Norðlingur - 04.11.1880, Síða 1

Norðlingur - 04.11.1880, Síða 1
VOKBLINGDR V., 45. -46. Kemur út 2—3 á múnuði 31 blöð als uin árið. Akureyri 4. nóvember 1880. Kostar 3 kr. árg. (erlendis 4 kr.) stök nr. 20 aura. 1880. Rokkrai* skýrandi og livetjandi bendiiigar uia áfengi bindindi. (Pramhald). 6. Yið rétta, gruudaða og ástríðulausa skoðun, ekki nðeins ofdrykkjunnar, heldur og allrar víndrykkju, hvað lióíieg sem er, ])á ætti pað af öllum pessum hugleiðingum að vera ljóst, að ]>að verður að viðhafa öll pau meðul og ráð, er pjóðfélagið hefh' í valdi sinu til pess að ráða bót á pessu. Viðurkenning pessa er nú að efiast og kemur fram í hinni síðari löggjöf ýmsra merkra og mentaðra landa, en pessi viðurkenning er jafnvel næstum eins gömul og hinir áfengu drykkir sjálfir. Lýkúrgus skipaði að setja drukkna præla opinherlega til sýnis til að vekja viðhjóð á ofdrykkju. Fáum öldum eptir pað, er sagt að Drakó í Apenuborg haíi lagt dauðahegning við ofdrykkju. Múhameð festi við trúhrögð pau, er haim var höfundur að, hann gegn nautn áfengra drykkja. Fyrir rúmum púsund árum voru á dögum Karls mikla gjörðar ráðstafanir í Frakklandi gegn drykkju- skap, seinna 'hafa á ýmsum tímum og stöðum verið reynd . nálega öll meðul, er mönnum hafa getað í liug dottið. Stundum snerust menn gegn hruggun, sölu og veitingum, stuudum gegn drykkjuskapnum sjálfum og drykkjumanninum og ávalt hefir eitthvað gott áunnizt. I Danmörku hefir mjög lítið verið gjört. Um haun gegn hruggun áfengis er ekki að tala fyrir oss. Bindindismönnum í Norðurameríku liefir tekizt nokkuð að koma á algjörðu banni gegn sölunni, en áfengissala til læknisdóma og íprótta parfa og pvíum- líks hefir verið háð opinberu eptirliti. ];»ótt leyfður hafi verið tilbúniugur og pöntun annarstaðar að, hefir petta pó mikið lamað drykkjuskap, etlt efnahaginn og ininkað afbrot, svo pað er talinn ljós munurinn í pessu tilliti á peim rikjuin, par sem pessi lög hafa komizt á, og par sem pau liaí'a ekki verið. Opt heyra inenn ]>á ósk, að banna að- flutning liingað til landsins. það meðal virðist að vísu skörulegt og gjörsamlegt, en pað er pó ófrjálslegt ogvarla samhoðið frjálsum mönnum, að heimta, að voðinn sé tekinn alveg frá sér sem óvitum, enda yrði varla hægt, að koma peim lögum á margra hluta vegna, pótt raunar að pvílík lög lcæmust á í Maine fyrir nálega 30 árum. En pótt slík lög kæniust á og gjörðu gagn í bráð meir en margt eða ílest annað, er reynt væri, yrði petta pó nokkurskonar nauð- ungarbindindi, en slíkt er ekki augnamiðið. „Yið uppsprettu skal á stífla, ekki að ósi“. Hver veit nema straumurinn frá hinum innri uppsprettum safnaðist með auknu afii að pvílikum stíflugarði. ryddist um fast og bryti hann og yrði pá, ef til vill, hið síðara pjóðannein verra en hið fyrra, svo hún mætti iðrast pess sáiiega, að hún gaf ekki prauta- meðalinu, bezta meðalinu, pjóðráðinu, nógan gaum og öfiugt fylgi. Reynslan í Norðurameriku sýnir og, hve örð- ugt er að koma slíkum löguin á, en hitt er hægra að tak- marka söluna og veitingarnar. Að leggja háan skatt á hlufcaðeigandi atvinnuvegi er mjög alment, pótt ekki hafi pað verulega dregið úr víneyðshumi. Að fækka vínveitinga- stöðum er langt um hetra ráð, jafnvel hanna gestasölu- mönnum áfengissölu með öllu, sem virðist í sannleika hægt hér á Islandi, hvað pá snertir, sem eptirleiðis byrja greiða- sölu eða gestgjafa-atvinnuveginn og virðist mjög hægt að lirekja móthárumar gegn pessari tillögu. Menn hafatalað um í pessu efni, að sveitir, sveita- og sýslunefndir mættu hér ráða lof'um og lögum svipað pví sem er með tjallskila- lög og fiskiveiðareglur á opnum hátum, — en hví má ekki skoða petta senr alment pjóðmál með öllu ? pví pað er ekki sjáanlegt, að hér standi svo sérstaklega á með neina sveit eða bæ. Breytingin yrði ekki alt í einu, heldur smátt og smátt, eptír pví sem gestgjafar, seni nú eru, færu frá og menn mundu pannig smátt og smátt venjast hinu nýrra og betra. Að banna alla vínsölu á helgum degi ætti að vera sjálfsagt. I Svípjóð og Norvegi hefir pað komizt á, að leyfi til veitinga og smá vínsölu o: sölu á minna en 40 pt. í einu, fá félög, er eigi liafa petta fyrir gróðaveg, heldur hafa einmitt myndast í pví augnamiði, að eyða drykkjuskap. Félagið horgar hin vanalegu útsvör og heldur mann með föstum árslaunum til pess að veita slíkum veitingahúsum fórstöðu. Manninum er sama hvað hann selur og pví ekki mætara að selja víu en annað og er pví fús til að haga sér eptir vilja og reglum félagsstjómarinnar, sem getur fyrirskipað margt til takmörkunar víndrykkju t. d. bannað að gefa unglingum eða börnum vín, drukknum mönnum, jafnvel drykkjurútum, pótt ódrukknir væru. Hans hagur getur sameinast augnamiði félagsins, hann fær laun sín og búið er. Arðinn fær hvorki hann né félagið, heldur hið opinbera. fessi tilhögun er kennd við Gautaborg, par sem petta var fyrst reynt 1865, seinna komst petta á í rneira en 100 hæjum í Svípjóð og par með í höfuðstaðnum Stokkhólmi (1877) og í 20 bæjum í Norvegi. J>etta fyrir- komulag hefir yfir höfuð gjört mikið gagn. J>að hefir og öðlast vini í öðrum löndum t. d. í Englandi; en ekkert pvílíkt finst í danskri löggjöf; pó má pess geta, að í Danmörk er pað bannað að nokkru leyti að selja eða veita börnum brennivín eða ungum mönnum og drukknum, og í Frakklandi og Englandi liggur hegning við pessu og hún jafn- vel mjög pung. Á stöku stöðum, t. d. Prússlandi, er líka hannað að veita peim mönnum vín, er yfirvöldin hafa nafn- greint gestasölumönnum sem drykkjurúta; sumstaðar í Norðurameriku er bannað að veita sinnisveikum mönnum áfenga drykki og meðal annars peim, er hafa fengið áfeng- isveiki, deliríum. — Kaupmönnum á Færeyium er hælt fyrir pað, sem má, að peir hafi lagt niður brennivínssölu- staði, einnig hætt að selja í búðunum minna í einu en 3 pela. Afieiðingin af hvorutveggju hefir sýnt sig góða. en pegar nýlega nokkrar ákvarðanir frá Færeyjum voru bornar undir ríkisdaginn, i pví skyni að draga úr víndrykkju. pá var pað felt af pjóðpinginu. Nú liefir verið reynt ýmislegt gegn sjálfum drykkju- skapnuin (drykkjumanninum) á bæði fyrri og síðari tímum. 1872 og 1873 voru á Englandi og Frakkíandi sampykt lög að sá sem á opinberri götu eða opinberum stað eða bygg- ingu sæist drukkinn yrði fyrir sektum, er við ítrekun gæti stigið til 300 franka og 40 shillings. Á Frakklandi geta menn misst kosningarrétt fyrir ofdrykkju. Hegning fyrir ofdrykkju virðist hezt í einu tilliti, pað er til pess, að laga almenn- iugsálitið, svo mönnum hetur skiljist að ofdrykkja er sví- virðing, en varla veitir löggjöf, pannig löguð, sanna eða áreiðanlega lækning sjúkdómsins, en gæti pó verið öðru betra meðali til styi'ktar. Menn tala um að bæta uppeldi og mentun í skólum og heimahúsum og láta pessu fylgja að innræta viðhjóð við ofdrykkju, (hví ekki við allri vín- drykkju ?). Ekki her að neita pessari hyggju um rétt sinn, en eitt er meðalið bezt og áreiðanlegast og pað er sjálfsagt að stofna bindindisféíög hvcrvetna og róa par að öllum

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.