Norðlingur - 24.07.1880, Blaðsíða 3
63
en á þvi hefir herra Laxclal máske ekki vit, pví pað litur
út fyrir a,ð hann sé mjog „grænn“ í pessum efnum. Gjöri
herra Laxdal svo vel og sýni að Gránufélag sæti nokkru
verri kjörum hjá herra Holme en alment gjörist um pá
íslenzku kaupmenn er purfa að taka lán í Höfn. — En
svo verða Gránufélagsmenn vel að gæta að ]>vi. að herra
Holme lætur félagið fá allar þær procentur er hann nær
í við að box-ga útí hönd eða eptir skamman tíma fyrir fé-
lagið. Og munar opt mikið um petta og heggur drjúgum
skarð í rentuna. Herra Holme tekur eptir samningnum
heldur engan borgandeyrir af félaginu, sem pó mun
alment, en her pó alla áhyrgð að helmingi við félagið á
pví.að sá standi í skilum,er félagið selur vörurnar erlendis.
í annan stað segir herra Laxdal, að félagið hafi skuld-
bundið sig til ,,að álíta allar vöruskrár og reikninga frá
heri-a Holme til félagsins réttar“, en herra Laxdal gleymir
setxxingunni sem á eptir fer í samningnum „nema svo að
sannist, að rangt sé í peinx“ (o: verzlunarbókum Holines).
p>etta leggur herra Laxdal út pannig: „án nokkurrar ann-
arar sönnunar en pess sem hei’ra Holme póknast að rita
á pær.“ Megum vér spyrja, er petta samboðið manni
sem að minsta kosti hingaðtil hefir haft óflekkað mannorð,
að reyna til að villa svona sjónir alnxennings á jafnáríð-
andi samningi? Og hvaða sönnunai’gildis krefst herra Lax-
dal í öllum sínum nxörgu málsóknum fyrir verzlunarbækur
sínar? einmitt pessa sama, senx herra Holme krefst fyrir
sínar, og algengt er, og engum hefir hingaðtil pótt til-
tökuxnál.
|>riðja grein samningsins, sem herra Laxdal tilfærir,
er elcki nema venjuleg ákvæði um vamarping, er útlendur
rnaður á í hlut einsog liér á sér stað um kaxxpstjóra og
Gránufélag, og er sú lagasetniixg að nxinsta kosti jafn-
gömul lögum Kristjáns konungs Y., og vísunx vér hei*ra
Laxdal til pess að rífast við hann unx hana. — Yið sem
lifum samtíða herra Laxdal viljum helzt vera fríir við
haxxn svo sem mest má verða, er pessi gállinn er á hon-
um. -— Exx að öðru leyti er pað svó sem sjálfsagt. að pað
verður í jafnábyrgðarmiklum samningi að gjöra einhver-
staðar ráð fyrir pví að illa kunni að fara, ekkert félag er
svo ríkt eða voldugt, að pess purfi eigi við, og ekkei’t fé-
lag er nær falli fyrir pað. pó pað sé gjört. „Eigi veldur
sá er varir, pó að ver fari“ En hér er enn pess að gæta,
að herra Laxdal hefir felt úr pessum lið samningsins, eins-
og hinum liðunum, petta: „ef Gránufélagið hefir eigi
gjört herra Holme skil 6' mánuðum eptir að félagsstjórn
eða kaupstjóra er gefið til vitundar, að láninu sé uppsagt,
pá hefir herra Holnxe heimild til“ o. s. frv. J>etta er
nokkuð annað heldur en a.ð alt gangi af í einunx rykk við
sjó- og höndlunarréttinn í Höfn. 6 mánaða frestur sýnist
fulllangur til pess að ráða eitthvað fram úr og bjarga við
félaginu, ef nokkurntíma skyldi koma til pvílíks; og pað
er svo senx sjálfsagt að öll pvílík félög hafa jafnan full-
nxektugan til staðar, er tekur svari peirra í fjærveru
stjórnar, kaupstjóra eða eiganda. — |»að er ekkert hræði-
legt við pessi venjulegu, algengu ákvæði í samningnum, en
pau ættu að minna menn á, hvei’su áríðandi pað er að
verzla vel og sem skuldaminst við Gránufélag.
En megum vér spyrja lierra Laxdal að pví, hvað hann
skilur við <l«ikúmcitta flllsim og hver hegning
liggi par við? |>eir útlista pað máske matadórarnir,
lxvor fyrir öðrum, á sínum tínxa.
Ef nokkrum kann að pykja vér hafa verið nokkuð
bituryrtir hér að framan, pá viljum vér biðja pann hinn
sama að gæta að tilefninu, par sem lierra Laxda.1 hefir
slegizt uppá oss að fvrra bragði og bríxlað oss um að vér
„bærum vísvitandi ósannindi á borð fyi’ir lesenduma og
Ixefðnm eigi ininstu viðburði að leita liins rétta, eða jafn-
vel viljann til pess að koma fram senx óvilhallur blað-
stjóri“ (sic.). Og pessi svigurmæli hafði herra Laxdal um
oss þó að hann vissi, að vér tókum skýrsluna eptir kaup-
stjóra og einsog haun las hana upp á Gránufélagsfundin-
11 m, og pað pó fyrst eptir að vér höfðum séð gildar og
góðar sannanir fvrir skýrslunn > og herra Laxdal hafði
forgefins staðið til boða að leiðrétta hana. Hefði herra
Laxdal eigi einsog seilst til Gránufélagsins bak við oss,
pá hefðum vér getað fyrii’gefið honunx svigurmæli hans,
pau ei’u eigi annað en pað, sem kunnugt er undir nafninu
„laxdælska11, sem nýlega hefii’ verið dœmd dauð og ó-
merk í sóknarskjölum hans; vér pekkjum og vanstilling,
grunnhygni og framhleýpni hexra Laxdals, pegar ósköpin
konxa yfir hann, sem horium er alt ósjálfrátt garminum, og
viljum vér nú biðja alpýðu að virða honum petta til vork-
unnar, pví vér kennum nú í brjóst um hann, er vér köst-
um síðustu rekunutn á petta leiði, par seni hann hefir
sjálfur gi-afið sóma sinn undir. Yér munum honum pað
ætíð, tetrinu, að hann er sporviljugur, og að pað má pó
hafa gagn af honum til smásnúninga, er vitrari og gætnari
nxaður hefir hemilinn á honum.
Allan almenning, en einkunx pó Gránufélagsmenn,
viljum vér að endingu biðja að gæta vel að, hver m e r g-
u r pessa máls er og a ð a 11 i 1 e f n i pessarar deilu. Hún
er óefað risin af pví, að n ú skal gjöra aðra h ö f u ð-
á r á s á Gránufélag. Kaupmenn vita að félagið hefir beð-
ið nokkui’n skaða í fyrra og hugsa sér nxx til hreifings
með að reyna til að veikja félagið með pví að svertakaup-
stjóra og lánardrottinn félagsins í augum almennings; en
sem vér nú höfum sýnt og sannað að er alveg á s t æ ð u-
1 a u s t. Hér liggja við hagsmunir, bæði Gránufélags-
manna og allrar alpýðu hér norðan- og austanlands, að
petta takist eigi fyrir herra Laxdal, pví að félagið hefir
bæði bætt prísana og mun eigi sízt gjöra pað hér eptir,
og haldið stórum aptur a.f hinni hróplegu framfærzlu á
útlendri vöru, sem nú er degi ljósara. Ættu menu nú að
verzla sem hezt við félagið og minlca sem mest shildirnar
1'ið það.
. Alþing'iskosisiiBg’.
Eöstudag pann 10. september næstkomandi kl. 11. f.
m. vei’ður á pinghúsinu á Akureyri haldinn kjörfundur til
að kjósa 2 alpingismenn fyrir Eyjafjarðarsýslu og Akureyri
fyrir hið í höndfarandi 6 ára tímabil.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 20. júlí 1880.
S. Thorarensen.
Áskoruii.
Hénneð gjöri eg almenningi kunnugt að með „Arckt-
i urus“ síðast baxnt hingað fregn um að megn bólusótt gengi
| í Kristianíu, og par senx samgöngur við Noi’ðmenn nú óð-
j um eru að aukast, bæði hér og á Austfjörðum, virðist full
! ástæða til að hvetja menn almennt til að láta bólusetja sig
og endurbólusetja hið allrafgrsta, Og skal eg í pví tilliti
i taka fi’am, að eg hefi von um að hafa bólueíni á reiðum
höndum, er „Arcturus“ kemur hingað næst frá Reykjavík.
i Bólusetjari biejarins, hen-a Frb. Steinsson hefir lofað að
j reyna til að nálgast lifandi bólu hjá herra Hallgrími á
j Merkigili, senx kvað hafa tekizt að lífga hana í vor.
Skrifstofu læknisins á Akureyri 20.' júlí 1880.
porgrhnur Johnsen.
Hœstiréttur hefir nýlega kveðið upp dóm í máli pvi,
; er stórkaupmaður Knudtzon í Reykjavík höfðaði gegn land-
sjóði til endurborgunar á 1471 kr. 87 aurum, er hann varð
að borga í toll af áfengum di’ykkjum vorið 1876 í Rvík,par
sem pá var búið að pinglýsa tolllögunum af 11. febr. 1876,
en pað var eigi búið í Hafnarfirði, par senx að vörurnar
voru flutta.r í land, og pess vildi Knudtzon njóta. Lands-
yfinjetturinn dæmdi landsjóðiun til pess að endurborga
Knudtzon tollinn, en hæstiréttur dæmdi landsjóð sýknan
af ki’öfu sækjanda.
Landsgfirrétturinn hefir dæmt landsjóð sgknan af kröfu
héraðslæknis þorsteins Jónssonar í Yestmannaeyjum til
launahækkunar samkvæmt 7. gr. launálaganna, sem hver
I . skilur uppá sinn máta ogeróburður alpingis 1875 og séra
Ci