Fréttablaðið - 24.04.2001, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 24.04.2001, Blaðsíða 12
Framtíðin bíður ekki maður Taktu ákvörðun um framtíðina í dag. Flestir vilja njóta lífsins við starfslok, en hver veit hvað þá verður í boði? Taktu ákvörðun í dag um að njóta lífsins þegar þú hættir að vinna, meö þvi aö ganga frá lífeyrissparnaði þínum sem fyrst. Hjá Landsbankanum og Landsbréfum færðu faglega ráðgjöf og sveigjanleika til að skipuleggja viðbótar- eða lögbundinn lífeyrissparnað - eins og hentar þér best. Gakktu frá máiinu í dag því þú hækkar í launum! * 'Allt að 4% viöbótarframlag launþega er ávísun á allt aö 0,4% mótframlag ríkissjóös í gegnum launagreiðanda (10% ávöxtun strax). Einnig hafa fjölmörg launþegasamtök samiö um sérstakt auka mótframlag frá launagreiðanda (1% frá 1. maí 2000 og 2% frá 1. janúar 2002). Þú velur þína leið: . Lífeyrisbók Landsbankans . íslenski lífeyrissjóðurinn . Fjárvörslureikningar Landsbréfa . Lífís lífeyrissöfnun í'j ■ j | Þú getur: Hringt í síma 560 6000 eða 535 2000 Farið á landsbanki.is og afgreitt málin Komið í næsta útibú Landsbankans eða til Landsbréfa

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.