Útsynningur - 12.06.1876, Page 1
Hvað litheimtist til f>ess að dagblöðin
séu vekjandi?
Eins og í fiestu öðru, eru Englendingar komnir
lengst í |)ví, að eiga vekjandi og íræðandi dagblöð, og
má með sanni segja, að jjeir geta ekki án jieirra verið
heldur en daglegs brauðs. J>au viðhalda jafnan iiinu
pólitiska lífi lijá jjjóðinni, og glæða og styrkja allar and-
legar og líkamlegar framfarir. |>au skipta sér vana-
lega í ffokka, eptir peirri skoðun eða stefnu, sem hvert
blað tekur að sér í fyrstu.—Einn fiokkurinn lieitir Con-
servatives, er j)að helzt sá fiokkur, sem liefur mesta auð-
mcnn og aðal, sem vill halda sínum fornu réttindum,
og lireifa sem minnst fornum ) ana.—Næsti fiokkur iieitir'
Liberals eður framfaramenn; sá flokkur vill jafnan gjöra
j>ær breytingar á stjórnarformi og lögum landsins, sem
tíminn krefur, og jjjóðinni eru heillaríkastar, til jjcss
að ná j)roska sínum.—Iiinn þriðji fiokkur nefnist Radi-
cals, ganga j)eir jafnan cíni j)á lengra, heldur enn
Liberals, vilja innleiða frístjórn (Eepublic), og gefa
öllum mönnum meira jafnrjetti en nú við gengst.—Ilver
af j)essum flokkum hefur sín blöð, sem iialda áfram
peirri stefnu, er sá fiokkur aðhyilist, og tala lians máli,
eptir j)ví sem j>eir hafa bezt föng á.—J>að álíta Eng-
lendingar liið fyrsta skilyrði fyrir, að eitt blað geti
gjört gagn, að jiað taki sér strax í byrjuninni
fasta stefnu, og haldi henni svo dyggilega áfram; verji
jieim beztu kröptum, er j)eir geta fengið til jjess.—J>að
ber ekki við, að eitt af slíkum blöðum taki grein úr
óvina fiokki, j)ví pað rýrði alit blaðsins. Auk j>ess sem
ensk blöð ræða allra blaða mest um allt pað er snert-
ir pólitik, hafa pau jafnan vekjandi greinir um ýmis-
legt annað, t. d. verzlun, jarðfræði, fiskiveiðar, ýmsar
uppgötvanir og j)ess konar; auk j)ess ern blöðin öll í
anda jijóðleg, taka sem minnst, er snertir önnur lönd,
og sem ekki beinlínis væri nytsamt eður fróðlegt fyrir
Englendinga. j>egar vér nú förum að bera saman blöð
Englendinga og blöð okkar, verður mismunurinn mjög
svo einkennilegur. Eptir jjví sem vér getum dæmt,
hefir ekkert af okkar núverandi blöðum neina fasta
stefnu eða skoðun í pólitiskum efnum, já, og hvað
verra er, sum af j>eim nærri j)ví enga „interesse<! fyrir
pólitik. J>etta er Jjað skaðlega hjá okkur. J)að væri
nærri betra, að liafa einhverja alvarlega „fanatiska'1 skoð-
un í pólitik, heldur en enga skoðun. Síðan vér feng-
um stjórnarskrána, hefur lítið verið rætt um pólitik bæði
í pjóðólfi og ísafold, og Jiað sem oss sýnist undarleg-
ast, að Jiegar liafa komið einstöku greinar vekjandi t.
d. um skólamáliÖ í jýóðólfi, j)á dettur jiað allt 1 dofa
eptirleiðis, og er aldrei minnst' á jiað meir, í staöinn
fyrir að lialda J)ví máli lifandi og vakandi fyrir J)jóð-
inni, jjangað til aljing kæmi saman að sumri. Isafold
tók grein um J)að mál, ,sem betur hefði verið, að aldrei
liefði verið prentuð; hún hafði J)ahn blæ, að eyða á-
liuga manna á J)ví máli. Yér gjörum ekki ráð fyrir
Jjvi, að ritstjórinn hafi verið á j)eirri skoðun, en af
einhvers konar misskildri kurteisi, hefur liann leyft henni
inngang í blað sitt. Aldrei kemur nein hugvekja um
verzlunina, sem Jjarf J)ó enn j)á margra umbóta við.
Lítið sem ekkert um kirkjumálefni, pví prestarnir J)egja
allir eins og stcinar, J)ó sumir peirra andvarpi
og stynji í liljóði, hvernig kirkjan hefur verið
svívirt. J)ó tekur nu yfir hringlið i blöðunum um fjár-
kláðann; J>að er sannarlega nóg til Jiess að æra óstöð-
ugann, að lesa allar jjær skýrslur. Ritstjórarnir fyrir
sunnan liafa alls enga meiningu í jjví máli, j>eir
eru hvorki niðurskurðamenn né lækningamenn, heldur
eins og hver vill, og í hvert skipti eptir Jjví, sem peir
lialda að eigi bezt við í J)að og [)að sinn. Hvernig á
nú almenningur að hafa gagn af slíkri uppfræðingu?
í jafn alvarlegu máli væri betra, að bæði ísaf'old og
jijóðólfur hefðu ekki sagt neitt, heldur en slá jjetta
úr og í eptir j)ví sem hver vill heyra í J)að og J)að
skipti. J>að er Jjví með öðrum orðúm: blöðin okkarvant-
ar alla alvarlega stefnu, til Jjess að geta orðið í sann-
leika uppbyggileg og nytsamleg fyrir Jjjóðina. Iívaða
gagn er í j>ví fyrir land og lýð, að fá heila dálka eins
og t. d. í pjóðólfi um ríkisdagsjjref og bollaleggingar í
Ivaupmannahöfn, eða ferðasögur eptir Fröken B. Kall?
J>að má kannske segja, að J)að sé betra heldur en ekki
neitt, en J)ar með er J)að líka búið. Til Jiess ennfrem-
ur að geta fengið nytsamt og alvarlegt blað, hlýtur
ritstjórinn að vera öllum kaupendum alveg óháður í öll-
um peningasökum; liann verður að standa jafn-upprétt-
ur eptir sem áður, J)ó liann fái allt með óskilum og
skornum skammti frá kaupendunum, jtangað til Jaeir eru
búnir að læra og finna pað, að J)að er Jjeirra skylda
að borga gott og nytsamt blað. Hvernig ætti nú að
stofna slíkt blað? J>að væri með J)ví, ef nokkrir alvar-
legir framfaramenn vildu ganga í félag, og gefa blaðið
alveg út á sinn kostnáð. Yér höfum liugsað oss slíkt
blað jjannig: A ári kæmu út 32 arkir; hver örk mcð
pappír og prentun kostaði um 36 krónur;
yrðu Jjað..............................1152 kr.
Laun til ritstjórans............................. 1000 -—
alls 2152 kr.
2