Norðlingur - 20.05.1880, Page 1
MLIWM.
V. 21-22,
Kemur út 2—3 á mánuði
31 blöð als um árið.
Akureyri 20. Maí 1880.
Kostar3kr. árg. (erlendis
4 kr.) stök nr. 20. aura.
1880.
Nolíkur athugaiuál
eftir
Arnljót Ólafsson.
(Framb.). Verzlaninni er líkt liáttað sem árneti lands
eðr æðakerfi mannsins. Lækirnir taka við hverri sitru
og sprænu í sínu umdæmi, peir renna í pverárnar og
pær aftr í langárnar, er renna eftir aðaldðlum lands-
ins, langárnar falla á stundum saman í fljót, er flæðir
sem móða yfir frjóvsamt akrlendi og fólkauðgar by'gðir
rit í reginhaf. Smásitrurnar eru hverr einstakr viðskifta-
maðr, lækirnir smáfelög eðr smásalar í sveitum; pver-
árnar sem hverr borgari eðr smásali í kaupstöðum;
langárnar eru öll verzlanin í sama kauptúni, og eigi
einn kaupmaðr eðr kaupmannafélag verzlun í fleirum en
einu kauptúni, pá er liann sem fljótið eðr móðan; en
reginhafið er hinn mikli heimsmarkaðr. Svo sem straum-
vatnið er pví aflmeira sem pað er vatnsmeira og harð-
ara, svo er og verzlanin pví máttgari sem hún hefir
meiri vörumegin og gengr greiðara og skjótara. Hver
hefir sitt hlutverk: sitran,-fækrinn, áin, fljótið, móðan,
særinn, svo er og urn viðskiftamanninn, sveitasalann,
smásalaau (borgarann) kaupmanninn, farmanninn, lausa-
kaupmanninn, stórkaupmanninn. Sveitasalarnir og bú-
kaupafélögin, sem og önnur verzlanfélög landsmanna
liafa öll pað hlutverk sameiginlega að draga saman í eitt
talsvert vörumegin , pví pau vita, að pví meira vöru-
megin, pví meiri máttr, pví liagstæðari kaup, pví meiri
ábati. Sama er að segja um hvern verzlanmann og
verzlanfélag. En smásalarnir hafa og pað hlutverk á
hendi, sem og allir kaupmenn og farmenn, að gjöra
Verzlanina greiðari og mínka tilkostnaðinn, einkum flutn-
íngskostnaðinn. En sá er munr á sveitasölum og bú-
kaupafélögum að lögum, að sveitasalarnir mega kaupa og
selja alian varníng útlenzkan, fyrir vínföng utan og á-
fenga drykki; en búkaupafélögin mega að eins kaupa
allan útlenzkan varníng, en enga útsölu hafa utan félags.
Vér sjáum pví, að alt er sem eintóm hjól, stór og smá,
í einni færivél, er hvert tekr í annað, svo alt gangi
som jafnast og greiðast og svo aflið verði sem mest.
J>ví meir er iandsfólkinu fjölgar, pví fremr aðgreinast
atvinnuvegirnir og pví fleiri purfa lijólin í hinni miklu
atvinnuvél, landsbúinu. Nú er pá að sjá sem í einu
yfirliti hvernig vér neyta skulum verzlankrafta vorra,
Nú vona eg að liinir heiðruðu lesendr viti af pví
er pegar er sagt, að liið ytra verzlanmegin vort til að
bæta verðlagið er bara sá kaupeyrir er vér eigum skuld-
lausan í kaupfíð, sá varníngr aðeins, er vér eigum fullri
eign vorri. En pó verðr að draga hér frá margan pann
mann, er hlýtr að taka pegar eðr bráðlega talsvert til
láns aftr. En setjuu; nú að landsmenn, er sækja til
kanpstefnu í sama kauptún eðr á sömu höfn hefði eigi
meiri vöruafla skuldlausan en frá 10,000—20,000 kr.,
peir geta pó æfinlega útvegað sér lausakaupmann eðr
íastakaupmann í öðru kauptúni, ef peir eru sér útum
hajin í tíma, ef hann trúir peim, og peir skifta við
hann skjótt og skuldlaust. Tíminn er jafnan peníngar,
og gætir pess mjög í verzlun, pví par er tíminn oft dýr
og lrostnaðarsamr. En ef landsmenn á einhverjum stað
hafa meira vörumegin í boði, eg skal segja 30,000 til
40,000 kr., pá er peim innanhandar að semja annað-
hvort við fastakaupmenn, svo sem eg hefi fyrr sagt, eðr
panta sér lausakaupmann og tjá honum fyrir fram í
tæka tíð, hverjar vörur og hversu miklar hann skulá
færa peim, og livern afslátt peir fá vili í samanburði
við verðlagið í landi hjá fastakaupmönnum, með pví skil-
yrði að peir kaupi af lionum allar pessar umbeðnu vör-
ur skjótt og skuldlaust. En hversu mikill ætli pessi af-
sláttr verði?
Mér er að vísu eigi hægt að tij taka í tölum af-
sláttinn eðr upphæð hans, pví eg em enginn kaupmaðr
né hefi kaupmannsvit; enda gjörist pess engin pörf, pví
landsmenn geta skjótlega fengið pað að vita hjá kaup-
mönnum sínum og lausakaupmönnum. Eg skal ein-
úngis benda mönnum á hinn mikla mismun er á er
pessu verzlanlagi og pví er híngað til haft hefir verið.
Munrinn er sá 1. að kaupmaðr verzlar skjótt, hann parf
hálfan mánuð til prjár vikur milli gufuskipsferða til að
verzla 20,000 kr. til 40,000 kr. meira en áðr, 2. liann
hefir engar vöruleifar og á engar skuldir standandi lijá
viðskiptamönnúm , pví varan útlenzka er sem pöntuð*
x>g hönd selr liendi. Nú vil eg spyrja hvern verzlan-
fróðan mann, hversu mikill er munr pessi? Eg pykist
sannf'ærðr um að hann muni svara mér á pessa leið:
Framfærslan hin mikla stafar mestmegnis frá pví tvennu
1. standandi skuldum ár frá ári hjá viðskiftamönnum,
er naumast nokkurr maðr vill kaupa upp og ofan fyrir
hálfvirði, enn pótt «hinir dauðu* sé dregnir frá, og 2,
vöruleifum, einnig liggjandi ár frá ári, og litlu meira eðr
engu ineira virði en skuldeignirnar, rétt eftir pví sem
verðlag peirra breytist. Og svo hið priðja, pað er bein
afleiðíng er af pessu tvennu, vextirnir ár frá ári af pessu
hvorutveggja, ásamt öðrum ókostum og ípýngslum, er
vér fátæku kaupmennirnir megum af drekka erlendis,
fyrir pá sök að vér eigum svo mikið fé liggjandi hér í
skuldeignum og vöruleifum. Eg gæti fært næg rök
fram pessu til sönnunar af kaupurn Gránufélagsins og
aðalreiknínguin pess, ef mér pækti slíks við purfa.
Hinn innri máttr vor í kaupskaparefnum er pá
fólginn í hyggindum, forsjá, framsýni, í sparsemi, festu
og samíélægni; liinn ytri í skuldlausu vörumagni, söfn-
uðu saman í eitt sem í eina hönd undir einni stjórn.
í pessari grein hefir kaupmaðrinn mikla yfirburði og
mesta hægðarauka. Eg em sannfærðr um, aö van-
kvæðin á neyzlu iiins ytra máttar vors eru öllu fremr
fólgin í torveldni vörusafnsins í eitt lag eii í fátækt
vorri. Torveldnin er auðsæ, er vér gætum að strjál-
bygð landsins; svo eru og landsmenn allvíða komnir
skamt á veg í félagsskap til allra stórræða. þó sýna
*) Hverr maðr og pá eins félag manna skyldi æfin-
lega panta bara pá vöru er liann ætlar sér að
sjálfsögðu að kaupa, pví smádót og pað annað er
hann kann vanhaga um að auki kaupir hann pá
i búðunum.