Norðlingur - 19.04.1880, Page 2
34
sykrstokkana, gljá á klútana, dúkana, bréftin og annan fagran
glysvarníng : «að vísu er alt þetta <girnilegt til fróðleiks og
fagrt á að 1 íta», en girnilegra er þó að þurfa eigi í haust að
brytja niðr í kaupstað sauðfé sitt frá nægum heyum uppí
slíkar skuldir, og hljóta að lifa f sömu búsveltuuni enn eitt
árið uppá tóman vatnsgraut úr Iánsrúgi kaupmanna; gott
er víntárið og kaffisopinn lifgandi og hressandi , fagr-
ar eru eyrnaperlurnar . . . motrarnir, öklafestaruar, lindarnir,
ilmbaukarnir, töfraþíngin, flngrgullin, nasanistin, glitklæðfn,
kápurnar, skikkjurnar og pýngjurnar, blæjurnar, línserkirnir,
ennidúkarnir og yfirhafnirnar, en betri og fagrari er þó ráð-
veudni, skilvísi, hófsemi, stillíng, aögætni, ráðdeíld, hyggjandi,
manndáð, framsýni, sjálffæmi, félagsrækni, velgengui, menn-
íng, samviskurósemd, siðprýði, manndygð.* INú erum vér og
búnir að læra talsverða sparsemi, svo vér þurfum eigi að
taka oss eins uærri afneilanir þær, er kent oss hefir hin
harðdræga árferð og menníng sjálfra vor, og enn ýmsir aðrir
atburðir, svo sem vaxtataka af skuldum og vaxtagreiðsla af
skuldeignum landsmanna við Gránuverzlanir og eltirgang-
semi í skuldheimtun kaupmanna venju fremr. Vextir Gránu-
félags hafa kent mönnum þeim, er eigi vissu það áðr, að lán
er peníngavirði, og skuldakröfurnar, að kemr að skuldadög-
unum, og er þá gott að skuld sé oss eigi um megn. Búizt
get eg nú við að eiustaka rödd heyrist, sú er hljóði sem svo:
«|>að er hart að þurfa að taka síðasta bitann frá munninum
á sér og láta uppí skuldir fyrir munað, glys og glíngr, er
kaupmenn hafa selt oss með slíkri og þvílíkri framfærslu,
að eg eigí segi, er þeir hafa snoðið* oss meö». því ætli það
sé eigi hart, meira en hart; en gætum vel að í hverju hió
harða liggr. Okkr, þér og mér, kemr víst saman um, að
sérhverr fulltíða maðr sé og eigi að vera fjár síns ráðandi,
sé hann eigi vitfirríngr eðr því um líkt; okkr kemr satn-
an um, að hverr sé sjálfum sér næstr, og hverr sé skyldr
að vita fótum sínum forráð; og enn, okkr kemr eflaust sam-
an um það, að eftir kverinu og kenningum prestanna, séim
vér skyldir að elska náúngann s e m sjálfa oss, hvorki meira
né minna, en það er með öðrum orðum sagt, sjálfselskan á
að vera hnitmiðaðr mælikvarði elsku vorrar til náúngans.
Hvort finst þér nú, eftir þessum reglum, að það sé fremr
skylda kaupanda að hafa vit fyrir sjálfum sér, að gæta þess
að hann kaupi eigi meira en hann getr borgað, eðr anr.að
en það er honum er þarflegt eðr að minsta kosti haganlegra
að kaupa en kaupa eigi, eðr þá seljanda, að hat'a vit fyrir
kaupanda. þú munt eflaust játa, að kaupandi eigi að gæta
sín sjálfr og hann sé sem hver annarr hnútum sítium kunn-
ugastr, það er, efnum sínum og hagsmurtum. þér mun og
eflaust skiljast, að kaupandi sé miklu líklegri til að láta eigi
glepjast á óþarfanum og selja þannig velferð sína og frelsi
öðrum í hönd, einkum ef hann ber eigi meiri ástaril til hans
en sumir landsmenn bera til kaupmanna, heldr en kaupmaðr,
er hefir hag af að selja, er lifir á því að selja þér og kaupa
af þér, og enn, er skyidr að selja þér, ef þú býðr gjaldið
þegar. Og enn vil eg leyfa mér að spyrja þig að einu: er
það eigi ljótt að heita glópr? En hverr sá er glöpr er glepj-
ast lætr. Er það eigi jafnvel þjóðsköm, ef almenníngr heimt-
aði, að kaupmenn eðr þá landslög skyldi taka ráðin af lands-
mönnttm í kaupum og sölum? Mér getr eigi skilizt betr en
hér sé bæði um þjóðsköm og þjóðtjón að ræða, þvi hvað
er að banna aðflutninga, að atyrða kaupmenn fyrir glys-
varníng, annað en játa, að vér séim glópar þeir og fábjánar,
er svifta verði frelsi Og fjárforræði, uieð þvi vér séim eigi
færir um að gæta sjálfra vor, stjórna oss né fé voru. Eg
skal gjarnan játa þér, að eg hefi látið glepjast á glysinu, hefi
orðið glópr og það oftar en um sinn; en eins bið eg þig
umfram alt og I öllum hamlngjubænum: \ertu hvorki of
hræddr né of brjóstgóðr ættjarðarvin, blaðamaðr né löggjafi,
gefðu mér bara tima til að iðrast, til að afplána yfirsjón
„lina, gefðu mér tima til með atorku minni að ljúka sjálfr
•1 Sö«nin : snjóða, snýð, snauð, snoðið mun naumast finn-
ast í lornmálinu, en er þó röltmyndað, sbr. bjóða, i dönsku byde.
glysskuld minni og þannig bæta yfir glópsku mína. Blessaðr
góði ættjarðarvin og blaðamaðr, hvort er þú átt heima norð-
an, austan eðr sunnan, teljum aldrei landsmenn vora á að
lúka eigi skuldir þær er þeir hafa sjálfir gert og undir geng-
izt, kennum þeim miklu heldr greiðskap og skilvísi, þess
þurfa þeir fremr og af því hafa þeir miklu meira gagn. Kenn-
um þeim að nota heiminn, svo þeir eigi misnoti hann; kenn-
um þeim að neyta frelsis síns og réttinda; látum þá, láttu
sjálfan þig gjalda, lofaðu mér að minsta kosti að gjalda
glópsku minnar, með því að lúka glópskuld mína að láta skað-
ann gjöra naig hygginn, þvi svo mun hann eflaust að lyktum
gjöra mig ríkan.
Kaupmenn telja skuldirnar sem eitthvert helzta tilefni
til háa verðlagsins. þaðerrétt; lítil, seinfær skuldaþúng verzl-
un hlýtr jafnan að verða landsmönnum dýrkeypt verzlun og kaup-
mönnum sjálfum oftlega arðlítil. þetta hvorttveggja er tvöföld hvöt
fyrir oss að komast sem allra fyrst úr skuldunum. Eg játa
að bændr eigi örðugt með og þeir geti eigi pantað sjálfir
vörur beinleiðis frá útlöndum nema nálægt kauptúnum þeim
er strandskipið kemr á, fyrr en þeir hafa eignazt geymslu skemmu
í kaupstaðnum fyrir vörur sínar. þeir verða jafnvel alstað-
ar að hafa einhvern miðii eðr milligöngumanu, er hafi hús
f kauptúninu og hann aftr lorstjóra fyrir félögum eðr smásala
í héruðum. En þetta er einmitt hið æskilega og eðlilega og
það er nú loksins leyft að lögum. Vér hljótum sem aðrar
þjóðir að hafa smásala, er sjái um sinn hag jalnt gagnvart
stórkaupmanninum sem viðskiftamönnum siuum. þenna ó-
missanda millilið vantar oss enn gjörsamlega að kalla má,
því borgararnir eru eigi teljandi í samanburði við verzlanstjóra
kaupmanna sjálfra og svo eru þeir olháðir kaupmöunum oft-
ast nær. þaö eru þessir smásalar erleudis er skapa þar sam-
kepnina við kaupmennina en engan veginn alþýða sjálf, því
þeir hafa kaupskapar vit og kaupeyri, þessi tvö ómissandi
skilyrði. Útverzlun (factóries sbr. útbú) er jafnan dýr og ó-
hentug landsmönnum. það er mjög skiljanlegt. Verzlan-
stjórinn er og á að vera drottinhollr, hann lítr því eingöngu
á hag kaupmaunsins eu eigi á sinn hag né landsinauna, af
því að hann er umboðsmaðr og önnur hönd kaupmanns en
eigi sinn maðr né landsmanua, fyrir því er haun skyldr að
láta hag þeirra lúta í lægra haldi hvar þess, er hann kemr
i bága við hagsmuni kaupmanns. þar að auki fær verzlan-
stjóri frá kaupmanni aðeins salsverðið en eigi kaupverð út-
lenzku vörunnar, svo eigi er sagt hann viti framíærsluna.
Reynslan hefir sýnt og sýnir enn daglega óhappasæl afdrif út-
verzlunar, fyrir landsbúa og það engan vegiuu fremr hér á
landi en anuarstaðar, svo sem á Hálogalandi og Finnmörk f
Noregi, að eg eigi tali um á Indlandi og annarstaðar þar er
rík verzlanfélög hafa selstöður sínar og verzlanstjóra. Fram-
færslan hjá Björgynjarkaupmönnuin á Hálogalandi og Finn-
mörk og skuldabasl Háleygja er eftír embættisskýrslum amt-
manna öllu verra en hjá oss, þótt vesælt sé.
Eg játa fúslega að eg hafi svo lítið sem ekki vit á verzl-
un, en eg vil hafa vit á því er sæmir siðuðnm og frjálsborn-
um manni, fyrir því tek eg þau orð mín aftr upp, lúkum
sem fyrst oss er auðið kaupstaðarskuldir vorar, þar við liggr
frelsi vort, framför vor og mannvirðíng. þú kant segja:
«það kostar mikla sjálfsafneitun». Eg segi: alsenga
sjálfsneitun heldr einmitt s j á I f s j á t u n, eigiuvirðfng,
eiginsæmd, eigintign. þú þarít eigi að leggja annað í sölurnar
en að temja þér dugnað, iðjusemi, nýtni, sparsemi, reglusemi,
útsjón, hagsýni, áreiðileik og aðra þá eiginleika og mannkosti
er til auðsældar og mannvirðíngar lúta ; en sneiða þig hjá
svalli, solli, slarki, venja þig af hégómasemi, glysgirni, léttúð,
kæruleysi, leti, óinenusku, munaðargirui og öðrum þeim ó-
kostum er til vesaldóms hverfa og vesalmennsku. þú sér þá,
lesari góðr, að hér er eigi aé ræða um hina minstu sjálfs-
neitun, þó menn ránglega kalli það svo, því sjálfsleiki manns-
ins er fólginn í menníug hans, mannviti og manndygð, í
sjálffærni hans, tign og farsæld, en engan veginn í hinu
gagnstæða. (Framhald.)