Fréttablaðið - 24.04.2001, Síða 16
í BÍÓ
15 MINUTES
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edwards Burns,
Kelsey Grammar Leikstjóri: John Herzfeld
Tegund: Spennumynd/spennutryllir
102 DALMATlU HIINDAR
Aðalhlutverk: Glenn Close, Gérard Depardieu,
Leikstjóri: Kevin Limam, isl, tali
THE AOVENTURES OF ROCKY.AND
BULLWINKLE
Aðalþlutverk: Rene Russo, Jason Alex-
ander, Robert De Niro Leikstjóri: Des McAnuff
Tegund: Gamanmynd
ALMOUST FAMOUS
Billy Cudrup, Jason Lee, Kate Hudson
Leikstjóri: Cameron Crowe
Tegund: Gamanmynd/Rómantík
BILLY ELLIOT
Aðalhlutverk: Julie Walters, Jamie Bell
Leikstjóri: Stephen Daldry
Tegund: Drama
BLOOD SIMPLE
John Getz, Frances McDormand
Leikstjóri: Joel Coen
Handrit: Ethan og Joel Coen
Tegund: Drama
BOUNCE
Aðalhlutverk: Ben Affleck, Gwyneth Paltrow
Leikstjóri Don Ross Tegund: Drama/rómantík
CHOCOLAT
Aðalhlutverk: Johnny Depp, Juliette Binoche
Leikstjóri: Lasse Hallström
Tegund: Rómantísk gamanmynd
CROUCHING TIGER HIDDEN DRAGON
Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat
Leikstjóri: Ang Lee
Tegund: Ævintýramynd / Rómantísk / Drama
FINDING FORRESTER
Aðalhlutverk: Sean Connery, Robert Brown
Leikstjóri: Gus Van Sant
Tegund: Drama
THE EMPERORVS_NEW_GROOVE
Tegund: Fjölskyldu/Gamanmynd/Teikni
mynd m. ísl tali
THE GIFT
Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Katie Holmes,
Keanu Reeves Leikstjóri: Sam Raimi
Tegund: Spennumynd/Spennutryllir
GlRLFIGHT
Aðalhlutverk: Michelle Rodriguez, Santiago
Douglas, Leikstjóri: Karyn Kusama
Tegund: Drama
HANNIBAL
Anthony Hopkins, Julianne Moore, Ray
Liotta, Gary Oldman Leikstjóri: Ridley Scott
Tegund: Spennumynd, hrollvekja
IKINGUT
Aðalhlutverk: Hjalti Rúnar Jónsson, Hans
Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson o.fl.
Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson
Tegund: Ævintýramynd
KIRIKOU ET LA SORCIÉRE
Aðalhlutverk: Antoinette Kellermann,
Fezele Mpeka, Kombisile Sangweni
Leikstjóri: Michel Ocelot
LALLI JOHNS
Aðalhlutverk: Lalli Johns
Leikstjóri: Þorfinnur Guðnason
Tegund: Heimildarmynd
LEIÐIN TIL EL DORADO
Leikstjóri: Bibo Bergeron
Teiknimynd/Fjölskyldumynd
m. Isl. tali
THE LITTLE VAMPIRE
Aðalhlutverk: Jonathan Lipnicki, Richard E.
Grant Leikstjóri: Ulrích Edel
Tegund: Ævintýra/Fjölskyldumynd
MEN OF HONOR
Robert De Niro, Cuba Gooding Jr.,
Leikstjóri George Tillman Jr.
Tegund myndar Drama
MISS CONGENIALITY
Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Benjamin
Bratt, William Shattner Leikstjóri: Donald
Petrie Tegund: Gamanmynd/Spennumynd
PAY IT FORWARD
Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Haley Joel
Osment, Helen Hunt Leikstjóri: Mimi Leder
Tegund: Drama
SAVE THE LAST DANCE
Aðalhlutverk: Julia Stilles, Sean Patrick
Thomas Leikstjóri: Thomas Carter
Tegund: Rómantísk/Drama
SUGAR AND SPICE
Leikstjóri: Francine McDougall
Aðalhlutverk: Marley Shelton, James Mars-
den Tegund: Gamanmynd
TRAFFIC
Michael Douglas, Cathrine Zeta-Jones, Ben-
icio Del Toro Leikstjóri: Steven Sonder-
bergh Tegund: Glæpamynd/Drama
THE WEDDING PLANNER
Aðallhlutverk: Jennifer Lopez, Matthew
McConaugey Leikstjóri: Adam Shankman
Tegund: Rómantísk/Gamanmynd
WHAT WOMAN WANT
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Helen Hunt
Leikstjóri: Nancy Meyers
Tegund: Rómantísk/Gamanmynd
16
FRÉTTABl.AÐIÐ
24. april 2001 ÞRIÐJUDAGUR
Sýnd kl. 5, 8 OC 10.15
[billy elliot kl. 5.45 og 8
BLOOD SIMPLÉ kl.8
|THE GIFT kl.8
GIRLFIGHT kl. 5.45
Sýndkl. 5.45, 8 og 10.15
FiLMUNPUR
DJÖFLAEYJAN kl. 6
ATÓMSTÖÐIN kl. 10.30
LALLIJOHNS kl. 6.30, 8.30 og 10.30
MEN OF HONOR
kl. 5.50, 8 Og 10.30 j. i Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 .
[FINDING FORRESTER kl. 8 og 10.30 O MISS CONCENIALITY kl. 3.40, 5.50,8 og 10.151 gSl
InÝISTÍLLINN (ísl. tal) kl.4og6|M LITLA VAMPÍRAN
NÝI STÍLLINN (enskt tal) kl.3.50|^J EL DORADO kl.3.50|^|
ROCKY AND BILL kl.3.451 [Vizj [traffic kl. 5.30 og 8.20 ||v"|
Þar sem allir salir eru stórir
FRÉTTIR AF FÓLKI
Poppstjörnunni Michael Jackson
var sparkað af skemmtana-
bransafyrirtækinu The Firm sem
hefur þjónað hon-
um í fjölda ára.
Howard Ruben-
stein talsmaður
söngvarans stað-
festi þetta en vildi
ekki gefa upp
hvers vegna
______________ Jackson hefði ver-
ið sparkað. „Þetta gekk bara ekki,
en Michael vill þakka þeim fyrir
alla vinnuna sem þeir hafa lagt á
sig fyrir hans hönd“ sagði Ruben-
stein. Slúðursagnir herma að fyrir-
tækið hafi sagt upp samningum
vegna fyrirhugaðra tónleika í Mad-
ison Square garðinum sem Michael
skipulagði án þess að vera í sam-
ráði við fyrirtækið. The Firm hefur
marga af frægustu listamönnum
heims á sínum snærum s.s. Limp
Bizkit og Backstreet Boys.
Donya Fiorentino hefur sótt um
skilnað við eiginmann sinn til
fjögurra ára, leikarann Gary Oldm-
an. Oldman og frú
giftu sig fyrir fjór-
um árum og eiga
saman tvo unga
syni, Charlie og
Gulliver. Þetta er
fjórða hjónaband
Oldmans, sem fer
út um þúfur, en
hann var m.a. giftur leikkonunni
Umu Thurman í tvö ár. Fiorentino
hefur sótt um forræði yfir sonum
þeirra en hún fer einnig fram á
fjárhagsstuðning frá manni sínum.
Oldman er þekktur fyrir túlkun
sína á misgeðþekkum týpum t.d.
sem lögregluforinginn í kvikmynd
Luc Besson um leigumorðingjann
Leon.
Hleypur 262 hringi í kringum MH:
Þetta var
kosningaloforð
„Þetta var kosningaloforð,“
sagði Birgir ísleifur Gunnarsson,
forseti Nemendafélags Mennta-
skólans við Hamrahlíð, sem þessa
dagana er að
hlaupa 262 hringi
í kringum skóla-
húsið. Hver
hringur er rúm-
lega 300 metrar
og því eru það um
80 km sem forset-
inn ætlar að
hlaupa.
Með þessu er
hann að efna lof-
orð sem hann gaf
þegar hann tók
áskorun mót-
frambjóðanda
síns í kosningum
nemendafélags-
ins í fyrravor um að hlaupa einn
hring kringum skólahúsið fyrir
hvert atkvæði sem hann fengi í
kosningunum.
Hann segist ekk-
ert hafa undir-
búið sig fyrir
hlaupið og var
með smáharð-
sperrur í gær
sem hann bjóst
við að yrðu verri
í dag og á morg-
un. „En á
fimmtudaginn
ætti ég að vera
kominn í fínt
form,"
—♦—
HÁSKÓLABÍÓ
Birgir vann með um 70% at-
kvæða og kjörtímabilinu er að
ljúka á næstunni. Það eru því síð-
ustu forvöð að efna heitið. Hann
byrjaði að hlaupa á sunnudaginn
og hljóp þá 50 hringi og hlaupið í
gær var jafnlangt. í dag stefnir
hann að því að hlaupa 50 hringi til
viðbótar.
Hann segist ekkert hafa undir-
búið sig fyrir hlaupið og var með
smáharðsperrur í gær sem hann
bjóst við að yrðu verri í dag og á
morgun. „En á fimmtudaginn ætti
ég að vera kominn í fínt form,“
sagði Birgir ísleifur og stefnir að
því að klára sprettinn á föstudag. ■
HRING EFTIR HRING
Birgir ísleifur Gunnarsson, forseti
Nemendafélags MH, stefnir á
að klára 262 hringinn á föstudaginn.
Leikarinn Nicolas Cage er þekkt-
ur fyrir að leggja mikið á sig
fyrir hlutverk sín í kvikmyndum,
en í þeirri nýjustu
mun hann sýna
glænýja hlið á sér.
I myndinni Captain
CorelliYs Mandol-
in, sem byggð er á
sögu Louise de
Bernieres, munu
kvikmyndahúsa-
gestir sjá leikarann spila á fjög-
urra strengja hljóðfærið mandólín.
„Ég hef aldrei lært á hljóðfæri en
kem af músíkalskri fjölskyldu"
sagði Cage um nýja hlutverkið sitt
„Ég æfi lögin á kvöldin, margar
klukkustundir í senn“. Cage er
þekktur fyrir hlutverk sitt í kvik-
myndum á borð við Wild at Heart, í
leikstjórn David Lynch og Leaving
Las Vegas, enhann fékk Ósk-
arsverðlaun fyrir þá mynd.
Tom Green eiginmaður Drew
Barrymore gaf út þá yfirlýs-
ingu nú fyrir stuttu að þau hjóna-
korn ættu von á
sínu fyrsta barni.
Green sem er vel
þekktur fyrir
hrekki sína gaf
þessa yfirlýsingu
út í spjallþætti hjá
Jay Leno og sagði
konu sína hafa
hvíslað því að sér
rétt áður en þátturinn hófst. Dag-
inn eftir kom hann með aðra yfir-
lýsingu þess efnis að hann hefði
bara verið að grínast. „Fólk heldur
alltaf að ég sé að gantast. Ég og
Jay vorum bara að grínast og ég
hélt að áhorfendur væru með á nót-
unum“ sagði spaugarinn mikli og
bætti svo við „Það er ekki barn á
leiðinni en ég vona að við verðum
svo heppin að eignast nokkur í
framtíðinni".
Kvikmyndin um hina geðþekku,
einhleypu og stundum
áhyggjufullu og óöruggu Bridget
og ævintýri hennar fékk mjög góða
dóma hjá gagnrýnendum. Rennee
Zellweger fer með aðalhlutverkið í