Norðlingur - 27.07.1881, Side 3

Norðlingur - 27.07.1881, Side 3
ítr- s'( landsjóðixm og íyrir lántatendur, komst stjórnin að lieirri nið- urstöðu, að augnamiði pessu bezt yrði náð í sambandi við íyrirkugaða skipun á lánaviðskiptum manna á Islandi yfir- höfuð. Héraðlútanda iagafrumvarp mun pví nú verða lagt fyrir alpingi. Auk lagafrumvarps pessa, sem ætla má að mjög mikið se i varið til efiingar á velmegun landsins, og sem vér sér í lagi leiðum athygli alpingis að, verða lögð fyrir pingið .bæði fleiri ný laga frumvörp og svo frumvarp pað, sein pingi pegar er kunnugt, um endurbætur á landbúnað- arlöggjöfinni, sem eigi var rætt á síðasta alpingi. |>ar sem alpingi nú aptur tekur til starfa sinna, ep.tir að nýjar kosingar hafa fram farið, og eptir að búið er að reisa sérstaka bygging fyrir alpingi, höfum vér pá von og innilegu ósk, að starfi pess megi verða til heilla og hamingju fyrir landið, og heitum voru trúa alpingi hyllivorri -og konunglegri mildi. Ritað á Amalíuborg, 25. d. maím. 1881. IJndir vorri konunglegu hendi og innsigli. Cliristian II. J. Nellemann SÍÐUSTU PRÉTTIR PRÁ ALflNGL 13—7. Svo litur út sem flokkar séu að myndast á pinginu og meiri festa og stefna að ríkja en ráðið hefir par að nokkru leyti eptir að Jóns Sigurðssonar misti við. Er petta auðséð á peirri breytingu er hefir orðið á efri deild, par sem Bitarinn, sem ekki samdi par við nokkurn sam- deildarmann siun og séra Eiríhir Kúld, sem brugðizt hafði trausti sampingismanna sinna, og fyfgt trúlega flokk apturhaldsmanna—eru báðir settir níður í neðri deild í peirri von að par beri roinna á stórgöllum peirra sem pingmanna innanum svo marga góða pingmenn. Aptur hefir pingið ekki porað að eiga nú undir öðru en setja upp í efri deild- ina — að áreiðanlegra sampingismanna dómi — frjálslyndan nýjan pingmann og auk hans exnhvern bezta pingmanninn, Einar Asmundsson, og viljum vér eigi lasta pað, pó vér •söknum Einars í neðri deildinni, pví að mjögríður á góðum foringjum íefri deild, og vér höfum beztn von um, aðEinari og séra Benidkt takizt að halda hinum pjóðkjörna flokki vel saman, en hann hefir á hinum fyrri pingurn mjög farið á sundrung, til mikils skaða fyrír úrslit málanna, en núeru líka peir tveír pingmenn, sem mesta gjörðu sundrungina hrapaðir niður úr deildinni, og eru allar líkur á pví, að pað verði miklu friðsamlegra i deildinni enn á siðasta alpingi. — I r.iðri deild hafa og orðið töluverð umskipti, er pað auðséð bæði a lorsetakosningumnt og helztu nefnd- arkosningum að veldi Gríms er mjög gengið til purðar. | Fyrst varð hann ekki varaforseti deildarinnar, og svo j komst hann ekki einu sinni í fjáriaganefndina, par sem j hann áður hafði verið bœði formaður og framsögumaður\ náði hann aðeins jafnmörgum athvæðum (10) og jþorsteimi hakari við nefndarkosniguna, og var pá kastað hlutkesti, og varð bakarinn ! doktornum hlutskarpari. jþykir oss petta nokkuð hart og býsipa, mikil umskifti, og satt að segja sjáum vér nú eigi livern starfa pingið ætlar dr. Grími, ef pingmenn álíta hann óhæfan til pess að komast pó með í fjár- lagauefndina. þessir eru í peirri nefnd: Tiyggvi Guimarsson formaður, séra Arnljótur Ólafsson, framsögumaður, Benidkt Sveinsson, séraþórarinn Böðvarsson, Magnús Andrésson, Jón Ólafsson og þorsteinn |>orsteinsson. — Dr. Grímur var pó valin í 2 eða 3 nefndir, en pvj var eigi að heilsa um Háldór K. Friðriksson, hann hafði ekki verið kosinn í eina einustw xiefnd af öllunx peim fjölda er búið var að kjósa nefndar- •jnenn í; er sagt að Haldór beri sig mjög illa yfir pessu, og pví vesalmannlegar sem hann hafði gjört sér jafnvel von um forsetatign í deildinni fyrir ping, pví aldrei helir '*) ór Grímur liafði pefíar stefnt Jóni Ólafssyni er hann kom af skipsíjöl fyrir meiðyrðin í „Skuld“ og var talið vistað Jón mundi gagnstefna Grími, pó ínunn grið .atanda ,um pingið í peim málum. Haldór K. Friðriksson vantað sjálfstraustið, pó flestra annara traust á honum væri fyrir löngu protið. Kjósendur Hal- dórs ættu að taka pennan eindregua dóm pingsins unx ping- mann peirra til greina. í landbúnaðarlaganefnd voru pessir kosnir: síra Guðmundur Einarsson, þorv. Kjerúlf, séra þorkell Bjarnason, Fr. Stefánsson, L. Blöndal, séraEiríkur Briem og þorlákur Guðmundsson — Af hinum nýju ping- mönnum hefir heyrst að séra Eiríkur væri í flestum nefnd- um, Jón Ólafsson kæmi heldur vel fram, væri málafylgjumaður mikill og talaði stutt og gagnort. Holgeir Clausen er sagt að málið hamli nokkuð sero ræðumanni, en að hann hafði sótt vel pingfundi. Clausen fór suður á „Yaldimar“ með öðrum pingmönnum; hafði hann með sér auk konu og barns, lystibát, tvo reiðhesta o. fl. hann leigði næstum allan fyrsta sal í hinu nýja „Hótelli" handa sér einum — pví ’konan býr annarstaðar — og er sagt, að hann muni ekki gjöra betur en komast af með 40 kr. um daginn i alt. Ekki hafði Clausen haft nema eina stórveizlu — enda voru aðeins fáir dagar liðnir af pingtímanum, er pessi frétt barst — og voru kaupmenn og Reykjavíkur hölðingjar í boði hans, en fáir pingmenn utan Reykjavíkur. Landshöfðingí hafði eigi pegið boðið. Hinna annara pingmanna lxöium vér heyrt að litlu getið, pó meignm vér fullyrða, að vel líki við pá séra þorkel, L. Blöndal og Magnús Audrésson pað sem komið er. Frá pingmönnum streymdi nú einsog vant er nxest^ fjöldi frumvarpa inná pingið, og er hætt við að ýms fari j ruslakistuna og á einkverju verði flýtisverk. það er leið- inlegur misskilningur af pingmönnum, sem seint ætlar að læknast, að álíta að mest sé undir pví komið, að unga sem flestum frumvöi-pum inná pingið, og peim mörgumlítt hugsuðum og lítt (undirbúnum; sá pykir, að minsta kosti þylást, mestur maðurinn er flesta á pvílíka króana, og lxver keppist í líf og blóð við að koma sinunx sem fyrst á legg, en menn verða að „hliðra til“ hver við annan, og endirinn verður, að pingið gefur sér eigi tíma til pess að skoða og ræða málin til hlýtar, og lögin verða á eixdanunx nxeira eða minna hrákasmíði og óljós, og valda bæði liinum ein- staka og landsjóði mikils óparfs tilkostnaðar, og við pau parf að káka hvað eptir annað. þóssi fnxmvörp til laga frá pingmönnum voru nú peg- ar eptir fáa daga komin inná pingið, 1. Um kosningu presta af hálfu safnaðanna, (flutuings.- maður dr. Grímur Thomsen). 2. Um eptirlaun presta, felt (hækkun peirra, flutnings- maður séra þórai'inn Böðvarssoix). 3. Um (eitt) sóknargjald til presta, felt. 4. Um að embættisár kapelána séu talin með, er eptirlaun- skal reikna; vísað til 2. umræðu. '5. Um eptirlaun handa doktor Jóni Hjaltalin, flm. Hal- dór K. Friðriksson. fóstbróðir doktorsins i kláðamál- málinu og ofsókn haixs á pingi gegn lækningalrelsi. Má vera að Haldór ætli peim báðum á eixdanum heiðurslaun fyrir framgöngu í peim nxálum. „Fyrr mxxn laxinn flýja úr Goðn“ og máske pverra Són og Boðn, en launa-jarm- xxrinn hætti í Haldóri og sumum hinxxm hæstlaunuðu reyk- víksku embættismönnum; svo var pó tilætlast og fullyrt aí peim sjálfum 1875. er laun peirra vorxx svo stórunx hækk- uð; en pó liður ekkert ping án sama jarmsins. Dr. Jón Hjaltalin mun hafa í eptirlaun yfir 3000 kr. árlega, og má pað heita lifvænlegt fyrir barnlausan mann einhleypan. tí, Unx -styttri stefnufrest til hæstaréttarí einkamálum, felt. "7. Um löggilding verzlunarstaðar við Kolbeinsarós í Skagafirði. 8. Um landamerki. 9. Sett nefnd til pess að athuga stjórnarskrána. Að pyí máli hafði Benidikt Sveinsson verið aðalhvatamaður og haldið í pví ágæta ræðu. 10. Sett nefnd til pess að íhuga alpýðuskólamál. 11. Frunxvarp til laga unx stofnun búnaðarskóla í suðxxr- amtinu.

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.