Útsynningur - 19.10.1876, Blaðsíða 2

Útsynningur - 19.10.1876, Blaðsíða 2
—ÚTSYNNINGUB.— hún bráðum mun finna, ab [lað sem liún gjðrir í pcssu efni, verður lienni annaðlivort tilgóðs eður ills, eptir pví sem liún kann með að fara. [>að er engan veginn meining vor með þessu að æsa pjóðina til neins ófrið- ar, enda vonum vðr, að enginn geti skilið pað pannig. Ycr verðum að vera fullkomlega samdóma hinni vel sömdu grein í Norðiingi nr. 4, p. ár, að politiskur frið- ur cr alveg pýðingarlaus friður, nema ef menn gætu liugsað sér að allt væri komið á ]mð stig, að cinskis væri ábótavant, og menn pyrftu ekki neinu í lag að kippa, enda sýnir reynslan í hverju landi, að par sem ping og stjórn á saman ab sælda, á slíkur friður hvergi sér stað, par sem menn vilja leita sér framfara, og petta verðum vorað kalla framfaraumleitun pjóðanna. pað hefir allt of lítið verið minnst á aðgjörðir og störf þings- ins, alpýðu hefir ekki verið kunnugt hvað fram hefir farið, nema ]>eim sem liafa lesið pingtlðindin, en vel að merkja, pau eru ekki komin alveg út fyr en heilu ári á eptir, og eru þá pingræðurnar jafnvel búnar að missa sitt interesse fyrir alpýðu. p>að væri einkar nauð- synlegt að alpýða fengi nú duglegt blað, er tæki málin fyrir í blaðinu og fletti peim í sundur, svo menn vissu glöggvar hvað gjöra ætti, einnig líka að málunum væri haldið vakandi og lifandi fyrir pjóðinni, petta er hvergi betur gjört en í Ameríku og Englandi. Yér viljum taka til dæmis, að á voru fyrsta löggjafarpingi voru valdar nefndir til pess að rannsaka og gjöra breyting- ar í skattamálinu og skólamálinu; pað hefir verið skor- að á pessar nefndir að tilkynna í blöðunum aðgjörð- irnar í pessum málum, cn prátt fyrir pað liafa pær alls ekki látið til sín heyra — pað er eins og pær ímyndi sér, að pað varði ekki alpýðu neitt um fyr en frum- vörp peirra verði lögð fyrir pingið, en vér verðum að segja peim hreint og beint, að pær eru skildugar til, eða peir sem hafa tilnefnt pær, að gefa pjóðinni færi á, að kynna sér breytingar peirra áður en pær koma fyrir pingið. Oss liggur pað engan veginn í léttu rúmi, að vita t. d. alls ekki hvernig skólanefndin ætlar að breyta kennslunni í latínuskólanum. pjóðin hefir fulla heimtingu á að vita allar aðgjörðir nefndarinnar, undir eins og hún liefir lokið starfa sínum, hvað svo sem hún pá vill gjöra, hvert heldur hún vill láta nota nokkuð af nefndarálitinu eður ekkert — pannig að menn geti verið búnir að koma sér saman til næsta pings, hvað menn pættist vera færir um eÖa skyldir að gjöra í pessu efni. Á Englandi eður Ameríku pyrði engin nefnd að bjóða slíkt gagnvart pjóðinni, ella myndu pær fljótt baka sér mistraust pjóðarinuar sem eðlilegt er. Yér eigum langt í land enn pá, pangað til allt pess konar pukur er horfið, sem einungis gjörir allt samband á millum pjóðar og pings ófrjálslegt og stirt. (Eramhaldið síðar). Fáein orð um verzlun. (Aðsent). pegar vér förum að yfirvega hvernig verzlun vor er og hefir verið nú um langan aldur, bregður því fljótt fyrir, að framför hennar og hið vakandi fjör hefir ekki að jöfnu hlutfalli náð þeim þroska eins og í löndum þeim, hvar viðskipti vor að mestu hafa verið, og hefðum vér þó átt að 19 geta lært eitthvað af framförum þeirra tii eflíngar verzlun vorri, en því miður hefir þessu verið ofiítill gaumur gefinn; að sðnnu er staða vor nokkuð örðug, en þó enganveginn eins óAðráðanleg eins og aðgjörðir vorar virðast að hafa gjört hana. A seinni árum hafa myndast nokkur verzlunarfjelög, og má kalla það framfarastig, jafnvel þó siun af slíkum fé- kigum liaíi ekki alið sem þrautbeztan aldur, enda höfurn vér í þá átt lítið getað niunið af verzlunarframförum annara landa. Til þess að koma eölilegu lífi og fjöri í verzlun hvers lands útheimtast peningar. peir vekja lifandi áliuga hjá mönnum, að gjöra þá sem mest arðberandi. peir gefa afi til að nota allt það, sem náttúra hvers lands hefir til að bera. peir geta gefið sérhverjum frjáfeari og verklegri hugsanir ef rétti- lega er með farið, og það eru einmitt þeir, sem oss vantar til þess, að nokkur veruleg framför geti orðið hjá oss, og það er verzlunin sem fyrst og fremst ætti að geta innfært hína eiginlegu peninga Circulation í landið, en til þess útheimtist að verzlun vor byrji á nýrri endurbót (Reform), því eins og fyiirkomulag hennar er nú, verður enguverulegu til leiðar komið, með því hún í sjálfu sér er mjög óeðli leg og jafnvel þvinguð bæði fyrir kaupmenn og kaup- enda í heild sinni; aðalorsöldn eru lánin. Legðust nú allir á eitt bæði kaupmenn og bændur með smátt og smátt að afnema lánin, mundi verzlun vor bráðum sj'na sig á frjálsara og verklegra stigi en nú gjörist. Einhverjum lesenda getur nú dottið í hug þessi afsökun, að ómögulegt sé að koma þessari endurbót á fót, því til þess flyfcji kaupmenn sjálfir allt of litla peninga inn í landið, og skulum vér vera þeim samdóma í því, en liver er orsökin, það eru beinlínis lánin, því þegar kaupmenn eru búnir að lána því nær allt árið um kring stór fé til landsmanna, og þegar horgunartíminn nálgast, pressa bændur, (sem í rauninni er ekki óeðlilegt) á alla bóga verðið á íslenzku vöruuni, og það svo að kaupmenn opt og einatt neyðast til að taka hana sér til skaða, og verður þannig hið fyrirsjáanlega tap á íslenzku vörunni, sem og allur annar verzlunarkostnaður að leggjast á hina innfluttu vöru, svo verzlanirnar geti staðist. pað er einmitt liið vana- lega ofháa verð á íslenzku vörunni, sem beinlínis hindrar pen- ingainnflutninginn, og útlánin sem koma íslenzku vörunni í ofhátt verð, í það minnsta til þess að hún verði keypt fyrir peninga. Væru bændur og kaupmenn þar á móti óháðir hver öðrum, þannig að skuldir væru engar, mundu nógir peningar flytjast inn í landið, og íslenzka varan yrði viðstöðulaust keypt fyrir peninga með hæfilegu verði, og á hinn bóginn mundi öll innflutt vara seld með talsvert vægara verði fyrir peningana aptur. Yerzlunarkeppnin mundi aukast, verða frjálsari og eðhlegri fyrir báða parta; eða erþað ekki sjálfu sér öldungis ósamkvæmt, að innflutta varan skuli bera allt, þetta rýrir pen- ingana svo mildð, að enginn sér sinn hag í því að flytja þá inn í landið til að kaupa fyrir innlendar vörur til útflutnings, sökum þess að lánin og hin þar af leiðandi þvingaða verzlun kemur henni í ofhátt verð. Væri ekki þessu svona varið, hvað skyldi þá vera því til fyrirstöðu að fiskur, ufl, lýsi, dún, m. m, seldist fyrir peninga eins vel og hestar og fé til Englendinga, því þar höfum vér sýnishorn af hinni frjálsu og óháðu verzl- un. Mundi það ekki vera þægilegra og frjálslegra fyrir stöðu bóndans, þegar hann fyrir peningana er hann fengi fyrir sína vöru, gœti keypt nauðsynjar sínar hvar sem bezt gengi, og kaupmaðurinn á hinn bóginn betur settur, að selja fyrir borg- un út í hond vöru sína, og fyrir þá peninga aptur að kaupa íslenzku vöruna eptir frjálsu og óháðu samkomulagi, og yrðu peningarnir þannig ávallt manna á meðal í landinu. Aðal skilyrðið fyrir því, að nægir peningar flytjist inn í land- ið, er, að lánin afnemist og að íslenzka varan haldist í senni- legu verði. pessu ættum vér samhuga, áð gefa sem mestan og beztan gaum. Gæti veazlun vor og peninga Circulation í landinu uppá þennan hátt náð verulegum framförum mund- um vér skjótt finna nauðsyn á banka, og allir verða að játa, að jafnframt því, sem bankarnir ljetta öll peninga- 20

x

Útsynningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útsynningur
https://timarit.is/publication/107

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.