Norðlingur - 26.11.1881, Blaðsíða 4

Norðlingur - 26.11.1881, Blaðsíða 4
72 að gjöra, því að þar var ösíjörn svo mikil í landi og flokkadraettir, að ekkert varð við ráðið. HjíS Tyrkjum þykir dauðadömurinn yfir hinum svo kölluðu morðingjum Soldáns, Abdul Aziz, mestum tíðindum skipta; aetla menn núbæði sakargipt og döm —að minsta kosti hvað Midhat pasja snertir — lýgi eina, uppljöstaða til þess að losast við hann og íramfaratilraunir hans. sem eru reykur í augum allra „retttrúaðra“. Tyrkir hafa þö eigi enn sem komið er þorað að taka hann af lífi vegna störveldanna; var helzt á orði er síðast frðttist að senda Midhat suður í Arbbíu eyðimörk, því þar segir fátt af einum. Á pýzkalandi er nú verið að kjósa á ný til pjóðpings- ins, og eru allar horíur á að flokkur stjórnarinnar (Bis- marcks) verði hlutskarpari en hinn frjálslyndari flokkur. Nú er liklegt að sátt komizt á á milli Bismarcks og páfa, hefir Bismarck látið nokkuð undan oglaðarhann með því að sér kaþólska flokkinn, sem er allfjölmennnur á pingi. — í Prag á Bæheimi hrann seint 1 sumar spánýtt leikhús, forkunnar fagurt, til kaldra kola, er skaðinn met- inn nær 1 millión króna. Á Englandi hafði Gladstone loks fram Iandbúnaðar- lögin fyrir írland, en við slálft lá, að efri málstofan hefði eytt málinu, sem gekk hvað eptir annað á milli málstof- anna, létu báðar nokkuð nndan, svo að samkomulag kæmist á; lítur út fyrir að almenningur á Írlandí ætli að sætta sig við lögin, pví að við ldnar nýju kosningar til ,,parlamentsins“ á írlandi „féll í gegnum", höfuðforingi ó- róaseggjanna, Parnell, með miklum atkvæðamun. J>ess er áður getið hér í hlaðinu að írlendingar, er komnir voru frá Ameríku, hefðu reynt að sprengja í lopt upp ráðhúsið í Liverpool. Síðan hefur verið haldinn sterkur vörður á mönnum og flutningi frá Ameríku, og hafa fund- izt margar vélar fyltar með hinu afarsterka sprengiefni, er ,.Dynamit“ nefnist, er vélin stundaklukka, sem gengur á- kveðinn tíma. og pegar hún er útgengin hreifir hún sterka slagfjöður er slær á „knaldhettu" er kveykir í „Dynnmitnum“ sern hefir svo ógurlegt afl að fáein pund geta eyðilagt hin- ar stærstu liallir. Svo ósvífnir eru pessir illræðismenn íra (Fenjar), að peir haí'a haldið opinbera fundi í New- York og Chicago í Norðurameríku og hafa paríheyranda hljóði rætt nm að eyða England með pessum voðalegu sprengivélum og voru ýms sýnishorn af peim sýnd a fund- unum, svo menn gætu valið pá hentugustu! til fyrirtæk- isins. Fundir pessir hétu Englendingum pví að peim skyldi eigi duga að hamla flutníngi vélanna vestan um haf, pví að Trar mundu pá búa pær til á Englandi sjálfu, en hafa par aðra iðju að yfirhylmingu. Bandarikismönuum er loks farið að pykja nóg urn petta, og hafa peir ekki viljað veita Hartmann peim, er sprengja ætlaði Alexander keisara II. og hirð hans i loptið við Moskou, griðastað. Frökkum gengur alltaf heldur örðugt að bæla niður uppreistina í Norður-Afríku. rísa jafnan upp nýir óalda- flokkar er aðrir eru hældir, heitii* sá Bu Amena er lielzt er fyrir uppreistinni, sem breiðst hefir út bæði í Al- gier og Tunis og jafnvel í fylki pví er Tripolis heitir. Gruna sumir Frakka um, að peir muni vilja ná yfirráðum yfir öll- um pessum löndum, en pað líkar Englendingum og ítölum stórilla. en sagt er að Bismarck sé pví hlyntur, og vilji gjarnan kaupa vináttu Frakka með pvi að gefa peim laus- an tauminn par syðra. í Kairo á Egyptalandi hafa hermenn nýlega gjört upp- hlaup, en jarlinum hefir tekizt skjótt að bæla pað niður með tilstyrk Englendinga og Frakka. — Kosningarnar heima á Frakklandi hafa gengið pjóðveldismönnum í hag, en Gambetta hefir nú ekki nærri pvi eins mikla hylli Parísarlýðsins og áður, var pað með mestu herkjum að hann næði kosningu í Parísarborg; en pó spá ^llir að hann muni nú taka við stjórninni. Frá A m e r í k u hefir borizt sú sorgarfregn, að forseti Garfield, sé dáinn af banatilræði pví er honurn var veitt snemma í sumar, og er hann allri pjóðinni harmdauða; sá heitir Arthur er nú verður forseti. Greptrun Garfields fór fram með hinni mestu viðhöfn. t Litiifey ISjaratardóttir Fimtudaginn pann 17. dag nóvembermánaðar lézt fröken Laufey Bjarnardóttir íLaufásiúr brjóstveiki eptir langa sjúkdómslegu. Hún var fædd í Laufási 12. júlí 1857 og varð pannig rúmra 24 ára. Fröken Laufey var yndi og eptirlæti foreldra sinna; var hún gædd hinum ágætustu hæfilegleikum , hafði og notið hinnar beztu mentunar bæði í heimahúsum og erlendis; hún mun hafa verið með mentuðustu ungu konum pessa lands bæði til munns og handa, eins og hún var einhver hin fríðasta, bezta og elskulegasta. Svo er ráð fyrir gjört, að jarðarförin farí fram á fimtudaginn 1. desember. x , i Árni Jwsissoas. J>ann 3. nóvember andaðist hér í bænum fyverandi bóndi Árni Jónsson; hann var fæddur 13. október 1829 á Djúpárbakka; foreldrar hans voru pau Jón Árnason —er fylgdi syni sínum til grafar níræður að aldri — og Margrét; Árni sál. fluttist með foreldrum sínum frá Djúpárbakka að Hallgilstöðum og paðan að |>rastarhóli. Frá foreldrum sínum fór hann að Syðribakka; par gekk hann að eiga eptirlifandí konu sína, Önnu Jónsdóttur 1863. Ári síðar reistu pau bú á þrastarhóli og bjuggu par í 3 ár; var Arni í 2 ár hreppstjóri í Arnarneshrepp. Frá J>rastar- hóli fluttu pau hjón að Yindheimum á Jmlamörk. par sem pau bjuggu í 13 ár; en í vor brugðu pau búi og fluttu hingað í kaupstaðinn. J>eim hjónum varð 5 barna auðið, en mistu pau öll, 3 á unga aldri en 2 nokkuð stálpuð. Meðan Árni bjó á Yindheimum var hann 7 ár hrepps- nefndarmaður og 11 ár meðhjálpari á Bægisá; sem hrepps- nefndarmaður var Árni sál. uin nokkurn tíma gjaldkéri nefndarinnar og gekk pá töluvert af honum, pví að honum féll jafn pungt að ganga eptir fé hjá öðrum einsog hon- um var ljúit að veita öðrum velgjörðir, pví haun var einstak- ur greiðamaður enda var gestanauð mikil á heimili hans pví að hann var hinn skemtilegasti og glaðværasti heim að sækja, frjálslyndur og vel að sér og fylgdi vei með tímanum og hafði hann á sér almennings orð fyi’ir örlæti og góðgirni, enda lætur hann lítið fé eptir sig. Árni sál. var hagur vel og sjómaður góður, hafði hann verið formaður á hákarlaskipi. Árni Jónsson áttí 10 systkini, og lifir hann aðeins eitt peirra, Ásdís, kona Sigiúsar Jónssonar smiðs hér í bæ, er annaðist útförina hið heiðarlegasta. f Nýlega hefir látizt frú M argr j e t Þ o r 1 á ks- d ó t t i r, kona i>orsteins umboðsmanns Daníelssonar á Skipalóni. “ ný in.n ,®nc* srídarveijðafélö g hafa verið stoinuð hér við Eyjafjörð í sumar, hafa gengist fyrir peim peir kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson og verzlunar- St*'°ri,"'hsgiert -^ax.dal, eru páfjögur íslenzk síldar veiðalelog her við fjörðinn að meðtöldu félagi peirra d.r/fg.va °S versiunarstjóra Snorra Pálssonar á Sigiuhrði. indæ^e^ura^an defir í haust verið, alt til pessa hín íbkiptapar urdu tveir í fyrri viku annar við Böggver- staðasand, hvolfdi farið í lendingu, komust 2 menn af, en druknuðu; öðrum bátnum hvolfdi nálægt Svalbarðseyri og iorust aiiir er á voru, 3 að tölu. Ji1' ^Jgandi og ábyrgdarmaður: Skapti Jósepsson, cand. phil Vreutari: Björu Jónssou.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.