Norðlingur - 02.07.1880, Síða 3

Norðlingur - 02.07.1880, Síða 3
55 að þessu siuni liærra verð fyrir það. — Á meðan að svo geysimikið væri lagt á útlendu vöruna, og tap á innlendu vörunni yrði ár eptir ár svo þusuudum króna skipti, þá væri ekki að búast við, að peningar að nokkruin mun, væru fluttir inn í landið gegnum verzlanina, heldur þvert á móti, gengju þeir gegnum hana út úr landinu; á það mætti og líta, að allir þeir er borguðu útlendu vöruna með peningnm yrðu mjög hart leikuir, þar sern þeir mættu borga útlendu vöruna með þeirri verðhækkun, sem kaupinenu væru búnir að leggja á hana fyrir væntanlegu tapi á íslenzku vörunni. [>essi verzlunaraðferð væri mjög óeðlileg, og gjörði landsmönn- um miklu ineiri skaða en þeir ímynduðu sér, ættu þeir þ' í heldur að fara að reyna til við kaupmenn að þoka nið- ur útlenda vöru-verðinu, en ekki sem hingaðlil að sprengja innlendu vöruna í alt ofhátt verð. Skuldir þær er félagið átli hjá viðskiptamöunum sínum við næstliðið nýár voru 150.000 kr., er Iðlaglð þyrfti að greiða ærna leigu af erlendis, og væri því stórtjón fyrir fé- lagið að hafa svo mikið fé fast hér á landi vaxtalaust, og því hefði verið reynt að taka vexti af skuldnnum næstliðið ár. f>ó var það eigi aðaltilgangur að bæta félaginu að nokkru skaða sinn, heldur liinn, að takmar-ka þetta fjarska- lega lán sem væri miklu meiri skaði landsmönnum en fé- laginu. Ilverjar 1000 kr. í skuld kostaði félagið 80—90 kr.. erlendis og væri því auðséð að þann kostnað þyrfti að leggja á verzlanina; yrði það því niðurstaðan, að þeir sem verzl- uðu skuldlaust, greiddu rentuna fyrir liina, þar sem þeir mættu kaupa vöruna dýrari þessvegna. Félagið hafði greitt næstliðið ár 1100 kr. til þeirra verzlunarmanna er átlu til góða hjá þvi, en hafði aplur tekið hjá þeim er skulduðu því 5,200 kr., svo hér væri eígi um stórfé að gjöra, enda vildi hann láta það renna inn til verzlunarmanna aptur með prísabót á kramvöru. Á lundinum komu fram töluverð mót- mæli gegn reulunni, ef hún eigi gengi jafnt yfir eystra sem hér; væri rentutakan og örðug fyrir verzlunarstjóra félagsins og máske hættuleg fyrir vinsældir fölagsins er hinir kaup- mennirnir tækju eigi rentu, sem þó í sjálfu scr ekki er nerna sanngjörn, sér í Iagi þegar mjög mikill vcrðmunnr er á flestum vörutegundum hjá félaginu og hjá kaupmönn- um, svo að á mörgu monar frá 20—100%, en þó varð meiri hluti á því að réttara mundi að halda rentunni fyrst nni sinn. Kaupstjóri kvaðst liafa orðið var við að verzlunarmönn- t.m félagsins hafði þótt skip þess koma nokkuö seint í ár, en aðalorsökin hefði verið löng ferð skipanna til landsins, en að öðru leyti hefði honum eigi verið móti skapí þó skip kanpmanna kæmi einu sinni nokkrum dögum á uiidan, því þaö hefði jafnan hljómað í eyrum sér að Grántifélag bætti eigi prisuna. Undanfariu ár helðn Gráp.ufélagsskip jafnan komið fyrst og kaupmenn því getað lagað sína prísa eptir félaginu, en í ár hefði þeir orðið á eigin hönd að setja prís- ana, enda hefði í vor komið frain talsverður verðmunur, er sjá má af lista þeim er hann las upp og setn fer héráeptir: hunn hafði í Kanpmannahöfn látið í Ijósi prísa þá á aðal- vöru, er hann ætlaði sér að selja, liefði kauptnenn orðið þar um óskynja, og gátu því lagað prísa sína þar eptir og væri verðmuourinn því ekki jafnmikill (vrir það á þeim vörum, en af þessu mundu meun geta rent grun í á hverju menn hefðu átt von, hefði Grán.ufélag eigi verið og að þeir að undanförnu hefðu haft lélagið fyrir raugri sök bæði nú og fyrri. Einmitt vegna þess, að Grfél. væri svo víðlent og hefðí svo aflmikla verzlun þá gæti það liaft áhrif á verzl- nnina almeuningi í hag nm a!t Norður- og Aústnrland; sem ekki hefði getað orðið hefði það orðið ofaná, e.r sutnir hefðu jafnan framfylgt, að félagið hefði aðeins verzlun við Eyja- f|iirð, en eptir ástandi og verzlunarmagni félagsins þá væri það nú sem sta ði sá öflugasti skjöldur, er almenningur hefði fyrir sig að bera gegu þungum búsyfium útlendra kaupmanna, þvi félagsmeDn ættu 100,000 kr., til að verjast með gegn kaupm. : og það sem eigi væri minna i varið, að þeir með atkvæði sínu gætujalnan valið þann inann er þeir bezt treystu til þess að standa fyrir sínum málum í verzlunarefnum, og bæudur nteð þvi gætu að miklu leyti ráðið sinni eigin verzlan. Al því kaupstjóri hefði heyrt að ýmsir hefðu álitið að hann hefði tekið að sér byggingti á alþingishúsiuu í lleykja- vik fyrir eigin reikning og þannig varið tíma fra þörfum tjelagsins til eigin hngsitnma, þá skýrdi hann frá að þetta væri misskilningur einn, því að hann hefði eptir ósk alþing- is og nefudarmanna aðeius staðið fyrir iiiiikaiiptinuin og 1 flutningi til landsins, er hann að þessum tíma engan eyri I hefði tekið fyrir. Kaupstjóri gat þess að haDn hefði látið kjósendur sína í Múlasýslum vita, að hann eigi tæki á móti kosningu til þings, er hann áleit að væri samkvæmt vilja félagsmanna. Að síðustu gat kaupstjóri þess að sér væri kunnugt að Gránufélagsmenn í nokkrum sveitum hefðu tekið sig saman um að kaupa vörur í félagi i útlöndum með lægra verði en alment gjörist, og þætti sér það eðlilegt þó menn vildu reyna að kaupa vöruna sem ódýrast, en á hin bóginn þætti sér undarlegt að þeir eigi höfðu leitað til framkvæmdarstjóra félagsins, því það að mynda félag gegn Gránufélagi — svo fram- lega sem það gæfi mönnum nokkru meiri hagsmuni — þá hlyti það að draga hugi manna frá Gráoufélagi, veikja verzl- 1 un þess og krapta og fella félags hluti þeirra í verði eða minka eign þeirra sjálfra f félaginu, og hefði hann því komið með töluvert af útlendum vörum er yrði selt í stór- kaupum fyrir borgun útí hönd með miklu lægra verði en hingaðtil hefði viðgengizt. Eptir uppástungu séra Arnljóts var það samþykt með atkvæðafjölda að kaupstjóri skyldi eigi láta greiða uppbót á kramvöru, heldur verja rentunnm af verzlunarskuldunum til j þess að greiða 4% handa þeim er mínkuðu skuld sfna f ! kauptíð í haust og 1% f viðbót \ið nýár af 100 hverju. í Fundnrinn samþykti í einu hljóði að skora á kaupstjóra að ! gefa kost á sér til alþingis. þvfnæst voru fulltrúar valdir til þriggja ára og deildarstjóri hinn sami og áður og siðan fundi slitið. Verðlag á utlendum vörum við Hyjafjörð. A Akureyri | Á Oddeyri þegar l. skip, þegar l. ’lngeborg’, kom Gránufél. tRfoa’ þar. kom þar. Kr. aur Kr. aur. 100 pd. rúgur 11,00 10,50 100 — bankabygg . . . 16,00 15.00 100 — baunir .... 14,00 12,50 1 — hálfgrjón betri sort 0,19 0,17 1 — — smærri . 0,16 0,15 1 — hveitimjöl nr. 1 . 0,33 0.25 1 — sagómjöl nr. 1 . . 0,50 0,30 1 — kaffi 1,00 0,95 1 — kandissykur . . . 0,55 0,50 1 — hvítasykur . . . 0.50 0.50 1 — púðursykur . . . 0,45 0,40 1 — kanel nr. 1 . . . 2.60 1,00 1 — línsterkja . . . 1,00 0,60 1 — rúsínur .... 0.50 0.45 1 — fíkjur 0,30 1 — steinfikjur . . . 0,60 0,45 1 — sóda 0,16 0,10 1 — vigtriól .... 0.25 0,10 1 — blásteinn . . . • 0,66 0,40 1 — hellulitur . . 0,80 0,65 1 — munntóbak . 2,10 2,00 1 — róltóbak . . 1,50 1.50 hrátjara .... 44,00 28,00 koltjara . . , . 28,00 20,00 1 pd. tjargaður kaðall nr. 1 . . 0,75 0.65 1 — stjórafæri nr. 1 (Jakop Holm & Sönner) . . . . 0,75 0.65 1 — selskinn .... 2,00 1.50 1 — nautshúðir . . . 1-25 100 sænskir naglar 4. bl. . . 1,15 0,80 — — — 3é _ 0,85 0,60 1 strangi pakpappír (Asphalt Nt'. 1) 7,00 5,75 1 pottur brennivín . . 0.85 og 90 0.80 1 pd. blýhvíta .... 0,75 0,50 1 — femisolía . . . 0,76 0,60 1 línuás 60 faðmat' . 2,50 2.10 1 ljábrýni .... 0,35- -0,50 0,30 1 ljáblað .... . 18 pl. 1> 1,25 1 .... . 20 — 1,50 1,35 1 ... . 22 — 1,75 1,45 1 pd. miltajárn . . . , , 0,25 0,16 1 — modeljárn . . . , . 0,25 0,16 1 — naglajárn, mjótt . , , . 0,30 0.20 100 naglar, slegnir 2 þl. 0.50 0,35 100 — — . . 1 — 0,38 0,30 1 ]>d. grænsápa . . . 0,40 0,30—0,35 1 — bögl 0,50 0.40 1 —- púður .... 2,00 2.00 glerplötur lieilar . . . . 1,50 0,95 1 al. forhlauparaketting . . 0,50 0,46 100 Öngultaumar . . . • 0,75 hestajárn 6 boruð « • 1,33 1,00

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.