Norðlingur - 26.11.1881, Blaðsíða 2

Norðlingur - 26.11.1881, Blaðsíða 2
70 og til organleikara við dóm- kirkjunaH Reykjavík . . 1,000 1,000 ' 10,0U0 10,000 20,000 c. 1. Til landsbókasafnsins og fyr- ir umsjón með alþingishúsinu milli pinga 2,050 2,050 2. til amtsbókasafnanna á Ak- ureyri og Stykkisbólmi . . 400 400 3. til deildarhinsísl. bókmennta- félags í Reykjavík .... 1,000 1,000 4. til forngripasaínsins: a. til forngripakaupa 400 kr. b. til umsjónar . . 200 — c. til rannsókna forn- menja .... 800 — 1,400 1,400 4.850 4,850 9,700 samtals „ „ 199,638.88 14. gr. Til skyndilána banda embættismönnum og lög- boðinna bráðabyrgðalána veitast 10,000 kr. 15. gr. Til eptirlauna og styrktarfjár veitast 50,000 kr. J>ar af til ekkju hjeraðslæknis E. Joknsens 150 kr. hvort árið, og til landlæknis Jóns Hjaltalíns umfram eptirlaun í viðurkenningarskyni 1000 kr. í eitt skipti fyrir öll. Með- an sýslumaður forsteinn Jónsson er settur málaflutnings- maður við yfirrétt, skal aðeins draga helming málaflutnings launa frá eptirlaunum hans. 16. Til vísindalegra og verklegra fyrirtækja veitast 12,000 kr. 17. gr. Til óvissra útgjalda veitast 6,000 kr. 18. gr. Afganginn, sem fyrst um sinn er áætlað að verði 49,967 kr. 24 a., skal leggja í viðlagasjóðinn. 19. gr. Ef frumvörp til laga: um útflutningsgjald á fiski og lýsi, — stofnun háskóla á Islandi, — breytíng á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla — sölu á fangelsi í Húsavík, — borgun handa hreppstjórum o. s. frv. — Möðruvallaskólann, — breyting á 2. og 3. grein laga 11. febr. 1876 um stofriun læknaskóla í Reykjavjk, ná gildi á fjárhagstímabilinu, breytast upphæðirnar tekju- og gjaldmegin samkvæmt lagafrumvörpum pessum. 20. gr. Allar pær fjárveitingar, er eigi eru ákveðnar í lögum, öðrum en fjárlögum, í tilskipunum, konungsúiskurð- um, eða öðrum gildandi ákvörðunum samkvæmt 25. grein stjórnarskrárinnar gilda einungis fyrir fjárhagstímabilið. Af viðlagasjóði má veita að láni til stofnunar á bún- aðarskólum 50000 kr. til norður- og austuramtsins og 50000 kr. til suðuramtsins og vesturamtsins, helming til hvors. Lánið ávaxtist og endurborgist með 6{| á 28 árum. í 13—14. tölubl. Norðlings þ. á. stendur grcin cptir mig með fyrirsögninni „Ekki er nema hálf sögð sagan þegar einn segir frá\ Eg hefi orðið þess var að herra Valdimar Davfðsson, sem grein þessi sðrstaklega stefnir að, — og jafnvel lleiri bafa skilið hana svo, sem cg hafi ætlað að gjöra málaflutning hans í hinu svo nefnda Einarstaðaináli, tortryggilegan og með þvf kast- að skugga á hann í augum almennings. IJetta var als eigi tilgangur minn. En sökuni þess að herra V. fann köllun hjá sðr til að skýra opinberlega frá ýmsum at- liðum máhins, frá sfnu sjónatmiði, virtist irðr nauösýn- legt að gefa frá mínu sjónarmiði ýtarlegri skýringar þar að lútamli. til leiðdeiningar fyrir alirenning, undir hvers dóm herra V. hafði skotið málinu. En það fer svo fjarri að eg hafi vilj.-ö meiða eða mannskemma herra V. að eg miklu fremur finn mðr skylt að lýsa yfir þvf, að hann kom hvervetna fram í nefndu máli — að því mðr var kunnugt — sein heiðvirðum manni bar og vel sæmdi. Hitt er annað inál, og það liggur f hlutarins eðli, að við höfum haft og munum lengst hafa — gagn- stæðar skoðanir & grundvallar atriðum málsins, en það ætti ekki að vekja ölfúð eða óvild milli okkar, sem-að öðru leiti höfum eigi átt önnur skipti saman en moin- Iaus og vinsamleg. Gautlöndum f októbrm. 1881. Jón Sigurðssou Amtsráðsfniidnr Norður- og Austuramtsins 14. og 15. sept. 1881. Ágrip af hinum helztu málum, er komu til umræðu á fundinum: 1. Af þeim 2000 króna styrk til eflingar búnaði, sem veitt- ar eru þessu amti í fjárlögunum, uthlutaði amtsráðið nú ekki nema 1400 kr. með því aðeins voru komnar skvrslur frá 10 búnaðar- og framfarafélögum, en ráðinu var kunnugt um að til væru enn fremur 6 þvílík félög; en með því, skýrslur vöntuðu írá þeim, þá gálu þau eigi fengið styrk að þessu sinni. þau félög er nú fengu styrkinn eru þessi: 1. Búnaðarfðlag Svinavatnshrepps kr. 250,00 2. Framfaraíðlag Ilrafnagilshrepps 35,00 3. ---------Saurbæjarhr. 35,00 4. ---------Öngulstaðahr. 100,00 5. ----------Skriðuhr. 65,00 6. Búnaðarfél. í Fljótum og Siglufirði 125,00 7. Framfarafél. Fujóskadalsh. 350,00 8. Búnaðarfél. Fellahrepps 125,00 9. ----------Skriðdæla 35,00 10.-----------Vallahrepps í Suðurmúlas. 20,00 út 1400,00 þær 860 kr. sem afganga, skulu leggjast í búnaðarsjóð amtsins til úthlutunar milli þeirra búnaðarfðlaga er síðar munu senda bónarbréf mei skýrslum til ráðsins. 2. Amtsráðið samþykti úrskurð sýslunefudarinnar í Skaga- fjarðarsýslu um aukaútsvar erfingja tlelgu sál. í Haganesi af fasteignatekjum búsins eptir tiltölu réttri, að upphæð 18l kr., eptir að hafa meðtekið nákAæmari skýringar frá oddvita sýslunefndarinnar hér að lútandi. 3. Sýslunefnd Norðurþingeyjarsýslu endursendi bónarbréf Sveins steinhöggavra Brynjólfssonar á Sanðanesi, er bað um 500—800 kr. styrk úr landsjóð til þess að læra að brenna steinlím og fullkomnast ( steinsmiði; hafði landshöfðingi leit- að um það álits sýslunefudar og amtsráðs. Sýslunefndin treystist eigi lil að veita sjálf nokkurn styrk til þessa og amtsráðið getur heldur eigi gefið bæninni meðmæli sínmeð því að bæði er óvíst, hvort hér á landi sé steinlímstak, er nota mætti, og svo eru nú hér í amtinu 2 útlærðir stein- höggvarar. 4. Var amtsráðið meðmælt bónarbréfi Erlends Gíslasonar frá Eyvindarstöðum ( Ilúnavatnssýslu um 400 kr. styrk til að afla sér kunnáttu erlendís við ullarvinnu; skyldi styrkinn taka af því fé er fjárlögin, 15. gr. ætla t>I vísindalegra og verklegra fyrirtækja, ef nokkuð skyldi vera fyrir höndum af þeirri fjárveitingu. 5. Lagði forseti fram bréf sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu þar sem óskað er að það verði leyft að verja þeim 100(v kr., — sem ætlaðar voru til vegagjörða annaðhvort á Siglu- fjarðarskarði, Vaðlaheiði eða Öxoadalsheiði — tilað fullgjöra veKÍnn yfir Öxnadalsheiði og var það leyft. Aptur ganga 800 kr. til vegagjörðar á Vestdalsheiði með f>v( sýslumað- nrinn í Norðurmúiasýslu kveðst byrja á veginum í ár; ann- ars áttu þessar 800 kr. að ganga til vegagjörðarinnar á Siglufjarðarskarði.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.