Norðlingur - 12.09.1881, Síða 1

Norðlingur - 12.09.1881, Síða 1
VI., 29.—30. Kemur út 2—3 á mánuði 31 blöð als um árið ... r" Akureyri 12. Sept, 1881 Kostar 3 kr. árg. (erlendis 4 kr.) stök nr. 20 aura. 1881. f J>ann 19. ágúst andaðist prestaöldungurinn sera Ein- ar Hjörleifsson, ridd. af dbr. að Vallanesi. iSéra Eiimr var 4gætismaður fyrir margra liluta sakir og mun lians síðar getið jtarlegar í Norðlingi. Skrifstofa Norður- og Austuramtsins er nú á Akureyri húsi því, sem kaupmaður J. G. liaTSteen hefir búið í. Akureyri 3. dag septbrm. 1881. J. llavsteen. settur. Amlsráðshosniiig;. Amtmaðurinn hefir skrifað oss til á þessa leið: AMTSRÁÐ NORÐUR- OG AUSTUR AMTSINS. Akureyri, 25. ágústmán. 1881. Eptir að eg, sem oddviti amtsráðsins í Norður- og Austuramtinu, samkvæmt 56. gr. í tilsk. um sveitarstjórn á íslandi 4. mai 1872, hafði tilkvatt sóknarprest til Akureyrar prestakalls Guðmund Ilelgason og kennara cand. theol. Jóhannes Ilalldórsson til þess <™nf> .r.&» telja saman atkvæði þau, sem greidd höföu verið til amtsráðskosninga þeirra, sem boðað hafði veriö til með brefi amtsins 15. janúar þ. á , og samtalning þessi haföi farið fram í dag, reyndist það, að þbr og alþingismað- ur Einar Ásmundsson í Nesi höfðu hlotið flest atkvæði, og jafnmörg, 21 hvor; var þá dregið hlutkesti og hlaut alþingismaður Einar Ásmundsson hlutinn, og eruð þbr þannig kosinn varamaður til amtsráðsins. Þetta undanfelli eg eigi þðnustusamlega að tilkynna yður. J. Havsteen settur. Frá aiþingi. Alþingi var slitið 27. ágúst, og fóru alþingísmenn sumir með gufuskipinu Valdimar, en sumir landveg. Yílrlit yfir mál þau, sem hafa verið til meðferðar á alþingi 1881. I. Prumvörp. Á. Afgreidd sem lög frá alþingi. 1. Fjárlög fyrir árin 1882 og 1883. 2. Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879. 3. Fjáraukalög fyrir árin 1880 og 1881. 4. Lög um samþykkt á landsreikningnum 1878 og 1879. 5. Lög um útflutningsgjald af fiski og lýsi (spítalagjaldið afnumið). 6. Víxillög fyrir ísland. 7. Lög um víxilmál og víxílafsagnir. 8. Lög (um borgun til breppstjóra og annara, sem gjöra réttarverk. [9. Lög um breyting á 1. og 5. grein laga 27. febr, 1880 um skipun prestakalla. 10. Lög um að stjóminni voitist heimild til að selja nokkr- ar þjóðjarðir. 11. Lög um að gefinn verði eptir nokkur bluti af skulda- kröfum landssjóðs hjá ýmsum hreppum í Snæfellsnessýslu út af kornlánum, sem þeim hafa verið veitt, 12. Lög um kosningarrétt kvenna. 13. Landamerkjalög. 14. Lög um löggilding verzlunarstaðar við Kolbeinsárós í Skagafirði. 15. Lög um löggilding verzlunarstaðar á Hesteyri við Hest- eyrarfjörð (í Jökulfjörðum). 16. Lög um friðun fugla og kreindýra. 17. Lög um breyting á 2. og 3. gr. laga 11. febr. 1876 um stofnun læknaskóla í Reykjavík. 18. Lög um leysing á sóknarbandi. 19. Lög um lækningar þeirra, er eigi hafa tekið próf í læknisfræði. 20. Lög um að söfnuðir taki að sjer umsjón og fjárhald kirkna. 21. Lög um breyting á tilskipun um póstmál 26. febr. f 1872 oglögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu til- skipun. 22. Lög um bæjarstjórn á Akureyri. 23. Lög um sölu á fangelsinu í Húsavík. 24. Viðaukalög við lög 27. febr. 1880 um stjórn safnað- armála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsfunda. "3- T&tt ’iru rfaÆrnfrrpSaukflnrjn ó ATöSrmrnllum 26. Lög um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfé. 27. Viðaukalög við lög 14. des. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum. 28. Lög um kosningu presta. 29. Lög um friðun á laxi. Af þessum 29 lagaboðum eru 11 bin fyrst töldu bygð á frumvörpum, er stjórnin lagði fyrir þingið, en bin 18 á frumvörpum einstakra þingmanna. B. Felld af þingi. a. Konungleg frumvörp. 1. Erumvarp til laga um stofnun lánsfélags fyrir eig- endur fasteigna á íslandi. 2. Frumvarp til laga um skyldu presta að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sinn dag. 3. Frumvarp til laga um gjald fyrir ransókn og átoiknun skipaskjala. 4. Frumvarp til laga um breytingu á 1. og 2. gr. í til- skipun 15. desember 1865. b. Frumvörp, borin upp af þingmönnum. 5. Frumvarp til laga um réttindi búsettra kaupmanna. 6. Frumvarp til laga um stefnufrest í einkamálum. 7. Frumvarp til laga um leiguburð af peningaláni. 8. Frumvarp til laga um kosningu presta. 9. Frumvarp til viðauka við lög 27, febr. 1880 um eptir- laun presta. 10. Frumvarp til laga um nýtt læknishðrað. 11. Frumvarp til laga um 'nýtt læknisbörað. 12. Frumvarp til laga um breyting á lögum 27. febr. 1880 um eptirlaun presta. 13. Frumvarp til laga um eptirlaun handa landlækni, forstöðumanni læknaskólans, Dr. Jóni Hjaltalín. 14. Frumvarp til laga um sóknargjald til presta. 15. Frumvarp til laga um aðílutningsgjald af alskonar kaffibæti.

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.