Norðlingur - 17.08.1880, Síða 2
in, þá, er það merkilegt, að peir skuli heldur vilja kjósa
B. Sv., pví hann kom sízt betur fram í því máli; hann
var einn af þeim sem voru í launamálsnefndinni og ekki
sá bezti, en hún var aðalorsökin til þeirra óheppilegu úr-
slita er paðmál fékk. Nefndarálitið frá þeirri nefnd mun
verið hafa eitthvert hið óheppilegasta, sem komið hefir inn
á ping; eptir langan tíma, og pegar pingtíminn var mjög
liðinn, kom álit nefndarinnar mjög lélega undirbúið og hver
hendin uppi á móti annari í sjálfri nefndinni; illa samin
nefndarálit eru hverju máli mesti hnekkir.
fað væri óskandi að þingeyingar, áðuren peir kjósa
B. Sv., vildu telja pau lög, sem hann hefir komið fram á
síðustu pingum, og landinu hafa verið til verulegra heilla,
og pví næst pau lög, sem annaðhvort ekki hafaverið stað-
feet, eða pá verið betur óstaðfest. Á síðasta alpingi var
hann mesti hvatamaður og framsögumaður í tveimur mál-
um, er hvorugt náði staðfestingu. — þetta er nú laga-
maðurinn. — „f>að er annað gæfa en gjörfugleiki", sagði
Snorri goði um Skarphéðin.“
*
* *
f>að væri sorglegt dæmi uppá pólitiskt óvit og van-
pakklæti kjósenda, ef Norður- þingeyingar kysu eigi
séra Benidikt Kristjánsson í Múla aptur, og mun ekkert,
sem spurst hefir um kosningar ennpá geta jafnast við pað,
nema ef Suður-f>ingeyingar endurkysu eigi pingforsetann,
Jón Sigurðsson á Gautlöndum. Báðir pessir menn hafa
pá kosti til að bera, er prýða skyldu hvern pingmann: |>eir
enx báðir valmenni, báðir ágætir gáfumenn, báðir vel
mentir og sómi stéttar sinnar, báðir frjálslyndir, báðir
einarðir og báðir vanir pingstörfum. |>að má fletta öllum
pingtiðindunum, og pað skal eigi finnast eitt einasta mál
er séra Benidikt hafi eigi komið vel og viturlega fram í;
hann var kosinn með séra Eiríki Kúld í eíri deildina, sem
annar forvígisraaður hinna pjóðkjömu pingmanna, og hann
hefir gengið alveg óskaddaður út úr peim hreinsunareldi,
og synt í efri deildinní einstaka lipurð og kjark, semjafn-
an er sigursælt, er að fylgist; par sem séra Eiríkur
hefir sokkið æ dýpra og dýpra niður í „hringiðu apturhalds
og ófrelsis.w — Kirkjumálið er eitt peirra stórmála er á j
dagskrá eru, og hefir séra Bcnidikt komið par eins og j
annarstaðar ágætlega fram, er hann og séra Amljótnr í j
pví máli fógur fyrirmynd stéttar sinnar aðóeigingirni I
og frjálslyndi. Prófastur séra Benidikt Kristjánsson í
Múla ætti sem lengst að sitja á pingi, en oss virðist pað j
óhugsandi að Norður-f>ingeyingar endurkjósi hann ekki
einmitt nú, er kirkjumálið kemur sjálfsagt til umræðu 4
næstu pingum. Séra Benidikt hefir jafnan verið álitinn í
pingmaður Norður-f>ingeyinga, eins og Jón Sigurðsson I
pingmaður Suður-f>ingeymga, og getur hvert kjördæmið
um sig verið „stoltw af sínum pingmanni. f>að er og
óhugsandi að bændur suðursýslunnar endui-kjósi eigi
Jón, sem er sómi stéttar sinnar, pings og pjóðar, pann
mann sem alpingi kaus til pess, að fylla sæti nafna síns,
pann mann, sem íslandsvinurinn Willard Fiske bar
pann vitnisburð svo heyrzt hefir um allan hinn ment-
aða heim, að hann væri „ágæt fyrirmynd frjálsborinna óð-
alsbænda.u
Vér beram sjálfir beztartraust til f>ingeyinga í pessu efni,
pví vér vitum að pessi tvö kjördæmi eru einhver upplýstustu
kjördæmi landsins; en pað viljum vér láta pá vita, að
pjóðin hefir vakandi auga á pessum tveimur kosningum, og
ábyrgist peir að pær t?.kist vel og heppilega fyrir land og
lýð! Iiitstjórinn.
Dr Guðbrandur Vigfússon hefir í íormálanum íyrir
útgálu sinni sif Bturlungu sýnt að Sæmundar Edda er
salriin að mestu leyti í Vestureyjuin, þaö er að segja,
hjá liirmi fyrsln norsku þjóð, sem bygði Shetland, Orku-
eyjar, Hebrides eða Vcstureyjar, og hiuar nærliggjandi
strendur Skotlaiids og írfands, Pað er vel knnnugt að
þessi bluti, og einkanlega frland og hinar skotsku cyj-
ar voru kristnaðar mjög sneimna á tímum. Hin forna
írsku klaustur voru nafufræg fyrir iærdóm presta þeirra,
sendu þeir presta sína og læröa inenn til Gennaníu og
annara Noiðuilanda, á þeiin tímuin þá er þessi lönd
vom ennþá alheiðin. Skáldin sem rituðu svo mörg af
Kddukvæðunum, hafa þekt svo mar»a af þessura
írsku og kot-ku munkuin, og er mjög líklegt að munk-
ainir hafi haft áhiií á rit þeirra
jþetta iiiuii hafa svo verið. Prófessor Sophus Bugge
í Kristjaníu, útgefandi hinnar beztn útgáfu af Sæmund-
ar Eddu, hefir nú uppgötvað, að mikið af henni er dreg-
ið útúr hinurn fornu kristnu helgisögum, og hin-
um grísku og rómversku goðasögum sem Edduskáldin
fundn í bókasöfnum hinna keltnesku klau»tra Baldur
er orð sem þýðir 1 o rð jherra) (á engilsaxuesku B e a 1 d or)
og sagan um Baidur er sett sainan at munninælasögum
áhrærandi drottinn vorn — hiim „hvfta guð“ norræmi
goðafræöinnar, setn veröur þá í raun og veru sama og
„hvíti Kristur*. Loki er sama orð og L u c i fe r, N a n n a
nafn konn Baldurs, er sama og hið griska Oinorie.
Geirröður er hið gríska G e r y o n , Angantýr
er hinn gri'ki Kentaur, með hinuin kelti'ka greiui in
(þ. e. an) settum framan við Þessi uppgötvun heiir
vakið mikla eptirtekt í hinuin skandinavisku ríkjura «g
á meðal iærðra uiaiina f Germaníu. Hún eyðir í svip
nokkru af töfrafegurð þeirri seiri skáld hiniia nýrri
tíina hafa úibreitt, svo sein hinn sænski Teguér, arn
hinar gömlu goðasiigur hinua fornu Noiðuilanda; og hún
eyöileggur tnörg blöð úr hinum miklu rilum uin norður-
landa goðalræðina, er slíkir menn hafa ritað sem Grirntn
og Sinuock.
Willard Fi.'kc.
Prófessor Fiske lætur hér alveg ósagt um hvort
Iiann sé samdóma herra Guðbrandi, en injög ólíklegt
þykir oss að liann sé það, svo létivægar og ósenni-
legar sem getgátur Guöbrandar eru; þær mega eigi ann-
að heita lle.'tar, en forn og ný útgáfa á málfræðislegu
torli og daðii við Engtendinga. Kitst.
Herra prófessor Fiske hefir enn látið prenta nýjar
upplýsingar um í'land og dreift þeiin út víðsvegar uui
allan hinn mentaða heim og lýsir sér þar hin sauu
velvild og umliyggja fyrir þ|óð og landi, sein liann er
svo alkuiitiur að og ástsæll ölinm íslendinguin fyrir.
Á þes'Uin bliiðum, scin kornu ut í vor í Berlín,
en bárust oss (yrst í gær frá prólessor Fiske, talar liarui
um iopt'lagið hér á landi og tekur ýmsa slaði til sam-
anburðar, sýnir hann að loptið sé hér liltölulega hcitf,
og reynir hann að sannfæra menn um að hér sé ekkert
kaldara lyrir það, þó landið heiti l.'land, og segir
hann að inenn hafi hér um verið í líkii villu eiusog
þuini að halda að l.slendingar væru koiunir af skræl-
ingjuin Prólesorinn taiar uin silfuibergið lijá okkur
og hælir því; liaiin talar og um útfl.ittar vorui og gef-
ur skýrslu yíir þær sem lluttust héðan I87á. Sérstak-
lega talar lierra Fi.'ke um kaffið okkar og segir hann
aö hvergi í lieimi fái inaður jafuágætt kalfi, og þakbar
hann þaö vatninu, hreuslunni, tilbúningi og góðuiii rjóma.
Prófes'orinn getur þejrra bóka er út hafa komið f
seinni tíð hér á landi og aimarstaðar. sein Islaiid suerta,
og að síðustu telur hauu upp æðstu ernbættisii enn iands-
ins og svo forseta þingsins, J ó n Sigurösson frá
Gautliindurn, er hann segir að fylii uú sa»ti hins látna,
fræga, nafna sfns. Prófessor Fiske getur alþingisliússins
og þykir leitt, að þaö lékk cigi að standa á sjálfum
Arnarhól.
Prófessor Fiske kvongaðist f Berlín 14. júlí næstl.
Mis3 Jennie Mc. Gr&w.
liiuidsliorðiiitgi llihnur Fisisen
ko ’í hingaö norður með „Areturus* og dvaldi hér þatig-
aðtill aö „Phönixw kom að ausían og (ór sfðan suðiir ti!
Bcykjavfkur raeö iiouurn. Á meðan land •höfðingi dvaldi