Norðlingur - 20.05.1880, Síða 2
42
framlög landsmamia til kaupfélaganna víðsvegar um land,
að eigi vantar fé og félagskap, ef vér hefðim næg kaup-
mannsefni, að viti, hyggindum, dugnaði, sparsemi og öðr-
um mannkostum. Fyrir pví tel eg pað ráðlegast, að
semja annaðtveggja við fastakaupmann eðr lausakaup-
mann á pann hátt er eg hefi til bent, eðr pá, ef slíkir
kaupmenn eru eigi til að fá, að skapa sér pá nýan fasta-
kaupmann eðr lausakaupmann. Ef sá er snauðr maðr,
er gjörist fastakaupmaðr, pá tel eg réttast að menn gangi
í hlutafélög til að útbúa hann nokkrum efnum, sva sem
tíu til tuttugu púsundum kr. Ef hann er lausakaup-
maðr, pá getr verið að vöruloforð nægi. J>ú er aðgæt-
andi að svo löguð loforð eru eigi vissa. En í pessari grein
rekum vér oss á framfaraleysi vort sem í svo mörgum öðr-
um greinum. Vér eigum næsta fáa tilbúna bjargstafi og
grafna hjálparhrunna til auðsællegrar menníngar. Véreig-
um ekki brunbótafélag, svo landið verðr að kaupa votrygg-
íng* handa sínum húsum í útlöndum. Sama er að segja um
kaupmenn vora, og munu pú teljandi kaupmenn peir er |
eigi veðlagt bafi lánardrotnum sínum erlendis öll sín hús
meira um húsasmíði hjá oss, einkum í kauptúnum og enáa
til sveita ef brunbótafélög væri stofnuð eða lögboðin hér,
svo húseigandi gæti átt hús sín óhult og veðlagt pau.
|>etta votryggíngarleysi er oss mjög svo meinlegt, pví
hversu mikið fé sem landsmenn eiga í húsum, skipum
og iausum eyri, pá geta peir eigi veðlagt pað fé og eigi
fengið eins eyris lán uppá pað, sé peir eigi í «skipsábyrgð-
arfélagi Eyfirðínga» eðr pá eigi hús í kaupstöðum og
kaupi sér votryggíng á peim erlendis. Af pessu leiðir,
að pótt viðskiftamenn kaupmanns sé til samans enda marg-
falt auðugri en sjálfr hann, pá geta peir ekki lán fengið
en hann enda miklu meira Ján en hann á sjálfr fé til,
með pví að lánardrotnar hans fá og veð í votrygðum
lánsvarníngi hans. Lánin eru kaupmönnum að vísu
næsta dýrkeypt, að meðtöldum borgandeyri (delcredere)**
og umboðskaupi. En hvað gjörir kaupmönnum pað, eft-
ir verzlanháttum vorum. Alt petta gjald er tilkostnaðr
kaupmanns og kemr sem annarr kostnaðr fram í fram-
færslunni, er viðskiftamennirnir lúka, prátt fyrir auð-
legð sína í samfélagi. Kemr hér Ijóslega fram pað er
eg pegar sagði: oss vantar eigi svo fé sem bjargstafi
pjóðmenníngar við að styðjast. Yér eigum talsvert fé
eftir fólkstali, en oss vantar votryggíngar (assurance); af
pví oss vantar votryggíngar, vantar oss veðmætar eignir
eðr gilt veð; af pví vér höfum eigi hæfilegt veð, fáum
vér eigi lán nema í hinum lánuðu vörum kaupmanna
uprpá lcostnað vorn. Sjáum nú hér aðstöðu vora og
kaupmanna. öðrumegin standa kaupmenn með milclu
minna eignarfé, en samandregnu í fáar hendr, votrygðu
fé og veðmætu og pvf efldu fé og auknu mjög miklu
lánsfé; en hinu megin standa landsmenn með miklu
meira eignarfé, en dreifðu fé á mjög margar hendr, ó-
votrygðu fé og óveðgildu, og pví lántraustslausu fé og ó-
hæfu til verzlunar. Munrinn er auðsærr og afleiðíngin
*) Votryggíng, votryggja (assurere), af nafninu vo;
vá = voði: váði, og tryggja: tryggja við voða,
shr. höfuðsitja. veðleggja, fóthöggva = sitja u m
höfuð, leggja að veði, höggva fót u n d a n eðr a f,
o. s. frv. Mætti pá og kalla votryggisfélög eðr
pví um likt.
**) Borgandeyri kalla eg gjald pað er kaupmaðr greið-
ir umboðsmanni sínum, fyrir pað er umboðsmaðr
er umbjóðanda borgnnarmaðr andvirðis vöru peirr-
ar er aðrír að honnm kaupa. Er borgandeyrir
oftlega fólginn í hækkun umboðskaupsins pannig,
að nmboðskaupið er talið 3 aflOO; er pá eiginlega
borgandeyrir 1 af 100 en umboðskaup 2 af 100.
fyrirsjáanleg; en hún er sú er vér allir pekkjum, að
kaupmenn taka lánin eu vér greiðum alla vöxtuna. Hin-
ir fáu og fátækari hafa yfirhönd yfir hinum mörgu og
auðugri, sakir dreifðarinnar* og pó miklu fremr sakir
bjargstafaleysis pjóðmenníngar vorrar. Álíti menn nú
pessar meginsetníngar sannar og röksamlegar, pá verða
menn og að vera mér samdóma í pví að hið nauðsyn-
lega og óræka úrræði vort sé pað, a ð e i g a v a r n 1 n g
vorn skuldlausan í kauptíð fyrst eigi erí ann-
að hús að venda með lánin. Landslögin geta lítið gjört
og eiga lítið að gjöra. Löggjafarvaldið gæti fyrirskipað
brunbótafélag í kaupstöðum. En pá vantar bankana,
lánsjóðina. Löggjafarvaldið ætti og líklega að rötta
skuldalög vor, einkanlega um rétt reikníngskulda og um
prot. Að öðru leyti verða landsmenn sjálfir að bjarga
sér og feta sig áfram, par til peir fá staðið kaupmönn-
um á sporði, ef eigi jafnfætis, par til peir fá í sam-
vinnu með peim sem jafnir málendr komið verzlaninni
f eðlilegt horf. Eg veit gjörla að sjálfunnin framför al-
menníngs er jafnan seinfær, en sú framför ein er föst
og farsæl, ávaxtarsöm og endíngargóð, með pví að hún
er gróðrsett í meðvitund almenníngs og eiginreynslu,
ræktuð af lians eiginhöndum, vökvuð og vernduð, blóm-
gvuð og skrýdd af eignum athöfnum hans og fram-
kvæmdum, af alúð hans og iðjusemi, af baráttu hans og
sigri, og með pví að ávöxtr hennar fellr allr í skaut
almenníngs ódeildr og auðsællegr.
«Iðjum spörum verzlum». Iðjum, pví »iðnin vinnr
alla ment». Spörum öll óparfakaup, pví í pessari grein
er pað unnið er sparað er. Ef sérhverr viðskiftamaðr
tæki viðskiftabók sína. yfirfæri hana nákvæmlega, og dragi
frá alt pað er hann mætti án vera að kaupa, em egviss
um að pað yrði allmikil samtala. Tökum samtölu pessa
og verjum henni til lausnargjalds sjálfum oss. Vér meg-
um óhult treysta pví að vér komumst aldrei úr kaup-
staðarskuldunum nema með öruggri sannfæríng og föst-
um og framkvæmdarsömum vilja, nema með iðjusemi
og sparsemi. Vér megum og vera sannfærðir um, að
til einskis annars gettim vér betr varið fé voru en til að
kaupa sjálfum oss frelsi og lausn, eigintraust og eigin-
sigr, manndáð og mannvirðíng. Verum pess og full-
vissir að engin fjárvarzla verðr oss farsælli né auðsælli
en einmitt pessi.
«Margt mætti hér um fleira tala, ef tíminn leyfði*,
segir gamalt orðtæki peirra manna er vilja margt og mik-
ið segja, ef vit og pekkíng eigi bristi. J>eir hætta pví,
og sama gjöri eg. |>ó á eg eftir pá kurteysisskyldu
að minnast pess. að aulc greina «ísafoldar» og «"f>jóðólfs»,
er grein i «Skuld» (ITI, 33) um verzlun vora. Orein
pessi er snjöll og fjörug, sem flestar greinir hins ment-
aða og frelsisgjarna útgefimda. En pó lízt mér eigi á
«tillöguna» í greininni, enda heldr höfundrinn henni
eigi fast fram. Orsökin er sú, að eg em illa trúaðr á
pjóðframfarir, pær er kreystar eru upp með landslögum;
og eg hefi mestu ótrú og óbeit á öllum lögum, peim
er leggja höft og bönd á atvinnufrelsi manna. Að vísu
veit eg að Rússó (Rousseau) kendi slíka trú á löggjafar-
máttinn, og að næsta margir af frelsisvinum Frakka og
annara pjóða hafa fylgt henni og fylgja enn fram á penna
dag. Höfundrinn virðist lineigjast að pessum fræði-
manna flokki. Nei, Ch. Comte, Ch. Dunoyer, Fredr.
Bastiat o. s. frv. f>að eru mínir menn. Um «f>jóðólfs*
greinir vil eg pað eitt segja, að mér líka sumar athuga-
semdir peirra vel, og mjög svo vel liprleiki hins hátt-
virta útgefanda og alpekta viðleitni að gjöra hvorugum
málsaðila rangt til; en flestar greinir þjóðólfs hafa mör
*) Dreifðu og drotnaðu (divide et impera).