Norðlingur - 18.03.1881, Side 1

Norðlingur - 18.03.1881, Side 1
VI, 5.-6. Keniur i’it 2—3 á máuuði 31 blöð als um árið Akureyri 18. marz 1881- Kostar 3 kr. árg. (erlendis 4kr.) stök nr. 20 aura. 1881. til Suðurfiugeyiuga JBréf frá alþingismanni Jóni Sigurðssyni. Háttvirtu Suðurþingeyingar! |>að er orðið hlutskipti mitt, ennpá einu sinni, að eiga að mæta sem fulltrúi ykkar á peim alpingum er haldin verða á pví 6 ára þingtímabili sem nú fer í hönd. Eg þykist kunna að meta það traust og þá tiltrú, er þér hafið vottað mér með kosningu yðvarri og mér getur heldur eigi dulizt hin þýðingarmikla ábyrgð er á mér' hvílir í þessari stöðu. Og eg get fullvissað yður um það, að eg hefi einlægan vilja á, að gegna þingköllun minni eptir beztu samvizku og sannfæringu, svo sem mín litla þekkhig og veiku kraptar til ná. Meira verður ekki með sanngirni af mér heimtað. |>að er nú orðin venja alstaðar þar sem nokkur neisti af pólitisku þjóðlífi er kviknaður, að þiiigmenn skeggræða við kjósendur sína um þau almennil málefni er standa á dagskrá tímans í'þetta eða hitt skiptið. Er það nauðsyn- legt, bæði til þess að þingmaðurinn geti fengið ráð og tillögur skynsamra manua í hinum vandasamari málum, ög á hinn bóginn geta kjósendurnir á þennan hátt fengið uð vita hver skoðun þingmannsins er á hinum helztu mál- um, og hverri stefnu hann muni fylgja á þinginu. Eg hcfi nú að vísu í hnga að balda éiim eða fleiri fundi með vður í vor, til að ræða og undirbúa þingmál, en eins og ykkur er kunnugt, scrður eigi mikið gj.ört A eins dags fundi, sem þá ef til vill er illa sóttur, svo eg verð að ætla að ykkur muni kærkomið að eg hreifi í blöðunum nokkru n aðalmálum vorum. Munu þér geta ráðið þar af, hverja skoðun eg heíi á þeim, og hverri stefnu eg muni fylgja. Mentun alþýðu er eflaust það mál sem hver maður verður að telja eitt af vorum helztu nauðsynjamál- uin. Mun eg veita mitt atkvæði og fylgi öflum skynsam- legum og hóflegmu tillögum, sem lúta að því að efla og auka alþýðumentun. En eg get ekki dulizt þoss, að eg felli mig ekki að öllu leyti við pá skoðun á þessu máli er kemur fram í sumum blöðuin vorum, og sem ætla má að sé býsna almenn víðsvegar um landið, að eini vegurinn til að efla alþýðumentunina sé sá, að koma upp sem flestum slcólum, og dreifa þeim um alt landið svo að allir geti átt jaínhægt með að ná til þeirra. Já skólar eru nauðsýn- legir og ómissandi, þegax þeir svara til síns augnamiðs, og þegar skilyrðin fyrir því að skólinn geti þrifist og orð- ið að tilætluðu gagni, eru fyrir hendi. J>essi skilyrði eru, að vér höfum nóg manuval til að kenna í skólum þessum og veita þeim lorstöðu; að nægilegt fé fáist til að kosta pá, og að aðsóknin að þeim svari til þess kostnaðar sem til þeirra er gjörður. Um hið fyrsta og síðasta skilyrðið skal eg engar getur leiða. því tíminn og reynslan mun færa mönnurn heim sanninn í því tilliti; en hvað kostnaðinn til skólanna snertir þá er eg hræddur um að vér reisum oss hurðarás um öxl, með því t. a. m. a.ð ætla að stofna skóla í hveiri sýslu eða héraði. það er sera sé auðsætt að rnargh' skólar og smáir hljóta að kosta raeira en færri skúlar og stærri, auk þess sem smáskólarnir hljóta áralt að svara miður tilganginum en hinir stærri skólar. Land- sjóðurinn getur ekkí kostað marga skóla, eða styiht þá að nokkru ráði, nema vér leggjum á oss nýja skatta eða tolla til þeirra, og er mér óljóst hvort alþýða vill vinna »vo mikið til. En eigum við þá að láta hér staðar uema °g hugsa ekki til að stofna fleiri skóla en vér nú höfum? Nei enganveginn! Min meining er aðeins sú, að véreigum ekki né megum sundra vorum veiku kröptum um of, og ekki ráðast í nokkurt það fyrirtæki sem oss er um megn, eða sem getur fallið um sjálft sig fyrir féleysi, eða van- hugsað fyrirkomulag. Barnaskólum þarf að koma á fót alstaðar þar sem þeir geta orðið að tilætluðum notum, svo sem í fjölmennum sjóplázum, og pétt hygðum sveitum. Al- staðar annarstaðar verða menn að hjargast við pað sem nú er, að foreldrar og vandamenn barna fái kennara handaþehn, ef þeir eru ekki sjálfir færir um að kenna þeim það sem með þarf. Yirðist mér það ætti að vera fyrsta og helzta skylda hinna nýhökuðu sóknanefnda, að sjá um mentun harna ásamt prestinmn, ekki aðeins í kristindómi heldur og í hinum öðruin greinum sem börn þurfa að nema (sbr. Lög 27. fehr. f. á. 6. gr.). Greti eigi foreldrar eða vanda- menn bamanna kostað kenslu þeirra af eigin ramleik, virðist mér sjálfsagt, að hlutaðeigandi sveitarfölag eigi að hlaupa undh bagga. Hika eg mer ekki við, að láta í ljósi pá skoðun mína, að barna uppfræðingin, hvort sem hún frainfer í skólum eða á annan hátt, sé og eigi að vera sveitamál, landsjóði óviðkomandi að öðru en því, að haun styrki til að koma barnaskólum á fót þegar þess þarf með. En viðhald þeirra og árlegur tilkostnaður, virð- ist mér eigi að hvila eingöngu á hlutaðeigandi sveitarfé- lögum. — J>á eru nú kvennaskólarnir. Menn eru að reyna mð pota upp einhvcrjum smáskólum, ef slíku má það nafa gefa, hér og þar, á hlið við sunnlenzka og norðlenzka kvennaskólann. Á þetta lýst mér als eigi vel. Eg hræð- ist sem sé að þessir smáskólar verði aldrei nema nafnið tómt, og deyi útaf eða detti úr sögunni þegar þeirra missir við sem mest kafa, strítt við að koma þeim upp. Mérvirð- iss oss ætti að nægja í bráð, að koma upp einum kvenna- skóla í hverjum landsfjórðungi, það er að segja einum skóla 4 Yesturlandi, og öðrum fyrir austan, jafnhliða sunnlenzka og norðh nzka skólanum, sem báðir virðast lofa góðri fram- tíð. Kvennaskólarnir ættu svo að standa undir yíirstjórn og umsjón amtsráðanna, og kostnaðurinn til þeiiTa að greiðast úr jafnaðai'sjóðum amtanna, að því leyti sem gjafir og tillög einstakra manna ekki hrökkva til. Búnaðarskól- um þurfum vér einnig að koma upp sem allra fyrst einum í hverjum laudsfjórðungi. |>ar böfum vér nú nokkra und- irstöðu að byggja á, sem eru búnaðarsjóðirnir, og búnað- arskólagjaldið framvegis, sem getur orðið góður styrkur til hins árlega kostnaðar við skó’lana. En að öðru leyti virð- íst mér kostnaðurinn til húnaðarskólanna verði að kvíla á jafnaðarsjóðum amtanna, og þeir standa undir stjórn og yfirumsjón amtsráðanna. Menn kunna nú að vísu að segja, að jafnaðarsjóðunum verði íþyngt með því að leggja 4 þá, ef til vifl, talsverðan árlegan kostnað, bæði til kvennaskóla og búnaðarskóla, en þar til liggur það svar, að einhverstaðar frá verður að taka kostnaðinn til skóla þessara ef menn vilja fá þá á annað borð, og þá er ekk- ert eins eðlilegt og það, að kostnaðurinn tii þeiiTa hvíli á jafnaðarsjóðunnm, því einsog eg hef hugsað mér fyrirkomu- lag skólanna, á stjórn þeirra og umsjón að vera ylirstjórn landsins óviðkomandi með öllu. En það álít eg sjáflsagt að landsjóðurinn leggi sinn skerf til þessara mála, eins hér eptir sem hingaðtil, og máske riflegri ef hann verður þess megnugur. Hvað amtsjafnaðarsjóðina að öðru leyti snertir, þá ætti að létta 4 þeim ýmsum þeim gjöldum sem nú kvíla á þeim, t. a. m. hinni óþokkasælu afborgun kosta* y

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.