Norðlingur - 20.01.1882, Blaðsíða 1
VI, 37.—38.
Kemur út 2—3 á mánuði
31 blöð als um árið
Akureyri, 20 jauúar.
Kostar 3 kr. árg. (erlendis.
4 kr.) stök nr. 20 aura.
1882.
Fáein laus ord um Itanka
(eptir magister Eirík Magnússon)
Hvað skyldi það vera, er gjörir banka á fslandi <5-
hæfan, en lánsíðlög æskiieg ? Annarstaðar standa láns-
fðlög einnngis fyrir það, að þau hafa banka að styðjast
við, er á liggur — hvort sein stórhappi eða óhaþpi er
að mæta. Væri ekki bankinn á bak við, inundu fá láns-
fðlög vera til. Aðalmunur þeir.ra og banka er sá, að
lánsf&Iögin gefa ekki út seðla,. cn bankinn gefur þá út.
LánsfMög á Islandi yrðu gagnslaus án þess, að hafa
banka á bak við sig. Þau hlytu að neyta fjárstyrks
rfkisbankans í Danmörku, með öðruin orðum, vinna verk
sitt með dönskum seðlum, koma fð rfkisbankans á veltu
f landinu. í sjálfu sfer liefði eg fyrir mitt leyti ekkert
rnóti því, að ávaxta Ið fyrir Dani á íslandi, ef ekki
va>ri annars kostur. — En vðr eigum annars kost, og
það er, að hafa vorn eígin banka, vorn eigin auð sjálf-
ir að setja á veltu heima hjá oss.
Getur það verið nokkurt heljartak á íslandi að koma
upp banka, þegar einstakir menn setja þessar stofnanir
upp erlendis svo að kalla á hverjum degi? Er annað í
veginum hjá oss en þorleysi og vantraust? Þetta hörna
af sama tagi einsog það var lyrir eina tíð hrópað inn-
an þings og utan : „íslendingar eru ekki nógu inentað-
ir til að hafa sjálfstjórn"; „þá held eg fari fallega, þeg-
ar íslenzkir bændur e.iga að fara að borga embætttis-
mbnnuin sínum“I „ekki geta Dlendingar búið sbr til fjár-
lög sjálfir“! einsog merkur maður haíöi i alvöru eptir!
Jóni Sigurðssyni við mig á Þingvöllum 1874 sömu dag-
ana og þeir fengu þjóðfrelsi!
Menn mega ganga að því vísu, að á íslandi verð-
ur almenn reynsla í verzlunarmáium injög áþekk almennri
reyiislu í verzlunarmálum annarstaöar. Banki á Islandi
cr óhætt að fullyrða, mun eiga sömu eða lík örlög fyrir
hendi og bankar hafa átt annarstaðar. Bankar iiafa
verið settir upp í löndum þar sein eigi heíir verið gieið-
ara um samgöngur en nú er á íslandi, t. a. m., banki
Skota, sein stofnaður var undir lok 17. aldar. Það er
engin ástæða til að fmynda sðr, að úr banka á Islandi
skynsamlega stofnuöum og hyggilega stjórnað yrði ann-
að en úr bönkum annarstaðar sem eins er ineð farið.
Bankier lánsstofnun með frelsi að auka
stofn-fð sitt með seðlum. Bankinn á að láná einungis,
en á ekki að verzla sjálfur. Hann á aö styðja verzlun,
hvar sein hagur blasir viö í aðra hönd. En verzlun er
hðr hait í víðustu merkingu um öll hagsmunaleg viö-
skipti manna á sjó og landi, innan og utan lands.
Bankar hafa nú staðið svo lengi, að inenn haía fengið
fulla reynsiu utn hvernig aðalafriðin í stjórn þeirra liggja
fyrir. Ilið fyrsta atriði í stofnun banka er að rneta
niður hlutfallið niilli lyrirliggjandi reiðupeninga og
seðla í þvf tilliti er það áreiðanlega sannað, að
það er full nóg aö í bankanum se fyrirliggjandi til taks
ef á þarf að halda [ al seðilveltunni E Engin dæmi
eru til, að nokkur banki með þessu hlutfalli milli stofns
og veltu hafi nokkurn tíina hrunið. Aö hafa lán fyrir
undirstöðu eða stofnfe banka þykir nú ótækt aí því það
er svo óhægt ineðlerðar, er til þarf að þrífa.
’) Sumir baukar á Englandi læra þelta [hlutfall niður í
sV — þá er baukinn í vogun, ekki viss.
Setji menn nú upp banka á íslandi með t. a, m
100,000 kr. stofni, þá getur sá banki óhult gefið út
eina millíon kr. í seölum, sem eru eins góðir og guli
meðan ofan nefnds hlutfalls er gætt Þetta er sama sem
að bankinn færi landinu eina miliíón kr. í peningum,
sein ekki verða Huttir út úr landinu; því bankinn á að
vera íslenzkur banki og seðlarnir ganga einubgis þar.
þetta fð lánar bankinn út eptir hendinni einsog lántak-
endur koma; og eptir því sem lánum fjölgar, vex í
landinu íjárvelta (Credit), sem kalla má anda og lff
allrar verzlunar. Lán bankans fara út gegn annaðhvort
föstu veði, eða ugglausri ábatavon af einhverju fyrir-
tæki, verzlunarlegu eður Iandbúnaðarlegu, eður hvers eðlis
annars sem vera kann. f*að leiðir af sjálfu sðr, að
slíkur banki tæki á vöxtu íð, einstaklegt og opinbert,
og færi ineð sem sína eign: tffaldaði það með seðlum
ef verzlunarhagur landsins krefði. — f*að getur eigi
komið til máia að ekki kæmu nægir lántakendur til þess,
að bankinn gæti staðizt af vöxtum seöilveltunnar, því
það er almennt mein og sárlega fundið á Islandi nú, að
hvergi verður lán fengið nbma með endalausum drætti
og allskonar kvöðum, hverra sú er einna lökust, að
lánin fást svo lítil, að litlu verður frainkomið með þeiin
og eingin fðlög til stórra fyrirtækja geta myndast,
iivaö auðsæ sein arðsvon annars kann að vera. Enginn
stok vandræði liggja í því fólgin, að bankans seðlar
gengju að cius á íslandi. Engum kyrkingi hefir það
komið í skozku bankana, að seðlar þeirra gilda að cins
í þvf landi. Enda liggur auðráðin bót f þvf máli opin
við, iifl. að löggilda seöla ríkisbankans danska á Islandi
Nú, en þætti mönnuin það hættuspil, sem þó fer fjarri
að sð, því það er að eins hagnaðarspil, þá mundi
bánkastjórnin sjálf verða svo greind, að útvega sðr
nóg af slíkuin seðlum, til að geta iðtt undir með verzl-
un milli Damnerkur og íslands, og með því væri trygging
fengín gegn því, að harðir peningar gengju út úr land-
inu. Menn óttast að seðlar bankans íalli. f'eir geta
fallið að eins með því móti, að menn ekki vilji vinna
svo til ábata. En svo lengi sem menn vilja vinna
að fyrirtækjuin, sein viss eru að borga sig, er engin
hætta að seðlarnir lalli; því bankinn lánar einungis þá
er hann helir fengiö fulla vissu um, að fyrir lánið komi
ábatasamt fyrirtæki lántakanda, og á íslandi liggja störf
fyrir þess eðlis svo þúsundum skiptir. Svo að meðan
vel er sðö fyrir reiðupeningum bankans (stofninuin) og
forsjálega er farið með lán hans — en þar til þarf
engan annan galdur en heilbrygða skynsemi og góðan
vilja og Ötuit eptirlit — á meðan er engin ástæða til
að óttast, að innlausn seðla verði vandræðum bundin
Hvað skyldi mönnum ganga til að rjúka hvaðan æfa
með seöla í bankann, til aö íá fyrir þá gull og silfur
meöan þeir sjálfir eru málinsins igiidi og iniklu nota-
legri borgunarvara ? Menn óttast aö saingóngulcysi tnuni
kyikja bankann. En samgöngur eru eius tíöar á Islandí nú
eins og þær voru á Skotlandi undir lok 17. aldar, þegar
„Bank of Skotland“ var settur á stoln. Euda má mikið bæti
úr samgönguleysinu með því, að setja upp útbanka (Filialer)
og þess utan má ekki gleyma þvf, að með aukinni fjár-
veltu f landinu fjölga saingöngumar; þaö liggur f eðli hlut-
arins. Aöalatriöið í stofnun bankans er að láta hann hafa
óbundnar hendur tii að starfa ineð; hafa bankastjóra dug-
legan og ráðvandan mann og heimiia Iionum, auk fastra