Norðlingur - 07.05.1881, Qupperneq 2

Norðlingur - 07.05.1881, Qupperneq 2
30 orðí5 að litlum notum og sizt fyrir landsmenn sjálfa. Margir peirra pekkja ekki hið minsta náttúru landsins, pjóðlíf, sögu eða tungu landsmanna, pegar peir koma hingað. Ferðir eru hvergi i allri Evrópu eins kostnaðarsamar fyrir útlendinga einsog á ís- landi, peir vilja sjá sem mest peir geta og hlaupa svo yfir alt í snatri, og pó peir staðnæmist á einhverjum bletti og skoði hann betur, pá skortir pá optast pekkingu á öðrum hlutum landsins til samanburðar, og er pví ekki von að mikið hafi áunnizt. Slík- ar rannsóknir geta aldrei orðið landinu til framtara og sóma, fyrr en landsménn gjöra pær sjálíir. Bezta hók sem enn hefir verið skrifuð um ísland er ferðabók Eggerts og Bjarna, pó hún sé meir en hundrað ára gömul og sé einsog eðlilegt er að mörgu úrelt, og enginn útJendingur hefði getað unnið pað verk, sem Björn Gunnlaugsson gjörði. Steenstrup og Jónas Hallgrímsson fundu fyrstir steingjörv- ar jurtaleyfar í Steingrímsfirði og við Brjámslælc á Barðaströnd, og af peim sást að einu sinni (á pví tímabili, er jarðfræðingar kalla miocene) var ísland vaxið stórum skógum líkum peim, sem nú vaxa í Elorida og við strendur Mexikoflóans; meðalhiti ársins var pá á íslandi um 20° 0-, hér voru stórar eikur, platanviðir, hlinir, túlipantré, hergfléttur, vilhvínviðir og margt fleira. Leifar af pessum jurtagróða finnast í leiriögum við surtarbrand víða um landið, en ekkert er rannsakað pví viðvíkjandi nema petta litla sem peir gerðu og væri pað pó mjög fróðlegt að fá að vita nákvæmar um eðli íslands á peim tíma. Margt fleira er ópekt, er lýtur að elztu sögu landsins; pað má ráða af sumum surtar- brandslögum, að seinna hefir landið verið sumstaðar vaxið greni- og furuskógum pegar nokkuð fór að kólna, en alt er petta ó- rannsakað enn, hið sama er að segja um hækkun og lælckun lands- ins á ýmsum tímum; sumstaðar (við Sog, í Fossvogi og víðar) finnast steingjörvar skeljar hátt yfir sjáfarflöt af sðmu tegundum, sem enn eru í sjónum við strendur landsins, aldurshlutföll jarð- laganna eru alstaðar ókunn á íslandi. Hið sama er að segja um myndun dalanna, fjarðanna og vatnanna. Ekkert land i heimi er jafnmilcið eldfjallaland og ísland að undanteknum Java og Nýjasjálandi og hraunin íslenzlcu eru geígvænlegri en alstaðar annarsstaðar; útbrunnin eldfjöll og eld- gígir eru púsundum saman um alt land. Síðan land bygðist herir gosið á 20—30 stöðum, og eru aðeins 2 eða 3 eldfjöll nokkurn veginn kunn vísindamönnum. í útlendum jarðfræðisbókum er pví margt ákaflega ranghennt um eldfjöll á íslandi. J>egar gosið hefir í óbygðum kringum Yatnajökul, hafa menn sjaldnast gjört sér far um að grenslazt eptir upptökum gosanna. Á miðri 14. öld komu stórkostleg gos úr Öræfajökli og eyddust prjár kirkju- sóknir; ennpá sézt til rústa af bæjum, er pá eyddust, en pað er alt ókannað enn eins og annað. Opt er pess getið, að gosið hafi í Gfrímsvötnum; menn halda að pau séu fyrir norðan Núp- staðaskóg en vita ekkert hvernig háttað er kringum pau, eldborgir við eða í Skeiðarárjökli, Síðujökli og par í nánd hafa stundum gosið, en hvernig pær eru eða hvar veit enginn. Skaptáreldarnir mikln 1783 komu sumpart úr Yarmárdal við Skaptárgljúfur, Sveinn Pálsson kom pangað snöggvast 1794, en sá aðeins upptök annarar hraunkvíslarinnar. 1862, 1867 og 1873 gaus fyrir norð- an Vatnajökul, en eldfjöll par eru ókunn einsog annað. Katla og Eyjafjallajökull hafa heldur eigi verið skoðuð að neinu gagni. |>ó Hekla sjálf sé einna bezt rannsökuð af íslenzkum eldfjöllum, pá eru pó liraunin par í kring mjög lítið pekt og pó eru mörg peirra mjög merkileg, t. d. Hrafntinnuhraun, hverirnir við Torfa- jökul, sem sagt er að velli uppúr bláum jökulís, pyrftu og skoðunar rið. Bauðukambar, sem eyddu öllum þjórsárdal 1343, hafa aldrei verið skoðaðir. Alt Reykjanes er pakið hraunum og eldfjallagarður gengur eptir pví endilöngu og heldur áfram neðan- sjáfar, pví par eru Eldeyjar og Geirfuglasker. |>ar hefir opt gosið síðan land hygðisd, par er Trölladyngja hið merkasta eld- fjall, og menn hafa blandað gosum paðan saman við gos úr Trölla- dyngjum í Ódáðahrauni; j en pó pessi hraun liggi svo að segja í bygð, pá hafa pau aldrei verið rannsökuð í heild sinni og fengist pó við pað sjálfsagt mörg ágæt upplýsing um jarðfræði landsins, pví par er margt að sjá, stórar gjár, eldlcatla, hveri, ölkeldur og námur. J>að er víst flestum lcunnugt, að pegar verið var að tala um að lögleiða kristni hér á landi árið 1000 og á alpingi horfði til mestu vandræða milli kristinna manna og heiðingja, pá kom maðr hlaupandi og sagði að jarðeldr væri kominn upp í Ölfusi og mundi hlaupa á Hjalla bæ |>órodds goða. J>á sögðu heiðnir menn, að eigi væri undur pó goðin reiddust slíkum tölum. J>á mælti Snorri goði sem pó var heiðinn, um hvað reiddust goðin er hraun pað brann, er nú stöndum vér á*. petta hraun heitir nú J>urrárhraun og hefir hvorki verið mælt né rannsakað. |>egar jarðslcjálftar hafa verið miklir sunnanlands hafa peir vanalega verið ákafastir kringum Hjalla svo par hlýtur að vera miðdepill peirra, par í grendinni eru og milclir hverir. Aulc pessara hrauna eru enn ómæld sunnanlands jpingvallahraun, Skjaldbreiðarhraun, Eldborgarhraun. Snæfellsneshraun og mörg fleiri. Uppi á há- lendinu era hin merlcustu hraun -alveg ópekt, t. d. Hallmund- arhraun og Kjalhraun, par í nánd eru Hveravellir, Hvinverja- dalur og fleira. Hvergi sjást jafnstórkostleg merki jarðelda eins og kringum Mývatn, menn hafa líkt pví héraði við pað sem sést í tunglinu, gígur við gíg og sprunga við sprungu. |>ó Johnstrup rannsakaði par töluvert 1876, pá gat hann pó eigi á svo stuttam tíma skoðað nærri alt. Eldfjallasaga landsins getur eigi orðið vísindunum að neinu verulegu gagni fyrr en búið er að mæla og rannsaka hraunin og eldfjöllin og gjöra af peim uppdrætti; pá geta menn fyrst séð hverja verkun gosin hafa haft og hvernig pau standa í sambandi við eðli landsins í heild sinni. Af pví að skoða hraun og eldfjallaöslcu má sjá hver eldfjöll eru hættulegust og hverjar öskutegundir eru skaðlegar fyrir jarðveginn eða eigi. Stundum skemmir aska engi og tún manna svo mjög, að pau verða aldrei framar að notum, sumstaðar bætir askan jarðveginn, pó hagalaust verði í fyrstu; kemur petta af samsetningu öskunn- ar og stendur aptur í nánu snmlmndi við myndun eldfjallanna, hæð perrra o. fl. Menn hafa tekið eptir pví að cldfjöll á íslandi liggja eptir vissum línum, pessum línum fylgja og hverir, námur, ölkeldur, uppskotnir fjallatindar, dalir og ár, svo af pví má sjá live mikla pýðingu eldfjöllin hafa fyrir alla myndun landsins, pessu pyrfti pví grandgæfilega að veita eptirtekt. Hverir, námur og ölkeldur, sem allar pjóðir rannsaka til gagns og fræðslu eru hér lítt kunnar. A Islandi hafa svo margar eldverkanir safnast saman á einn depil að furðu gegnir og Island er aðalstöð á eld- fjallagarði sem gengur suður alt Atlantshaf nærri heimskauta á milli; það mundi hafa liin mesfu áhrif á þelclnngu manna á sögu og eðli állrar jarðarinnar cf það vœri ált vel rannsalcað, og engum liggur það nœr en oss íslendingum sjálfum að gefa visindunum þann slcerf, er fá má af að sJcoða vor eigin heimJcynni. Ekkert hefir á seinni árum verið jafnmikið rannsakað á Norðurlöndum einsog jöklar, ísaldarleifar og pað sem að pví lýt- ur. Aður lágu jöklar um allan norðurhluta Evrópu, Ameríku og Asíu og hafa peir eptirlátið margar leifar, holt og mela, rákir á klettunum, grjótgarða pvers yfir dali og firði, vötn og leirlög. A íslandi er fjarska mikið af slikum menjum eptir ístímann, en pað er órannsakað; áöllum Norðuriöndum, í Grænlandi og Spitzbergen hefir pað verið nákvæmlega slcoðað. J>að má geta nærri að rann- sóknir á jöklum eru mikilsverðar, peir gefa mönnum margar bendingar um hvernig öllu hafi verið háttað fyrrum, peir hafa mikla pýðingu fyrir jarðmyndun pá sem nú verður, peir hafa á- hrif á loptslag, vinda, hita og regn, peir hafa hjálpað til að mynda jarðveginn, sem allur búnaður er bygður á, og liafa með öllu pessu milcil áhrif á mannlífið. Flestar mentaðar pjóðir gjöra sér pví far um að rannsaka pá sem bezt; ríkisping Dana veitir árlega 15000 krónur til að rannsalca jökla. á Grænlandi. Á ís- landi eru stærri og áhrifameiri jöklar en nolckursstaðar í Evrópu og éJcJd einn einasti af peim hefir verið vísindalega rannsakaður. Sjórinn við íslands strendur pyrfti engu að síður aðgæzlu *) Kristnisaga kap. 10. í Biskupasögum I. bls. 22.

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.