Norðlingur - 24.07.1880, Blaðsíða 2

Norðlingur - 24.07.1880, Blaðsíða 2
G2 brýn í opinberu blaði „að vér höfum borið msvitandi ó- sannindi(H) á borð fyrir lesendur Norðlings, sem sé pví ófyrirgefanlegra (!) sem vér munum ekki hafa haft pá , minstu viðburði(!!) að leita hins rétta í pessu.“ Hvort j pessi áburður heiTa Laxdals í pessu efni er vísvít- i andi ósaunlndi og iýgi látum vér nú alpýðu um dæma. — En setjum nú, herra Laxdal til geðspóknunar, að : verðlagið í skýrslu Norðlings sé hærra helduren á faktúru | herra Laxdals, pá hlýtur hann að hafa sett upp verðið við almenning frá pví sem pað var sett í faktúrunni — pví pað er s a 11 að skýrsluverðið liefir viðgengizt hjá herra Laxdal — og unnum vér honum heiðursins af pví, og lát- ; um alveg ósagt um pað, hvort petta er að f^fletta og rýja alþýdu. J>á kemur nú seinni hluti greinar herra Laxdals, par ; sem hann ber sakir á kaupstjóra, félagið og stórkaupmann Holme, og hljóðar hann pannig: . . . „Eg skal leyfa raér aíi skjóta því nndir álit lesenda blaftsfns* bvort ekki liggi eins nærri ab /ilykta ab hinir lágu prísar felagsvorzlun- arir.nar, hafl verifc settir af þessurn orsöknra, einsog aft kanpstjórinn hafi dregib ab senda skipin í vor Jafnlengi og hann gjör^i til þess ab geta bætt prísana, 8em hlutabrefaeigandi í Gránufelagi vil ea a?) endingn leyfa raer aft taka þab fram, ab þar fjárhagsskýrsla sfi, er kanpstjóri Ias upp á fundin- um, yflr hib liftna verzlnnarár, virtist vera alt anna<‘> en glæsileg, og bar þa?) meb sftr at) fftlagií) hefbi be<bií> talsverban skala, þá flnst mör a% þab befbi verib skylda kanpstjóra, sem kaupraanns, heft-i bann verii' eins einráíiar ab skapa verí) á fltlendu vörnnni og honnin sagbist 4 fundinura, aí> setja þaí) svo vií) félagsverzlnnina, ab félagib tapa>i infnita kosti ekki eins þetta ár og í fyrra, því þó meining hans kunni ab vera aÝ) gefa aptur á raóti ekki ofraikib fyrir íslenzkn vörnna einsog hann hefir viljab fá kanpmenn í félag meb sér til, þá ætla jeg aft reynsla undanfariiina ára hafl sýnt hoiiurn, ab hann er ekki elnráínr aí) því; og meban félag- ib getur ekki losafc um bönd þau, er herra Holme hefir lagt á þa?», í sainningi þeiin er bæjarfógetannm var sendur til þingiýsingar í fyrra, og scm hann þá áteiknati, en af einhverjura ástæ^mn hefir gleyrat aft opin- bera. þar sem kaupstjóri og stjórnin hafa or?)ib ab skuldbinda félagib aí) borga herra Holme 14°/o a,>k a*s kostna^ar, ab álíta allar vftruskrár og reikninga frá br Holme til félagsins réttar án nokkurrar annarar sftnn-^ unar en þess, sem herra Hulme þóknast ab rita á þær, og a «S hr, Ilolme geti, hvenær sera honurn sýnist, höfbab niál vib sjó- og vprzlnriarréttinn í Kauprnannahöfn, sem eiuasta og scinasta dóinstól »g látib tildæina sér þar allar eignr félagsnis fastar og lausar, livort sem nokkur er til stabar ab verja raál6tab félagsins e^a ekki, sé þess gætt. ab birta stefnnna þar, sein kanpstjóri félagsins átti síí'ast heiraili í Kaiipinannahftfn, þá flnst mér ekki ástær)a til nb láta raikib yfir hinnra lágn prísnm folagsins. þab heflr fleirnm tekist en Gránnfélagi ab geta verzlab sér i skaba “ það er eptirtektavert, að berra Laxdal dregur að setja greinarmynd sína í „Norðanfara“, pangaðtil kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson er farinn austur. |>að liggur mjög nærri að álíta, a,ð heiTa Laxdal baíi ekki porað að setja greinina á prent meðan að kaupstjóri var hér og gat jafn- liarðan rekið bana ofaní hann aptur, pví vér viljum pó ekki álíta að svo komnu hetTa Laxdal pann skynlausan grasbít — með pvi líka annað nafn liggur nær — að hann ekki hafi vitað að jafnhægt var að hrekja pennan bluta greinar hans eins og hinn fyrra. En með pví nú að kaup- stjóri er fjærverandi, en rnálið mikilsvarðandi, pareð pað er auðsær tilgangur berra Laxdals að spilla, fyrir Gránufélagi | og vekja tortryggni almennings á pví og kaupstjóra, pá j viljum vér pó svara berra Laxdal nokkru í bráðina, en j geymum kaupstjóra sjálfum aðalhirtinguna. það er pá í fyrsta lagi ósatt að kaupstjóri bafi dregið j að senda skipin í vor til þess að geta bætt prísana. þetta sagði kaupstjóri hvorki á fundinum eða vér í fundarskýrsl- j unni. Prisana bœtti kaupstjóri í ár einsog hann hefir ver- j ið vanur öll árin áður, eu skipkomur dróg hann heldur til i félagsverzlunarinnar tii pess að menn gætu tekið og þreij'- að á, hvernig berra Laxdal mundi gefast a.lpýðu, væri hann einn ua 'iituua, og hversu prísbætandi og hversu nytsamt að í'éiagið væri landsmönnum. Annars er pessi hluti greinarmyndar herra Laxdal svo klaufalega saminn, að eigi er hægt að skilja haun, og má sá eigi heita sendihréfs- fær, er ritar pvílíka lokleysu. pegar herra Laxdal fer sem Gránufélagsmaður að kvarta yfir tapi íelagsins næstliðið ár og yfir stjórn kaup- stjóra, pá er nú fyrst gaman að honum. Veit hann pá ekki, að svo hlýtur að vera, með alla verzlun, að ágóði verði misjafn og jafnvel tap einstöku sinuum, hversu vel og hyggilega sem stjórnað er? Góðu árin verða hér, einsog vant er, að bæta upp pau rýrari, og að pau gjöri pað í fullum mæli, hvað Gránufélag snertir, sýnir bezt hinn mikli ágóði félagsins. Hvað verðsetning kaup- stjóra á útlendri og innlendri vöru snertir, pá játar jafn- vel sjálfur herra Laxdal að kaupstjóri haii bætt mikið verð á útlendu vörunni, og pað er líka alkunnugt, að Gránufélag hefir jafnan hækkað lika verð á innlendri vöru og verið optast í'yrst til að kveða upp prísa, sem hinir dönsku kaupmenn hér hafa svo orðið að fylgja; er pað pví svo fjarstætt öllum sannleika, að kaupstjóri haíi lialdið aptur af kaupmönnum í pessu efni, að hann hefir alla jafna gengið á undan peim með að gefa hið hærra verðið. Eða hverjum var pað að pakka að ullin fór hér upp í 80 aura í fyiTa öðrum en kaupstjóra ? o. s. frv. Að öðru leyti vitum vér eigi hetur, en að bæði herra Laxdal og aðrir Gránufélagsmenn hafi verið kaupstjóra samdóma um, að sú aðferð er nú tíðkast með að leggja svo geysimikið á iitlendu vöruna til pess að geta gefið jafnvel hærra verð fyrir innlenda vöru, en kaupmenn fá erlendis, væri ó- eðlileg og jafnvel skaðleg fyrir landsmenn. Félagsmenn munu og alment ánægðir með kaupstjóra; er pað alkunnugt, að peir hafa sýnt honum ]>akklæti sitt og virðingu með pví að sæma hann heiðursgjöfum, sem hann á líka skilið fyrir svo margt, par á meðal fyrir að hafa komið á og fram- haldið sauðakaupum hér nyrðra og fyrir austan, pví auk pess sem bændur hafa haft stóran hag af peim, pá hefði horft til mestu vandræða með peninga hér og eystra, hefðu pau ekki bætt úr mestu neyð manna í pví efni. í ár hefir hannorðið fyrstur til að selja almenningi i stórkaupum ýmsa, útlenda vöru nálægt helmingi ódýrari en hún fæst hjá herra Laxdal, og sýut par með að hann skilur vel tákn tímans og kannast við pá breytingu, er parf að koma á verzlun vora, og sem Noi'ðlingur hefir lagt hyrningar- steininn undir með hinum ágætu ritgjörðum séra Arnljóts Olafssonar. Herra Laxdal endar grein sina á pví að taka fram prjú atriði úr sa.mningi Gránufélagsins við stórkaupmann Holme, og er stór vafi á pví, hvor peirra „matadoranna“ les verr, sá gamlí biblíuna, eða, herra Laxdal samninginn. Yér skulum pá fyrst geta pess, að bæjarfógetanum var sendur í fyrra s.amningurinn aðeins til bókunar í veð- bréfabók sýslunnar, og gjörði hann pví pað sem fyrirhann var lagt, hvorki meira né minna,, og hefir hann sem von. legt var ekki fundið neina ástæðu til pess að seðja forvitui herra Laxdals, sem ha.nn og hefir auðsjáanlega getað satt uppá eigin spítur. Annars er samningurinn ekkert launungar- mál, hann er einsog pvílíkir samningar eru vanalega. J>að er auðvitað að sá maður sem vogar í lánnm, hvort heldur pað er hjá einstökum manni eða verzlunarfélagi, um hátfa milión króna árlega, vilji gjöra hér um traustan samning, Annað, eða meira en venjulegt er í pessu efni, liefir herra Holme ekki gjört, eu aptur reynst félaginu hinn hrein- skiptnasti og áreiðanlegasti í alla staði og látið pað njóta margra mikilsverðra hlunninda og ágóða,, sem annars mun ekki títt hjá öðrum lánardrottnum. Fyrsta atriði er herra La.xdal tekur fram í samningn- um við Holme, er, ,,að kaupstjóri og stjórnin hafi orðið að skuldbinda félagið að borga herra Holme 14% auk als kostnaðar.“ Eyrst og fremst getur herra Laxdal ekki um af hverju að pessar 14% séu borgaðar! og líkist pað ann- ari röksemdafærzlu hans og lokleysu í greininni, og fyrir pað annað er aðalrentan til Holme aðeins 5%, sem geta vaxið um 2% og 2'A% við nýár og á vorin aðeins af' pví lánsfé sem p 4 er óborgað af skidd félagsins við herra Holme, áðuren hann fer að lána félaginu til nýrrar út- gerðar, sem að hann aðeins tekur 5% af. Ómakslaun (Provision) af seldum og keyptum vörum tekui' herra Holme eins og venjujegt er, en pað er alt annað en reuta,

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.