Norðlingur - 23.09.1880, Síða 1

Norðlingur - 23.09.1880, Síða 1
1880. V., 39.—40. Keiuur út 2—3 á mánuði 31 blðð a)s umárið. Akureyri 23. september 1880. 3 k S r s 1 a um efnahag (íráiiufjelagsins við árslok 1879. Eigu felagsins: Kr. Au. 2 skip, „Grána“ og „Rósa“, með öllum fargögnum................ 36,000 00 4 verzlunarstaðir með 6 saltMsum og öllum verzlunaráhöldum . . . 60,300 00 Skuldakröfur til verzlunarmanna við alla verzlunarstaði félagsins o. ii.. að frá dregnum 18 % fyrir vanhöldum..................■ . . 167,176 15 Vörur iunlendar og útlendar á öllum verzlunarstÖðum félagsins með 18% afslætti af hinum síðamefndu......................... 240,734 44 504,210 59 Fé i vörslum felagsins: Viðskiptamenn á öllum verzlunarstöðum félagsins áttu hjá pví . . . 43,759 54 Ýms lán móti vöxtum og hlutameun óborgaðan ágóða af félags- hlutum sínum........................................................ 270,721 38 Innstæða félagsins, 1893 hlutabrjef á 50 kr. hvert........................ 94,650 00 Gróði félagsins frá byrjun................................................ 95,079 67 5Ö4Ý10 59 Víð byrjun ársins var fjárauki félagsins 103,490 kr. 93 a. en við árs- lok 95,079 kr. 67 a., svo eign félagsins hefur minkað petta ár um 8, 411 kr. 26 a.; er pað pó minna en við mátti búast, par sem svo mikill skaði varð á margri islenzkri vöru, einkum ull og lýsi; en pað bætti úr skák, að ekkert tjón varð, hvorki á skip- um eða vörum félagsins, og töluverður gróði varð á útlendu vörunni, afgangspeim kostnaði, er ú liana legst. Félagið ilutti frá landinu 2.224 tunnur af lýsi, sem seldust erlendis 20,800 kr. minna en pær voru keyptar hér á landi, og 178,500 pund af ull, sem seldust erlendis 4056 kr. minna en pau voru kevpt. Flutningskaup, áhyrgðargjald og sölulaun vora 18,984 kr., svo skaðinn á pessurn tveim vörutegundum varð pannig 43,840 kr. þegar pess er gætt, að hreinn skaði félagsins eigi varð á endanum nema 8,411 kr., pá sést, að á einhverri vöru hefur Idotið að verða talsverður ágóði, og pað var útlenda varan. Kemur pví hér í ljós pað, sem svo opt heíir verið tekið fram áður, að verðið bæði á innlendri og útlendri vöru er of hátt. pað er misskilningur, að skaðlaust sé að borga innlendu vöruna með pví verði, sem aptur fæst fyrir hana erlendis, pví að meiri kostnaður hvílir á henni, en alment er álitið. pessu til skýringar skal hér telja hinar ýmislegu gjalda- greinir, er hvíla á félaginu og fiestum íslenzkum kaupmönnum. Erlendis Flutningskaup . pegai' 100 pd. af ull kosta 90 krónur. 4, 00 pegar 1 skpp. af saltfiski kostar 45 kr. 2, 72 pegar 1 tunna (pegar 1 tu af lýsi kostar af kjöti ko 45 kr. | 48 kr. 2, 65 2, 65 Umhoðslaun 1, 80 0. 90 0. 90 0. 96 Miðlaralaun 0, 22 0.17 0,17 0,12 Fyrir horgun strax 0, 90 0. 45 0,45 Ábyrgðargjald . 1,35 0.67 0, 67 0, 84 Afföll og undirvigt 0,45 0. 67 0. 90 0. 24 Tunna tóm ogbeykislaun „ 4. 00 4, 50 Salt og verkaláun J* r 1,69 8, 72 5, 58 9, 74 11, 00 Ekki er hér reiknaður kostnaður við móttöku vörunnar liér á landi, húsaleiga, né tiutningur til skips og ýms fleiri smá útgjöld; hlýtur pví hverjum að vera ljóst af pessu, að pó 1 pd. af ull seljist fyrir 90 aura erlendis, pá er eigi skaðlaust að kaupa pað fyrir 81 e., pví síður meira, eða eina tunnu af lýsi fyrir 35 kr. 26 a., pó hún seljist aptur 45 kr. og svo í sömu hlutföllum aðrar vörur. Ef kaupmenn og viðskiptamenn gættu pessa glöggloga, pá mundi eðlilegra verð komast á vörurnar, landinu og báðum málspörtum til hagnaðar. þetta ár flutti fjelagið frá landinu vörur fyrir 441,000 kr. í 13 skips- íormum. Aðalvörur voru pessar: Kostar 3 kr. árg. (erlendis 4 kr.) stðk nr. 20 aura. Gráiiufélagsfiiiidiir. 11. p. m. var aðalfundur Gránu- félagsins haldinn á Akureyri, séra Arnljótur Ólafsson var fundarstjóri og séra Davíð Guðmundsson skrif- ari. Endurskoðnnarmenn framlögðu reikninga félagsins fyrir árið 1879 og kaupstjóri lagði fram skýíslur um efnahag pess, sem pegar er prentaður útdráttur rrr og verður útbýtt meðal félagsmanna. Kokkrar umræður urðuumverzl- un félagsins liðið ár og fyrir fram- tíðina, hæði ödýr vörukanp og misjafnt verð á innlendri vöru eptir gæðum, einnig um rentur af verzl- unarskuldum; en með pví aðalfund- ur næstliðið ár hafði ályktað að kaupstjóri skyldi ráða pví hvort rent- an væri tekin í ár eptir pví sem hann áleit hentugast, var eigi hægt að gjöra ákvörðun um hvort renta skyldi tekin í ár, en aptur var á- lyktað eptir langar umræður að fyrir árið 1881 skyldi ekki borguð renta af verzlunarskuldum félags- ins. |>á kom til umræðu hvort fé- lagið ætti að fjölga föstum verzlun- arstöðum, pví sú tillaga kom frá Skaptfellingum að reisa verzlunar- stað á Hornafirði og pótti fundin- um réttara áður en ákvörðun væri tekin um pað að komast fyrir, hvort menn par vildu leggja drjúgum til félagshluti til pessa fyrirtækis og var kaupst. falið að gjöra ípví efni pað er hann áleit hentugast. Sú tiflaga kom einnig frá Múla- sýsluhúum að aðalfundur félags- ins væri annaðhvort ár haldinn á Austui'landi, en um pað var engin ákvörðnn tekin, af pví fundarmenn úr Múlasýslum náðu eigi fundi nema einn. Kaupstjóri hafði keypt fyrir Gránufélag hlut í síldarveiðum peim sem hafa verið hér í sumar við Eyjafjörð, og sampykti fundurinn pað; einnig var honum faflð að styðja að hverju pví er efldi atvinnu- vegina samkvæmt 2. gr. laganna. Nokkrar umræður urðu um samn- inginn milh Gránufl. og hr. Holme, sem svo rniklar blaðadeilur hafa orðið út af á pessu sumri, og varð sú niðurstaða á pví máli, að fund- urinn áleit ekkert athugavert við hann, nema ef vera skyldi, að hetur

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.