Norðlingur - 20.01.1882, Blaðsíða 4
76
ið í Frakklandi. Eg ætla með fám orðum að drepa á
tildrög til ófriðarins. í fyrstunni var sagt að ófriðurinn
hefði byrjað á pvi að kynflokkur einn er nefnist Krúmír-
ar og hafa bólfestu vestarlega í Túnis, gjörði árásir inní
Algier, eignir Frakka í Afriku; en aðaltilefni ófriðarins
hefir verið pað, að Frakkar vildu ráða meiru í Túnis en
að undanförnu og höfðu svo ránsferðir Krúmíra sem ástæðu
fyrir ófriðnum. Frakkar heimtuðu fyrst af „beyinum“ í Tún-
is að hann skyldi gefa bætur fyrir rán Krúmíra og í sam-
bandi við Frakka halda peim í skefjum. Múhamed-es-Sa-
dak (pað er nafn beyans) neitaði þessari kröfu. Laustpá
upp ófriðnum. Frakkar sendu her manns móti Kiúmírum,
en mættu lítilli mótstöðu; sneru peir sér pá fyrír alvöru
gegn beyanum sjálfum; beyinn hafði vonazt eptir hjálp frá
Ítalíu en sú von brást honum; kreptu Frakkar pá svo að
honum, að hann varð að ganga að peim kostum, sem peir
settu honum, en kostirnir voru peir að Frakkar fengju
æðsta forræði í Túijis, en beyinn yrði lénsmaður peirra.
J>etta var alt um garð gengið í maímánuði síðastliðnum.
Svo sýndist sem ófriðnum væri lokið, en pað var öðru
nær, pví að pegnar beyans gjörðu uppreist, af pví að peir
undu eigi pessum samningum víð Frakka. Aðalstöðvar
uppreistarinnar voru í hinni helgu borg Araba, Kaiivan,
par sem múhamedanskir klerkar æstu til ófriðar gegn
Frökkum. Kvað svo mikið að uppreistinni, að Frökkum
var hin mesta hætta búin. í alt sumar hefir peim ekkert
orðið ágengt; peir hafa átt smáorustur við uppreistar menn.
AU Bey tilvonandi eptirmaður Múhammed-es-Sadaks, befir
her undir forustu sinni og er með Frökkum; hefir hann
svo sem peir orðið að pola margar árásir af uppreistai-
mönnum. í pessu stappi hefir gengið um langan tíma,
enda hafa Frakkar eigi sent nægilegt herlið suður pangað,
eða séð fyrir nægilegum útbúnaði pess liðs, sem par hefir
verið; hefir petta vakið mikla óánægju heima á Frakklandi
og stjórnin orðið fyrir miklu álasi eiukum fyrsti ráðgjaf-
inn Jules Ferry og hermálaráðgjafinn Farre. Jafnaðar-
menn (socialistar og kommunistar) gripu færið og lieldu
' fundi, par sem peir með ofsafullum ræðum níddu stjórnina
niður fyrir allar hellur. Var pað talið sjáltsagt, að hið
nýja ping mundi breyta um ráðgjafa, er pað kæmi saman
hinn.28. oktbrm., enda er nú svo komíð, að eptír pví sem
nú áhorfist fær Gambetta forustu ráðgjafanna í sínar hend-
ur (verður fyrsti ráðgjafi); tiltefcur harin pá, hverjir skuli
koma í ráðaneytið; en eigi er útséð um, hverja hann tek-
ur. Frakkar hafa nú sent nýjan her til Afríku og hafa
hagað hernaðinum pannig, að peir héldu úr }>rein áttum
til borgarinnar Kairvan; yfirstjórnina liefir sá, er Saussi-
er heitir; ætluðust peir til að Arabar og aðrir uppreistar-
menn myndu safnast pangað, til að verja tiina helgu borg
peirra og pá hefðu Frakkar pá í hendi sér. En pað fór
öðruvísi. Nú hefir her Frakka náð til Kairvan; var hon-
um engin mótstaða veitt, pví að ineginhluti uppreistarmanna.
liafði hörfað undan, er pví eigi auðsætt, hvern hag Frakk-
ar hafa af pví að ná Kairvan.
Á Itússlondi stendur við hið sama; frá hálfu stjórn-
arinnar hefir eigi verið rýmkað neitt um frelsið; hins veg-
ar hafa gjöreyðendur eigi breytt stefnu sinni. Nýlega hafa
peir gefið út skjal eitt mikið; par sem peir birta tilgang
sinn, sem er að veita pjóðiuni fullkomna sjálfstjórn, að
koma öllum jörðum í hendur alpýðu, afla mönnum nægi-
legrar atvinnu með pví að fá vinnuflokknum í hendarverk-
smiðjur allar, koma á fullkomnu samvizkufrelsi, málfrelsi og
ritfrelsi, að koma á almennu kjörfrelsi án tillits til stöðu
manna og fjármuna, og til pess að koma pessu fram skyldu
peir nota hvert ráð og meðal bæði gott og illt. Engar
róstur eða morðræði hafa par nýlega orðiö.
Snemma í septemberm. áttu peir Alexander hinn 3.
Bússakeisari, og ‘Vilhjálmur, J>ýzkalandskeisari fund með
sér í Lanzig; hefir mikið verið ritað um fund peirra; halda
sumir, að par hafi peir talað um stefnu pá er peir skyldu
fylgja framvegis í stjórn sinni, og heitið hvor öðrum fylgi
og fulltingi, en aðrir telja petta mót vinafund. Skömmu
síðar gaus sá kvittur upp, að Alexander hinn 3. mundi
einnig ætla að heimsækja Austurríkiskeisara; eu pað hefir
enn eigi orðið, og er óvíst hvort nokkur hæfa er í pví.
Hinn 28. október kom Umberto, konungur á Ítalíu,
og drottning hans til fundar við Austurríkiskeisara í Wien;
eigi er víst hvað undir peim fundi býr; en ætlan manna
er, að Umberíó konungur sé orðinn Frökkum fráhverfur
sakir atfara peirra í Afriku, og pví hneigist nú að Aust-
urríki; en eigi er en hægt að segja hvort petta er tilefni
fundarins.
Tyrkjasoldán hefir nú látið af hendi við Grikki lönd
pau, sem um var sámið að hann léti laus; hefir það alt
gengið friðsamlega. Georg, konungur Grikkja, hefir nýlega
farið um hin nýfengnu lönd sín; á peirri ferð var honum
fagnað með hinni mestu viðhöfn og gleði af hinum nýju
pegnum sínum.
Nýlega hafa farið fram pingkosningar á jpýzkalandi;
eigi er með öllu ljóst, hverir ffokkar muni ráða mestu par
á næsta þingi, pví að víða á að kjósa upp aptur, en eptir
pví sem sézt á skýrslum um kosningarnar, hafa mótstæð-
ingar Bismarcks eða stjórnarinnar borið hærra hlut.
Tíðarfarið hefir framanaf vetrinum verið fremur’blítt
og snjólétt víðast, en pó víða áfreður miklar; í þingeyj-
arsýslu féll samt talsverður snjór snemma. í desember
varð tíðin víða óstöðugri, og skiptist á bæði hér, syðra og
vestra með snjókomu, hvassviðri, umhleypingum og rign-
ingum, og hrepti sunnanpóstur hina verstu færð og
heyskort fjarskalegan, svo að 8 hestar gáfust upp fyrir
honum, oghafði hann litla von um hjúkrun fyrir pá. Tæpri
viku áðuren póstur átti að leggja af stað héðan (13. p. m.)
setti snögglega svo mikinn snjó niður að fádæmum gengdi,
sem dæmi upp á fannfergjuna má nefna, að 2 fulltíða
menn voru yfir viku að brjótast héðan undir Öxnadals-
heiði með 1 hest; en 12. p. m. kom æsahláka, sem helir
haldist við öðruhvoru síðan með mesta ólátaveðri stundum;
mátti heita hjer blóðrauð jörð í Eyjafirði, en í nótt hefir
nokkuð slett í til skemda, pó snjór sé svo sem enginn.
Tisláafli hefir verið hjer á firðinum góður allt til
pessa, einkum utarlega og nóg síld; syðra er og sagður
góður afli, en lakari fyrir vestan.
Anglýsingar.
Á komanda sumri verður útbýtt ltíO kr., sem eru
ársleigurnar af styrktarsjóði Örum & Vullfs (sbr.. Tíðindi
um stjórnarmálefni íslands III. B. bls. 792—791), til
ferðastyrks handa ungum námfúsum manni af bændastétt,
sem annaðhvort eru úr Suður-Þingeyjarsýslu eða annarri
hvorri Múlasýslnanna, og seui æskir að afla sér þekk-
ingar erlendis á landbúnaði og jarðarrækt, en vantar efni
til þess. Samkvæmt þessu er skorað á alla þá, sein
vilja leita þessa styrks, að senda beiðni sfna hérum til
amtmanns innan aprílmánaðarloka n. ár og verður að fylgja
með vitnisburður héraðsprófastsins um, að sá, sem um
styrkinn sækir, sé hans maklegur.
Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 30. septbr. 1881.
J. II a vsteen.
settur.
Ilúsavík þann 14. nóv. 1881. Þ. Guðjohnsen.
Svarbotnótta forustuá bornóttta roskna. með mark:
stúfrifað hægra, Sneitt framan vaglskora og fjöður (ó-
glögg) aptan vinstra, hefir mig vantað síðan 1 i. desem-
ber næstliðinn, ef hún kynni fyrir að kotna nokkurstað-
ar. bið eg hérmeð vinsamlega uð láta mig vita biö fyrsta,
móti sanngjarnri borgun.
Fjalli í Iíolbeinsdal 2. jan. 1882. Þorlákur Sölvason.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. phil.
Freutari: Björu Jónsaou.