Norðlingur - 26.11.1881, Blaðsíða 3
6. Jón bóndi Ólafsson á Steínstöðum í Húnavatnssvslu
hefir beðið um 250 kr. styrk til vatnsveitinga, en við þessari
beiðni gat amtsráðið eigi orðið nú sem stendur. með Því
eigi er fé fyrir hendi til þessa; en ráðið ræður biðjanda að
leita til landshöfðingja um styrk af umboðssjóðnum sam-
kvæmt bréfi rábgjafans 25. mai 1880 6. tölulið (stjórnartíð 0
1880 bls. 107).
7. Voru lagðar fram skýrslur frá kvennaskólunum í Húna-
vatns- og Skagafjarðarsvslum, sem hvorum fyrir sig voru
veittar 1C0 kr., en kvennaskólanum á Laugalandi 400 kr
einnig voru veittar 100 kr. til þess að semja bókaskrá yfir
amtsbókasafnið.
8. Eptir tilmælum landshöfðingja lagði amtsráðið þann úr-
skurð á beiðni ábúandans á þjóðjörtinni Djúpárbakka í Eyja-
fþi rðarsýslu um lækkun á afgjaldi töfrar jarðar — að afgjal'd
ið mætti færa niður um 20 ál. frá fardögum 18^1; o»&háfðÍ
bæði hreppsnefnd og sýslunefnd lagt með niðurfærslu af-
gjaldsins.
9. Forseti framlagði skrá yfir eiguir prentsmiðjusjóðs Norð-
ur- og Austuramtsins, sem nú er orðinn að npphæð2470kr
88 aur.; og ente eru nokkrir vextir ógreiddir og dálitlar
bókateifar.
10. Kaupstjóri Tryggvi Ounnarsson kom á fund aratsráðsins
þar til kvaddur, og gjörði grein fyrir framkvæmdum sínum
við brúargjörðina yfir Skjálfandafljót og lagði fram reikninga
fyrir því, hvernig hann hefði varið þeim GOOO kr., sem hann
hingað til hafði fengið útborgaðar úr landsjóði, 0’g revndist
það, að hann halði lagt út 135 kr. framyfir þessa upphæð
og að auki upphæð, sem hann í svipinn eigi gat sýnt hve
rnikil væri, en hann kvaðst innan fárra daga geta skýrt for
seta rá.ðsins frá því. - Stienlím í stöpla hafði verið flutt
til Húsavíkur í surnar, og hafði Bald verkstjóri að undir
lagi Tryggva Gunnarssonar láS ið hlada stöpla undir brúna
en Bald hefði þó gjört þá breytingu frá þvi sern ákveðíð
hafði verið upphaflega, að hann æt|aði lengrí brúna sem
átti að byggja yfir sjálft fljótið, á kvíslina, þar sem með
þesssu móU yröi komizt hjá dýrri stöplahleðslu við hana
en þegar styttri brúin yrði lögð yfir aðalána væri stöpiahleðs-
an langtum kostaaðar minni. Amtsráðið var helzt á þvi, að
við svo búið yrði að standa, með því það mundi verða rriik-
ill kostnaíarauki að láta nú einnig fara að hlaða stöpla við
kvlslina ef skemri brúin skyldi sett þar eiusog tilætlazt hefði
verið upphaflega, og það mundi nú líta illa út að leggja
lengri brúna á aðalána, þarsem sá hluti brúarinnar, semÖ á
landi hvildi, yrði svo langur, stöptatileðslu þeirrar vegna, sem
hafði verið gjörð í sumar i því augnamiði að skemri brúin
yrði höfð þar. Amtsráðið fól Tryggva Gunnarssyai enn frem-
ur að sjá um alt það, er til brúargjörðarinnar heyrði ytra
kaupa og senda hingað það sem enn vantar, og ráða maon
til þess að setja brýrnar upp að sumri, en amtsráðið tók að
sér að sjá um flutning á því brúarefni, sem kæmitil Músa-
vikur og Oddeyrar í haust, þaðsn og uppað brúarstæðinu.
Amlsráðið skoraði á forseta að borga Tryggva til bráðabyrgða,
þegar hann væri búínn að gjöra nákvæmari reikningsskil’
áður en bann færi héðan, nokkuð af því sem hann°hafðl
lagt út tramyfir það sem hann hefði fengið úr landsjóði og
til ýmislegra útgjnlda sem uppá kynnu aö korna, en forseta
var veitt heimild til að biðja landshöfðingja, að senda sér
iafnmikið fé og utborgað yrði til Tryggva Guunarssonar hér
í haust og enn 1000 kr. til þese að greiða kostuað þann.
sem hlytist af framkvæmdum amtráðsins, bæð-i við flutning
á brúarefni því, sem á að flytja uppað brúarslæðinu i haust
og á vetri komanda og við annað er brúargjörðina snertir.
Brúartrön mnnu ' eit’i hafa komið til Uúsavíkur í haust,
«»g er þ\í varia hægt að fullgjöra brúna að suinri.
Bitsl.
Útlendar fréttir.
f suinar gat Norðlingur um missætti það er lengi
hefir verið ineö meiri hluta þjóðþingis Dana öðru
inegin og hins növerandi ráðaneytis og landsþings
á hina hliðina. I vor harðnaði svo deilan, að konungur
rauf þjóðþingið eptir tillögum ráðgjafa sinna og skaut
deiluel'ninu undir dóm þjóðarinnar, en hennar dóinur
varð þjóðþinginu í vil, og var enn freistað að rjúfa
þingið um mitt sumar, en þá fór hálfu verr, því
kosniogunuin lauk svo, að vínstri inenn verða 75
af 102 fulltröum, er á þjóðþinginu sitja; gekk nú
ekkert saman með ílokkunuin og bíður svo haustsins,
að Danir hafa engin reginleg fjárlög, og engar
líkur til að þeir fái þau þá að heldur, þvf hvorugur
flokkurinn vill láta undan; horfir þetta til hinna mestu
vandræða og mælist þessi aðferð stjórnarinnar allinis-
jafnt fyrir. —Aðaldeilueínið milli hæ gri- og vinstri--
manna er þetta, að hinir síðari heimta að þjóðþingið
hafi nokkuru meira vald en landsþingið í fjármáluin,
og bera fyrir sig stjórnarskrána, er svo skipar lyrir,
að fjárlögin skuli íyrst leggja fyrir hið þjóðkjörna
þing, vinstrimenn vilja og halda aptur af fjárveitingum
til hers og flota, háskólans, Ieikhússins, embættis-
manna o. fl., og hafa þeir víða mikið til sín3 máls.
Það er nú eigi annað sýnna en þar að reki, að vinstii
neyti alveg fjárlögunum í vetur og er það þó hið
mesta neyðarúræði.
Uppskera varð miklu befri í Danmörku enn á
horföist, en aptur er illa látið af henni á ýmsum
stöðum á N .röurálfunni, einkum Skotlandi.
Danir hafa mist í suinar tvo nafnkunna menn,
II. A. Krúger frá Slesvík, sein lengi hélt uppi vörn
fyrir máli þeirra á þjóðþingi Prússa, og Vilhelrn
Topsöe, einn hinn helzta ritstjóra hægrimanna, gáfaðan
mann og vellátinn, dó hann úr faraldri þvf, (Diphtheritis)
er einkum gekk á suinarhýsurn auðmanna úr Kaup-
mannahöfn skairit frá borginni, og varð sóttin allskæð
utn tfma, og menn svo hræddir við hana, að varla
þorðu að fylgja líkum til grafar; er sagt frá því í
einu blaði (í skopi) sað svo hafi hræðslan verið mikil,
að einn bæarfógeti hafi bannað alia Iíkfylgd, stungið
vindluin uppí alla líkmennina, skipað þeim að hafa nú
vel lifandi f þeim og hlaupa svo púandi sem fætur
toguðu utá kirkjugaiðinn með líkkistuna.“ Danir eru
að safna til minnisvarða yfir þá Topsöe og Magnús
Eiríksson, sein tnargir munu einnig hala gefið til
hðr á landi. Kónungur vor og drottning hafa ferðast
til Rússlands f suniar, cn sonur þeirra suður á Þýzkaland
til þess að sitja með öðru stórmenni brullaup krónprinz
Svía, er gukk að eiga dóttur stórhertogans af Baden;
heimsótti konungur og yngstu dóttur sfna Þyri og
tnann henuar hertogann af Cumberland.
Á Eússlandi fer alt nú fremur fram með
spekt, þó Nihilistar séu að vanda aö hóta keisara
öllu hörðu, ef hann eigi láti hið bráðasta undan þeim.
Keisarinn fór með konu og börnutn í sutnar kynnisferð
til Moskou og var honutn þar tekið forkunnar vel,
og halda margir að það sé eigi svo ólfklegt að hann
flvtji írá St. Pétursborg aptur til hins forna höfuðstaðar
ríkisins, þvf þar sé megin þess og nienn keisara hinir
hollustu.— Keisari fann og frænda sinn Vilhjálm
keisara f Danzig í haust og mæltu þeir til vináttn
með sér, hið sama gjörðu og Þýzkalands og Austur-
ríkis keisari í Gastein í haust, og þykir mönnum
heldur trygging að þessnm vinafundum fyrir friðinn.—
Ur Asíu fréttist að Rússar séu altaf að þoka sér suður
og austur á bóginn og leggi drjúgum hirðaraþjóðirnar
þar eystra undir veldi sitt.
Af B al k a n s k a ga er það helzt að frétta, að
þjóðþingið í Rúmilíu hefir selt Alexander fursta á
hemlur alræðisvald í 7 ár; þar var eigi uin gott