Norðlingur - 04.04.1881, Blaðsíða 3

Norðlingur - 04.04.1881, Blaðsíða 3
19 Kalevala. En rössneska væri niál er bæði hefði styrk sinna eigin bókmenta til að bola finnsku út, og þarað auki væri mál þeirrar þjóðar og stjórnar, er lít.t mundi spyrja um eða sinna rðtti finskunnar, þegar þær ætti einar um að vðla landvist í Finnlandi. Stefnan væri þegar gefin með því, að kúga Finna og Finnlendinga til að lærá rússnesku í skólunum þcgar nú, þó eigi væri búsett f Finnlandi nema einstaka rússnesk hræða á stangli; og til þess bentu allar stjórnarathafnir Rússa, að hæna Finna svo að Rússlandi með tímanum, að þeir Finnar gleymdu öllu fyrir hiun mikla hag og frægð að renna saman við hið mikla ríki alveg, einsog meginhluti liinna mörgu Finnþjóða er eitt sinn reðu lofum og lög- um um allt Norðurrússland hefðu þegar gjört. Mál þetta hefir verið sótt á báðar hendur af miklu kappi nú í langa tíð Og hafa ákafamenn hvoru me*gin spitt þvf meira en bæít það. En nú á síðustu árum hefir farið heldur að lygna yfir ofsanum, og Finnar sjálfir hafa meir og meir þokazt að þeirri sannfæringu, að sænskan sð samborin systur-vættur finsku, þjóðerni og frelsi Iandsins til verndar. Meðan 300,000 manns tala sænskufFinn- landi, og sá hluti þjóðarinnar situr við strendur landsins, og fyrir allri útlendri verzlun meðan hann er liinn ment- aðasti hluti landslýðs, og háskólakenslu fer fram mest- megnis á sænsku, er eigi mikil lík'ndi til að sænskt mál og mentun verði særð til ólífis í landinu með orð- um einum. Stjórn Rússa hefir farið hyggilega að í þessu málþrefi og látið málsaðila enn alveg eina um þrætuna, Eg heyrði merkilega sögu og saBna í Helsingfors, cr sýnir hversu þ'éttir Finnar eru fyrir Rússutn, þó að þeir fari hægt, og láti eigi mikið uppi dagsdaglega. Há- skólinn helt svonefnda promotions-hátíð eina, ineðan Berg greifi, er gjörzt hafði frægur eða rðttara sagt al- ræmdnr fj'rir stjórn sína í Poien, var landstjóri í Finn- landi, Berg var maöur gjörhugall um hollustu Finna, unni hann mjog laun-snuddi lögreglumanna, sem Finnar vora óvanir við , og þótti fyrirlitleg stjórnariðja; bar siigur í stjórn sína er þóttu miðlungi sannar, og var af þessu illa þokkaður á Finnlandi. Enginn atnaðist þó við honum. En ekkert heiðariegt finskt hús opnaði honum heldur nokkru sinni dyr; og var hann eins og útlagi Finnlands alla þá tíð er hann sat þar við stjórn. Til þessarar hátíðar háskólans dreif hvaðanæfa þá, er þegið höfðu meistaratign við hann, og voru þeir allir, með rektor og prófessorum, stjórnendur veizluhalda. Að- alskemtunin í þessu veizlu-haldi skyldi vera hátíðlegur dansleikur. Komu meistarar á fund, og sömdu með sðr hverjum skyldi bjóða utan háskóla ti! dausins; var skor- ið úr með atkvæðafjölda hverjutn bjóða skyldi. Þegar greidd voru atkvæði um Berg, var honum hrundið frá boði með miklum atkvæða fjölda. Regar hann frðttir þetta, sendir hann hraðfregn til Pðturshorgar, að skýra Nikulási keisara frá óvirðing þeirri er háskólinn sýndi hátign hans. Keniur á vörmu spori hraðboð til rektors og apyr bvað á seiöi sð. Rektor bliknaði, kallaði fund, og beiddi meistara að hugsa sig utn, hvort eigi væri ráðlegt, að afstýra vandræöum og bjóða Berg. Gekk nú atkvæðagreiðsla um boðið að nýju og varð eitt já umfrainm neiin, fyrir þvf að bjóða Berg. Gengu svo meistarar r.f fundi og stóðu í þústu lyrir utan háskóla- salin. Enn cr rekíor kemur út á tröppurnar, fær hann ný hraðboð frá Pðtursborg, er banna háskólanum að halda danskinn. Rektor les upp fyrir mönnuui boðið. Pá votu viðstaddir fjölda margir gestir, cr þegar hafði verið boðið til hátíðahalda úr öllum hðruðum lands. Þustu þeir saman á svipstundu og kölluðu upp í sömu andrá : „þá höldum vðr háskólannm öllum og meisturum ,.privat“ dansleik sem Pðtursborg kemur ekkert við“. Varð þett.a að ráði, og urðu þannig allir J>eir í boði er fyrst var ákveðið nema Berg, er eigi gat nú kvartað f Pðtursborg, en varð að sitja fyrirlitinn heima með sárt enni. Eptir þetta sótti hann um „frí“, og fiosuaði þannig upp úr Fiimlandi, En svo vel bar hann Finnum söguna, þeg- ar hann var orðinn þeirra lans, að hann kvað hafa full- yrt við keisarann að við Finna væri ekkert að gjöra, nema að láta þá f friði og næði ; hús þeirra og heiuiili væri sá helgidómur, er alla daga yrði lokaður rússnesk- um erindreknm og Rússum yfir höfuð ; og í heimilislífi þeirra lægi landsins meginstyrkur. Síðan hann var land- stjóri hafa eptirmenn hans látið iians dæmi verða sðr að kenningu, og látið Finna eiga sig. Frá Helsingfors fórum við með gufuskipi norður með landi fyrst til Ibo og þaðan til Svíaríkis aptur. Xbo er hinn forni höfuðstaður Finnlands og elztur bær f Finnlandi; var höfuðborg landsins þangaðtil hún brann 1827, svo að varla stóð hús eptir. Saga bæjarins byrj- ar þegar á tólftu öld, er Eiríkur helgi tókst á hendur 115 7 að festa með konunglegu valdi og vopnum kristna trú meðal Finna, er Hinrikur byskup, Fiuna postuli, stm þeir drápu 1150, hafði llutt þeim fyrstur manna. Eiríkur reisti þá þar er Abó stendur nú hina bjargsterku höll er cnn er uppi að nokkru leyti, en er nú orðÍHt að geymslubúri hergagna og varðhaldi óbótamanna. I>óm- kirkjan er mjög merk, þó eigi megi hún fögur heita, Hið ytra er bert og snautt, en hið innra iniklu fjölbreytt- | ara einkum fyrir það, að innan kirkju hafa um margur aldir verið jarðsettir mestu tioiðingjar landsins og æítir þeirra. í cinni stúku norðanfram er legstaður Karfnar Mánsdóttur, hinnar lágbornu, dygðugu ekkju Eiríks kon- ungs fjórtánda. Á stúku þesseri er gluggi úr málnðu gleri er sýnir Karfnu þá er bún kveður konunglega dýrð í Svíaríki, gengur niður hallar riðið og styður sig við skósvein er tákna á Finnland, og kveður annan er tákn- ar Svfaríki. Karin hefir ávalt lifað í meðaumkunarfnllri endurminning meðal Finna. Enda er það nú kunnugt orðið, að hún vann alt er kona gat unnið að því, að hemja Eitík frá ódáðum, og að aftra illum ráðum Gör- an Perssons, ráðgjafa hans, framgangs. I hverri stúkn má sjá ýrnist styttur eða málverk af tnerkum inönnutn sem her yrði of iangt að telja. f*að eru fáar dómkirkj- ur, er eg hefi sðð, sem jafn auðugai sð af menjum lát- inna merkismanna. 1 þessari kirkju er hið stærsta org- an' scm til er fyrir norðan Eystrasalt. 1 því eru 5000 pípur og fyllir það að kalla vesturenda kirkjunnar upp undir mæni. Finskar bakari gaf aleigu sína, eptir sinn dag, til þess, að kirkjunni yrði fengið organ, — hið eldro brann 1827, — og urðu efni örlætismannsins svo drjúg að organið varð helmingi stærra en kirkjan ; þurlti Abo er ágætlega í sveit komið ; stendur bærinn við I skipgenga á skamt fyrir ofan botnin á Ibo-firðinum, | sem er tnjór'og alsettur evjutn. Á báðar hendur rísa fjöll, þó eigi h;í, og alsett, skógum ; er víðsynið út til strandar og upp tii dals unaðlega fagurt. í nágrenninu eru rnargir skemti- og veitingastaðir þar er staðarbúar þyrpast að á tilli-dögum og bregður þessum stöðum mjög til líkra staða. í og utan Stockhólms. Bærinn s.jálfur er nú lítið eitt af þvf er hann var íyrir eina tíð. f*cgar landstjórn ílutti til Helsingfors, 1819, og háskól- inn líka eptir brunan mikla, var vexti og viðgangi xbo styttur aidur, þvi oflítið verzlunar magn liggur í bæn- um sjálfum og landinu þar norður urn til þess, að hann geti nokknrn tíma náð sðr aptur og orðið sá stórbær ér hann áður var. Öll eru bæjarhús hin lágreistustu einhver er eg liefi seð í nokkrum bæ, og lægri enda yfir höfuð en í Reykjavík, en svipar þó mjög til húsa- j lags í Reykjavík. Eins eru götur eigi ólíkar Reykjavík- | ur götum, breiðar að sjá af því húsin eru lág, fátt á ; þeiin af manninuin, og akfæri varla að sjá. Eptir dags I bið var leyst úr höfn og ferðinni haldið aptur framm til Stockhólms. Daginn eptir að lent var f Stockhólmi eptir Ivgna og skemtilega för yfir Hafsbotna hðldutn við af stað með kvöldlestinni t.il Gautaborgar, lögðuin af stað uin náttmálabil, en komutn lil Gautaborgar milli miðs morg- uus og dagmála dagiun eptir. Höfðutn við þcgar áður þegið boð sænsks fornvinar, Aroseniusar. „lieutenants® í -Ingenieurliðinu“, að gista hjá honurn meðan við stæðum við í Gautaborg. ílölðum við Arosenius orðið kunnugir utn J869 í London og stóðu á rtiðr götnul loforð og ný að koma eigi svo til Svíaríkis að eg eigi sækti lieiui þetta sann-sænska trygöatriill.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.