Norðlingur - 20.01.1882, Blaðsíða 3

Norðlingur - 20.01.1882, Blaðsíða 3
75 upp á móti heldur gegn Aröbum- Herliðið hefir tínt töl- nnni hræðilega vegna sjúkdóma og herferðin hefir gengið og gengur enn æríð skrykkjótt, f>ing er nýsezt að störf- um, ráðaneytið hefir sagt af ser og, er nú Gambetta kvadd- ur til að koma saman nýju ráðaneyti, en pað er enn ó- komið á stokkana og pykir nokkur furða, að peim manni skuli veita svo erfitt pað er flestir bjuggust við að lægi honum í Ijúfri löð, áður enn tíl raunar rak. Her er alt með friði og spekt nú. írar hafa sefazt nokkuð við pað að allir foringjar landfélagsins voru tekn- ir fastir; en pað var ekki gjört fyrr enn félagið skoraði á alpýðu íra að horga engar skyldur af jörðum sínum. Nú sitja foringjar í varðhaldi, en „landsrétturinn“ situr sveitt- ur við að ransaka landskuldir leiguliða og hefir pegar sett pær niður á fjölda mörgum jörðum og lítur út fyrir að par xneð ætli friður og spekt að setjast að par sem áður lá alt við opnu írafári. En pað verður ekki lengi. J>að er ekki leiguliða lögin sem er aðalmálið. heldur pað, að fr- ar vilja vera alveg lausir undan yfirráðum Englendinga. Til pess leita peir allra bragða; og pegar eitt ekki tekst verður annað reynt. jþeir koma a næsta pingi eflaust geistara framm með sínar „Home Ruls“ kröfur en nokkru sinni fyrr. En par er ekki nærri komandi par er til Englendinga kemur, peir eru langræknir og muna írumó- dygð peirra á fyrri öldum er peir áttu með sjálfa sig og tóku opnum örmum hverjum óvini Englands sem landsetja vildi par her á hendur Englendingum. — Danir hafa nú fengið hinn stærsta Torpedo-bát sem til er í heimi og hinn hraðfærasta. Svo heita pau skip sem höfð eru í sjóhernaði til að senda út torpedos-sprengivélar til að hvolfa herskipum — nafnið dregið af rafmögnuðum fiski er torpe- do heitir, Skip petta var smíðað í London, er 50 tons og fer hraðara en svo að nokkurt herskip hafi undan. J>ykii mikil og voðaleg viðbót við flota Dana- 15. nóv. Nú er Gambetta búinn að setja upp ráða- neyti sitt. Hann fer sjálfur með erlend mál, Waldeck Rousseau með innanlands, Paul Bert með skólamál og pjóðlegrar uppfræðingar, Foringi Campenon með hermál, Allain Targé fjármál, Raynal pjóðvegaraál og opinberra starfa, Cochery póstmál, Rouwier verzlunar- og nýlendu- mál, Cazot dómsmál, Gougeard flotamál, Deves land- yrkjumál, Proust ípróttamál og iðnaðar. Eg nefni petta ráðaneyti með nafni, pví hver veit nema pað eigi fyrir sér, að verða frægt í sögu Frakklands, um pað er lýkur? pað hefir vakið eptirtekt manna að enginn hinna nýju ráðgjafa nema Gambetta einn hefir nokkurt orð á sér fyrir stjórnvitringslegan skörungsskap; svo að pað her svo sem á engum nema bonum einum. Annað pykir og ept- irtektarvert, að allir ráðgjafarnir eru trygða-vinir foringj- ans. Telja menn pví víst að í stjórnarathöfn pessa ráða- neytis verði röddin Gambettu, pó höndin verði einhvers Esau meðal ráðaneytis hans. Einsog eg gat til fyrr pykir pað nú víst að Bismarek sitjifastur að völdum, pó hann verði að stjórna 40 milión- um þjóðverja með minna hluta á pingi. En nú er pó svo koniið, að hinn eini flokkur sem nokkur veigur er í á pingi og furstanum stendur nógu nærri að skoðun á stjórnar- málum til pess, að geta orðið honum veitandi, er klerka- flokkurinn, — og mundi pað pó eitt sinni hafa pótt ólík- legt. ^ í gær létu Tyrkir upp hinn síðasta skika Thessalíu til Grikkja og er pannig lokið hinu langa landaprætumáli milli peirra pjóða að sinni. þykir Granville lávarður hafa sýnt mikið lag og lempna staðfestu í málinu, er allir spáðu fyrir framm að mundi farast fyrir með öllu, sökum prályndi Tyrkja. Grikkjum hefir pannig bæzt stórt skattland og auðugt svo að kalla kostnaðarlaust og er pað óvanalegur viðburður í viðskiptum ríkja par sem ann- að er voldugt og herskátt en hitt lítið og fátækt. Kaupmannahöfn 3. dag nóvemherm. 1881. Frá Danmörku er tíðindalaust. J>ingið kom saman mánudaginn hinn 3. dag októberm., en samkvæmt fyrir- skipun konungs er starftíma pess frestað til 29. p- m. Einna mestum tíðindum pykir nú sæta æði og ógnan, er Englendingar og Irar beita hvorir gegn öðrum. A pingi Englendinga voru í sumar lögtekin landbúnaðarlög fyrir írland; veittu pau írum allmikil hlunnindi og pað meira en vonast mátti eptír í byrjun. Alt fyrir pað var írum eigi fullnægt. f>eir hafa svo sem kunnugt er félag eitt mikið; er pað kallað landfélag (landliga). Aðaloddviti í félagi pessu hefir sá maður verið, sem Parnell heitir; var hann einn af fulltrúum íra á pingi Englendinga. Fé- lag petta reis öndvert gegn landbúnaðarlögunum. Hinn 15. dag septemberm. hélt pað ping mikið; á pví mættu fulltrú- ar hvaðanæfa af írlandi. þing petta kölluðu peir pjóðping (Nationalconventj. A pessu pingi var eigi aðeins afráðið meðal annars að hafna algjört landbúnaðai'lögunum, og að hinir írsku leiguliðar skyldu enga landskuld borga hinum ensku jarðeigendum, heldur var lýst yfir pví að írum yrði eigi fullnægt fyr en peir fengju fullkomna sjálfstjórn. Klerka- stéttin á írlandi hefir tekið pátt í félagi pessu með miklu kappi. Auk pessa hafa æsingar átt sér stað víða á írlandi og af peim leitt upphlaup og árásir á enska jarðeigendur og hústaði peirra. Stjórnin á Englandi póttist nú sjá, að eigi mætti svo húið standa. enda hefir hún í síðastliðnum mánuði látið til sín taka. Ráðgjaíinn fyrir írlandi, Forster fór yfir pangað og lét taka Parnell höndum og setja í fangelsi hinn 13. dag október. Yakti petta meiri^óánægju, upppot og gauragang en frá megi segja, fyrst í Dublin, par sem hann var handtekinn og síðan í öðrum horgum á írlandi. Eptir Parnell tók landfélagið annan mann sér til forustu. en hann var einnig tekinn höndum og settur í fangelsi; hið sama hefur og verið gjört við hina helztu menn pessa íélags. Öll fundarhöld íra hafa verið bönnuð. |>etta hefir náttúrlega eigi farið fram með kyrð og spekt heldur hefur lögreglan orðið að heita hervaldi, til pess að koma öllu pessu fram. I Dublin og Cork hefur lögreglumönnum og herliði með peim lent saman við íra og átt fult í fangi með að bæla niður upphlaup. I Limeríck kvað pó mest að pví; nýlega ætluðu fylgismenn landfélagsins að halda par fund; lögreglan bannaði pað; pó skyldi balda fundinn' en er fundarmenn komu til fundar- staðarins, var par alskipað hermönnum; vildu fundarmenn fá aðgöngu, en er peir fengu pað eigi, slóst í baráttu, sem lyktaði með pví að herliðið gat með naumindum komið reglu á. Sagt er að nú sé yfir 50, 000 enskra hermanna á írlandi til taks, ef á parf að halda. Eptir handtekning hinna helztu manna félagsins og eptir pað að stjórnin hefur bannað félaginu atferli sitt, með pví pað sé glæpsamlegt og stofni til landráða, hefir nokkurskonar logn komið á félagið, hvort sem pað er af pví að hinir helztu menn pess eru handteknir, eða af hinu, að ósamlyndi hefir komið upp milli hinna ákafari (radikale) og vægari (moderate) félags- manna. Erkibiskup einn að nafni Croke hefir stutt félagið mjög mikið bæði persónulega og með áhrifum á kapólska klerka á írl. en nú pykir honum sem félagið fari oflangt og hefir nýlega sagt skilið við pað ; er það mikill hnekkir fyrir pað. Fjárhirzla félagsins er nú komin til Parísar; par dvelur nú gjaldkeri pess Egan. írar í Ameríku hafa vottað írum heima hluttekning sína og jafnvel heitift peim fulltingi. Nýlega hefir myndazt annað félag á Irlandi; hefir systir Parnells stofnað pað; í pví eru tómir kvennmenn; tilgangur pess er að styðja landfélagið. Hina síðustu daga hafa engin merkileg tíðindi orðið á írlandi og er eigi auðið að sjá hvernig petta mál lyktar. Helztu tíðindi frá Frökkum er hernaður peirra í Túnis í Afriku og áhi'if pau sem sá hernaður hefir haft á ástand-

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.