Norðlingur - 24.07.1880, Blaðsíða 4

Norðlingur - 24.07.1880, Blaðsíða 4
64 [>órarins Böðvarssonar, frammsögumannsins í launamálinu góða. Málið hefir töluverða pýðingu, pví með því stendur eða fellur réttur allra hinna eldri lækna hér á landi til launahækkunar. Veðrátta hefir í vor og það sem af er sumrinu alstað- ur verið hin blíðasta og hitar miklir; hefir opt verið um 20° R. í skugganum og ennpá heitara til dala. það má heita að eigi hafi komið hér deigur dropi úr lopti í sumar, og eru tún pví víða brunnin og vinnast alstaðar seint, en par sem vatni hefir orðið viðkomið er grasspretta hin bezta, og höfum vér varla séð fegurra engi en Staðar- bygðarmýrar eru nú. — Nýlega kom hingað rnaður sunn- an úr Árnessýslu, er hafði farið Sprengisand; sagði hann ágæta tið par syðra, góða grassprettu og úrkomur meiri en liér. Málnyta mun hér vera í rírara lagi vegna purkanna, sem há skepnunum stórum. Fislciafli er hér altaf nokkur útá firði. Að austan er að frétta afla góðan. Hákarlsaflinn er hér fremur mis- jafh og mun hann varla ná meðallagi sem komið er. Skiptjón. Báti hvoldi með 6 mönnum úr Svarfaðar- dal 8. p. m. utantíl á firðinum. Menn pessir voru á heim- loið úr fiskiróðri, 4 druknuðu en 2 varð bjargað af kjöl. V e r ð 1 a g á íslenskum vörum á Oddeyri og Akur- ©yri 23. júlí: Hvít ull pd. 0, 95, haustull pvegin pd. 0, 80, mislit ull pd. 0,65, tólg pd. 0,30, æðardún pci. 10,50, há- karlslýsi tunnan 33, 00, þorskalýsi tunn. 28, 00, saltfiskur stór pd. 0,14, saltfiskur smár pd. 0,10, ísa pd. 0, 08. Á Sauðárkrók gefa kaupmenn 95 aura fyrir hvíta ull og 10% ef lagt er inn 16 pd. og par yfir. Lausakaupmaður Fog kom liingað 18. p. m.; er miklu betra verð á mörgu krami hjá honum, pó dönsku kaupmanna-blaðið „Norðanfari“ segi það ekki betra en hjá Laxdal & Co., og mun verðið hjá Fog vera nolckuð svipað og á Oddeyri. Suma matvöru selur Fog með nokkru betra verði en hér, einsog hann er vanur, en fyrir íslenzkar vöf- ur gefur hann svipað. Kaupmaður Chr. Jónassen kom á verzlunarskipi sínu hingað 19. p. m. frá Skeljavík, par sem að hann hefir rek- ið lausakaup í sumar. A'ERÐLAUNASKYRSLA. ^Framhaid). Hannirði r. Sessuborð skatterað frá fröken Kr. Benidiktsdóttur á Breiðabólsstað.............................,4 kr. Útsaumuð hornhylla frá fröken M. Havsteen á Akureyri....................................4 — Skauttreyjuborðar frá jómfrú Sigurb. Friðriksdóttur á Akureyri..................................2 — Sessa krosssaumuð frá f'rú M. Thorarensen á Akureyri 2 — Herðadúkur f'rá fröken Guðl. Aradóttur á Flugumýri 1 — Lampabakki frá sömu..............................1 — Útsaumur frá fröken Valgerði Jónsdóttur í Khöfn . 1 — P r j ó n 1 e s. Kvennvetlingar frá fröken Jakobínu Thorarensen á Ak- ureyri . . . ...............................3 — Kvennhúf'a frá jómfrú Halldóru Yígfúsdóttur af Kvennaskólaum................................2 ■ >— Net frá húsfrú Ovídá Jónasdóttur í Hvammi . . .1 — 2 húfur frá jórnfrú Sigríði Arnþórsdóttur í Litladunhaga 2 — Kvennvetlingar frá Kvennaskólanum á Laugalandi . 1 — Um vefnað, prjónles og hannyrðir dæmdu pær: frú Valgerður {>orsteinsdóttir, frú Jenny Johnassen, frú Gnð- ríður Pétursdóttir, fröken Maren Havsteen og húsfrú Guðný Kristjánsdóttir. S a u ð f é. ( Ær frá Jóni Sigfússyni á Espihóli (vigt 121 pd.) . 7 — Ær frá sama manni (vigt 119 pd.)....................... ',:7 — Ær frá Sigurgeir Sigurðssyni á Ongulstöðum (127 pd.) 5 — Ær frá sama manni (120 pd.)..............................5 — Ær frá sama manni (121 pd.).......................3 kr. Ær frá Jóhanni Kristjánssyni á Ytragili (115 pd.) . 3 — Hrútur fullorðinn frá S. Sigurðssyni á þverá (156 pd.) 7 — Hrútur fullorðinn frá S. Jónssyni i Reykhúsum (127 pd.) 7 — Hrútur fullorðínn frá M. Sigurðusyni á Grund (141 pd.) 5 — Hrútur fuilorðinn frá S. Signrðssyni á Ongulst. (146 pd.) 5 — Hrútur fullorðinn frá Haldóri Guðmundssyni á Jódísstöðum (134 pd.) 3 — Hrútur veturgl. frá S. Jónssyni í Reykhúsuin (95 pd.) 5 — Hrútur veturgl. frá H. Guðmundss. á Jódísst. (89 pd.) 3 — Hrútur veturgl. frá E. Laxdal á Akureyri (84 pd.) 2 Hrútur veturgl. frá S. Sigurðssyni á Ongulst. (69 pd.) 3 —- Hrútur veturgl. frá E. Laxdal á Akureyri (68 pd.) 2 — Matsmenu: Jóhann Jónsson á Ytrahvarfi, Sigurgeir Sigurðsson á þverá. Jóhannes Bjarnason í Stóradal. H r o s s. Hryssa brún frá þorláki Stefánssyni á Garðsá . . 5 kr. Áburðarhestur grár frá Jóni Helgasyni í Kristnesí 5 —- ! Hryssa grá frá sama manni . .................3 -— j Áburðarhestur rauður frá Jóh. Jónssyni á Rútsstöðum 3 — Hryssa bleikalótt frá Magnúsi Jónssyni í Hólnm . 2 — Matsmenn: Helgi Hallgrímsson í Kristnesi, Yigfús Gíslason í Samkomugerði, Sveinhjörn Sigurðsson á Ósi. N a u t g r i p i r. Mjólkurkýr frá frú N. Jensen á Oddeyri .... 6 kr. Mjólkurkýr frá Jóhanni Kristjánssyni á Ytragili . 4 — Tarfur frá Jóhanni Bjarnasyni í Stóradal .... hrós. Matsmenn: Jón Jónsson í Skriðu, Jónas Sigurðsson í Bakkaseli, Sigurðnr Sigurðsson í Leyningi. (Framhald). A u g 1 ý s i n g. Hjá aðalútsölumönnum þjóðvinaíjelagsins, sem nafn- greindir eru í almanaki pess fyrir árið 1881, fást keyptar þessar hækur: 1. Ný Félagsrit 1. og 5. til 30. ár, á 1 kr. hver árgang- ur, nema 1. og 27.. sem kosta 2 kr. hver. 2., 3., og 4. ár eru útseld. Sjeu keyptir 5. til 10. árgangar af Félagsritunum í einu, fæst árgangUrinn á 60 aura og á 40 aura, ef keypt- ir eru 11—20 árgangur í einu, en allir 27 árgangarnir sem til eru fást í einu lagi fyrir 10 kr. samtals. |>essi kjör fást pó pví aðeins, að borgunin sje greidd út í hönd. 2. Almanak hins íslenzka |>jóðvinafjelngs 1875 á 35 aura; 1876, 1877, 1878 og 1879 á 40 aura hvertár; ennfrem- ur 1880 á 35 aura, og 1881 á 50 með mynd af Jóni Sigurðssyni, en 40 aura myndarlaust. 3. Andvari, tímarit hins íslenzka þjóðvinaí'élags, I.—1\ . ár (1874—1877) á 75 aura hver árgangur (áður 1 kr. 35 a.); ennfremur X. ár (1879) á 1 kr. 30 a.; og VI. ár (1880) á 1 kr. 60 a. 4. Leiðarvísir til að pekkja og búa til landbúnaðarverk- færi, með mörgum uppdráttum, á 75 aura (áður 1 krónu 50 aura). ! 5. Um bráðapestina á sauðfje á íslandi og ráð við henni, eptir Jón Sigurðsson, á 15 aura (áður 35 a.). | 6. Uni jarðrœtd og garðyrkju á íslandi, eptir Alfred G. Lock, á 35 a. (áður 1 kr.). | 7. Uni meðferð mjölkur og smjörs og um ostatilbúning, eptir Svein Sveinsson, á 60 aura. 8. Um œðarvarp, eptir Eyólt' Guðmundsson, á 60 aura. „Arcturus" kom hingað 15. p. m. Með honum kom fróken Laufey Bjarnardóttir. Á skipinu var forstjóri „hins sameinaða gufuskipafélags11 Koch o. fl. Með „Arct- urus„ tóku sér far héðan hinir sunnlenzku höfðingjar. þeir f'óru hér nokkuð um sveitir og landfógetinn að Mývatni; leizt peim hér mjög vel á sig, og var þeim alstaðar vel fagnað. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson cand phil. Prentari: B j ö r h J ú u m o ii.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.