Norðlingur - 12.09.1881, Qupperneq 2

Norðlingur - 12.09.1881, Qupperneq 2
47 16. Frumvarp til laga um breyting á tilsk. 12. febr. 1872 um stofnun búnaðarskóla á íslandi. 17. Frumvarp til laga um lán handa Svein Sveinssyni búfræðing til stofnunar búnaðarskóla. 18. Frumvarp til laga um stofnun búnaðarskóla á Hólum í Hjaltadal. 19. Frumvarp til laga um breyting álögum 14. des. 1877 um tekjuskatt af atvinnu. 20. Frumvarp til laga um breytingu á tilsk. 27. jan. 1847 um aukatekjur presta. 21. Frumvarp til laga um breyting á launum prófasta. 22. Frumvarp til laga um sölu og veiting áfengra drykkja. 23. Frumvarp til laga um stofnun búnaðarskóla 1 vestur- umdæminu. 24. Frumvarp til laga um tíundargjald til prests og kirkju og dagsverk. 25. Frumvarp til laga um lausafjárgjald vinnuhjúa til presta. 26. Frumvarp til laga um viðauka við tilskipun 4. maí 1872 um heyjaásetning. 27. Frumvarp til laga um gistingar og vínfangveitingar. 28. Frumvarp til laga um afnám fyrirmæla í opnu bréfi 22. marz 1855, um selaskot á JBreiðafirði. 29. Frumvarp til laga um tollvörugeymslu. 30. Frumvarp til laga um afnám aukalambselda. 31. Frumvarp til laga um breyting á 7. grein í lögum 14. desbr. 1877 um tekjuskatt. 32. Frumvarp til laga um stofnun landsbánka. 33. Frumvarp til laga um sölu á Auðkúluheiði. 34. Frumvarp til laga um að skipta Gnllbringu- og Kjós- arsýslu í tvö sýslufjelög. C. Tekin aptur af uppástungumönnum. 1. Frumvarp til laga um að nema úr lögum ákvarðanir í tilskipun 20. júní 1849 um veiði á íslandi. 2. Frumvarp til laga um aðflutningsgjald á kaffi, kaffi- bæti, sykri og sírópi. 3. Frumvarp til viðaukalaga við lög 27. febr. 1880 um stjórn safnaðarmála, og skipun sóknarnefnda og hjeraðsfunda. - —----—n «** jagu, uiu öuuuj sKOOun jaroaooiíarinnar. D. Ekki útrædd. a. Konungleg frumvörp. 1. Frumvarp til Iandbúnaðarlaga fyrir ísland. b. Frumvörp, borin upp af þingmönnum. 2. Frumvarp til laga um breyting á 1. grein laga 15. oktbr. 1875 um aðra skipun á læknahéruðum á Islandi. o. fl. 3. Frumvarp til landbúnaðarlaga. 4. Frumvarp til landamerkjalaga. 6. Frumvarp til laga um stofnun háskóla á íslandi. 6. Frumvarp til laga um afnám ábúðarskatts og niður- færslu á lausafjárskatti. 7. Frumvarp til laga um nýjan pingstað í Jfingvalla- hreppi í Árnessýslu. 8. Frumvarp til laga um afnám amtmannaembættanna. 9. Frumvarp til lag um afnám biskupsembættisins. 10. Frumvarp til laga um nýtt læknisdæmi á Seiðisfirði. 11. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar við Sandvík í Grímsey. 12. Frumvarp til laga um breyting á lögum 15. okt. 1875 um aðra skipun á læknahéruðum á íslandi o. fl. 13. Frumvarp til laga um landskuldabréf og stjórn við- lagasjóðsins. \á. Frumvarp til Ia.ga um stofnun lagaskóla í Reykjavík. 15. Frumvarp til endurskoðaðra stjórnarskipunarlaga um hin sérstaklegu málefni íslands. 16. Frumvarp til laga um nöfn manna. II. Uppástungur og ályktanir. A. SamþyJdar af þinginu oy sendar landshöfðingja. 1. Ályktun um skólamál. 2. Ályktun um lestagjald af póstgufuskipum, 3. Ályktun um greiðslu á skuldum hinna fyrri brenni- steinsnemenda í Jóngeyjarsýslu. 4. Ályktun um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“. 5. Ályktun um amtmannaembættin. 6. Ályktun um þvergirðingar í Elliðaánum. 7. Ályktun út af umboðsskrá Jóns landshöfðingjaritara Jónssonar, í Elhðaármálunum. B. Feldar af þinginu. 1. Tillaga til þingsályktunar um ráðstafanir vegna yfir- standandi óáranar. 2. Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun jarðabókar- innar. 3. Tillaga til pingsályktunar um endurskoðun laga um skipun prestakalla. 4. Tillaga til þingsályktunar um safn af gildandi lögum hér. C. Ekki útræddar af þinginu. 1. Tillaga til þingsályktunar um réttindi þeirra trúar- félaga, sem ekki eru í þjóðkirkjunni. 2. Tillaga til þingsályktunar um að landshöfðingi sjái um, að umsækendur brauða leiti meðmæla hlutaðeig- andi safnaða. 3. Tillaga til þingsályktunar um sáttadóma. 4. Tillaga til þingsályktunar um réttindi óskilgetiuna barna o. fl. 5. Tillaga til þingsályktunar um þurfamenn, húsmenn o. fl. III. Fyrirspurnir. 1. Fyrirspurn frá 2. þingmanni Suðurmúlasýslu til lands- höfðingja um skilning á 7. gr. laga 27. íebr. 1880. 2. Fyrirspurn frá 1. þingmanni Eyfirðinga til landshöfð- ingja um prentun prestaskólafyrirlestra. 3. Fyrirspurn frá þingmanni Reykvikinga 1ál landshöfð- ingja viðvíkandi reglugjörð hins lærða skóla. Hilífdarlilómid. (Þýtt úr Bergreens „Sange til Skolebrug“). Eitt blóm unaðarbjarta æ meóal leiöa grær ; 01 8VU augum octn iijaita inndælan fögnuð ljær. :,: Hver, sem þ a ð finnur heims á lciö, heldur því fast í lífi’ og deyð. Fyrst með blóma lífs blíðan hlómið spratt Krists gröf á ; hve títt hafa menn síöan, helinyrkva, cr yfir brá, :,: hjörtun prýtt þeirri hirainrós, hægt svo blundað við stjörnuljós. :,: Hel að sjúkum er sígur sætt ilmar blómrós dýr; þeim er þreyttur loks hnígur þá mjúka sæng hún býr. :,: Blunda þeir vært þvf blómi hjá; blíðast sofendur dreymir þá. :,: Bál þó heimsslita blossi, blómið ef hugfast er, lífs því lífgaðir hnossi lítum til himins vér :,: blítt og hugrótt og heyrum þá helgan söng engla Guði hjá. ::: Blómið eilífðar bezta blessað æ sé oss þvf ; harma heptir þaö mesta, huggar lífs raunum í. :,: ð blóm Krists grafar, helgast hnoss, heims á vegferð æ styrk þú oss :,: P. J.

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.