og hljótum ætíð að vera það, í samanburði við aðrar inentaðar þjóðir.# Allir lrinir beztu menn þjóðar vorrar virðast líka að vera á einu máli um það, að vðr eigum að gjöra oss far um, að halda þjóðerni voru óskertu og tungu vorri óspiltri. Mðr fin.'t og, að sðrliverjum sönnum íslendingi hljóti að vera ant um hvorttveggja, og að vðr eigum að gefa gaum að lrverju atriði, sem þar að lýtur, þótt suinum kunni að þykja það lítilræði því ef betur er að gætt, geta menn sðð, að margt smátt gjörir stórt, og sð tungu vorri og þjóðerni misboðið í einu utriði, er hætt við, að það verði gjört í fleiru. En þótt ritmál vort nregi nú heita allgott, þegar á alt er litið, þá er bæði, að mörg útlend orð og oröatiltæki eru farin að tíðkast í daglegu tali, enda nrá lfka víða sjá þess vott í ritum þessa tírna, að útlenzk- an iæðist einnig smámsaman inní bókmálið, þrátt fyrir málvendni einstakra inanna. sem að vísu er nú miklu minni en á dögum „Fjölnis“. En auk þess, að oss er skylt að heiðra minningu þeirra rnanna, er Iyr4ir tóku að bæta og hreinsa mál vort, þá læ eg ekki betur seð, en að stefna sú, sem hinn mikli ættjarðarvinur sira Tómas Sæmundsson lrblt fram, sð líka í sjálfri ser rðttust, og því sjálfsagt að lylgja henni. En hans skoðun var sú (sjá cFjöliti<‘ 5. ár), „að menn ættu jafnan að stuðla til þess af öllum mætti, að láta mál þeiira verða svo hreint, sem hver er fær um, eptir tækifæri þeirra og gáfum“. Pess- *) Með þessu neita eg þó ekki því, að oss geti einnig farið talsvert fram «í efnaiegu liliiti. arar reglu finst mhr margir ekki nægilega gæta á seinni trmum, heldur optlega taka útlend orð inní málið að ó- þörfu, og það jafnvel sumir af vorum betri mönnum, en það hlýtur annaðhvort að koma af athugaleysi, eða þá af ofmikilli hræðslu um það, „að andinn eða efnið kunni að sligast eða kafna undir málinu, einsog skáldskapurinn, þegar ofdýrt er rímað“, sem sira Tómas einsog varar við á hinum tilvitnaða stað. Þó ber þess að gæta, að með því bókmentir forfeðra vorra taka aðeins yfir fáar vísindagreinir, þá hlýtur oss opt að vanta innlend orð, þegar ver viljurn seinja fræðibækur í þeim vísindum, sem ekki hefir áður verið ritað um á voru ináli. En bæði nrá þá opt smíða ný orð úr íslenzkum frunrorðum, einsog margir hafa þegar gjört, og svo er líka til í íornmáli voru ljöldi af orðum, senr fyrir löngu eru horfin úr dag- legu máli, en vel nrá taka upp aptur annaðhvort f sömu. eða í líkri merkingu, og þau upphaflega höfðu*. í’annig geta íornrit vor verið óiæmanleg uppspretta nýrra orða, því að íslenzkan er svo liðugt mál, að vel má mynda ný og ný orð af flestum orðstofnum, og þótt varla geti larið hjá því, að sumir nýgjörvingar verði óheppilegir, og flest- allir kunni að þykja óviðkunnanlegir fyrst í stað, þá má alíaf gjöra ráð lyrir, að einungis hinir betri festi rætur í málinu, en liinir lakari hverfi aptur ineð tímanum, enda ættu mjög afkáralegar orðrnyndanir varla að geta átt sðr stað hjá mentuðum mönnuin, er hafa nokkurnveginn ljósa liugmynd um eðli málsins. llðr er eg þá kominn að einu atriði, sem mðr virðist nauðsynlegt að meiri varhugi sh goldinn við en gjört hefir verið að undaníörnu, og að því vil eg leiða alvarlegt at- hygli allra þeirra, sem elska tungu sína og þjóðerni. Það eru orðamyndanir skrílsin s.#* Vegna ment- unarleysisins og smekkleysisins eru þær optast óheppileg- ar og afkáralegar, en rnargur kann að ætla, að slíkt hafi ekki mikið að þýða, þvf þær hverfi brátt aptur og þeirra sjái svo ekki framar stað. Svo er því líka háttað um i ýms orðskrípi, sem bregða fyrir í daglegu tali, en það eru ekki þess konar orðainyndanir, sern hinn hálfmentaði *) Sem dærni uppá þetl; má nefna ýms heiti í náttúrusög- unui, bæði dýranöln og trjáa o. s. frv. í Eddu Snorra Sturlu- sonar og tilheyrandi ritgjörðum er meðal annars mikill fjöldi ! alskonar dýraheita, er rnér ilnst vel mætti nota ( íslenzkri náttúrusögu. Að sönnu vita menn opt ekki, hvaða dýr eða fugl þetta eða hitt heiti jarteiknar, en slíkt gjörir ekki mikið til, því þá geta meun valið þau af liandahófi þeim dýrum, er líklegast sýnist, einsog átt hefrr sér stað um mörg latnesku heitin. Og þótt eitthvert heiti hafi vitanlega verið haft um einhvern ákveðinn hlut, en só nu t. d. niðurlagt, og sá hiut- ur hafi annað aigengara heiti, þá sýnist mér ekkert á móti að gefa þetta fornheiti einhverjum öðrum hlut áþekkum, sem vantar naln á islenzku. Má og finna ýms dæmi þessu til stuðnings, svo sem það, er hr. B. Gröndal getur um í dýra- fræði sinni, að nafn fuglsins «jaðrakan» (Limosa) er komið af keltnesku orði «adliarkan», er merkir vepju (Vanellus). «Emu» merkir lika upphatlega fuglinn Casuarius, eu er nú haft um Dvomaius, og «Ema» um Bhea. þannig finst mér viðkunnan- legra að nefna fiskinn Scomber á islenzku «ölun» og «fjarð- ölun», heldur en «markrili», sem aðeins er afbökun úr enska orðinu mackerel. — En eg er nú líklega koniinn oflangt útí pessa sálma, og búinn að gleyma því, að þetta átti að vera blaðagrein. «Margt mætti fleira hér um tala, ef tímion leyfði•, en eg hefi aðeins tekið þessi dæmi til að gjöra mönnum hugsun mina Ijósari. **) Svo að engiiin sannur íslendingur, hvort hanu er heldur æðri eða lægri, rikur eða fátækur, þurfi að hneykslast á þessu eða taka það illa upp, skal þess getið, að skríll er hja mér sama sem óvitrir menn og — óþjóðlegir.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.